Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1994, Page 7
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Samvera Arnfirðingafé- lagsins I Reykjavík. Árni Bergur Sigurþjörns- son. Breiðholfskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur messar. Org- anisti Daníel Jónasson. Samkoma Ungs fólks með hlutverk ki. 20.30. Gísli Jónasson. Búsfaðakirkja: Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestursr. Ingólfur Guðmundsson. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Einsöngur: Guðrún Edda Gunn- arsdóttir. Digraneskirkja: Barnasamkoma I Digra- neskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þor- þergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Prestvigsla kl. 10.30. Barna- starf i safnaðarheimilinu kl. 11.00. Bæna- guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimllið Grund: Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestursr. Lárus rialldórsson. Organ- isti Kjartan Ölafsson. Einsóngur Sigriður Gröndal. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Guðmundur Karl Agústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ág- úst. Prestarnir. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Frikirkjan í Reykjavik: Laugardag kl. 11.30 fundur í Bræðrafélaginu i safnaðar- heimilinu, kl. 17.00 fundur i Æskulýðsfélag- inu. Sunnudag kl. 14.00 hátíðarguðsþjón- usta í tilefni 95 ára afmælis safnaðarins og 90 ára vigsluafmælis kirkjunnar. Einsöngur Harpa Harðardóttir. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Valgerður, Hjörtur og Rúna aðstoða. Sjónvarpað verður guðsþjónustu frá Grafar- vogskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur messar. Organisti Olafur Finnsson. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálmadóttir. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Arni Arinbjarnarson. Grindavikurkirkja: Barnastarfið kl. 11. Messa kl. 14. Kvenfélagskonur lesa úr Bibl- íunni og prédika ásamt sóknarpresti. Mar- grét Sighvatsdóttir syngur einsöng. Sigríður Ömarsdóttir spilar á þverflautu. Organisti Siguróli Geirsson. Kaffiveitingar i Safnaðar- heimilinu. Sóknarnefndin. Hallgrímskirkja: Fræöslustund kl. 10.00 Þórey Guðmundsdóttir ræðir áfram um fjöl- skylduna. Fjölskyldumessa kl. 11.00. Organ- isti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Hjallakirkja: Fjólskylduguðsþjónusta kl. 11. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þon/arðarson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Muniö skólabílinn. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm aöstoða. Sönghópurinn Acapella kemur í heimsókn. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Einar Örn Einarsson. Basar Kórs Keflavikurkirkju verður í Iðnsveina- félagshúsinu við Tjarnargötu laugar- dag kl. 10-16. Tónleikar Skagfirsku söngsveitarinnar verða í kirkjunni laugardag kl. 17. Prestamir. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kvartett Kópavogskirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum á sama tíma. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V) syngur. Barnastarf á sama tíma í umsjá Árna Svans Danielssonar og Bryndisar Baldvins- dóttur. Molasopi að messu lokinni. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á sama tima. Köku- basar mæðramorgna eftir messu. Kvöld- guðsþjónusta með léttu sniði kl. 21. Berg- þór Pálsson, Egill Ölafsson og Signý Sæ- mundsdóttir syngja ásamt kirkjukór Laugar- neskirkju. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mosfellsprestakall: Messa í Mosfells- kirkju kl. 14.00. Altarisganga. Sr. Bjarni Þór Bjamason messar. Rútu- ferð frá safnaðarheimilinu kl. 13.30. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Fermdur verður Páll Valgarð Eðvarðsson, Tunguseli 9. Sr. Irma Sjöfn Öskarsdóttir prédikar. Gospelkórinn syngur í guðsþjónustunni, stjórnandi Ester Óskarsdóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Barnastarf á sama tíma I umsjá Elínborgar og Sigurlinar. Heil umferð í DHL-deildinni á sunnudagskvöld: Stórleikur á Nesinu Gengið verður i Reykjavík og nágrenni. Útivist: Tunglskinsganga Á föstudagskvöld fer Útivist í gönguferð í tunglsljósi um dulmagn- að svæði í nágrenni Reykjavíkur. Leynigestur kemur í 'heimsókn. Kveikt verður fjörubál og slegiö á létta strengi. Fariö veröur frá BSÍ kl. 20 og komið til baka um kl. 23. Á sunnudag verður farið í dagsferð á Kjalarnestanga. Gengið verður meö ströndinni frá Hafnarvíkinni út með Kjalarnestöngum yfir í Borgar- vikina. Komið verður við í Nesvík, Gullkistuvík og Messing. Þetta er mjög skemmtileg ganga fyrir aUa íjölskylduna. Lagt verður af stað frá bensínsölu BSÍ. Heil umferð eða sex leikir fara fram í DHL-deildinni í körfuknattleik á sunnudagskvöld. Aðalleikur um- ferðarinnar er viðureign Reykjavík- urliðanna KR og ÍR sem fram fer á Seltjarnarnesi. Bæði lið hafa staðið sig vel í vetur og virðast til alls lík- leg. Erfitt er að spá fyrir um úrslitin og en reikna má með hörkuieik. íslandsmeistarar Njarðvíkinga fá Skagamenn í heimsókn og ef aö lík- um lætur ættu meistararnir að eiga sigurinn vísan. Skagamenn hafa ekki leikið eins vel og í fyrra en með nýj- um bandarískum leikmanni, sem kominn er í herbúðir þeirra, gæti leikur hðsins batnað. í Borgarnesi eigast við Skallagrím- ur og Haukar. Hið unga og efnilega lið Hauka, sem leikur án erlends leikmanns, hefur staðið sig vel í vet- _ur. Borgnesingar hafa leikið vel að undanfömu og ætla sér að halda því áfram. Keflavík og Valur leika í Keflavík og þar má reikna með spennandi leik. Keflvíkingar hafa verið brokk- gengir í vetur og sama má segja um Valsliðið.. Jonthan Bow leikur með Val og hann ætlar sér örugglega að ná í tvö stig gegn sínum gömlu félög- um. Á Akureyri fá Þórsarar Snæfell í heimsókn og samkvæmt bókinni éiga Þórsarar að fara með sigur af hólmi. Þór hefur átt ágæta spretti á tímabil- inu en eins og flestir reiknuðu með ætlar veturinn að verða erfiður fyrir hið unga og reynslulitla lið Snæfell- inga. Grindvíkingar, sem margir spá að muni leika til úrshta um íslands- meistaratitihnn gegn Njarðvíkingum eins og í fyrra, heimsækja Tindastól á Sauðárkrók. Stólamir eru sýnd veiði en ekki gefin og Grindvíkingar þurfa örugglega að hafa fyrir sigrin- um. Leikir á sunnudagskvöld hefjast allir klukkan 20 og eru þessir: Skahagrímur-Haukar......Borgarnes Þór-Snæfell..............Akureyri Keflavík-Valur...........Keflavík Njar*vík-Akranes.........Njarðvík Tindastóh-Grindavík.... Sauðárkróki KR-ÍR...............Seltjarnamesi Herbert Arnarsson hefur átt hvern stórleikinn á fætur öðrum með ÍR- ingum. Hér er hann í kunnuglegri stellingu í leik gegn KR fyrr í vetur en þessi lið mætast á Nesinu á sunnudagskvöld. DV-mynd Brynjar Gauti 23 Handbolti: KAtekur / / amoti FH-ingum Einn leikur fer fram í Niss- an-deiidinni í handknattieik í kvöld. FH-ingar heimsækja KA-menn á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 20. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og því má búast við hörkuleik og eins og alltaf þegar þessi félög eigast við. ísfirðingar leika 2 leiki í 2. deild karla í handknatt- leik eru tveír leikir um helg- ina. í kvöld klukkan 19.30 leika Grótta og Bi á Seltjarn- arnesi og á morgun leika í Keflavík heimamenn og BÍ klukkan 14. Körfubolti: Fjórir leikir í 1. deild karla i 1. deild karla í körfuknatt- leik eru fjórir leikir um helg- ina. í kvöld leika ÍH og Höttur klukkan 20.30 í Hafnarfirði. Á morgun leika Leiknir og Hött- ur klukkan 14 og Selfoss og Þör eígast við á Selfossi klukkan 16. Á sunnudag mætast svo fS og Höttur í Hagaskóla klukkan 14. Einn leikur er á dagskrá 1. deildar kvenna. Breiðablik tekur á móti Grindavík í nýju íþrótta- húsi Blikanna klukkan 17. Sund: Bikarkeppni 2. deildar Bikarkeppni 2. deildar I sundi fer fram í Sundhöll Reykjavikur um helgina. Keppni hefst klukkan 20 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 11 á sunnudag. Sex félög keppa á mótinu: Ármann, HSK, KR, Óðinn, UMFN og Vestri. Feröafélag íslands: Gönguferðir í nágrenni Reykjavíkur í kvöld kl. 20 verður farið í stutta gönguferð í nágrenni Reykjavíkur en einmitt þetta sama kvöld verður fullt tungl. Á sunnudag kl. 13 verður tagt af stað til Grindavikur og gengið í grennd við bæinn. Gangan hefst við Litlubót og liggur leiðin um Gerðavalla- brunna að Vörðunesi austan Afstapavíkur. Þetta er þægi- ieg gönguferð um sléttlendi í forvitnilegu umhverfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.