Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1994
27
Messur
Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Barnakór Árbæjarsóknar syngur. Guðs-
þjónusta kl. 14. Aðventusamkoma kl. 20.30.
Veitingar að samkomu lokinni. Prestarnir.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Börn
úr 10-12 ára starfinu sýna helgileik. Guðs-
þjónusta kl. 14 á vegum Kirkju heyrnar-
lausra. Yngstu börnin og fermingarbörnin
taka þátt i messunni. Táknmálskórinn syng-
ur undir stjórn Eyrúnar Ólafsdóttur. Barna-
starf i safnaðarheimilinu á sama tíma. Sr.
Miyako Þórðarson og sr. Ingunn Hagen.
Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 14. Altarisganga. Gerðubergs-
kórinn syngur. Kaffisala kirkjukórsins eftir
messu. Samkoma Ungs fólks með hlutverk
kl. 20.30. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari Guðrún
Jónsdóttir. Ræðumaður Jón Baldursson,
læknir. Kirkjukórinn flytur aðventutónlist.
Unglingar annast hljóðfæraleik. Pálmi Matt-
híasson.
Digraneskirkja: Barnasamkoma i Digra-
neskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þor-
bergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr.
Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur.
Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Sunnudagaskóli i Vesturbæjarskóla kl. 13.
Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jak-
ob Á. Hjálmarsson.
Elliheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl.
10. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Mar-
ianna Másdóttir leikurá þverflautu. Rangæ-
ingakórinn kemur í heimsókn. Sr. Gylfi
Jónsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur Hreinn Hjartarson. Einsöngur:
Kristín R. Sigurðardóttir. Barnaguðsþjón-
usta á sama tíma. Kl. 15. Tónleikar. Orgel-
leikur Lenka Máteová. Einsöngur: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir og Kristín R. Sig-
urðardóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur.
Prestarnir.
Frikirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30.
Einar Eyjólfsson.
Frikirkjan i Reykjavik: Laugardag kl.
16 opið hús fyrir 8-12 ára í Safnaðarheimil-
inu. Sunnudag guðsþjónusta kl. 14. Cecil
Haraldsson.
Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Ljósamessa kl. 14. Æskulýösfélagar
aðstoða. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Messa kl. 14. Prestursr. Kjartan Örn Sigur-
björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa og barnasam-
koma kl. 11. Karlakór Reykjavikur syngur
undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Sr,
Karl Sigurbjörnsson. Kl. 17. Aðventutónleik-
ar Mótettukórs Hallgrimskirkju.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 i tilefni
af 25 ára afmæli Hjálparstofnunar kirkjunn-
ar. Jónas Þórisson framkvæmdastjóri flytur
ávarp og annast ritningarlestur ásamt Jó-
hannesi Tómassyni. Dr. theol. Sigurbjörn
Einarsson biskup prédikar. Einsöngur: Sig-
ríður Gröndal. Söngtríó: Aðalheiður Magn-
úsdóttir, Gréta Jónsdóttir og Sigríður
Gröndal. Trompetleikur: Einar Jónsson. Kór
Hjallakirkju syngur. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11.
Munið skólabilinn. Aðventutónleikar Kórs
Keflavikurkirkju kl. 20.30. Prestarnir.
Kópavogskirkja: Fjólskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Litli kór Kársnesskóla syngur
undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Nem-
endur úrsöngdeild Tónlistarskóla Kópavogs
flytja helgileik undir stjórn Önnu Júliönu
Sveinsdóttur söngkennara. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands bisk-
ups: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Graduale-
kór Langholtskirkju syngur. Barnastarf i
safnaðarheimilinu á sama tíma.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Eldri
deild bjöllusveitar leikur undir stjórn Karenar
Sturlaugsson. Barnastarf á sama tíma. Að-
ventukvöld kl. 20. Heitt súkkulaði og smá-
kökur eftir stundina. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Opið
hús frá kl. 10. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson.
Innri-Njarðvikurkirkja: Aðventukvöld
sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. Allir hjartan-
lega velkomnir. Sóknarprestur.
Seljakirkja: Kirkjudagur Seljasóknar.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Að-
ventukvöld kl. 20.30. Eftir athafnir verður
kynning á starfi kirkjunnar. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Barnastarf á sama tíma.
Villingaholtskirkja i Flóa: Aðventu-
kvöld kl. 21. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
Gunnar Beinteinsson og félagar í FH sækja KR-inga heim i Laugardalshöllina á sunnudagskvöldið.
íþróttir helgarinnar:
Hörkuleikir í
handboltanum
Komandi helgi er ein af fáum í
vetur þar sem handbolti er áberandi
en leikin er heil umferð, bæði í 1.
deild karla og kvenna. Búast má við
hörkuleikjum, ekki síst í KA-húsinu
á Akureyri í kvöld þegar KA tekur á
móti Stjörnunni í sannkölluðum
stórleik sem hefst klukkan 20.
Ekki verður síður slagur á Hlíðar-
enda á morgun þegar topphð síðasta
vetrar, Valur og Haukar, eigast þar
við, og það má líka búast við mikilli
baráttu í Seljaskólanum á sunnu-
dagskvöldið þegar ÍR-ingar, sem hafa
unnið 6 af síðustu 7 leikjum sínum,
taka á móti Víkingum.
Leikir helgarinnar í 1. deild karla
eru sem hér segir:
Föstudagur:
ÍH-HK....................20.00
KA-Stjarnan..............20.00
Laugardagur:
Valur - Haukar...........16.30
Sunnudagur:
KR-FH....................20.00
Selfoss - Afturelding....20.00
ÍR-Víkingur..............20.00
Víkingsstúlkur
mæta Fram
Það verður ekki síður tekið á þegar
tvö af þremur efstu liðunum í
kvennahandboltanum, Víkingur og
Fram, eigast viö í Víkinni á morgun.
Leikirnir í 1. deild kvenna eru þessir:
Laugardagur:
Stjarnan-KR..............16.00
FH-Haukar................16.00
ÍBV-Ármann...............16.00
Víkingur - Fram..........16.00
Sunnudagur:
Fylkir-Valur.............20.00
Þá eru þrír leikir í 2. deild karla
um helgina. ÍBV og Grótta leika í
Eyjum í kvöld klukkan 20, BÍ og
Fylkir á ísafirði á morgun kl. 13.30
og Fram og Fjölnir í Safamýri á
morgun kl. 16.
Útivist:
Lýðveldisgangan
Á sunnudag lýkur lýðveldisgöngu
Útivistar. Síðan 16. janúar sl. hefur
Útivist staðið fyrir mánaðarlegum
gönguferðum til að rifja upp merka
atburði á stöðum þar sem þeir gerð-
ust á áratugunum frá 1894 til 1944
og frá 1954 til ársins í ár.
í gönguferðinni, sem hefst á Ing-
ólfsstorgi kl. 10.30 á sunnudag, verð-
ur reynt með aðstoð fróðra manna
að mynda framtíðarsýn af samskipt-
um og samgöngum árið 2004. Staldr-
að verður við á ýmsum stöðum sem
hugsanlega tengjast þessari framtíð-
arsýn. Farnar verða skemmtilegar
gönguleiðir um Höfnina, Kvosina,
Háskólahverfið og Vatnsmýrina.
Lagt verður af stað í lýðveldisgönguna kl. 10.30 á sunnudagsmorgun.
w
Körfu-
DHL-deildin:
Grindavík - Keflavík....L. 14.30
ÍR-Valur..............S.14.
Akranes - Haukar.......S. 20.
Þór - Njarðvík........S.20.
KR -Tindastóll.........S.20.
Snæfell - Skallagrlmur
....................S. 20.00
1-deild kvenna:
Grindavík - Tindastóll.L. 12.
Breiðablík - Valur....S. 15.
1. deild karla:
Höttur-ÞórÞ...........L. 14.
ÍS-KFÍ................L. 13.
Höttur- Þór Þ.........S. 14.
Breiðablik — KFÍ......S.13.
ABM-deild karla:
Þróttur N. - Stjarnan.F. 20.
HK-KA..............L. 14.
ÍS-Þróttur R..............S. 14.
ABM-deild kvenna:
HK-KA.........L.15.30
ÍS-Vikingur...S. 15.30
Badminton
Unglingamót HSK fer fram
í Þorlákshöfn um helgina og
er keppt í fjórum flokkum
undir 16 ára aldri.
asta punktamót ársins, fer
fram í Veggsporti við Stór-
höfóa í kvöld og á morgun,
og á laugardagskvöldið verð-
ur jólahátið skvassmanna á
sama stað.
Kraft-
lyftingar
Bikarmót kraftlyftingasam-
bandsins verður haldið í
Iþróttahúsi fatlaðra við Hátún
14 á laugardag og hefst
klukkan 13.30.
Ferðafélagið:
Óbrynnishólar
og Helgafell
Á sunnudag gengur fólk á veg-
um Ferðaféiagsins á Óbrynnis-
hóla en það eru gigaröð vestan
víð Undirhlíðar, tæpa tvo kíló-
metra sunnan við Kaldársel. Gig-
arnir eru fjórir. Þama hefur gosið
tvisvar og hraun runnið aðailega
úr syðsta gígnum, fyrst til austurs
upp að Undirhlíðum en svo
beygt vestur og náð í sjó fram
við Straumsvík. Þar mátti sjá sjáv-
arhamra i því en fram af þeim
féll síðan Nýjahraun í sjó út þar
sem nú stendur álverið og hafn-
armannvirki þess. Hólarnir sjálfir
eru nú mjög eyddir vegna gjall-
náms. Um þá liggur nýr vegur
meðfram Lönguhlíð í Bláfjöll.
Síðan verður gengið á Helga-
fell en auðgengið er á rana norð-
austan á fjallinu. Vestan undir
fellinu er Gvendarselshraun og
telur Jón Jónsson jarðfræðingur
þaó vera runnið eftir landnám og
þar með eitt yngsta hraunið á
þessu svæði.