Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Síða 5
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994 21 Miðvikudagur 24. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Barnasögur (5:8) Hástökk (S.F. för barn). Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Leiðin til Avonlea (10:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Áhersla var lögð á tónlist- ina á listahátíðinni í Hafnar- firði. 20.35 Alþjóðleg iistahátíð í Hafnar- firði. Heimildamynd um þessa al- þjóðlegu hátíð sem fram fór árið 1993. Þar kom fram meðal annarra fiðluleikarinn frægi, Nigel Kennedy. Framleiðandi: Nýja Bíó. 21.30 Saltbaróninn (4:12) (Der Salzbaron). Þýskur myndaflokkur um ungan og myndarlegan ridd- araliðsforingja á tímum Habsborg- ara í austurrísk-ungverska keisara- dæminu. Hann kemst aö því að hann á ættir til aðalsmanna að rekja og kynnist brátt hástéttalífinu undir yfirborðinu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrugger og Mari- on Mitterhammer. Leikstjóri: Bernd Fischerauer. 22.20 Skóli framtíðarinnar. Umræðu- þáttur um nýútkomna skýrslu nefndar menntamálaráðherra um mótun nýrrar menntastefnu. Um- sjón: Erna Indriðadóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Lísa í Undralandi. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. Það gengur að venju mikið á í þáttunum Meirose Place. 20.15 Melrose Place (4.32). 21.10 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (6.10). 22.05 Tíska. 22.30 Hale og Pace (3.6). 23.00 Dansar við úlfa (Dances with Wolves). Stórfengleg saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á víðáttumiklar sléttur Ameríku og kynnist lífi Sioux- indíánanna þegar veldi þeirra var hvað mest. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Gra- ham Greene. Leikstjóri: Kevin Costner. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.20 Músík og mínningar. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf- undur les. (11) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá miðvikudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Síðasti flóttinn, sakamálaleik- rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. 3. þáttur af fimm. Leikendur: Steindór Hjörleifsson, Sigurður Karlsson, Guðmundur Pálsson og Guðjón Ingi Sigurðs- son. (Áður á dagskrá 1980. Flutt í heild nk. laugardag kl. 16.35.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (19) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Jón Sig- björnsson, fyrrum deildarstjóra tæknideildar Útvarpsins. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. - Brasilísk Bach- lög nr. 7 eftir Heitor Villa-Lobos. Konunglega Fílharmoníusveitin leikur. Enrique Bátiz stjórnar. - Brasilísk Bachlög nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Barbara Hendricks syngur og Eldon Fox leikur á selló með Konunglegu Fílharmoníu- sveitinni, Enrique Bátiz stjórnar. - Tilbrigði við barnalag frá Venesú- ela eftir Antonio Lauro og Tarant- ella eftir Mario Castelnuovo- Tedesco. Stein-Erik Olsen leikur á gítar. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Horfnir atvinnuhættir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Jórunn Sigurðardóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les. (6) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Haydn. Fílharmóníusveitin í Vínar- borg leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 23.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Út- varpið kom þjóðinni í uppnám. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Endurtekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn frá síð- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Anna Hildur Hildibrands- dóttir talar frá Lundúnum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Barnameinabót: barnalaeknir situr fyrir svörum. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. Andrea Jónsdóttir sér um þáttinn Upphitun á rás 2. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudags- kvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Nino Rota. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 07.00 Fréttir. 07.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland ööru hvoru. Leikandi létt tónlist, gleði og glaumur fyrir alla þá sem draga andann hér á landi og hina jafnvel líka. Gulli er kom- inn að vestan og Carola brosir úr að eyrum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafrétfir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Bírgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. Bjarni Dagur Jónsson tekur fyrir stjórnmál dagsins á Bylgjunni. ■ 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son cg Orn Þórðarson -gagnrýnin umfjöllun meó mannlegri mýkt. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími meó beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eldl- ínunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sir.ni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 24.00 Næturvaktin. Fimmtudagur 25. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (10:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. 19.25 Ótrúlegt en satt (4:13) (Beyond Belief). Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hliðar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 íþróttahornið Umsjón: Arnar Biörnsson. Bandaríski hershöfðinginn George Armstrong Custer átti litríkan feril. 21.05 Vopndapöir menn (They Died with Their Boots on). Sígildur bandarískur vestri frá 1941 um einn frægasta hershöfðingja Bandaríkjanna, George Armstrong Custer. Aðalhlutverk leika Errol Flynn, Olivia de Havilland og Ant- hony Quinn. Leikstjóri: Raoul Walsh. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Vopndauðir menn. Sýningu myndarinnar fram haldið. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.50 Bananamaðurinn. 17.55 Sannir draugabanar. 18.20 Naggarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) (6.13). 21.10 Laganna verðir (American Detective) (11.22). David hefur haldið eins konar dagbók með mynd- bandstökuvélinni sinni. 21.35 Nærmyndir (Extreme Close-up). Sjónvarpsmynd frá 1990 um ung- an og viðkvæman strák sem reynir að ná áttum eftir að hafa misst móður sína í bílslysi. Árum saman hefur pilturinn verið með mynd- bandstökuvél á lofti og þannig skráð samverustundir fjölskyld- unnar. En andlát móðurinnar fær mikið á hann og hann á bágt með að horfast í augu við það sem raunverulega gerðist. I aðalhlut- verkum eru Blair Brown, Craig T. Nelson og Morgan Weisser. 23.05 Njósnabrellur (Company Busi- ness). Sam Boyd sinnir iðnaðar- njósnum fyrir snyrtivöruframleið- anda. Hann er að snuðra um nýj- asta naglalakkið frá keppinautnum þegar hann er fyrirvaralaust kallað- ur aftur til starfa fyrir Cl A. Aðalhlut- verk: Gene Hackman, Mikahil Bar- yshnikov og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. 0.40 Syrgjandi brúður (The Bride in Black). Spennumynd um unga konu, Rose D'Amore, sem giftist eftir stutt tilhugalíf. Þegar brúð- guminn er myrtur á kirkjutröppun- um fær Rose ekki einungis að kynnast sorginni heldur einnig svikum því Owen var allt annar maður en hann þóttist vera. Aðal- hlutverk: Susan Lucci, David Soul og Cecill Hoffman. 1990. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnlr. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttlr. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Saman i hring eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf- undur les. (12) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö i nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá fimmtudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Síðasti flóttinn, sakamálaleik- rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. leikendur: Sig- urður Skúlason, Steindór Hjörleifs- son, Róbert Arnfinnsson, Ólafur Örn Thoroddsen, Guðmundur Pálsson, Sigurður Skúlason, Bald- vin Halldórsson og Ævar R. Kvar- an. (Áður á dagskrá 1980. Flutt í heild nk. laugardag kl. 16.35.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnars- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (20) 14.30 Líf, en aðallega dauöi - fyrr á öldum. Þriðji þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist eftir Franz Schu- bert. - Strengjakvartett í Es-dúr. - Þáttur úr strengjakvartett í c-moll. Hagen kvartettinn leikur. - Söng- lög. Heidrun Kordes og Kristinn Sigmundsson syngja, Samuel Báchli leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristln Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Atlamál (þriðji hluti). Svanhildur Óskars- dóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Endurtekið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Jórunn Sigurðardóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Kjálkinn að vestan. Vestfirskir krakkarfara á kostum. Morgunsag- an endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmuncjsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum útvarpshljómsveitarinn- ar í Saarbrucken 4. mars sl. Á efnis- skránni: - Cantus í minningu Benjamins Brittens eftir Arvo Párt. - Píanókonsert í Es-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Konsert nr. 1 í c-moll ópus 35 fyrir píanó, trompet og strengjasveit eftir Dmitríj Shostakovitsj. - Sinfónía nr. 52 í c-moll eftir Joseph Haydn. Einleikari er Emanuel Ax; Gilbert Varga stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorrustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les. (7) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónllst. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Zelda. Sagan af Zeldu Fitzgerald. Umsjón: Gerður Kristný. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Vlð hllö hlns hlmneska friöar. Sögur af Kínaferð. Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson segja frá. (Áður á dagskrá 10. júlf sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM 90,1 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá laugardagskvöldi.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Þ 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið eins og þeir Bylgju- hlustendur vita sem hafa vaknað með þeim undanfarið. 7.00 Fréttlr. 7.05 Þorgelríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland öðru hvoru. Það er engin lognmolla og hefur aldrei verið, í kringum Gulla Helga og Carolu. Þau keyra áfram af fullum krafti og þar er nreint útilokað að nokkur maður geti fundið dauðan punkt í þættinum. Fréttir kl. 10.CÍ0 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson -gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru brotin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum viö þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski llstinn. islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.