Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995
25
Tækni - Hljómtæki
Mini-hljóm-
tækj asamstæð -
ur frá Akai
Sjónvarpsmiðstööin hefur tekið við
Akai-umboðinu og býður fjöldann
allan af hljómtækjum frá þessu
þekkta fyrirtæki, meðal annars
nokkrar gerðir af mini-hljómtækja-
samstæðum, en einmitt slíkar sam-
stæður frá Akai hafa fengið góða
dóma í fagtímaritum.
Fyrir þá sem eru með fermingar í
huga, en mini-samstæður eru vin-
sælar fermingargjafir, er vert að geta
tveggja samstæðna frá Akai. Önnur
er MX92. Miðað við verð samstæð-
unnar, sem er 39.900 kr. staðgreitt,
er óhætt að segja að mikið fæst fyrir
peninginn. Samstæða þessi er með,
auk tveggja hátalara, tvöföldu kass-
ettutæki, geislaspilara, 2x25 vatta
magnara og útvarpi. MX-115 er full-
komnari samstæða en einnig dýrari,
en hún kostar 59.900 staðgreitt. Þessi
samstæða er með þriggja diska
geislaspilara, magnarinn er 2x35
vatta og tvöfalt kassettutæki, útvarp
og hátalarar. Nánari upplýsingar um
BeoVision Avantfrá Bang & Olufsen.
Bang fr Olufsen:
Gædi og
falleg
hönnun
Danska fyrirtækið Bang & Olufsen
er þekkt fyrir gæðavörur. Það hefur
einnig ávallt farið eigin leiðir hvað
útlit snertir. Mörgmn eru örugglega
minnisstæðir plötuspilararnir frá
þeim sem voru langt á undan öðrum
í hönnun.
Það hefði mátt halda að erfitt væri
að hanna sjónvarp sem væri öðruvísi
en BeoVision Avant er svo sannar-
lega öðruvísi en önnur sjónvörp.
Eins og og vill verða hjá Bang &
Olufsen er BeoVision sjónvarpið
nánast eins og skúlptúr. En þessi
myndræna útfærsla innheldur ekki
aðeins 28" sjónvarp með útvíkkun
þannig að hlutföllin eru sextán á
móti níu heldur eru fullkomnir hát-
alarar í tækinu, auk þess sem mynd-
bandstæki er einnig að finna bak við
þessa sérstöku og fallegu hönnun.
Öllu er svo stjómað með fjarstýr-
ingu. Nánari tæknilegar upplýsingar
er að fá í Radíóbúðinni sem er um-
boðsaðili Bang & Olufsen á íslandi.
þessar samstæður er að fá í Sjón- í gamla plötusafnið geta keypt plötu-
varpsmiðstöðinni í Síðumúla. spilara við samstæðurnar og kostar
Þess má geta að þeir sem vilja halda hann aðeins um sjö þúsund krónur.
Akai býður upp á nokkrar gerðir mini-samstæðna, meðal annars þessa
glæsilegu RX 690 samstæðu.
I Heimskringlunni er úrvalið mest og verðið lægst
AIWA NSX 380 á kr. 49.900
stakur
jiaffifrs
AIWA NSX 380 stæðurnar kosta kr. 59.900 stgr. Fyrstu 50 stæðurnar
bjóðum við á einstöku fermingartilboðsverði.
N
39.9°°
PI0NEER
49.900stgr
Raðgreiðslur:
til allt að 24 mán.
Kringlan8-12 Sími 681000
Raðgreiðslur:
til allt að 36 ntán.