Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 1995 27 Iþróttir Litlibikarinn: Skagamenn og Gríndvikingar unnu sína leiki Riðlakeppni Litlu bikarkeppn- innar i knattspyrnu lauk um helgina og fara tvö efstu liöin í úrslitakeppni. Úrsiit leikjanna um helgina og lokastöður í riðl- unum urðu: A-riðill: Viðir - Akranes...........................0-2 Grindavík-Ægir....................,...2-0 Akranes............3 3 0 0 9-09 Grindavík.........3 2 0 1 4-3 6 Viðir..................3 1 0 % 5-5 3 Ægir..................3 0 0 2 1-110 B-riðÍU: ÍBV-Afturelding.......................5-0 FH - Selfoss.................................4-0 FH......................3 3 0 0 13-0 9 ÍBV....................3 2 0 1 11-2 6 Selfoss...............3 1 0 2 5-12 3 Afturelding.......3 0 0 3 2-17 0 C-riðÍlh Skailagrímur - Keöavík............0-1 HK - Grótta..................................2-1 Keflavík............3 2 10 7-17 HK.....................3 12 0 4-3 5 Skallagrímur....3 0 2 1 4-5 2 Grótta................3 0 12 4-10 1 Ð-riðill: Stjarnan - Reynir.......................8-2 Breiðablik -Haukar...................2-0 Stjarnan............3 3 0 0 15-5 9 Breiðablik.........3 2 0 18-56 Haukar..............3 10 2 3-73 Reynir...............3 0 0 3 3-16 0 • 8-liða úrslit hefjast á fitnmtu- daginn kemur og ieika þá Akra- nes-ÍBV, FH-Grindavík, Kefla- Vík-Breiðablik, S.arnan-HK. All- ir leikirnir byria kl. 19. Finnarsigursælir í pítukasti Finnar urðu sigursæhr á Norð- urlandamótinu í pflukasti sem fram fór á Hótel Lofieíðum um helgina. B-lið Finna sigraði A-lið Finna í úrshtaviðureign i sveita- keppni karla. Finnar unnu einnig sigur í kvennafiokki, lögðu Dani í úrslitum. í tvímenningi unnu Svíar í karlaflokki og Danir í kvennaflokki. Skylmingamenn íöðrusætinu A-lið í slands í skylmingum fékk silfurverðlaun í sveitakeppni á Norðurlandamótinu í Kaup- mannahöfn um helgina. B-Iíð Is- lands lenti í fimmta sætinu. Kári Freyr Björnsson tryggði sér Norðurlandameistaratitílinn í fiokki 20 ára og yngri. Arsenalmeistarí skvennaflokki Arsenal sigraði Líverpoolí úr- slitaleik bikarkeppni kvenna á Wembley, 3-2, á sunnudaginn var. Arsenal hefur um árabö átt mjög sterku kvennahði á að skipa. Koemanáförum frá Barceiona? Hollensk útvarpsstöð skýrði frá 'þyí í gær að Ronald Koeman væri á leiðinni frá Bareélona til Feye- noord og myndi skrifa undir tveggja ára samning í vikunni. Koeman, sem 32 ára, hefur leikið með Barcelona í sex ár. Svensson til Barcelona Sænstó landsliðsmarkvörður- ínn í handknattleik, Thomas Svensson, hefur samið viö Barcé- lona.UI fimm ára. Hann lék áður liieð Bidasoa á Spáni. Barcelona bauð honum átta ára samning. Arnór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson í samtali við DV: „ Aldrei tekið þátt í neinu slíku ádur" - Örebro missti 4-0 fory stu á síðustu 25 mínútunum csuðmundurHiimar^DV.Örebro: ánsson var bestur leikmanna urveriðíBergentílaöfylgjastmeö ____;____;__________________ Orebro i fyrn halfieik og Arnor Agusti Gylfasym hja Brann. Það virtíst allt stefna í stórsigur átti ágæta spretti. . Úrslit leikja í úrvalsdeildinni: Örebro gegn Frölunda í sænsku Hlynur Stefánsson og Arnór Örgryte-Helsingborg...................o-l knattspyrnunniígærkvoldLÞegar sögðu í samtali við DV eftír leikinn Diurgárden-Degerfors..............._}-o 25 mínutur voru tíl leiksloka var aö þeir hefðu aldrei tekið þátt i Halmstad-Malmo........................2-2 staðan 4-0.fyrir Örebro en þá datt neinu shku áður. Þetta hefði verið ^öSoiK-lS"" ping'".........fí botninnalvegúrleikþessiorðsins alveg nýtt fyrir þá á löngumferli Öster-Gautaborg.71................0-0 fyllstu merkingu. Frölunda gerði og hafi þó ýmislegt gengið á um # Halmstad er efsten-r þrjáir iim- sér' lítið fyrir og náði að jafna, 4-4. ævina. Þeir voru að vonura hrika- feröir með 7 stig, Malmö, Djurgárd- Rétt undir lok leiksins átti Frö- lega svekktir og sögðust þó vona en örebro og Trelleborg hafa 6115 lunda síðari hættulegt tækifæri svo að menn lærðu eitthvaö af svona ^ örgryte með Rúnar Kristins Orebro var to heppið að tapa leflc. son innanborðs, hefur 4 stig í átt- ekta þegar allt kom til alls Knstofer Sigurgarsson lek ekki unda ^ Meistararnir í Gauta- Hlynur Stefánsson og Arnor með Frolunda sat raunar eftir borg eru í næstneðsta sætinu með Guðjohnsen leku með Orebro allan heima I Gautaborg en hann a við tv;* sti„ 0„ ftefur ^5 &^j unnj5 tímann en Hlynur Birgisson kom meiðsl að stríða Ásgeir Elíasson ieiktilþessa innáístððunni4-phegar30mínút- landsliðsþjálfari var á leiknum í ur voru til leikslöka. Hlynur Stef- Örebro en hann hafði deginum áð- • Það var ekkert gefið eftir á öldungameistaramótinu á Akureyri eins og sjá má á myndinni. DV-mynd gk Öldungar í næturblaki á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það gekk á ýmsu er 20. Oldungameistaramót íslands í blaki var haldið á Akureyri um helgina. Þangað mættu um 450 keppendur í ýmsum þyngdar- og aldursflokkum og léku um 170 leiki. Leikið var á þremur völlum í íþrótta- höllinni og tók keppnin hátt í 50 klukkustundir. Aðfara- nótt laugardags var síðustu leikjum ekki lokið fyrr en klukkan 2 um nóttiná og um miönætti á laugardagskvöld. í mótinu mátti sjá margar gamlar blakkempur sem gert hafa garðinn frægan og fagnað mörgum Islandsmeistara- titlum undanfarin ár og áratugi. Sumir eru orðnir ansi „búsældarlegir" og komnir með „kút" en allir skemmtu sér hið besta og gleðin var í fyrirrúmi. íslansdsmeistarar urðu KA í karlaflokki og Völsungur í kvennaflokki. Völs- ungur varð sigurvegari í 2. deild karla en Bresi í 2. deild kvenna. í öðlingaflokki karla sigraði Óðinn, Akureyri, Bresi í Ijúflingaflokki karla, HK sigraði í 3. deild kvenna og Sindri í 4. deild kvenna. • Boccia er vinsaelasta keppn- isgrein fatiaðra iþróttamanna og einbeítlngin i lagi. DV-myndgk Hængsmótið: Reykvíkingar unnu bikarinn Gyffi Rris$áns_on, DV, Akureyit Lionsklúbburinn Hængur á Akureyri hélt sitt árlega Hængs- mót um helgina en það er mót fyrir fatíaða íþróttamenn, hreyfi- hamlaða og þroskahefta. Vegna blakmóts i íþróttahölíinni var mótíð flutt í KA-húsið og haldið þar við þrengri húsakost en venjulega en framkvæmd þess tóksf þó mjög vel, enöa eru Hængsmenn orðnir sjóaðir í framkvæmdinni. íþróttafélag fatlaðra í Reykja- vík áttí fiesta sigurvegara og vann þar meö Hængsmótsbikar- inn en Sigurrós Ósk Karlsdóttir fékk Hængsbikarinn sem veittur er fyrir bestan árangur einstakl- íngs í íþróttafélagjnu Akri á Ak- ureyri. Sigurvegarar i mótinu urðu annars' þessir: í Iyftingum þroskaheftra sigr- aði Gunnar örn ErMngsson, Ösp, en Arnar Klemensson, Viljanum, í flokki hreyfihamlaðra. í bqgfimi sigraði Ester Finnsdóttir, ÍFR, í kvennaflokki, Óskar Konráðs- son, ÍFR, í karlaflokki og Stefán Jón Heiðarsson, Akri, í opnum flokki. Jón Heíðar Jónsson, ÍFR, sigraði í borðtennis karla og Gunnhiklur Sigþórsdóttir, ÍFR, í kvennaflokki. Umfangsmesta keppnin var hins vegar í boccia. í fiokki þroskaheftra sigraði Matthías Ingimarsson, Eik, Haukur Gunn- arsson, ÍFR, í flokki hreyfihaml- aðra, Rökkvi Sigurlaugsson, Grósku, í opnum flokki og Aðal- heiöur Bára Steinsdóttir í rennu- flokki. í sveitakeppninni sigraði Snerpa í fiokki þroskaheftra, Akur í fiokki hreyfihamlaðra og Snerpa i opna fiokknum. INNRITUNARKORT í Litla íþróttaskólann Laugarvatni Kim Magnúsog Hrafnhildur meistarar Magnús Kim Nielsen varð íslandsmeistari í karlaflokki í skvassi sem fram fór í Veggsporti um helgina. Magnús Helgason varð annar og Gunnar Guð- jónsson þriðji. í kvennaflokki varð Hrafnhildur Hreinsdóttír íslandsmeist- jjari, Rósamunda Baldursdóttir önnur og Inga Margrét Róbertsdóttir þriðja. Vinir sem skrá sig saman fá 1000.- kr. afsiátt. Systkini fá 10% afslátt(1610kr. hvert). Sendu skráningarkortið til: Litli íþróttaskólinn íþróttamiðstöö íslands 840 Laugarvatni ...eöa faxar í 98-61255 Ég heiti:....................................................Námskeið: kt:..........................-............... 1.) 18.-25. júní ( ) Heimili:.................................................... 2.) 26.-01. júlí ( ) Póstnúmer:............................................ 3.) 02.-08. júlí ( ) Nafn ábyrgðarmanns (greiðanda/foreldris)-. 4.) 09.-15. júlí ( ) Símanúmer:........................... Vinnusími:........................... *** Vinur/systkini heitir:.......................................... kt:............................-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.