Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 31 Vaskhugi fimm ára Fimm ár eru liöin síðan bók- haldsforritið Vaskhugi kom á markað frá samnefndu íyrirtæki. Forritið hefur tekið nokkrum breytingum á þessum tíma en upphaflega var það búið til vegna tilkomu virðisaukaskattsins, þaðan er orðið „vask“ komið. í dag eru notendur forritsins um eitt þúsund talsins úr flölda at- vinnugreina. í nýjustu útgáfu Vaskhuga eru m.a. útreikningar og bókhald fyr- ir neytendalán, lásakerfl á ýmsa þætti forritsins, stór klukka, dagatal og margt fleira. Microsoft Home fyrir fjöl- skylduna Microsoft hefur sett á markað syrpu af forritum ætluðum heim- ilum sem nefnast Microsoft Home. Þetta eru forrit fyrir alla aldurshópa, flest á geisladiskum sem innihalda Ijósmyndir, teikn- ingar, hreyfimyndir, tónlist og talað mál. Til að nota þessi forrit þurfa tölvurnar að vera með geisladrifl, hljóðkorti og hátölur- um. Sem dæmi um Mícrosoft Home má nefna alfræðiorðabókina Encarta, Ancient Lands (sagn- fræði), Musical Instruments (tónlist), Art 'Gallery (listir), Cinemania (kvikmyndir) og NBA Basketball. Macintosh hjáTölvu- setrinu Tölvusetrið við Sigtún í Reykja- vík er sölu- og þjónustufyrirtæki með það aðabnarkmið að þjón- usta Macintosh-tölvueigendur. Eigandi Tölvusetursins er Axel Gylfason. í samtali við hann kom jafnframt í ljós að hann hefur unnið aö hugbúnaðargerö fyrir ýmsa aðila, þ.á m. fyrir ABC- hjálparstarf. Þá hefur Axel unnið að gerð forrita fyrir sölu- og bók- haldskerfl. Tölvusetrið býður upp á nokkr- ar tegundir PowerMac tölva auk fylgihluta eins og prentara, skanna, skjáa, mótalda, ether- net-tenginga, mipnisstækkana, skiptidrifa, DAT segulbanda og ytri og innri harðdiska. Lotus á leiðinni með Org- anizer 2.0 Ný og endurbætt útgáfa af dag- bókar- og skipulagsforritinu Org- anizer frá Lotus er væntanleg á markað um koraandi mánaöa- mót, Organizer 2.0. Nýheiji hf. er umboðsaðili fyrir Lotus hugbún- að á íslandi. Guðmundur Hann- esson hjá Nýherja sagði við DV aö fjölmargir aðdáendur Lotus Organizer myndu án efa fagna nýju útgáfunni. 1 nýju útgáfunni eru meira en 100 viðbætur og nýjungar. Þeim er öllurn haganlega komið fyrir „án þess að hinum einföldu og gegnsæju notendastólum Lotus sé kastað fyrir róða," segir Guð- mundur. Tæknival selur ekki bara Hyundai-tölvur: Hannar gæða- kerfi fyrir Bakka M. í Hnífsdal - sérhannaður hugbúnaður fyrir útgeröina Flestir þekkja Tæknival fyrir Hy- undai-tölvurnar og Novell-stýrikerf- in en færri vitan að innan Tæknivals eru starfandi öflugar iðnstýri- og hugbúnaðardeildir. í raun var fyrir- tækið stofnað fyrir 11 árum í kring- um um ýmsar iðnstýrilausnir sem hafa verið einn af hornsteinum þess allt frá upphafi. Nú hafa þessar deildir í sameiningu hannað og smíðað vinnslu- og gæða- eftirlitskerfi í náinni samvinnu við fiskvinnslufyrirtækið Bakka hf. í Hnífsdal sem rekur eina stærstu rækjuverksmiðju landsins. Miklar kröfur eru gerðar til slíks kerfis en eins og önnur í matvælaiðnaði þarf gæðakerfið að vera byggt upp í kringum HACCP áhættugreining- una. Samkvæmt reglugerð frá síð- asta ári er það orðin skýlaus krafa á fyrirtæki í matvælaiðnaði að þau komi sér upp innra eftirliti sem bygg- ist á áhættugreiningu samkvæmt HACCP-staðlinum fyrir árslok 1995. Gæðakerfi Tæknivals er hluti af Hafdísi II, sem gefur fiskvinnslufyr- irtækjum tækifæri til að halda skipu- lega utan um veitt eða aðkeypt hrá- efni, sjómannalaun og bónuskerfi ásamt nauðsynlegum framlegðar- reikningi. Þegar nú bætist við vinnslu- og gæðaeftirlitskerfi er hægt að fylgjast með hráefni frá því það kemur í vinnslu og allt þar til það verður fullfrágengin neysluvara í neytendapakkningum. Fiskikör eru skráð inn í kerfið í upphafi með að- stoð handtölva og strikamerkinga. Með sama hætti er fylgst með hvern- ig framleiöslan gengur og hvar ein- staka kar er statt í verksmiðjunni. Flutt yfir í Windows Helstu nýjungar við Hafdísi II eru að kerfið hefur nú verið flutt yfir í Windows-umhverfið og er uppbygg- ing ýmissa skýrslna gerð með því að draga viðkomandi svæði á rétta staði á blaðsíðunni. Þar er hið auðvelda Windows notendaviðmót notað til hins ýtrasta. Nánari upplýsingar um Hafdísi II má fá hjá hugbúnaöardeild Tæknivals. Uppaetiilng JIMstnlr ýppsetning Skjámynd af Hafdísi II, vinnslu- og gæðaeftirlitsforritinu frá Tæknivali Fartölvur tengdar þráðlausum netkerfum: Mesta aukningin fram ad aldamótum - segir Emil G. Einarsson hjá Nýherja Tölvuvæðingin hefur verið mjög ör á undanfornum 10-15 árum eftir að einmenningstölvumar komu á markaðinn. Nú er svo komið að flest- ir starfsmenn hafa tölvu á borði sínu og þessar tölvur eru tengdar saman í net og netin síðan tengd öðrum netum og þar með umheiminum. En því er ektó svo farið að allt vinn- andi fólk sitji stöðugt við borð sitt í vinnunni. Mjög margir eru á stöð- ugri hreyfingu eða ferð og flugi í vinnutíma sínum. Það er t.d. talið að um 40% vinnuaflsins í Bandaríkjun- um stundi störf sín utan veggja vinnuveitenda. Um helmingur þeirra er verkafólk og helmingur hvítflibb- ar. Því hefur skapast mikill markaður fyrir fartölvurnar. Þær hafa bætt úr brýnni þörf en jafnframt orðið þess valdandi að komið hafa fram kröfur um aö þær geti tengst þráðlausum netkerfum. Emil G. Einarsson, deildarstjóri hjá Nýherja, telur að mesta aukningin verði í þessum geira tölvmðnaðarins fram að aldamótum, þ.e. í fartölvum og þráðlausum netkérfum. „Um ein milljón fartölvur voru í notkun í Bandaríkjunum árið 1994. Aætlað er að þær verði um 10 millj- ónir árið 2000. Þá er talið að þráðlaus- um netkerfum muni fiölga þar úr 50 þúsund árið 1994 í um tvær og hálfa milljón árið 1996. Árið 2000 er tahð að um 65% allra fartölva muni hafa tengimöguleika við þráðlaus net- kerfi. Ávinningurinn af þessari þráð- lausu netvæðingu verður betri og hraðari þjónusta við viðskiptavini, aukin afköst starfsfólks og sparnað- ur,“ segir Emil. Sem dæmi um notkunarsvið fyrir þráðlaus netkerfi nefnir Emil heil- brigðisþjónustuna. Bæði innan veggja sjúkrahúsanna, þar sem tölv- an fylgir hjúkrunarfólkinu milh sjúkhnga, sem og utan veggja sjúkra- stofnana, t.d. þegar heimihslæknar fara í vitjanir. „Annað dæmi um notkunarsvið er vörudreifing, bæði móttaka og af- hending vara á lager. Þriðja dæmið er ýmiss konar þjónusta hjá við- skiptavini. Starfsfóltóð þarf aö skrá upplýsingar í sameiginlegan gagna- grunn og/eða leita að upplýsingum eða fróðleik um viðkomandi aðila eða atriði, eiga samstópti eða stefnumót við aðra og þar fram eftir götunum," segir Emil. Tækni - tölvur : vt * * a * f* ■ á** : * ■ 'wir ' á*** "i. ? Ny utgafa fra Kerfisþroun Kerfisþróunhf.sendifrásérnýja nefni dæmi um nýjmigar. AUir útgáfu af viðskiptahugbúnaðinum notendur Stólpa, sem þess óska, Stólpa fyrir Windows um sl. ára- geta fengið nýjungar sendar á mótogfékkhúnútgáfuheitiðStólpi þriggja th sex mánaða fresti. Það 95. Helstu einkenni þessarar útgáfu þarf ekki neina tölvukunnáttu til eru ný súlurit eða stólparit í fiár- aö sefia breytingarnar inn á tölv- hagsbókhaldinu, skuldunauta- og una," segir Bjöm. birgðakerfinu. Einnig kom fram i máli Björns Að sögn Björns Viggóssonar hjá aö Kerfisþróun hefði nýlega lokið Kerfisþróun er i nýju útgáfunni við gerð beinlínutenginga við hægt aö sjá á myndrænan hátt þró- banka sem gerir m.a. mögulegt að un síðustu sex ára, samanburð eft- sækja færslur af bankareikningi irmánuðumlíðandiárseðasaman- og flytja beint inn í Stólpa. Björn burð eftir mánuðum síðustu segir þetta auka öryggi og spara þriggja ára. mikla vinnu. Auk bankareikninga „Nýir hjálpartextar hafa verið gefast möguleikar á núllifærslu gerðir fyrir flest kerfin svo að ég launa og greiðslu reikninga. Internetþjónusta mr mmm m i 5 ar LIISKA sími: 568 3230 og 96-12286 fax: 588 6610 netfang: info@ismennt.is vefur: http://www.ismennt.is/ BESTU TÖLVUKAUPIN ÞAR SEM GÆÐI OG NÝJUNGAR FARA SAMAN. Í486 66-DX4100MHZ vélar á verði frá VL:kr. 112.900 PCI: kr. 122.900 540 MB harður diskur, kr. 29.000 • Enhanced IDE diskstýring, 4 x hraðvirkari. • 66 MHz Örgjörvinn, 164% hraðvirkari en 25 MHz. • 32 bita skjákort, 60% hraðvirkara. • PCI local bus tengibraut, 26 sinnum hraðvirkari. • EPP, SPP og ECP hliðartengi (Parallel part). • UART raðtengi, 16.550 kr., 19.200 bit/sek. Uppgr. DX2-80 DX4-75 DX$-100 (Pentium ?) P24s,DT. TÆKNIBUNAÐUR Suðurlandsbraut 12 - sími 91 -813033 - fax 91 -813035

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.