Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 2
18
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994
Veitingahús
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið
11-22.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509.
Opið 11-22 alla daga.
La Primavera Húsi verslunarinnar, slmi
888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d.,
18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd.
Lelkhúskjallarinn sími 19636. Op. öli fd.-
og Idkv.
Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430.
Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd.
11.00-0.30.
Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255.
Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166.
Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud.,
11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd.
Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766.
Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og
17.30- 23.30.
Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið
11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd.
Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið
17- 01 vd, og 12-03 fd og Id.
Naustiö Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið
12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd.
og Id.
Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauöa gata),
sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3
fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, slmi 29499. Opið
18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131.
Opið alla daga frá 11.30-23.30.
12-23.
Peran Ármúla 5, sími 811188. Opið fd. og
Id. kl. 21-3.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opiö
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d., 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið
17- 24.00 sd.-fi., 12-02 fd og Id.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833.
Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón-
usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id.
11-05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opiö
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizza Hut Mjódd, sími 872208. Opiö
11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og
Id. f. mat til að taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið
11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pítan Skipholti 50c, sími 688150. Opiö alla
daga 11.30-22.
Potturínn og pannan Brautarholti 22, sími
11690. Opið alla daga 11.30-22.
Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opið fi-sd
21.30- 03.
11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauöa Ijóniö Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 17776. Opið
vd. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23
alla daga
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið
18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15
og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið
18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999.
Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, slmi 16513. Opið
11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið
alla daga 11-20.30.
Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími
666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og
lau. 19-03.
Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530.
Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03.
Skiöaskálinn Hveradölum, simi 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá
kl. 18.00 alla daga. Opið I hádeginu.
Smuröbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokaö sd.
Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11 03 fd.
og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd.
Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 13088.
Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd.
og Id.
Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 811535.
Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti Í7, sími 16480.
Opiö 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími
21630. Opið 11.30-14.30 18-22 vd. og sd.
11.30- 14.30 og 18-23 fd. og Id. Lokað á þri.
Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími
18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga.
Tilveran Linnetsstíg 1, slmi 655250. Opið
11-23 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími
12277. Opið vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„
11-01.
Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími
620680. Opiö 11:30-22 alla daga.
Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími
21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og
18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið Laugavegi 54, sími 12999.
Opiö vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628.
Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd.
Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844.
Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
Viö Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666.
Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id.
og sd.
Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa
opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið
11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími
23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og
sd.
ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344.
Opiö vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01.
-ölver v/Álfheima, sími 686220.
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, sími 686838.
Opið 11-22 alla daga.
Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið
föstudag og laugardag kl. 18-03.
Argentína Barónsstíg 11 a, slmi 19555.
Opiö 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið
11-01 v.d„ 11-03 um helgar.
Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið
11-22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id.
Á næstu grösum Laugavegi 20, slmi 28410.
Opiö 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d.
og lokað l.d.
Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opiö 7-18
sd.-fd„ 7-15 Id.
Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su.
18-01 og fö, lau, 18-03.
Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311.
Opið 17-23 alla daga
Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið
18- 23.30 alla daga.
Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opiö
virka daga frá 21-01, föstudaga og laugar-
daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar.
Ðúmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími
613303. Opiö 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510.
Opið 10-01 vd„ 11 -03 fd. og ld„ 12-01 sd.
Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259.
Opið 8-23.30.
Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860.
Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og
ld„ 9-23.30 sd.
Café Paris v/Austurvöll, sími 11020. Opiö
8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 10- 1.
Carpe Diem Rauöarárstíg 18, sími 623350.
Opið 11-23 alla daga.
Caruse Þingholtsstræti 1, sími 627335.
Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið
18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248
og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími
872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn-
ig opiö 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn
opinn Id. og sd.
Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opiö
11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id.
Fógetinn Áðalstræti. 10, sími 16323. Opið
18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id.
Gaflinn Dalshrauni 13, slmi 54477. Opið
08-21.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967.
Opiö 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd.
og Id.
Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími
13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id.
Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið
11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd.
Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780.
Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar.
Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.-01 vd, 11- 03 fö-lau.
Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888.
Opiö 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd.
Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið
10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöföa 1. Opið
10- 24 vd, 10-04 fd, Id.
Hlaövarpinn Vesturgötu 3, sími 19055.
Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id.
Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opiö
11.30- 22 alla daga.
Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700.
Opiö 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30
og 18^22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið
20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Opið 7:^0-22:00.
Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, sími
22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, slmi 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18-23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasalur,
sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grilliö
opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3
ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ítalía Laugavegi 11, slmi 24630. Opiö
11.30- 23.30 alla daga.
Jakkar og brauö Skeifunni 7, sími 889910.
Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opiö 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim.
kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„
17.30- 23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588.
Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059.
Opið 10-01 vd. og 10-03 fd og Id.
Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 625540.
Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opió
10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað
sd.
Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opiö
12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld.
Kinahofiö Nýbýlavegi 20, slmi 45022. Opiö
17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd.
Kína-húsiÖ Lækjargötu 8, sími 11014. Opið
11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„
15-23 ld„ 17-22 sd.
Kinamúrinn Laugavegi 126, sími 622258.
f.d„ i.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00.
Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími
11855. Opió 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og
Id.
Krlnglukráin Kringlunni 4, slmi 680878.
Opiö 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Kænan Óseyrarbraut 2, s!mi 651550. Opiö
7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd.
L.A.-Café Laugavegi 45, slmi 626120.
Þannig er yfirleitt umhorfs við Glaumbar á helgarkvöldum og jafnvel fimmtudagskvöldum lika. Löng röð af fólki
sem bíður eftir að hverfa inn i glauminn og gleðina.
Vinsæll staður
Rýnir hafði ekki sinnt því starfi lengi að skrifa um
krár Reykjavíkur og nágrennis þegar hann rakst inn á
Glaumbar við Tryggvagötu. í rýni sem þá birtist var því
spáð að Glaumbar yrði vinsæll staður, „einn aðalstaður-
inn á galeiöu þeirri sem skemmtanalíf í Reykjavík er“
svo vitnað sé orðrétt í pistilinn. Síðan eru Uðin nær fimm
ár og óhætt að segja að spádómur rýnis hafi ræst. Er það
svo að þegar heldur dapurt er á krám miðbæjarins í
miöri viku er alltaf slæðingur af fólki á Glaumbar. Og
hreinlega útúrfullt um helgar.
Sem fyrr er það mestmegnis ungt fólk, um og yflr tví-
tugt, sem sækir Glaumbar. Skólafólk er stundum áber-
andi og mannskapur úr íþróttum. Yfirbragð staðarins
er enda ungæðislegt þó innréttingamar sem slíkar geti
ekki tahst þesslegar.
Það eru fáar krár betur innréttaðar en Glaumbar. Lang-
ur og mikiU barinn er í aðalhlutverki, staðsettur á miöju
gólfi og gengt umhverfis hann. Gestir tylla sér á háa
barstóla eða hanga á bamum, eins og títt er um bar-
gesti, og spjaUa. Þjónarnir em aUtaf í góðu sambandi við
gestina og gestirnir við þá. Undir súð beggja vegna eru
litlir þægUegir básar en kvistgluggar veita útsýni út á
Tryggvagötu og yfir að gamla Álafosshúsinu. Súðin er
gulleit en innréttingar annars dökkar. Innst er aUstórt
hom þar sem sæmUega hátt er tU lofts og vitt til veggja.
Þar geta gestir teygt betur úr sér, það er að segja þegar
ekki er verið að sýna beint frá leikjum í ensku knatt-
spymunni.
Þama erum við komin að nýjung í kráarrekstri í
Reykjavík sem hefur notið gífuriegra vinsælda. Glaumb-
ar (og reyndar fleiri krár) hafa komið sér upp búnaði til
að taka á móti sendingum sjónvarpsrásarinnar Sky
Sports en um hana fara beinar útsendingar frá helstu
leikjum í ensku knattspymunni. Tvö sjónvörp em hátt
uppi á vegg en inni í horninu er risastjórt tjald sem fær-
ir áhorfendur nær atburðarás leikjanna. Hljóðinu er
dreift um allan sai með hátölurum og hávaðinn á stund-
um ærandi.
Rýnir hefur oftsinnis notfært sér þessa ágætu þjónustu
kránna og er ekki einn um það. Á Glaumbar háttar þann-
ig til að fylgismenn Manchester United hafa gert staðinn
að sínum heimavelh ef svo má segja. Þegar svo Rauðu
djöflarnir leika kúnstir sínar á grasteppinu fylhst staður-
inn af áköfum stuðningsmönnum. Þeir gefa stuðnings-
mönnum, sem sitja á áhorfendabekkjum mörg þúsund
kílómetrum sunnar, ekkert eftir í hrópum og köhurn og
þegar mörk eru skoruð ærist mannskapurinn og aht leik-
ur á reiðiskjálfi. Þjónarnir taka ekki minni þátt í látunum
svo úr verður stemning sem varla á sér hliðstæðu á ís-
lenskri krá.
Ölþorstanum svala gestir með Prippsöh af krana. Kost-
ar htih öl 410 krónur, stór (hálfur htri) 570 og freyðandi
eins htra kanna 980 krónur. Bestu kaupin eru í stóru
könnunni (hálfur htri á 490 sem þó er dýrara en víða
annars staðar). En eigi að tæma eina eða tvær slíkar
kahar það á sæmhegt þol og velþjálfaða samkvæmis-
blöðru. Flöskuöl kostar allt 490 krónur. Þess ber að geta
að gott thboð er á kranaöh þegar leikir úr enska boltan-
um eru sýndir eða þegar hópar hafa staðinn til umráða.
Fá má úrval snafsa eða skota en þau eru stundum á th-
boði sé lítih öl keyptur með, 570 krónur.
Haukur Lárus Hauksson
Réttur vikunnar:
Ristaðar gellur á
rjómasoðnu grænmeti
-fyrirfjóra
Réttur vikunnar kemur aö þessu
sinni frá matreiðslumeistaranum
Jóni Þór Friögeirssyni á Kringlu-
kránni. Jón Þór hefur starfað sem
matreiðslumeistari á Kringlukránni
í eitt ár en áður vann hann á Skóla-
brú.
800 g hreinsaðar gehur
salt
pipar
aromat
smjör eða olía th steikingar
Sósa
3 rif hvítlaukur
1 meðalstór laukur
80 g sveppir
80 g rauð paprika
1 dl hvítvín eða mysa
V/i dl ijómi
salt
Jón Þór Friógeirsson matreiðir gell-
ur á rjómasoönu grænmeti.
pipar
aromat
'A súputeningur
1 msk. söxuö steinselja
maisena
Pannan er sett á heita hellu og
smjör sett á hana. Þegar smjörið er
bráðnaö er grænmetiö látið á pönn-
una og svissað í 1 mínútu: Þá er hvít-
vín eða mysa sett út í og soðið örlítið
niður en þá er ijómanum bætt í og
sósan þykkt örlítiö meö maisena.
Kryddað með salti, pipar, aromati og
kjötkrafti. Steinselju bætt út í að
endingu.
Gehurnar eru brúnaðar á vel heitri
pönnu og síðan settar inn í ofn í 5
mín. í 150-170 gráður. Borið fram
meö hvítum kartöflum og salati.
Gellurnar eru settar ofan á sósuna.