Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1994, Síða 3
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1994
DV
í byrjun sumars bættist ný
hljómsveit í raðir íslendinga. Hljóm-
sveitin gerir út á ballmarkaðinn ög
kallar sigNl+. Þráttfyrirnýjabrumið
eru hljómsveitarmeðlimir allir í
reyndari kantinum og má segja að
hér sé komið samkrull úr Stjóminni
og Sálinni hans Jóns míns. Um síð-
ustu helgi lék hljómsveitin á Akur-
eyri ásamt Alvörunni og segjast við-
staddir sjaldan hafa upplifað aðra
eins stemningu og þar myndaðist. í
byrjun sumars komu út tvö lög á
safnplötunni Já takk! frá Japis í nafhi
hljómsveitarinnar og heita þau C ég
þig og Frelsið. Lögin eru eftir
aðallagahöfunda sveitarinnar, þá
Guðmund Jónsson og Fririk Karls-
son, og í lok sumars kemur út nýtt
lag undir öðrum formerkjum.
Nýtt útgáfufyrirtæki
Fullskipuð telur hljómsveitin 5
Hljómsvertin N1+ hefur haft nóg að gera í spilamennskunni í sumar.
Tilraunastarfsem
Hljómsveitin N1+ á ferð um landið
n sé laus
segir
nýtt hafi komið fram og á meðan þeir tveir drengir, sem
ð hafa Jackson opinberlega fyrir áreitni, vilji ekki leggja fram
sé ekkert hægt að gera frekar. Annar drengurinn var reyndai-
búinn að kæra Jackson en dró merkilegt nokk kæruna til baka þegar
stórstjarnan gaukaði að honum 26 milljónum dollara sem
vináttuvotti. Ekki er vitað tO þess að hinn drengurinn hafi fengið
viðlíka vinargjöf frá Jackson en engu að síður hafa forráðamenn
hans neitað að leggja fram kæru þrátt fyrir mikinn þrýsting frá
lögregluyfirvöldum.
-SþS-
meðlimi. Þetta eru þau Friðrik Karls-
son (gítarleikari), Guðmundur Jóns-
son (gítarleikari), Þórður Guðmunds-
son (bassaleikari), Halli Gulli
(trommuleikari) og Sigríður Bein-
teinsdóttir (söngkona). Nýja lagið
heitir Siðan þá (lag: Friðrik Karlsson,
texti: Guðmundur Jónsson) og er
væntanlegt á safhplötunni Heyrðu 5
frá Skífunni. En hvers vegna skipti
hljómsveitin um útgáfufyrirtæki?
„Japis var ekki með frekari safn-
plötuútgáfu á hreinu og við vorum
hreint ekki tilbúin í gerð stórrar
plötu,“ segir Friðrik. Stefnan er að
gefa út nokkur lög á safhplötum sem
verður síðan safnað saman á eina
stóra plötu næsta sumar og ef allir
verða ánægðir verður ráðist í gerð
stórrar plötu fyrir þar næstu jól. „Við
erum nú þegar komin með fram-
haldandi plötusamning við Skífuna
en það kemur allt í ljós næsta sumar
hvað úr verður,“ segir Friðrik. En
hvemig tónlist spilar Nl+?
Evróvisjónæfingar?
„Enn hefur engin ákveðin stefna
verið mótuð innan sveitarinnar en
melódískt gítarpopprokk virðist ætla
að verða ofan á. Þetta gengur meira
og minna út á tilraunastarfsemi,"
segir Friðrik.
Á síðan að senda lag í Evróvisjón
næsta ár? „Nei, þaö verða engar fleiri
Evróvisjónæfmgar í bili. Annars var
það meira samstarf milli mín og
Siggu og lagið Nætur þar af leiðandi
ekki týpískt fyrir þessa hljómsveit,"
Samstarfið hefur annars gengið
mjög vel og hljómsveitin haft nóg að
gera i spilamennskunni um allt land
í sumar og að þeirra sögn hefur þeim
verið vel tekið. Fyrir þá sem vilja
berja hljómsveitina augum á næst-
unni má geta þess að hún spilar á
Selfossi 12. ágúst og í Ólafsvík þann
13. en um næstu helgi verður hún í
fríi; smástund milli stríða enda nóg
að gera um síðustu helgi eins og
Akureyringar tóku eftir.
Gott starfslið
Friðrik vildi sérstaklega taka það
fram að án hjálparhellna sinna hefði
hljómsveitin vart lifað af lang-
ferðirnar og spilamennskuna. Sér-
stakar þakkir fá því Magnús Rögn-
valdsson (sem er rótari hljóm-
sveitarinnar) og Ingvar Jónsson
(hljóðmaöur). „Það vill oft gleymast
að þessir menn gegna lykilhlut-
verkum í rekstri hljómsveita á borð
við þessa.“
Þau Friðrik, Gummi, Halli, Sigga
og Þórður geta því vel við unað og má
líklegt telja að Nl+ verði með stóra
plötu á markaðnum um jólin 1995.
Hver veit nema maður finni eina
slíka í jólapakkanum.
GBG
Tónlistargetraun DV og Japis
Tónlistargetraun DV og Japis er
léttur leikur sem allir geta tekið þátt
í og hlotið geisladisk að launum.
Leikurinn fer þannigfram að í hverri
viku eru birtar þrjár léttar spum-
ingar um tónlist. Fimm vinnings-
hafar, sem svara öllum spurningum
rétt, hljóta svo geisladisk að launum
frá fyrirtækinu Japis. Að þessu sinni
eru verðlaunin diskurinn Sleepless
In Seattle úr samnefndri kvikmynd.
Hér koma svo spumingarnar:
1. Hvað heitir nýjasta platan með
David Byme?
2. í hvaða hljómsveit var David
Byme?
3. Hvenær er David Byrne
væntanlegur til landsins til
tónleikahalds?
Rétt svör sendist DV merkt:
DV, tónlistargetraun
Þverholti 11
105 Reykjavík
Dregið verður úr réttum lausnum
Nýjasta plata Kolling Stones hertir Woodoo Lounge.
11. ágúst og rétt svör verða birt í
tónlistarblaðinu 18. ágúst.
Hér em svörin úr getrauninni sem
birtist 21. júli:
1. Woodoo Lounge.
2. Mick Jagger.
3. Keith Richards eða Ron Wood.