Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1994, Page 2
20
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994
Hljómföng
Hljómsveitir
HAM:
Lengi lifi
Átján lög frá lokatónleikum HAM
sem haldnir voru í Tunglinu í
Reykjavík 4. júní sl. Þó HAM sé hætt
skilur hún eftir sig minjar fyrir aödá-
endur sína og fleiri. HÁM voru: Arn-
ar Geir Ómarsson, trommur, Jóhann
Jóhannsson, gítar og hljómborð, Ótt-
arr Proppé, söngur, S. Björn Blöndal
bassi og Siguijón Kjartansson, söng-
ur og gítar.
Smekkleysa
Verð: 1.999 kr.
V i >i I í <1!> i tl I 9 111 /E D I
Vinir vors og blóma:
Æði
Fyrsta plata einnar mestu gleði- og
stuðhljómsveitar landsins um þessar
mundir. Á plötunni er kraftmikið og
hressilegt popprokk en meðal laga
eru Frjáls, Læt mig dreyma og Gott
í kroppinn. Vinir vors og blóma eru:
Þorsteinn G. Ólafsson, söngur, slag-
verk, raddir; Njál Þórðarson, hljóm-
borð, píanó, Hammond orgel, raddir;
Gunnar Þór Eggertsson, gítar, kassa-
gítar; Birgir Nielsen, trommur, slag-
verk, raddir, og Siggeir Pétursson,
bassiograddir.
Skífan
Verð: CD 1.999 kr./snælda 1.499 kr.
Birthmark:
Unfinished Novels
Fyrsta plata Birthmarks sem er dú-
ett skipaður þeim Svani Kristbergs-
syni og Valgeiri Sigurðssyni. Hljóm-
sveitin hefur starfað í fimm ár en hét
Orange Empire þar til fyrir stuttu. Á
þessari plötu koma fram um 200
hljóðfæraleikarar, allt frá jassleikur-
um til strengja- og blásturssveita úr
Caput-hópriúm. Tónlistinni verður
best lýst sem popptónlist með marg-
víslegum frávikum.. Birthmark
fengu sér til aðstoðar Bretann Ric-
hard Evans sem starfað hefur með
Peter Gabriel, Nigel Kennedy o.fl.
listamönnum á vegum Reald World
útgáfunnar. Var platan tekin upp í
Real World hljóðveri Gabriels.
Nest/Japis
Verö: 1.999 kr.
Jet Black Joe:
Fuzz
Þriðja plata Jet Black Joe sem tekin
var upp í þeirra heimabæ, Hafnar-
firði. Hljómsveitin hefur verið að
kynna efni plötunnar hér á landi og
í Þýskalandi, Hollandi og Belgíu.
Fuzz þykir sýna rökrétt framhald
þeirrar þróunar sem hljómsveitin
hefur verið í. Ólafur Halldórsson
stýrði að mestu hljóðritun ásamt
hlj óms veitar meðlimum.
Spor
Verð: 2.199 ker.
The More Things
Change the More
They Stay the
Same
Þessi plata Quicksand Jesus er gefin
út af þeim sjálfum en þeir hafa kom-
ið út á tveimur safnplötum Skífunn-
ar, Heyrðu 3 og Heyrðu 4. Þessi plata
er öll tekin upp „hve“ á þremur sól-
arhringum og flokkast tónlistin und-
ir ögrandi hipphopp-rokk. Hljóm-
sveitarmeðlimir segja nafn plötunn-
ar fengið úr vangaveltum um að á
meðan allt breytist í kringum okkur;
allur heimurinn verður flóknari og
fótin breytast þá erum við ennþá í
sömu vandræðum með einfalda hluti
eins og reiði milh fólks. Quicksand
Jesus er tæplega eins árs gömul
hljómsveit sem í eru Finni, söngur,
Arnar, bassi, Franz, gítar og Dabbi,
trommur.
Q.J./Skífan
Verð: 1.999,-
Þursaflokkurinn
Áhljómleikum
Hinn íslenski Þursaflokkur var all-
sérstæöur tónlistarflokkur sem sótti
efni aftur til fortíðar, nálgaðist ís-
lensk þjóðlög og þjóðlegar stemmur
út frá nýjum forsendum á fyrstu
hljómplötu sinni sem vakti mikla
athygh 1978. Þursunum þótti jafnan
takast best upp á hljómleikum en
þessi plata er einmitt með hljóöritun
frá hljómleikum sem haldnir voru í
Þjóöleikhúsinu í maí 1980. Komust
færri aö en vildu. Meðhmir Þurs-
anna brugðu á leik og sýndu á sér
ýmsar tónlistarhliðar á þessum tón-
leikum eins og heyra má á þessari
endurútgáfu á geislaplötu sem hefur
að geyma nokkur lög sem ekki hafa
komið út á öðrum plötum Þursa-
flokksins.
Spor
Verð: 1.599 kr.
DV
Unun:
Æ
Þegar gleðimenn eins og Þór Eldon,
gitar, og Dr. Gunni, bassi, gítar, rödd,
byrja samstarf má eiga von á ein-
hveiju óvæntu. Hér er plata sem
þykir með þeim frumlegri og sumir
vilja flokka í beinu framhaldi af
Sumri á Sýrlandi, Life’s too Good og
Goði. Söngkonan Heiða kemur ný
fram á sjónarsviðiö, kröftug söng-
kona sem á eftir að vekja frekari at-
hygli. Arnar G. Ómarsson og Sig-
tryggur Baldursson sjá um trommu-
slátt.
Smekkleysa/Japis
Verð: 1.999 kr.
f
p-^ /
* 8 v ■ n '
* - \ f •
/'á ‘y- > Á \ V' |\ ; ■
» * / V v
Strigaskór nr. 42:
Blót
Kópavogur hefur ahð af sér margar
af athyglisverðustu hljómsveitum
landsins eins og Fræbbblana og S.H.
Draum. Hlynur Aöils leiöir nýjan
fulltrúa þessa bæjarfélags. Það þykir
víst grunnhyggni að kalla tónlist
þessarar hljómsveitar dauöarokk þó
einhvern tíma hafi sú tónlist verið
ahsráöandi hjá hljómsveitinni. Hér
sprengir sveitin af sér hlekki „ódýrra
tónlistarlegra útgönguleiða" eins og
segiríkynningu.
Japis
Verð: 1.999 kr.
Bong:
Release
Fyrsta plata Bong sem þau Eyþór
Árnalds og Móeiður Júníusdóttir
skipa. Lag Bongs, Do you remember,
hefur getið þeim gott orð víða í Evr-
ópu þar sem það hefur komið út á
htihi geislaplötu og á safnplötum sem
innihalda vinsæl danslög. Á Release
er aö fma 12 lög, þar af þrjú sem
komiö hafa út á safnplötum á árinu.
Með Eyþóri og Móeiöi kemur fram
hópur tónhstarfólks; Andrzej Kleina,
Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís
Haha Gylfadóttir, Guðmundur Krist-
mundsson, Helga Þórarinsdóttir,
Hilmar Jensson, Szymon Kuran og
Zbigniew Dubik, sem öll eru úr
strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar
íslands. Þar að auki spila á plötunni
Eiöur Ámason, Guðmundur Jóns-
son, Jakob Magnússon, Gunnlaugur
Briem, Sigtryggur Baldursson, Veig-
ar Margeirsson, Óskar Guöjónsson
og Kór Kársnesskóla.
Spor
Verð: 2.199 kr.
Kol:
Klæðskeri
keisarans
Hljómsveitin Kol hefur starfað í tvö
ár en Klæðskeri keisarans er fyrsta
plata sveitarinnar. Flestir textar á
plötunni eru eftir Guðjón Björgvins-
son og lögin eftir Sváfni Sigurðarson
og Hlyn Guðjónsson. Hljóðupptaka
og hljóðblöndun var í höndum Tóm-
asar Tómassonar en upptökur fóru
fram í Fílabeinskjaharanum. Kol
skipa annars Arnar Halldórsson,
bassi, Benedikt Sigurðsson, rafgítar,
Ragnar Ragnarsson, trommur, Hlyn-
ur Guðjónsson, rafgítar og Sváfnir
Sigurðarson, kassagítar.
Kol/Japis
Verð: 1.999 kr.
Urmull:
Ull á víðavangi
Ung hljómsveit frá ísafirði með plötu
fyrir hörðustu rokkunnendur. Tón-
listin er keyrð áfram af fullum krafti
en þess á milli er gripið í kassagítar-
inn og sphaðar fahegar rokkballöö-
ur. Talað er um Urmul sem arftaka
Grafíkur sem fulltrúi ísfirsks rokks
á landsvísu. Á plötunni eru 11 lög en
Urmul skipa: Jón Geir, trommur,
Símon, bassi, Hlati, söngur, Kusi, git-
ar, og Stefán, gítar.
Japis
Verð: 1.999 kr.
SSSÓL:
Blóð
Ný plata frá einni vinsælustu rokk-
sveit landsins. Helgi Björns og félag-
ar eru hér með 11 ný lög með sérstök-
um textun í anda SSSÓL. í hljóm-
sveitinni eru nú Ath Örvarsson,
Björn Ámason, Eyjólfur Jóhansson,
Hafþór Guðmundsson og Helgi
Björnsson. SSSÓL og Ian Morrow
sáu um útsetningar en sá síðamefndi
um upptökustjórn í Hljóðhamri og
Sýrlandi. Th aðstoöar á plötunni eru
Ásgeir Óskarsson, slagverk, Kristján
Kristjánsson, munnharpa, Eva Ásr-
ún Albertsdóttir, rödd, og Jón Ólafs-
son, hljómborð.
Skífan.
Verð: CD 2.199 kr./snælda 1.599 kr.
Change:
Change
Endurútgáfa á plötu sem kom út
1974. Magnús Jóhannsson og Jóhann
Helgason stofnuðu Change eftir að
hafa spilað saman og gefið út plötu
sem dúett. Með stofnun Change var
stefnan sett á alþjóðamarkað. Héldu
þeir félagar th Englands ásamt harð-
asta kjarna íslenskra poppara þess
tíma og reyndu fyrir sér í grimmum
poppheimi Bretlands. Eftir stendur
dægurtónlist sem margir telja að eigi
fuht erindi á jólahlaðborð íslenska
poppsinsídag.
Change/Japis.
Verð: 1.999 kr.
TMSswwláirex
fíimtWtíMiM
Skárren ekkerí
Skárren ekkert:
Tónlistúr
Kirsuberjagarðin-
um
Tríóið Skárren ekkert flytur hér 10
lög úr leikritinu Kirsuberjagarður-
inn eftir Anton Tsjekhov sem leik-
húsiö Frú Emilía sviðsetti í Héðins-
húsinu við góðar undirtektir. Á plöt-
unni em 10 lög en Skárren ekkert
skipa: Eiríkur Þórleifsson, sem sphar
á kontrabassa, Frank Þ. Hall, sem
sphar á gítar, og Guðmundur Stein-
grímsson, sem sphar á harmoníku.
Auk þeirra syngja Harpa Arnardótt-
ir, Eggert Þorleifsson, Helga Braga
Jónsdóttir og kór leikara úr Kirsu-
berjagarðinum með á plötunni. Þá
spilar Valgeir Skagjfórð á píanó í
einu lagi. Tónlistin er samin af
Skárren ekkert utan eitt lag og píanó-
leikur Valgeirs.
Frú Emiha.
Verð:899kr.
Bít:
Tweety
Frumburður hljómsveitar þeirra
Andreu Gylfadóttur og Þorvaldar
Bjarna Þorvaldssonar. Upptökur
Tweety hófust upp úr síðustu ára-
mótum og var þá meiningin að taka
upp lag og lag th útgáfu erlendis. Þau
áform breyttust síðastliðiö sumar en
þá var stefnan tekin á að fullgera
plötu th útgáfu hér á landi. Tónhst
Tweety flokkast helst undir popp-
danstónlist en erfitt er að hengja sér-
staka merkimiða á hana. Sthlinn
byggir þó mjög á því sem Andrea og
Þorvaldur geröu með Todmobhe. A
Bít eru 10 lög. Átta eru sungin á ís-
lensku en tvö á ensku. Öh lögin eru
eftir þau Andreu og Þorvald. Eiður
Arnarsson, Ólafúr Hólm og Máni
Svavarsson eru í hópi tónlistar-
mannaáBít.
Spor
Verð: 2.199 kr.