Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1995, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ1995 A Blownaway I Aðalhlutverk: JeffBridgesogTommy Lee I Jones Jeff Bridges leikur sprengjusérfræömginn Jimmy Dove sem stýrir sérsveit manna i Boston. Þeir hafa það forgangsverkefni að aftengja sprengjur sem hryðjuverkamenn og aðrir mis- ruglaðir menn hafa komið fyrir í vafasömum til- gangi. Einn góðan veðurdag verður ægileg sprenging í borginra og þeim verður Ijóst að í sprengjugerð. Engan í sveitinni grunar hvað tilræðismanninum gengur til nema Jimmy sem telur að hér sé kominn draugur úr fortíð sinni. 2Speed Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dennis Hopperog Jeff Daniels Sérsveitarmaðurinn Jack Traven er kallaður á vettvang þegar glíma þarf við brjálæðing sem komið hefur iyrir sprengju í lyftu í háhýsi. Jack og félögum tekst að koma í veg fyrir meiri háttar hryöjuverk en bijálæðingurinn sleppur. Stuttu síðar er hann aftur á ferðinni og nú hefúr hann komið fyrir í strætisvagni sprengju sem verður virk ef vagninn fer niður fyrir 50 mOna hraða. um kleift að komast í vagninn. 3The Cowboy Way Aöalhlutverk: Woody Harrelson ogKiefer Sutherland Þeir Sonny og Pepper höíðu verið félagar um langt skeið og haft lifibrauð af því að keppa í Rodeo. Fyrir ári slettist upp á vinskapinn þegar Pepper datt hressilega í það daginn fyrir keppni sem hefði fært þeim mikla peninga. En þegar sameiginlegur kunningi þeirra hverfur sporlaust í New York snúa þeir bökum saman og halda til stórborgarinnar. Þar bíður þeirra barátta við glæpagengi sem svífst einskis til að komast yfir peninga. Og þar sem þeir hafa aldrei treyst nein- um öðrum en sjálfúm sér til að leysa vandamálin taka þeir til sinna ráða. 4Color of Night Aðalhlutverk: BruceWillisog JaneMarch Bruce Wilhs leikur sálfræðinginn Bill Kapa sem stendur á tímamótum á ferli sínum. Einn af sjúklingum hans hefur framiö sjálfsmorð og hann ákveður að flytja frá New York til Los Angeles. Fljótiega eftir komu hans þangað er vin- ur hans og starfsbróðir myrtur á hrottalegan hátt og Kapa leiðir getum að því að þar sé brjálað- ur sjúklingur á ferð. Hann kynnist ungri konu sem er afar kynþokkafull og hún hefur algjöra stjórn á honum í algleymi fullnægju og kynlífs- óra. Um leið færist Bill nær lausn morðgátunnar. Heióarlegi lögreglumaðurinn Ekki tókst gamanmyndunum tveim- ur, It Could Happen to You og Corr- ina, Corrina, að komast upp á milli spennumyndanna Speed og Blown Away og blanda sér í toppbaráttuna á listanum en þessar tvær myndir hafa setið sem fastast í þessum sætum í fjór- ar vikur. í þessari viku gerðist það þó aö þær höfðu sætaskipti og er Blown Away nú í efsta sæti listans. It Could Happen to You, sem nú situr í fimmta sætinu, er hugljúf gaman- mynd um réttsýnan og heiðarlegan lögrégluþjón af allt annarri gerð en lögregluþjónarnir eru sem Keanu Ree- ves og Jeff Bridges leika í Speed og Blown Away og mun geðslegri. En hann hefur sín vandamál eins og hinir en vandmál hans byrja ekki fyrr en hann hefur unnið fjórar milljónir í lottói. Mjög rólegt er yfir vinsældalistanum þessa vikuna og aðeins ein ný mynd kemur inn á listann. Er það sakamála- myndin Killing Zoe sem skartar Julie Delphy í einu aðalhlutverkinu en hún er ein aUra eftirsóttasta leikkonan í Evrópu í dag og þessa dagana liggur Nicolas Cage leikur lögreglumanninn Charlie Lang sem á myndinni er kominn í þá aðstöðu að eigin- konan er farin að lögsækja hann fyrir peningastuld. leið hennar til Hollywood. Þess má geta að hægt er að sjá hana í Þrír litir: Hvítur, auk þess sem henni bregður fyrir í eftirminnilegu atriði i Rauður. Auk hennar leika Eric Stolz og franski leikarinn Jean-Hughes Anglade í Kill- ing Zoe. Kvikmynd þessi, sem ekki fór í kvikmyndhús hér á landi, fjallar um nokkra minni háttar glæpamenn í Par- ís sem fremja misheppnað bankarán. Einn framleiðandi myndarinnar er Quentin Tarantino og ekki skemmir það fyrir myndinni að hafa nafn hans á kápunni en Tarantino er nú meðal allra virtustu kvikmyndagerðar- manna vestan hafs. í. þessari viku eru nokkrar myndir gefnar út og sú sem sjálfsagt á eftir að setja svip sinn á listann er The Client, sem gerð er eftir skáldsögu John Gris- ham. Þetta er spennumynd sem náöi miklum vinsældum í kvikmyndahús- um. Þá má nefna Higlander 3 sem er þriðji hlutinn í myndaflokknum um Connor MacLeod sem er ódauðlegur. Þessar tvær myndir eiga örugglega eftir að komast hátt á vinsældalistann. ItCouldHappentoYou Aðalhlutverk: NicolasCage, Bridget Fonda og Rosie Perez reglumaðurinn Charlie er sérlega viðfelld- inn náungi sem ekkert aumt má sjá og á sér það markmið eitt að halda áfram að vera góð lögga. Einn góðan veðurdag fer hann ásamt félaga sin- um inn á kaífihús en þeir eru skyndilega kallaö- ir út. Sér til skelfingar sér hann að hann er ekki með neina peninga til aðgefa afgreiðslustúlkunni þjórfé og í flýtinum lofar hann henni helmingn- um af vinningnum ef hann vinnur í lottóinu þá um kvöldið. Og svo gerist undrið. 4 miffjónir dollara koma á miðann og þar sem Charlie hefur aldrei svikið loforð stendur hann við sitt. / RljVIKUR í VIKfl L1'- 2. maí - 8. maí 95 6 j 1U i 2 i ili- TITILL Blown Away Speed Cowboy Way| Color of Night j ÚTGEF. j TEG. I Warner-myndir J Spenna ] Sam-myndbönd ] Spenna i h ClC-myndir j Gaman s Skífan J ! Spenna J í J It could not happen. . . J skífan ; Gaman 1 Myndform 1 Gaman J 1 j i.. Corrina, Corrina Clear and present D. j j ClC-myndir , Spenna Næturvörðurinn Flintstone Mask When a man loves. s day out Killing Zoe iean Slate True Lies Good Man in Africa ; j ,.... ■.. j Háskóiabíó Spenna CilC-myndir Gaman í " :;;;.)■ ■■■■. j j j Myndform ) Gaman J I : | ] Sam-myndbönd j DramaS - j Sam-myndbönd í Gaman j • , : ; . i ;- - ." 1 • 1 ■ h Skífan J Spenna ri.-s ■ l ; Sam-myndbönd ] Gaman flSI-''-/ j i ClC-myndir J Spenna i ) J • J : ■ :;: :. J ____ J i i Myndform ; Gaman I ÉnB Night of the run. man j Skrfan j Spenna City Slickers Major League 2 Ace Ventura Skífan Gaman WKMmmm. ; r ! ! j Warner-myndir j Gaman i j Warner-myndir 1 Gaman

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.