Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1995, Qupperneq 4
38 MÁNUDAGUR 3. APRÍL 1995 Bflar Nýr Mazda 323 kominn til landsins Odýrasta gerðin er þriggja hurða hlaðbakur sem er mun sportlegri en eldri gerðin. Mun meiri mýkt en áður einkennir útlit nýju Mazda 323-bílanna sem frumsýndir voru hjá Ræsi hf. um helg- ina. Hér er stallbakurinn sem er töluvert mikið breyttur frá fyrirrennaranum. $ SUZUKI v/4 Tegund Arg. EkinnStgnrcrð Suzuki Swift GA. 3 d. ‘88 68 þ. 31 Oþ. Suzuki Swift GL, 3 d. ‘88 116 þ. 310 þ. Suzuki Sivift GL1300,5 d. ‘90 83 þ. 550 þ. Suzuki Swiftsedan, GL. 4d. ‘90 76 þ. 590 þ. Suzuki Swift sedan, 4 d„ ssk. ‘91 66 þ. 730 þ. Suzuki Swift GLX1600,4d. ‘91 33 þ. 780 þ. Suzuki Vitara JLX. 3 d. ‘89 87þ. 880 þ. Suzuki Vitara JLX, 3 d. ssk. ‘90 80þ. 980 þ. Suzuki Fox 410 langur ‘89 134 þ. 350 þ. Suzuki Fox 413. blæju. ‘88 lOOþ. 430 þ. Suzuki Fox 413, blæju, 33' dekk ‘88 91 þ. 470 þ. Suzuki Fox 410.33" dekk. B20 vél ‘88 77 þ. 490 þ. Suzuki Samurai 413 ‘89 91 h- 580 þ. Suzuki Samurai 413 ‘91 66þ. 795 þ. M.Benz, 230 E.ssk. ‘86 142 þ. 1.490 þ. Ford Bronco XLT, ‘87 80 þ. 990 þ. MMC Pajero, 3 d. ‘85 160 þ. 620 þ. MMC Pajero. 3 d. ‘86 185 þ. 630 þ. Volvo 240 GL, 4 d., ssk. ‘87 100 þ. 750 þ. Subaru copué 1800, ssk., 4x4 ‘89 83 þ. 760 þ. Subaru 1800 station ‘89 105 þ. 880 þ. Subaru Justy, J12,3 d. ‘87 77 þ. 380 þ. Subaru E-10,5 d. ‘86 117 þ. 240 þ. Daihatsu Applause, 4 d.. ssk. ‘91 20 þ. 890 þ. Daihatsu Feroza, El II króm '90 77þ. 990 þ. Daihatsu Feroza DX, ‘89 98þ. 780 þ. Daihatsu Charade TX, 3 d„ ssk. ‘88 48þ. 450 þ. Citroe...n Bx, 1GTRX, 5d., ssk. ‘88 96 þ. 580 þ. $ SUZUKI —vm --- SUZUKIBÍLAR HF. Skeifunni 17 sími 568-5100 Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Nýr Mazda 323 var frumsýndur hjá Ræsi hf. nú um helgina. Nokkrir mánuðir eru liðnir síðan þessi nýi bíll sást fyrst á markaði í nokkrum Evrópulöndum og hefur hann hlotið mjög lofsamlega dóma í þeim erlendu bílahlöðum sem rekið hafa á fjörur okkar. Að sögn Hallgríms Gunnarssonar, forstjóra Ræsis, var ákveðið að markaðssetja þennan nýja bíl í nokkrum þrepum á Evrópumarkaði og vegna þess að lengri tíma tók en fyrirfram var ætlað að fá viðunandi verð á þessa nýju bíla fylgjum viö frændum okkar Svíum og markaðs- setjum þennan nýja Mazda 323 nú. Bíllinn kemur, líkt og fyrirrennar- inn, í þremur megingerðum, þriggja hurða hlaðbakur, fjögurra hurða stallbakur og fimm hurða F-hlaðbak- ur. Sá Mazda 323 sem frumsýndur var hjá Ræsi um helgina er alveg nýr bíll frá grunni. Utlitið er nýtt og gangverk að nokkru leyti líka. Hjól- hafið er til dæmis 20 sm lengra en áður. Grunngerðin er áfram með 1,3 lítra, 75 hestafla vélinni og var í eldri gerð- inni, en nú kemur 1,5 litra, 88 hest- afla vél með tveimur knastásum til viðbótar. Þá er boðið upp á 1,8 lítra, 115 hestafla vél og loks nýja tveggja lítra, V6-vél, 24 ventla með tveimur yfirhggjandi knastásum en sú vél er 145 hestöfl við 6.000 snúninga á mín- útu. Þessar nýju gerðir Mazda 323 eru með mun mýkra útliti en fyrirrenn- aramir og þá sérstaklega stallbakur- inn sem eflaust á eftir að fá mesta hljómgrunninn á markaðnum enda eigulegur fjölskyldubíll. Hlaðbakur- inn er með sportlegu yfirbragði og F-gerðin er líkt og eldri bíllinn nokk- uð sérstæð í útliti. Þriggja hurða hlaðbakurinn er ódýrastur, kostar frá kr. 1.429.000, stallbakurinn er á verði frá kr. 1.444.000 og F-gerðin kostar frá kr. 1.767.000. -JR MERCEDES BENZ 300 E, 4-MATIC árg. '88, ekinn 120 þús. km, fjórhjóladrifinn, sjáif- skiptur, ABS-bremsur, læst drif, tvívirk topplúga, bensínmiöstöð, rafdr. rúður, velúráklæði, 4 höfuð- púðar, geislaspilari, rafmagnsloftnet, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í símum 626295 og 985-27774. Áriö byrjaði vel hjá Jaguar því i janúar seldust 2.925 bílar sem er aukning um 30 af hundr- aöi miðað við árið í fyrra. Vel- gengnin er að þakka nýja XJ- bílnum sem hefur fengið góöar viðtökur á öllum mörkuðum. Á Evrópumarkaði er söluaukning- in 71 af hundraði og meira að segja i Þýskalandi hefur salan aukist um 83% sem er harla gott þvi þar í landi horfa menn frekar til eigin framleiðslu þegar slíkir glæsivagnar eiga i hlut. f Japan, þar sem menn leggja mikið upp úr útlendum glæsi- vögnum, seldust 147 Jaguar-bílar í janúar á móti 74 i fyrra. Hjá Jaguar er reiknað meö þvi að salan á árinu 1995 fari upp í 38.000 bíla. Peugeot aftur á Bandaríkja- markað? Franski bílaframleiðandinn Peu- geot, sem dró sig út af bandaríska bílamarkaðnum á árinu 1991 eftir að hafa verið þar viðloðandi í 34 ár, kann að vera á leiðinni inn á markað- inn þar aftur. Að sögn erlendra fréttastofa er Peugeot með hugmyndir um að koma á fót bílasmiðju í Bandaríkjunum sem framleitt gæti allt að 200.000 bfla á ári. Stjómandi Peugeot, Jacques Cal- vet, segir að fyrirtækið gæti selt á bilinu 60.000 til 80.000 bíla á ári á Bandaríkjamarkaði ef framleiðslan félli að markaðnum. Þetta þýðir að hanna þarf viðkomandi bíl sérstak- lega fyrir Bandaríkjamarkað. Með því að smíða bílinn í Bandaríkjunum komast menn hjá áhrifum af gengis- sveiflum dollarans sem var megin- ástæðan fyrir tapi á sölu Peugeot í Bandaríkjunum á fyrri árum. Peugeot seldi aðeins 3.600 bíla á árinu 1991 á Bandaríkjamarkaði. HÖFUM OPNAÐ AÐ F0SSHÁLSI 27 Oryggi - glæsileg bílas; * Löggild bílasala * Ástandsskoðun * Bón og þvottur * Dekkjaþjónusta * Tryggingasala * Lánaumsýsla * Öll þjónusta í einum sal. Fosshálsi 27, sími 587 4x4 (5874444) Lykillinn að hagstæðum bílaviðskiptum er i Bílasalnum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.