Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1994, Qupperneq 4
26
FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1994
KDnlist
>-T •*
DV
Dos Pilas með aðra plötuna sína á sama árinu:
Höfðum til fólks á aldr-
inum tíu til þrjátíu ára
Rokkhljómsveitin Dos Pilas er enn
ekki oröin tveggja ára i þeirri mynd
sem hún starfar nú. Eigi aö síður
hefur hún sent frá sér tvær plötur á
ferlinum. Sú fyrri kom út í vor og var
ætlað aö kynda undir sumarstarfi
hljómsveitarinnar. Hin kemur út í
dag, heitir My Own Wings og hefur
aö geyma tiu lög sem ekki veröa melt
viö fyrstu og jafnvel ekki aðra
hlustun.
„Viö vitum aö platan er þung og
tormelt en hún er það þó ekki í
neikvæðri merkingu oröanna," segja
Dos Pilas-menn. „Þetta ei pælinga-
músík sem maður þarf aö gefa sér
góöan tíma til að hlusta á.“ Þeir sem
vilja flýta fyrir sér með því aö hlusta
á Újómsveitina flytja tónlist sína á
tónleikum ættu að mæta á útgáfu-
tónleikana í Tunglinu í kvöld ef þeir
hafa færi á. Þar ætla fimmmenn-
ingamir að leika öll lög plötunnar og
einnig lögin á plötunni sem gefin var
út í vor. Síðan verður hljómsveitin á
ferö í skólum og félagsmiðstöövum á
næstu vikum til að ná sem best til
þeirra sem helst kaupa plötur með
rokktónlist.
„Við teljum reyndar að við höföum
til rokkaðdáenda á aldrinum tíu til
þrjátíu ára. Fólk á aldrinum fjórtán
ára til tvítugs er hins vegar stærsti
kaupendahópurinn og því verðum
við að reyna að ná til hans með því
að þræða félagsmiðstöðvar og skóla,“
segir Jón Símonarson, söngvari Dos
Pilas. Félagar hans samsinna þessu
og segja að ein og sama hljómsveitin
geti í raun og veru ekki haldið nema
ferna til fimm hljómleika á
vínveitingastöðum í Reykjavík. Þá sé
hún búin að metta markaðinn.
Megas: Löngu orðið tímabært að
gefa elstu plötur hans út á geisla-
diskum.
Elstu
plötur
Megasar
á geisla
Fyrstu tvær plöturnar eru
væntanlegar í þessum mánuði og
önnur raunar þegar komin út.
Það er platan Megas sem kom
upphaflega út árið 1972 en hefur
verið endurútgefin tvívegis síðan
á plasti. Önnur plata meistarans
er síðan væntanleg áður en langt
um líður. Sú heitir Millilending
og kom fyrst út árið 1975. Á henni
leikur hljómsveitin Júdas undir
hjá Megasi. Síðan er ætlunin að
hinir titlamir komi út á næstu
árum: Fram og aftur blind-
götuna, Á bleikum náttkjólum,
Nú er ég klæddur og kominn á
ról, Drög að sjálfsmorði og jafnvel
fleiri.
þungir gat hinn fulli íslendingur
samt skemmt sér með okkur,“ segja
fimmmenningarnir. Þeir leituðu
reyndar til þaulvans sveitaballa-
manns þegar kom að því að finna
upptökustjóra fyrir nýju plötuna. Sá
er Guðmundur Jónsson, gítarleikari
Nl+. Hann kom Dos Pilas þægilega á
óvart.
„Guðmundur er rokkari inn við
beinið og hann á stóran þátt í því að
platan heppnaðist vel,“ segja þeir.
„Hann gaf okkur lausan tauminn að
ýmsu leyti en tók okkur síðan í gegn
að öðru leyti. Ætli við höfum ekki
fengiö okkar skammt af fullkomn-
unaráráttu upptökustjórans af vinn-
unni með Guömundi. Reyndar var
það eins og besti skóli í stúdíóvinnu
að vinna að plötunni með honum og
Nick Cathcart Jones sem tók hana
upp.“
Jón Símonarson og samstarfs-
menn hans, Davíð Þór Hlinason,
Sigurður Gíslason, Ingimundur
Þorkelsson og Heiðar Kristinsson,
segjast vera ánægðir með útkomu
plötunnar My Own Wings. Hún hafi
raunar hljómað betur en þeir hefðu
talið fyrirfram.
Þeir eru jafnframt ánægðir með
það tækifæri sem þeir hafa fengið til
að hljóðrita tiltölulega dýra plötu
miðað við það sem íslenskar
rokkplötur eru alla jafna. „Okkar
hljómsveit er ein af fáum sem hafa
fengið tækifæri til að sýna hvað í
þeim býr,“ segja þeir. „Við vildum
einungis gefa út eitthvað sem við
værum fyllilega sáttir við og það
tókst.“
Neil Young var með þeim en
meginvandi sveitarinnar hefur aila
tíð verið erfitt samstarf. Þannig má
seyja að hún hafi verið meira og
minna sundur og saman öli þessi ár.
Young hefur aðeins starfað af og til
með þessum gömlu félögum sínum,
síðast 1988, en hinir hafa haft meira
samstarf. Það hefúr gengið á ýmsu í
þessu samstarfi, meðal annars lenti
Crosby illa í eiturlyfjasukki og rugli
og lenti um skeið bak við lás og slá
en er nú kominn á réttan kjöl að
nýju. Árin hafa samt greinílega tekið
sinn toll hjá þeim öllum og þessi
plata er bara skugginn af því besta
sem þeir buðu upp á á árum áður.
Tónhstin er enn sem fyrr rokk í
mýkri kantinum en lögin eru hálf-
meinleysilegar melódíur og ekki laust
við að þreytublær svífi yfir vötnun-
um. Það sem heldur þeim uppi sem
endranær er söngurinn en allir eru
þeir Crosby, Stills og Nash afbragðs-
góðir söngvarar og sérfræðingar í
raddútsetningum. Það hlýtur bæði að
vera gleðilegt og sárt fyrir þessar
gömlu kempur að horfa upp á fyrrum
félaga sinn, Neil Young, senda frá sér
hvert meistaraverkiö á fætur öðru á
meðan þeirra bíður ekkert nema
minningin um foma frægð.
Sigurður Þór Salvarsson
fyrri. Fyrir sanna rokkunnendur er
hún hins vegar ekki tormelt eins og
Jón Símonarson (söngvari) hefur
látið frá sér fara. Á plötunni eru tíu
ný lög sem öll hafa mikiö til síns
ágætis. Aðallagahöfundur plötunnar
(Davíð Þór Hlinason) á mikið hrós
skilið. Lögin innihalda flest kraft-
mikla gítarfrasa, auk þess sem söng-
melódíur koma vel í gegn, en þaö vill
oft gleymast þegar menn eru að setja
sig á háan hest sem rokkarar. Útsetn-
ingar em nokkuð frumlegar og þó
Dos Pilas - My Own Wings
★ ★ ★ i. r
BRAVO!
Aðdáendur erlendra sveita eins og
Alice in Chains og Soundgarden hafa
lengi beðið eftir íslenskri plötu sem
hefur eitthvað sér til ágætis í rokk-
geiranum. Nú er hún komin. Dos
Pilas gefur nú út aðra plötu sína á
þessu ári sem verður að teljast stór-
virki út af fyrir sig miðað við smæð
markaðarins. Platan ber nafnið My
Own Wings og fyrsta hrósið fær
útlitshönnuður en myndin á framhlið
er frumleg að öllu leyti og kemur vel
út. Nýja platan er mun þyngri en sú
Dos Pilas: Komust að því í sumar að hinn fulli Islendingur getur vel skemmt sér með þeim.
DV-mynd ÞÖK
Sveitaböll
Dos Pilas fór hins vegar í nokkuð
aðra átt en hingað til þegar hún æfði
upp sérstakt dansleikjaprógramm í
vor og lagði í samkeppni um hylli
gesta á sveitaböllum landsins. „Viö
lærðum heilmikið af þessari spila-
mennsku og þéttumst til muna við
hana. Til að skemmta fólki tókum við
ýmiss konar tónlist eftir aðra og
útsettum hana eftir okkar höfði. Við
komumst að því að þótt við séum
:pltitugagnrýni
áhrifavaldar nái að skína í gegn ger-
ast strákamir aldrei sekir um þjófn-
að. Hljómurinn á plötunni er með því
besta sem heyrist hér á landi enda
mikil vinna lögð í hann. Guðmundur
Jónsson sá um upptökustjóm og
verður að teljast hafa komið sinu
óaðfmnanlega til skila. Bestu lög
plötunnar eru að mínu mati Wonder-
land, Depression, Preachers og
Schizophrenic. Það vantar ekki mikið
upp á að drengimir í Dos Pilas teljist
vel samkeppnishæfir á sístækkandi
erlendum markaði. Bravó!
Guðjón Bergmann
Joe Cocker - Have a Little Faith
★ ★ Á
Ræturnar
gleymdar
og grafnar
Joe Cocker hefur haft nokkur
tileftfi til að draga tappa úr flösku á
þessu ári. Hann varð fimmtugur í
mai og í sumar var liðinn aldarijórð-
ungur síðan hann sló í gegn á alþjóða
mælikvarða. (Fyrsti plötusamningur-
inn átti þrítugsafinæli í fyrra en hann
var nú ekkert til að hrópa húrra yfir.)
Have a Little Faith er því eins
konar afmælisútgáfa hjá Cocker. Því
miður er hún hins vegar engin
tímamótaútgáfa. Lagavalið er afskap-
lega svipað og á síöustu plötum karls-
ins og virðist sérsniðið að þörfum
bandarískra útvarpsstöðva sem
sérhæfa sig í tónhst miðaldra hlust-
enda. Engin ævintýramennska er
leyfð. Ekkert sem minnir á fyrstu
áhrifm sem Joe Cocker varð fyrir
heima í Sheffield þegar hann upp-
götvaði Muddy Waters, John Lee
Hooker, Lightnin’ Hopkins og slíka
karla. Það er búið að moka yfir ræt-
umar og malbika þar ofan á.
Þó skal viðurkennt að nokkur lög á
Have a Little Faith fá mann til að
hlusta oftar en einu sinni. Let the
Healing Begin er ósköp viðfelldið,
sömuleiðis The Simple Things og
kannski tvö til þrjú til viðbótar. En
Joe Cocker er á rangri leið í
tónlistinni rétt eins og Tina Tumer á
síðustu ámm. Enda kannski engin
tilviljun að bæði lúta þau stjóm sama
mannsins, Ástralans Rogers Davies.
Ásgeir Tómasson
Crosby, Stills and Nash
- Afterthe Storm
★ ★
Minning um
menn
Sú var tíðin að þeir höfðingjar
David Crosby, Steven Stills og
Graham Nash vora stórveldi í
poppinu og fyrirmynd margra minni
spámanna. Sér í lagi var þeim
hampað á árunum upp úr 1970 þegar