Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Page 2
18 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994 Laugardagur 20. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kap- teinn Island. 2. þáttur. Sagan um nýjasta þjóðarstolt íslendinga, Fúsa Ánason, sem getur flogið. 10.20 Hlé. 17.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 17.30 íþróttahornið. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 18.00 Iþróttaþátturínn. Umsjón:Samú- el Örn Erlingsson. 18.20 Táknmálsfréttlr. 18.30 Völundur (19:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: HilmirSnærGuðnason, Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööln (8:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurnlddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósa- fatsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Kóngur í ríki sínu (6:6) (The Brittas Empire). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Chris Barrie, Philippa Hayward og Mic- hael Burns. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. 21.10 Maöurinn sem grét (2:2) (The Man Who Cried). Annar hluti breskrarsjónvarpsmyndar í tveimur hlutum sem gerð er eftir skáldsögu Catherine Cookson. Maður nokkur yfirgefur nöldurgjarna konu sína og tekur son sinn meó. Aðalhlut- verk: Ciaran Hinds, Amanda Root, Daniel Massey og Ben Walden. Leikstjóri er Michael Whyte. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 22.30 Bob Roberts (Bob Roberts). Gráglettin bandarísk bíómynd eftir háðfuglinn Tim Robbins um fram- bjóðanda til þings. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Giancarlp Esposito og Ray Wise. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 0.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 16.20 Lífsförunautur (Longtime Comp- anion). í myndinni segir frá litlum vinahópi í Bandaríkjunum og þeim breytingum sem urðu á högum hans upp úr 1981 en þá birtist í New York Times fyrsta greinin um alnæmi. Aðalhlutverk: Stephen Caffrey, Bruce Davison og Mary- Louise Parker. Leikstjóri: Norman René. 1990. 17.55 Evrópski vinsældalistinn. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél (Candid Ca- mera). 20.25 Mæögur (Room for Two) (13.13). 20.55 Chaplin. Kvikmynd Richards Att- enborough um snillinginn Charlie Chaplin sem gladdi miljónir manna um allan heim með myndum sín- um en lifði sjálfur stormasömu og á tímum erfiðu lífi. Það er Robert Downey Jr. sem fer með titilhlut- verkið og var tilefndur til óskars- verðlauna fyrir túlkun sína en af öðrum leikurum má nefna Dan Aykroyd, Geraldine Chaplin, Ant- hony Hopkins, Kevin Kline, Marisu Tomei og John Thaw. 1992. 23.15 Leigumorðinginn (Double Edge). Hörkuspennandi hasar- mynd um alríkislögreglukonuna Maggie sem einsetur sér að koma tálkvendinu Carmen á bak við lás og slá en sú síðarnefnda er skæður leigumorðingi. Fyrrverandi eigin- maður Maggie er fenginn til að lið- sinna henni og saman tefla þau á tæpasta vað enda er Carmen ekk- ert lamb að leika sér við. Aðalhlut- verk: Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Bönnuð börnum. 0.45 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. 1.15 Foreldrar (Parents). Kolsvört kómedía um bandaríska millistétt- arfjölskyldu sem virðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. Laemle-hjónin gera aldrei neitt sem gæti orkað tvímælis - eða hvað? Son þeirra fer að gruna að eitthvað undarlegt sé á seyði í kjallara heimilisins og furðar sig á því hvaðan allt ketið kemur sem frúin ber á borð. Randy Quaid og Mary Beth Hurt í aðal- hlutverkum. 1989. Stranglega bönnuö börnum. 2.35 í hálfum hljóöum (Whispers). Þessi magnþrungni spennutryllir segir frá rithöfundinum Hillary Thomas sem verður fyrir árás geð- bilaös morðingja. Aðalhlutverk: Victoria Tennant og Chris Saran- don. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1989. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. 3.55 Dagskrárlok. Dikauerv 9.00 Morgunstund. 10.00 Denni dæmalausi. 10.25 Baldur búálfur. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjakiíkan. 12.00 Skólalíf í ölpunum. 12.55 Gott á grilliö (e). 13.25 Pottormur í pabbaleit II (Look Who'sTalkingToo). Pottormurinn Mickey er ekki fyrr búinn að finna hinn fullkomna föður en stofnað er um hann hlutafélag og lltill meðeigandi bætist í fjölskylduna. Aðalhlutverk: Kristie Alley, John Travolta, Olympia Dukakis, Bruce Willis og Roseanne Barr. Leik- stjóri: Amy Heckerling. 1990. Lokasýning. 14.40 Mæöginin (Criss Cross). Falleg mynd um upplausn fjölskyldu I skugga Víetnamstríðsins. Aðal- hlutverk: Goldie Hawn, Arliss Howard og James Gammon. Leik- stjóri: Chris Menges. 1992. 15.00 Wings over the World. 16.00 Igor Sikorsky: Aman and his Dream. 17.00 Boelng: The Red B barn. 18.00 ATaleofTwoGermanGiants. 19.00 Invention. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 Dolphins Home to the She. 21.00 Wars in Peace. 21.30 Spies. 22.00 BEYOND 2000. 23.00 Closedown. EU3£3 12.00 Commonwealth Games grand- stand. 18.05 To Russla wlth Love. 18.55 Gallowglass. 21.30 The Late Show. 1.00 BBC World Servlce News. 2.25 Newsnlght. CÖRQOHN IHEQwHRn 9.30 Captain Caveman. 11.00 Galtar. 13.00 Centurians. 14.30 Addams Family. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Closedown. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 MTV’s Summertime Weekend. 16.30 MTVNews-WeekendEdition. 17.00 MTV’s European Top 20. 20.00 The Soul of MTV. 21.00 MTV’s First Look. 24.00 MTV’s Beavis & Butthead. 2.00 Night Videos. INEWS L"—1 12.30 The Reporters. 13.30 Travel Destinatíons. 14.30 48 Hours. 15.30 Fashion TV. 17.30 Week in Review. 18.30 Sportline. 21.30 48 Hours. 24.30 The Reporters. 1.30 Special Report. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 10.30 Healthworks. 11.30 Moneyweek. 12.30 Pinnacle. 15.00 Earth Matters. 15.30 Your Money. 18.30 Science & Technolgy. 21.30 Shobiz This Week. 22.30 Diplomatic Licence. 24.00 Prime News. Theme: Reign of Terror 18.00 Cry Terror. 19.45 Skyjacket. 21.40 Hot Rods to Hell. 23.30 The Secret Partner. 1.10 Out of the Fog. 4.00 Closedown. 6*p' 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 21.30 The Movie Show. 22.00 Matlock. 23.00 Mickey Splllane’s Mike Ham- mer. 7.00 Internatíonal Morotsports Re- port. 8.00 Athletics. 10.00 Boxing. 11.00 Football. 15.00 Athletics. 17.00 Touring Car. 17.30 Live Cycling. 20.00 Tennis. 22.00 Tennis. SKYMOVESPLUS 11.00 To Grandmother’s House We Go. 13.00 A Case of Deadly Force. 15.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey. 17.00 Nurses on the Line. 19,00 Stop! or My Mom Will Shoot. 21.00 Bram Stoker’s Dracula. 22.55 Sins of Night. 1.40 Fever. 3.15 Bram Stoker’s Dracula. OMEGA Kristíltg sjónvaipsstöð 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.55 Fréttlr á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um feröalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Meö morgunkaffinu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarp- ið kom þjóðinni í uppnám. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sif Gunn- arsdóttir. 15.00 Tónvakinn 1994. Tónlistar\'erð- laun Ríkisútvarpsins. 7. og síðasti keppandinn, Björg Þórhallsdóttir messósópransöng- kona. Guðrún Anna Kristinsdóttir leikur með á planó. Kynnir: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónleikar. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku, Sending eftir Gregory Evans. Torf- ey Steinsdóttir þýddi. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Þórhall- ur Sigurðsson, Harald G. Haralds, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ákadóttir, Jón Júlíusson, Baldvin Halldórsson, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Aðalsteinn Bergdal og Jón Júlíus- ____/c.í moo \ 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Halldór Hansen um Rósariddarann eftir Richard Strauss og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kíktútumkýraugaö — Lauslæt- iö í Reykjavík og aðrar skemmt- anir um síöustu aldamót. Um- sjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir og Hall- dór Björnsson. (Áður á dagskrá í janúar 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Ákvörðunin, spennusaga eftir Stanley Ellin. Magnús Rafnsson þýddi. Guðnjundur Magnússon 23.10 Tónllst. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Skúli Helgason og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. YÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Te fyrir tvo. (Endurtekið frá sunnudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl löq, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM#957 11.00 Spoiípakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum (dag. 13.00 „Agnar Örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnað er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur viö. FmI909 AÐALSTOÐIN 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Björn Markús. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Með sítt að aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. Robert Downey jr leikur aóalhlutverkið sem er meistarinn sjálfur. Stöð 2 kl. 20.55: Meistari Charlie Chaplin Kvikmynd Richards Att- enborough frá 1992 um snill- inginn ástsæla, Charhe Chaplin, sem vakti meiri hlátur en nokkur annar í sögunni og átti auk þess drjúgan þátt í að gera kvik- myndagerð að einni helstu hstgrein aldarinnar. Hann ólst upp við sára fátækt í Lundúnum en náði miklum frama í Hohywood. Hann var gerður útlægur frá Bandaríkjunum árið 1952 en tuttugu árum síðar tóku þarlendir hann aftur í sátt. Einkalíf Chaphns var stormasamt; hann giftist íjórum sinnum og eignaðist ellefu börn. í myndinni kynnumst við því hvernig Chaphn braust th frægðar og frama og við hittum fyrir fólkið sem hafði áhrif á hf hans th góðs eða ills. Montague, prófess- or i þjóðfélagsfræði, hefur gefið út bók um galdraofsóknir á 17. öld. Hann kemur fram í útvarpsþætti þar sem bók hans er til umræðu og lendir þar í harkalegri dehu við viömælanda sinn, dr. Gardini, dularfullan náunga sem trúir staðfast- lega á mátt galdra og bölbæna. Dr. Gardhh hefur í hótunum við prófessorinn og skömmu seinna ge- rast undarlegir at- burðir i lífi hans sem halda fyrir honum Þórhallur Sigurðsson leikur eitt aðalhlutverkið í sýningunni. vöku. Hann kemst aö raun um að hann veröur að endur- skoða afstöðu sína til galdra og formælinga. Með helstu hlutverk fara Þórhallur Sigurðsson, Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Harald G. Haralds, Margrét Ákadóttir og Baldvin Hahdórsson. Bob Roberts poppari býður sig fram til bandarísku öld- ungadeildarinnar. Sjónvarpið kl. 22.30: Poppari Popparinn Bob Róberts er átrúnaðargoð ungu kyn- slóðarinnar á tíunda ára- tugnum. Hann er af kynslóð uppanna og syngur fagra söngva auðhyggjunni til dýrðar, enda er hann jafn- snjall í kauphallarviðskipt- um og gítarleik. Núna lang- ar strákinn th að stjóma landinu og byijar hann á því að bjóða sig fram til öld- í pólitík ungadeildarinnar banda- rísku. Þannig getur hann slegið tvær flugur í einu höggi og gert kosningabar- áttuna að gróðavænlegri hljómleikaferð. Á þeirri ferð gerist ýmislegt sem kaldrifj- aðir og ofurnákvæmir skipuleggjendur Bobs gerðu ekki ráð fyrir og úrshtin verða ekki ljós fyrr en undir það síðasta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.