Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Síða 1
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 LITLIFOLINN SNILLINGAR í SÖNGVAKEPPNI! Þessar fallegu hnátur hrepptu annað sætið í söngvakeppni sem haldin var 17. júní. Sú, sem heldur á hljóðnemanum, heitir Eyrún Arnarsdóttir, 4 ára og á heima að Túngötu 14 á Suður- eyri. Elma, frænka Eyrúnar, er ekki síður efni í góða söngkonu. Einu sinni voru systkini sem hétu Viktor og Anna Karen. Þau voru að ganga niður að strönd. Þau tóku með sér sigti, fötu og skóflu. Á leiðinni fóru þau gegnum skóginn og hittu þar fola með mömmu sinni. Þau sáu líka kanínuflölskyldu sem trítlaði þar hjá og íkorna- fjölskyldu. Þegar þau voru búin að skoða íkornafjölskylduna og kan- ínufjölskylduna voru þau næstum komin niður að strönd. Það voru bara hundrað skref eftir. Viktor og Anna Karen voru orðin mjög þreytt. Loksins voru þau komin. Viktor og Anna Karen fóru að leika sér saman með skófluna, fötuna og sigtið. Þau bjuggu til kökur, hús og kastala úr sandinum. Síðan fóru þau saman út í sjó. Viktor lék sér með sjóbrettið sitt en Anna Karen lék sér að kúlunum sínum. Síðan fóru þau heim kát og glöö. Á leiðinni heim hittu þau folann aftur. Þá fóru þau að leika sér með folanum. Folinn var kátur og glaður. Þau skemmtu sér konunglega fram að kvöldmat og þá kvöddu þau loks folann. Folinn sagði: „Bless og hafið þið skemmtilegt kvöld!“ Viktor Kaldalóns Þórhallsson, 7 ára, Kjarrmóum 21, 210 Garðabæ. FERÐALAGIÐ Einu sinni voru strákur og stelpa sem hétu Tommi og Anna. Þau áttu heima í Keflavík. Þau fóru í ferðalag til útlanda og tóku kanín- una sína meö sér. Kanínan hét Ásta. Þau léku sér allan daginn sam- an á ströndinni og í garðinum og úti um allan bæ. Þetta var skemmtilegt ferðalag. Sara Diljá Hjálmarsdóttir, 5 ára, Skúlagötu 14, 340 Stykkishólmi. TVEIR EINS Hvaöa TVEIR karlar eru alveg nákvæmlega eins? Sendið svarið til: Bama-DV. Krakkar, munið að senda ljósmyndir og stuttan texta til birt- ingar í blaðinu! Utanáskriftin er: BARNA-DV, ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVlK. Ég sló bletti fyrír smáaura oq vann \>á vinnu sem unnt var aö fái Hann var vanur að fela sig pegar mamma hans bað hann um að purrka ____ _ y diskanal L Já, hún hlýtur að hafa lasrt pað af herra Wilson! Ég varð að selja epli svo fjölskyldan hefði eitthvað aö borða\ .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.