Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995
21
Tækni - Hljómtæki
Stafræna kassettan hefur alla þá eiginleika sem geislaplatan hefur.
Myndspilari sem
mælt er með
Heimabíóin sækja stöðugt á og
þótt enn séu það fáir sem hafa komið
sér upp heimabíói dreymir marga
um slíkt, en í slíku setti má sameina
allt saman, bíó, sjónvarp og tónhst.
Pioneer hefur staðið framarlega í
þeirri byltingu sem átt hefur sér stað
í hljómtækjum frá tórii yfir í mynd
og í Hljómbæ má sjá áhugaverða
spilara, stóra skjái og hátalara sem
tengjast þessu formi afþreyingar.
Pioneer CLD-2950 myndspilarinn
er fiaggskipið frá Pioneer í þeirri
deild. Þessi spilari kemur í framhaldi
af CLD-2850 sem var valinn besti
myndspilarinn í tímaritinu What
HI-FI þegar gert var upp hver væru
bestu kaupin í myndspilurum. CLD-
2950 hefur verið endurbættur og hef-
ur verið haft að leiðarljósi það sem
CLD-2850 var helst gagnrýndur fyrir.
Myndspilari þessi býður eiginlega
upp á alla möguleika sem hægt er
að hugsa sér í slíku tæki og þykir
gagnrýnendum í What HI-FI hann
vera góður kostur þegar haft er í
huga hvað hann kostar. Niðurstaðan
um gæði þessa myndspilara er sem
sagt sú að það er margt sem mælir
með honum. Nánari upplýsingar um
Pioneer CLD-2950 er að fá í Hljómbæ
sem er umboðsaðili Pioneer hér á
landi.
Pioneer CLD-2950 er myndspilari sem hefur fengið góða dóma.
Leysir staf-
ræna kassett-
an þá gömlu
afhólmi?
Kassettan hefur aldrei náð jafn al- var í líkingu við magnara og spilara,
mennri útbreiðslu hér á landi og úti kassettutækið passaði sem sagt betur
í hinum stóra heimi. Það er helst að við heldur en gamla upprétta segul-
bíleigendur og táningar noti kassett- bandstækið, en þau tæki hurfu af
una. Og þá er fólk meira með eigin markaðinum og eru ekki til í dag
upptökur en að keyptar séu sérstak- nema í upptökustúdíóum. Hræddur
lega áspilaðar kassettur. Þessu er er ég um að fátt verði um svör ef
öðruvísi farið annars staðar og á unga kynslóðin, sem veit allt um
mörgum stöðum í heiminum er kass- míní-samstæður, ætti að fara að lýsa
ettan útbreiddust hjá almenningi og gamla góða segulbandinu.
má geta þess að 1993 voru seldar í Philips gekk sem sagt fremst í
heiminum 2,6 milljarðar af óáspiluð- flokki þeirra sem hófu kassettuna til
um og áspiluðum kassettum. vegs og virðingar og hefur haldið
Það var Philips sem kynnti kassett- áfram á þróunarbrautinni. Philips
unaáriðl963ogþávarfáttsembenti þróaði einnig geislaplötuna og nú
til að kassettan yrði jafn vinsæl og hefurfyrirtækiðenneinusinniverið
raun ber vitni. Það sem gerði það fyrst ásamt Panasonic til að mark-
meðal annars að kassettan varð vin- aðssetja stafrænu kassettuna DCC
sæl var stærðin, en hún var mun (Digital Compact Casette), þannig að
minni en stóru segulbandsspólumar með þessari upptökutækni verður
og hægt var að setja hana í tæki sem enginn munur a upptöku á DCC
kassettu og upptöku á geislaplötu.
Stafræna kassettan gefur alla þá
möguleika sem geislaplatan gefur,
hægt er að velja eitt og eitt lag án
þess að þurfa aö notast við leitara
eins og algengast er í dag og þá gætu
fylgt með miklar stafrænar upplýs-
ingar. Stafrænar kassettur gætu átt
framtíðina fyrir sér hér á landi í bíl-
um þótt ekki komi þær til með að
veita geislaspilaranum mikla sam-
keppni þegar komið er að stofu-
djásni. Þegar viðkomandi er kominn
með kassettutæki fyrir stafrænar
kassettur er ekki þar með sagt að
ekki sé hægt að spila þær gömlu, þær
ganga jafnvel í nýja tækið.
Þegar er farið að framleiða nýja
tónlist á DCC en ekki er búist við að
innflutningur hingað til lands verði
mikill á næstunni.
Vib bjobum mikib urval vandabra Goldstar-hljómtækja
meb geislaspilara, útvarpi og kassettu, frd 29.900,- kr.
1 j| EUROCARD " raðgreiðslur
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
JgsT RAÐGREIÐSLUR
TIL ALLT AÐ 24 MAIMAÐA
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800