Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Side 6
22 FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994 . ágúst Pétur flýði til Suður-Ameríku eftir að hafa flúið úr fangelsi á íslandi. Stöð 2 sýnir kvikmyndina Ryð. Föstudagur 26 SJÓNVARPIÐ 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Boltabuliur (13:13) (Basket Fe- ver). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Töframeistarinn (The World's Greatest Magician). Bandarískur skemmtiþáttur þar sem töframenn leika listir sínar. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Feögar (15:22) (Frasier). Bandarískur myndaflokkur um útvarps- sálfræöing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aöalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Gilpin. 21.05 Málverkíð (The Portrait). Bandarísk sjónvarpsmynd sem segir frá lífi roskinna hjóna. Aðalhlutverk leika Gregory Peck, Laureen Bacall og Cecilia Peck. Leikstjóri er Arthur Penn. 22.35 Hinir vammlausu (18:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago viö Al Cap- one og glæpaflokk hans. í aöal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. 23.25 Woodstock (3:3) (Woodstock). Myndir, tónlist og viötöl frá mestu og votustu rokkhátíð allra tíma. Þriggja þátta röð í tilefni þess aö 25 ár eru liðin frá því hátíöin var haldin. Hver þáttur lýsir einum degi helgina 15.-17. ágúst 1969. 0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Með fiöring í tánum. 18.10 Litla hryllingsbúöin. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19.19. 20.15 Kafbáturinn (Sea Quest D.S.V.) (3.23). 21.10 Krakkarnir frá Queens (Queens Logic). Þau voru alin upp í skugga Hellgate-brúarinnar I Queens í New York. Þau héldu hvert í sína áttina en þegar þau snúa aftur heim kemur í Ijós að þau hafa Iftið breyst og að gáskafullur leikurinn er aldrei langt undan. Nú er brúð- kaup fram undan og vinirnir hittast á ný til aö gera upp tortiö sina og framtíð. Dramatísk gamanmynd með Jamie Lee Curtis, Kevin Bac- on, Joe Mantegna, John Malkovich og Tom Waits. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1991. 23.00 Ryö. Íslensk kvikmynd eftir leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar um Bllaverkstæöi Badda. Pétur snýr aftur heim eftir tíu ára fjarveru og sest aö hjá Badda og börnum hans. Pétur var á flótta undan rétt- vísinni og er langt því frá að vera vel séöur á bílaverkstæðinu þar sem Baddi og Raggi hafa ráðið ríkjum. Dramatísk spennumynd í leikstjórn Lárusar Ýmis Óskarsson- ar. Aöalhlutverk: Egill Ólafsson, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigur- jónsson, Stefán Jónsson og Christine Carr. 1989. Bönnuð börnum. 0.40 Uppí hjá Madonnu (in Bed with Madonna). Madonna segir alla söguna í þessari skemmtilegu og kitlandi djörfu mynd um eina heit- ustu poppstjörnu síðustu ára. Myndin gefur opinskáa og skemmtilega mynd af persónu Madonnu, skoðunum hennar og tengslum hennar við fjölskyldu hennar. Leikstjóri: Alek Keshichi- an. Lokasýning. 2.35 Koss kvalarans (Kiss of a Killer). Eitt sinn, þegar Kate Wilson er á leiðinni út að skemmta sér stansar hún til að hjálpa konu sem á í vandræðum með bil sinn í vegar- kantinum og þar kemur siðan að- vífandi maður sem er ekki allur þar sem hann er séður. Aðalhlutverk: Annette O'Toole, Eva Marie Saint og Brian Wimmer. Leikstjóri: Larry Elikann. Stranglega bönnuð börn- um. 4.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttlr. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn. (Einnig útvarpað kl. 22.07.) 8.00 Fréttir. 8.10 Gestur á föstudegi. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fróttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Klukka íslands. Smásagnasam- keppni Ríkisútvarpsins 1994. „Sagan af Söndru Björk" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.57 Dagskrá föstudags. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Síðasti flóttinn eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Asthildur Egil- son. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. 5. og lokaþáttur. Leikendur: Sigurður Karlsson, Steindór Hjör- leifsson, Sigurður Skúlason, Ró- bert Arnfinnsson og Ævar R. Kvar- an. (Áður á dagskrá 1980. Flutt i heild nk. laugardag kl. 16.35.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (21) 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist eftir Jean Sibel- ius. - Fiðlukonsert í d-moll ópus 47. Leonidas Kavakos leikurá fiðlu með Lahti sinfóníuhljómsveitinni; Osmo Vánska stjórnar. - Svanur- inn á Tuonela. Sinfóníuhljómsveit- in í Boston leikur; Colin Davis stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir og Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkogsögur. Anna MargrétSig- urðardóttir heimsækir Kristin Niku- lásson og Guðlaugu Höllu Birgis- dóttur í Svefneyjar. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen og Hlér Guðjónsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætian. Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. Umsjón: Bragi Rúnar Axelsson og Ingibjörg Ragnarsdóttir. (Frá Akureyri.) 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Jón Sig- björnsson, fyrrum deildarstjóra tæknideildar Utvarpsins. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar- slóðarorustu eftir Benedikt Gröndal. Þráinn Karlsson les. (8) 22.00 Fréttlr. 22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldl. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíi morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson tal- ar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dágskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Mllll steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr. 20.30 Nýjasta nýtt I dægurtónllst. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurtregnir. 1.35 Næturvaktrásar2helduráfram. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréltlr. 2.05 Með grátt I vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá iaugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Skriðjöklum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámaso.n. (Áður á dagskrá á rás 1.) 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða. 6.30 Þorgeíríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. 7.00 Fréttlr. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fróttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ísland öðru hvoru. Tónlist leik- ir, spjall, hrekkir og allt sem nöfn- um tjáir að nefna. Þú finnur það örugglega hjá Gulla Helga og Car- olu. Sprækari útvarpsþáttur fyrir- finnst varla á jörðu hér. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. Anna Björk Birgisdóttir heldur ölium í stuði á Bylgj- unni. 12.15 Anna Björk Birgisdóttlr. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Með beinskeyttum viðtölum við þá sem einhverju ráða, kemst Hallgrímur til botns í þeim málum sem hæst bera. Hlustendur eru ekki skildir út undan, heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halidór Backman. Svifið inn i nóttina með skemmtilegri tónlist 3.00 Næturvaktin. Iistahátíð í Hafnarflrði Fyrir rúmu ári var haldin al- þjóðleg llstahátíð i Hafnarfirði og var það í annað sinn sem Hafn- flrðingar héldu slíka hátiö. Að þessu sinni var lögð aðaláhersla á tónlistina þótt aðrar listgreinar fengju aö njóta sin. Meðal er- lendra tónlistarmanna sem sóttu hátíöina var breski fiðlusnilling- urinn Nigel Kennedy. Auk er- lendra gesta tók fjöldi íslenskra listamanna þátt í hátíðinni. Eðlisfræði til þung- lyndis Eðlisfræði og kauphallarvið- skipti hafa hingað til ekki talist eiga mikið sameiginlegt en menn komast að því í Nýjustu tækni og vísindum að heimurinn hangir saman á mörgum leyniþráðum. Sumir þræðir eru gagnlegri en aðrir og núna hafa menn fundið upp lím til að loka sárum sem vissulega er sársaukalausara en gamla nálin og þráðurinn, þótt böniin vilji eflaust eiga plástur- inn sinn eftír sem áður. Af lífi og sftl í Ötvarpinu stðdegis á sunnu- dögum er gaumur geflnn þeirri tónlist sem áhugamenn eru að fást viö vítt og breitt um landið. í þættinum í dag verður sveifla þeirra eldri og yngri á dagskrá. Dixídrengimir frá Tónskóla Nes- kaupstaðar haía vakið mikla at- hygli á Djasshátíð Egilsstaða, en sveitina skipa sex unglingspiltar auk stjórnandans, Jóns Lund- berg. Athyglisveit efni Sherlock Holmes hittir óperusöngkonu sem hann var ástfanginn af foröum. Stöð 2 á sunnudag: Framhald um Sherlock Holmes Síðari framhaldsmynd mánaöar- ins á Stöð 2 er frá 1991 og nefnist Sherlock Holmes og óperusöngkon- an. Sagan gerist í Vínarborg árið 1910 en vísindamenn þar í borg hafa fund- ið upp stórhættulega sprengju sem lendir strax í höndum óprúttinna náunga. Ljóst er aö sá sem hefur vopnið undir höndum getur náð heimsyfirráðum á augabragði og því fer breski forsætisráðherrann þess á leit við Sherlock Holmes að hann fari til Austurríkis og leysi málið. í Vínarborg hittir Holmes konuna sem hann elskaði foröum, Irene Adler. Þessi fagra óperusöngkona tekur þátt í leit herra Holmes og Watsons læknis að glæpamönnunum sem hafa illt eitt í hyggju. Nú upphefst ævintýralegt og spennandi kapp- hlaup um afla Everópu og engum er treystandi. Snillingamir Sigmund Freud og George Bernard Shaw gætu átt hlut að máli og meira að segja óperusöngkonan liggur undir grun. Síðari hluti er á dagskrá á mánu- dagskvöld. Galdrakarlar sýna listir sinar á föstudag. Sjónvarpið á föstudag: Galdrakarlar í álagakastala Heimsins bestu töframenn koma saman í álagakastala og sýna listir sínar í þessum þætti sjónhverfing- anna. Óformleg keppni þeirra fer vit- anlega fram á óvenjulegum stað og gefst áhorfendum kostur á að sjá 107 ára vofu kastalans sem fylgist með hringjabrelli, manni sem lætur fugla ekki fljúga heldur fuglabúrin þeirra, öðrum sem yfirstígur þyngdaraflið og þeim þriðja sem enginn skyldi spila póker við. Charlie Chaplin skýt- ur upp kúluhatti og fast á hæla hon- um kemur önd sem iðkar huglestur af mikiili list. Þessir spéfuglar eru aðeins þeir venjulegustu í hópi tólf töframanna sem öllum brögðum beita til að blekkja augu jafnvel þeirra harðsnúnustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.