Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995
27
Tækni - Hljómtæki
Gæðahátalarar
byggðir á sjötíu
ára reynslu
Japis er með umboð fyrir Celestion
hátalara og hefur margar gerðir af
þeim á boðstólum. Celestion eru
framleiddir í Englandi og er fyrir-
tækið það elsta þar í landi sem fram-
leiðir hátalara, en í fyrra voru sjötíu
ár frá því fyrstu Celestion hátalar-
arnir litu dagsins ljós. Fyrirtækið
hefur aUtaf haft að leiðarljósi að gera
gæðahátalara og hugsa fram á við í
tækniþróuninni, enda hafa komið frá
Celestion margir aíbragðs hátalarar.
Saga Celestion er nærri jafnlöng
sögu útvarpsins í Bretlandi og það
var stofnun BBC sem leiddi til stofn-
unar fyrirtækisins og voru fyrstu
hátalaramir íklæddir fallegum val-
hnotuviði. Hönnunin hefur breyst og
þótt enn séu framleiddir vandaðir
Celestion hátalar með viðarklæðn-
ingu er fjölbreytnin mikíl í úthti og
stærðum.
Meðal þeirra hátalara frá Celestion
sem Japis hefur á boðstólum er MPl,
sem er UtUl en kraftmikUl hátalari,
og hefur hann ákaflega stílhreina
hönnun. Hæð hans er aðeins 29'A
sentímetri, breiddin 15 og dýptin
221/2, en hámarksstyrkur er 150 vött.
Hátalari þessi er hannaður með
framtíðina í huga og er hægt að koma
honum vel fyrir alls staðar og er
hann einkar þægUegur í notkun fyrir
þá sem eru að huga að hátalara fyrir
sjónvarp. Nánari upplýsingar um
Celestion hátalarana er hægt að fá í
Japis.
aiiua NSX-540 hljómtæki
★ 3-diska geislaspilari. Hægt er að skipta um tvo
diska meðan einn diskur er spiiaður, handa-
hófsafspilun o.fl.
★ Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir
á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við
upptöku frá geislaspilara.
★ BBE-kerfi fyrir tæran hljóm (4 stillingar).
★ SUPER T-BASSI (4 stillingar).
★ Hægt er að tengja myndbandstæki við stæð-
una.
★ KARAOKE hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og
sjáltvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á
geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar
sungið er með hljóðnema.
★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna.
Verð kr. 79.900 stgr.
★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK -
POP - CLASSIC.
★ 30 + 30 Wdin magnari með surround-kerfi.
★ Al lejðsögukerfi.
★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og
svefnrofi.
★ Tvöfalt auto reverse segulband.
★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir.
★ D.S.P „Digital signal processor" fullkomið
surround-hljómkerfi sem líkir eftir DISCO -
HALL - LIVE.
★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO-
FER).
★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um-
hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND).
VISA
Afborgunarskilmálar
munXlAn
f\dulO
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177
Celestion hátalarar:
aiuia NSX-430 hljómtæki
★ Einnar snertingar upptaka frá geislaspilara yfir
á segulband, sjálfvirk niðurröðun á spólur við
upptöku frá geislaspilara.
★ BBE-kerfi fyrir tæran hljóm (4 stillingar).
★ SUPER T-BASSI (4 stillingar).
★ Hægt er að tengja myndbandstæki við stæð-
una.
★ KARAOKE-hljóðkerfi með DIGITAL ECHO og
sjálfvirkum radddeyfi sem deyfir raddir á
geisladiskum, segulbandi og útvarpi þegar
sungið er með hljóðnema.
★ Hægt er að tengja 2 hljóðnema við stæðuna.
★ Fyrirfram forritaður tónjafnari með ROCK -
POP - CLASSIC.
★ 30 + 30Wdin magnari meðsurround-kerfi.
★ Al-leiðsögukerfi.
★ 32 stöðva minni á útvarpi, klukka, timer og
svefnrofi.
★ Tvöfalt auto reverse segulband.
★ Fullkomin fjarstýring fyrir allar aðgerðir.
★ D.S.P. „Digital Signal Processor" fullkomið
surround-hljómkerfi sem líkir eftir DISCO -
HALL - LIVE.
★ Tengi fyrir aukabassahátalara (SUPER WOO-
FER).
★ Segulvarðir hátalarar með innbyggðu um-
hverfishljómkerfi (FRONT SURROUND).
MP1 hátalarinn frá Celestion er hægt að nota á marga vegu, hafa á stalli,
gólfi eða hengja á vegg.
Verð kr. 69.900
GrundigE72-911:
Góö myndgæði
og óvanalegt útlit
Sjónvörp eru alltaf meira og meira
farin að vera með eiginleikum góðra
hljómtækja og er hið glæsilega
Grundig E72-911 dæmi um hvernig
hægt er að ná virkilega góðum hljómi
úr sjónvarpinu þegar vel er hugsað
fyrir hljómgæðum. Auk þess er útht-
ið einstaklega glæsilegt og nokkuð
frábrugöið því sem maður á að venj-
ast. Þetta Grundig tæki er eins og
skapað fyrir heimabíó. Tækið er með
Megatron myndlampa, skermurinn
er flatur og 29", prologic hljóðkerfi
með flmm rása 120 vatta Nicam
Stereo, CTI litakerfi og Dolby Sur-
round, textavarp er með íslenskum
staðli og móttaka er fyrir fjölkerfi.
Það fylgja tækinu tveir baksviðs
surround hátalarar og fjarstýring.
Þegar þetta sjónvarp kom á markað-
inn vakti útht þess mikla athygli og í
tímartitinu What Reviev frá því i sept-
embér í fyrra var notaður skahnn 1 th
10 í prófun á tækinu og fékk það 10
þegar útht var dæmt og 10 þegar mynd-
in, sem sjónvarpið gaf, var dæmt. Verð
er 149.900 kr. ef það er staðgreitt en
166.556 kr. ef lánamöguleikar eru nýtt-
ir. Nánari upplýsingar um Grundig
E72-911 er að fá í Sjónvarpsmiðstöðinni
í Síðumúla sem er umboðsaðih fyrir
Grundig hér á landi.
Grundig E72-911 hefur vakið athygli fyrir glæsilegt útlit.
Tveir sigurvegarar frá aiu/a