Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1994, Síða 8
24
imm s&l
'25’
_
htL
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Hálfskýjað eða skýj-
að á öllu landinu
Betur ætti að viðra á landsmenn
um þessa helgi, sé sú síðasta höfð til
viðmiðunar. Samkvæmt spánni
verður alls staðar hálfskýjað og
hvergi er gert ráð fyrir rigningu sem
var boðskapurinn í síðustu viku.
Sjálfsagt fagna því einhverjir enda
margir sem njóta útivistar á þessum
árstíma.
Við frekari samanburð á veður-
spám á milli vikna kemur fram að
hitatölur eru nú lægri og víða gæti
orðið nokkuð kalt. Það er því ekki
allt fengið með því að vera laus við
rigninguna.
Suðvesturland
íhúar höfuðborgarinnar og ná-
jrennis geta allt eins átt von á þriggja
stiga frosti um helgina. Hin góða
dagskipan er því að búa sig vel, hvort
sem menn ætla að labba niður
Laugaveginn og kíkja í búðir eða
bregða fyrir sig betri fætinum og fara
á skautasvellið í Laugardal.
Reyndar gæti alit eins orðið fjög-
urra stiga hiti á sunnudaginn og því
kannski best að vera bara við öllu
búinn. Draga á þó úr frostinu á
mánudag og þriðjudag en á miðviku-
dag er hugsanlegt að einhveijir drop-
ar falli úr lofti.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum verður hálfskýjað
um helgina og það sama má raunur
segja um landið allt eins og fyrr er
getið. Sé horft fram til vikunnar, þ.e.
frá mánudegi til miðvikudags, verð-
ur skýjað og sem fyrr gildir þetta um
allt landið.
Þessi veðurspá ætti nú ekki að
hljóma ókunnuglega fyrir Vestfirð-
inga. Að minnsta kosti ekki ef þeir
lásu þennan pistil í síðustu viku. Þá
var skýjað þijá daga af fimm.
Norðurland
Norðlendingar ásamt Sunnlend-
ingum njóta þess vafasama heiðurs
að þar verður mesta frostið ef spá
þeirra hjá Accu-Weather nær fram
að ganga. Á laugardag og sunnudag
er vel mögulegt að mælar þeirra á
Raufarhöfn sýni fjögurra stiga frost.
Akureyringar geta hins vegar andað
léttar, sömu daga mætti lesa á þeirra
mælum „bara“ tveggja stiga frost.
Austurland
Austfirðingar hafa ekki farið var-
hluta af hálkunni að undanfórnu og
DV er kunnugt um nokkra ökumenn
sem hafa lent í vandræðum af þeim
sökum. Líkt og aðrir landsmenn
þurfa þeir á Austurlandi að halda
athygli sinni vakandi áfram.
Á Egilsstöðum er ekki miklar
sveiflur fram undan með hitatölur.
Þar verður frá tveggja stiga frosti og
upp í tveggja stiga hita.
Suðurland
Á Kirkjubæjarklaustri verður ekk-
ert sólbaðsveður um helgina, fjög-
urra stiga frost bæði laugardag og
sunnudag. Ekki þýðir heldur að
draga fram sólbaðsolíu ef hitinn
„rýkur“ í 3 stig á sunnudaginn.
Þeir í Vestmannaeyjum ættu að
sleppa betur og a.m.k. losna við frost
næstu flmm daga.
Útfönd
Sem fyrr eru það staðir eins og
Orlando og Miami í Flórída í Banda-
ríkjunum sem heilla þegar „huggu-
legt veður“ er annars vegar. Að vísu
er tvær hliðar á öllum málum og þar
getur rignt mjög hressilega og miklu
meira en á íslandi ef út í það er farið.
í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi,
Ósló og Helsinki getur hitinn farið
upp í ellefu stig og svo aftur niður í
frostmark, t.d. í Ósló.
Laugardagur
Priöjudagur
Miðvikudagur
Sunnudagur Mánudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Skýjaö aö mestu Skýjaö en Skýjað á köflum Skýjaö, stinnings- Líkur á rigningu
sólskin á köflum kaldi og skúrir eöa éljagangi
hiti mestur 3° hiti mestur 4° hiti mestur 3° hiti mestur 3° hiti mestur 3°
minnstur-30 minnstur-2° minnstur-l° minnstur-l° minnstur-2°
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vlndstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
9
3 gola 16
4 stinningsgola 24
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
68
9 stormur 81
10 rok 95
11 ofsaveður 110
12 fárviðri (125)
413)- (141)
-(14)- (158)
415)- (175)
416)- (193)
417)- (211)
STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Akureyri 1/-2 hs 2/-2 hs 1/-2 sk 2/-2 sk 2/-3 sk
Egilsstaðir 2/-2 hs 2/-2 hs 2/-2 sk 1/-1 sk 1/-2 sk
Galtarviti 3/-2 hs 3/-1 hs 3/0 sk 4/2 sk 4/0 sk
Hjarðarnes 3/-1 hs 3/0 hs 4/1 sk 3/1 sk 4/-1 sk
Keflavik 4/-2 hs 4/-1 hs 3/-1 sk 4/2 sk 4/2 sk
Kirkjubkl. 2/-4 hs 3/-4 hs 2/-3 sk 2/-1 sk 1/-3 sk
Raufarhöfn 1/-4 hs 2/-4 hs 2/-3 sk 3/1 sk 2/1 sk
Reykjavík 3/-3 hs 4/-2 hs 3/-1 sk 3/1 sk 3/-2 sk
Sauðárkrókur 1/-3 hs 2/-3 hs 1/-2 sk 1/-1 sk 2/-3 sk
Vestmannaey. 4/1 hs 5/1 hs 4/2 sk 5/3 sk 5/2 sk
Skýringar á táknum
O he - heiöskírt
0 ls - léttskýjaö
hs - hálfskýjað
sk - skýjaö
as - alskýjaö
ri - rigning
* *
*
Y sú-súld
9 s - skúrir
oo mi - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Algarve 18/12 sk 19/13 hs 21/14 hs 19/13 hs 21/14 hs Malaga 19/12 þr 20/13 hs 22/15 hs 21/13 hs 20/12 hs
Amsterdam 11/7 sú 11/8 Is 11/8 hs 11/7 hs 10/7 hs Mallorca 17/12 þr 16/13 hs 19/14 hs 16/11 hs 17/12 hs
Barcelona 18/11 þr 17/12 hs 20/14 hs 19/11 hs 21/12 hs Miami 29/23 hs 29/22 hs 29/22 hs 29/21 hs 29/21 hs
Bergen 9/5 sú 11/7 Is 10/6 Is 9/5 hs 10/6 hs Montreal 14/3 sk 10/1 sú 7/-1 hs 8/-2 hs 9/-1 hs
Berlín 11/4 sk 10/5 hs 8/3 hs 10/4 hs 11/6 sú Moskva 2/-1 hs 3/1 hs 3/-1 Is 5/-1 hs 6/0 sk
Chlcago 14/4 ri 11/2 hs 13/3 hs 11/1 hs 10/-1 hs New York 22/14 hs 19/8 sú 17/7 Is 18/6 hs 19/8 hs
Dublin 11/6 hs 13/6 hs 13/7 hs 12/6 sk 11/6 sú Nuuk -1/-3 sn -2/-4 sk 0/-3 sk 0/-2 sk -1/-3 sk
Feneyjar 16/10 sk 16/9 hs 15/9 hs 15/8 hs 15/9hs Orlando 29/20 hs 26/18 hs 26/17 hs 26/17 hs 26/17 hs
Frankfurt 10/5 sú 10/6 hs 8/4 hs 9/3 hs 10/4 sú Osló 7/0-sú 6/2 Is 6/1 hs 6/0 hs 6/2 hs
Glasgow 9/6 hs 11/5 hs 11/6 hs 12/7 sk 10/6 sú París 12/7 hs 12/8 Is 11/7 hs 11/6 hs 12/6 hs
Hamborg 11/6 sú 10/6 Is 9/5 hs 11/5 hs 12/5 sú Reykjavík 3/-3 hs 4/-2 hs 3/-1 sk 3/1 sk 3/-2 sk
Helsinki 7/3 hs 6/3 hs 6/1 hs 7/3 hs 6/2 hs Róm 20/11 hs 19/10 hs 19/10 hs 19/10 Is 18/9 Is
Kaupmannah. 11/5 sú 10/6 Is 8/4 hs 9/5 sk 9/3 hs Stokkhólmur 11/4 sk 8/3 hs 7/2 hs 8/3 hs 9/2 hs
London 11/6 hs 12/8 hs 12/7 hs 12/7 sk 12/7 sú Vín 10/6 hs 11/7 hs 8/4 hs 10/6 hs 11/5 sk
Los Angeles 24/13 Is 22/13 hs 23/13 hs 22/13 Is 23/14 Is Wlnnlpeg 1/-7 hs 4/-2 hs 6/-6 hs 5/-3 hs 6/-3 hs
Lúxemborg 10/6 sú 10/6 hs 9/6 hs 12/7 hs 13/6 hs Þórshöfn 9/6 sk 10/6 Is 9/6 hs 8/5 hs 10/6 hs
Madrid 14/4 þr 16/8 hs 18/9 hs 16/9 hs 17/8 hs Þrándheimur 9/1 sú 7/3 Is i 4/0 Is 6/2 hs • 7/3 hs