Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1995, Blaðsíða 8
28
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1995
Bergstablr
Akureyrl
Egllsstaölr
Reykjavík
Klrkjubæjarkk
Ekki er annað hægt að segja en veðrið fari
batnandi eftir því sem sólin er lengur á lofti.
í spá Accu-Weather, sem DV birtir hér neðar
á síðunni, kemur fram að búast má við að hit-
inn verði allt að tólf stig. Þetta er „bæting" um
eitt stig frá því í síðustu viku og því vel hægt
að segja að sumariö sé á næsta leiti. Þess eru
reyndar þegar víða farin að sjást merki á fá-
klæddu fólki á sprangi um bæinn þótt enn sé
maímánuður samkvæmt dagatalinu.
Suðvesturland
Á suðvesturhorninu er allt eins líklegt að
sólin láti sjá sig á næstu dögum en samkvæmt
spánni á hér að vera hálfskýjað fram á mið-
vikudag en þann dag gæti hitinn orðið mestur
eða tólf stig. Ágætlega lítur út meö veður um
helgina en þó verður öllu hlýrra á laugardegin-
um og þá er óvitlaust að skreppa í Fjölskyldu-
og húsdýragarðinn í Laugardal eða bregða sér
í miðbæinn. Um möguieika til skemmtana og
útvistar má reyndar lesa annars staðar í blað-
inu í dag.
Vestfirðir
Vestfirðingar eru væntanlega sumrinu fegnir
eins og aðrir landsmenn en hjá þeim var veð-
urfarið oft slæmt í vetur. Þar verður trúlega
betra veður eftir því sem á vikuna líður en um
helgina og á jnánudaginn gæti hitinn raunar
farið niður fyrir frostmark.
Norðurland
Á Norðurlandi verður ekki ósvipað veður og
annars staðar á landinu og þar mun hlýna
þegar kemur fram á þriðjudag. Á Sauðár-
króki, Akureyri og Raufarhöfn má allt eins
reikna með frosti um helgina. Verði gæfan íbú-
um þessa svæðis hliðholl verður þar hins veg-
ar mest fimm stiga hiti sömu daga.
Austurland
Á Egilsstöðum gæti orðið tveggja stiga frost
um helgina en á Hjarðamesi ætti hitinn ekki
að fara niður fyrir frostmark ef spá Accu-
Weather gengur eítir. Rauði þráðurinn í spánni
er hins vegar eins þar og annars staðar á land-
inu, þar mun hlýna er líður á vikuna.
Suðurland
í Vestmannaeyjum verður skýjað um helgina
en á mánudag ætti eitthvað aðeins að rofa til
í þeim efnum. Á Kirkjubæjarklaustri verður
hins vegar bæði hálfskýjað og skýjað um helg-
ina. Hitatölur fyrir þessa tvo staði eru reyndar
mjög svipaðar nema hvað örlítið hlýrra verður
trúlega hjá Eyjamönnum á miðvikudaginn.
Útlönd
Sumarleyfi landsmanna eru á næsta leiti og
því væntanlega margir sem farnir eru að fylgj-
ast með veðrinu á hinum ýmsu áfangastöðum
sem sóttir verða heim í sumar. Veðurútlit fyrir
Orlando í Flórída er t.d. ágætt og eins í Malaga
á Spáni þótt þar sé reyndar spáð súld á þriðju-
daginn. Sé litið nær okkur að þá er nú heldur
rigningarlegt útlit á Norðurlöndunum. Sömu
sögu er einnig að segja af London og Amster-
dam.
Borglr Lau. Sunn. Mán. TT p. Mlð. Borgir Lau. Sunn. Mán. Þrl. Mlð.
Algarve 22/14 Is 24/16 hs 26/16 hs 24/14 Is 24/14 Is Malaga 23/16 is 26/19 Is 28/19 hs 26/16 SÚ 23/14 hs
Amstordam 12/6 ri 14/6 ri 16/8 sk 18/8 hs 18/12 sú Mallorca 16/11 hs 23/18 Is 25/18 hs 23/18 sú 21/14 hs
Barcelona 17/9 hs 24/14 Is 26/17 hs 24/17 sú 21/12 hs Miaml 32/23 hs 30/23 hs 30/23 hs 32/23 Is 32/23 Is
Bergen 9/5 sú 11/5 ri 11/7 sk 11/7 sk 13/7 hs Montreal 17/3 Is 19/5 hs 19/7 sú 17/9 sú 15/3 hs
Berlín 17/10 sú 14/8 ri 17/10 sú 19/12 hs 19/10 sú Moskva 19/17 fir 24/12 hs 19/8 hs 21/10 fir 18/8 hs
Chlcago 24/14 fir ' 24/14 fir 21/11 fir 19/8sú 15/8 hs New York 20/13 hs 22/13 Is 24/15 Is 27/17 hs 24/15 sk
Dublln 9/3 hs 13/5 sk 13/5 ri 13/3 ri 11/3 sú Nuuk 3/0 hs 3/0 hs 5/2 sk 5/2 is 7/4 is
Feneyjar 20/14 fir 18/12 hs 22/14 hs 24/14 hs 20/12sú Orlandó 32/21 Is 30/21 Is 32/21 Is 32/21 Is 32/21 Is
Frankfurt 17/10 sú 14/8 sú 17/12 sú 19/12 sk 17/12 sú Ósló 10/6 sú 12/4 ri 12/6 sk 12/6 sk 14/6 hs
Glasgow 8/1 sú 12/6 sú 15/6 hs 12/6 ri 9/4 sú París 13/6 sú 16/6 hs 22/8 Is 20/10 sú 16/8 sk
Hamborg 14/9 sú 14/9 sú 16/11 sú 18/11 sk 16/11 sú Reykjavík 7/1 hs 5/-1 hs 7/1 hs 10/3 hs 12/3 hs
Helslnki 11/9 hs 13/7 ri 13/5 sú 13/5 sk 13/5 sk Róm 18/11 sú 20/11 hs 24/13 hs 26/15 hs 24/15 fir
Kaupmannah. 13/10 ri 13/5 ri 15/7 sú 17/7 hs 17/7 hs Stokkhólmur 11/9 sú 13/5 ri 13/7 sú 13/7 sú 13/5 sk
London 14/4 hs 16/8 sú 18/6 hs 16/8 sú 14/6 ri Vín 21/12 sú 17/9 sú 19/12 hs 21/12 hs 19/12 sú
Los Angelos 22/13 hs 20/11 sú 22/13 hs 20/11 sú 20/11 sú Wlnnlpog 17/6 sk 15/6 ri 19/4 hs 21/8 Is 23/12 sú
Lúxemborg 10/2 ri 14/6 sú 18/8 hs 18/10 sú 16/8 sú Þórshöfn 7/2 sk 7/4 sk 9/4 sk 9/4 sú 7/4 sú
Madríct 17/8 hs 23/1 Osk 28/13 hs 26/13 sú 23/10 hs Þrándhelmur 7/-3 hs 10/3 ri 10/3 sk 10/3 sk 12/3 hs
4 e ng Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
,: . • ■
- ■
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Vindstig - Vindhraði
Vindstig Km/klst.
0 logn 0
1 andvari 3
2 goia 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 24
6 stínningskaldi 34
7 allhvass vindur 44
9 stormur 56
10 rok 68
11 ofsaveður 81
12 fárviöri 95
-(13 y 110
-(14 y (125)
115 y (141)
Borglr
Akureyrl
Egllsstaölr
Galtarviti
HJaröarnes
Kefiavíkurflugv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauöárkrókur
Vestmannaeyjar
Lau. Sun. Mán. Þri. Mið.
5/-1 hs 5/-1 hs 5/-1 hs 7/1 hs 9/3 hs
7/-2 hs 5/-2 hs 71-2 hs 7/0 hs 9/2 hs
5/-1 hs 3/-1 hs 5/-1 hs 7/1 hs 9/3 hs
7/0 hs 5/0 sk 7/2 hs 9/2 hs 11/4 hs
8/2 hs 6/0 hs 8/2 hs 10/4 hs 12/6 hs
8/1 hs 6/-1 sk 8/1 hs 10/3 hs 10/3 hs
4/-3 hs 4/-3 hs 4/-1 hs 6/1 hs 8/3 hs
7/1 hs 5/-1 hs 7/1 hs 10/3 hs 12/3 hs
5/-2iis 3/-2 hs 5/-2 hs 7/0 hs 9/2 hs
8/2 sk 6/0 sk 8/2 hs 10/3 hs 12/3 hs
Skýringar á táknum ^
V
* 5
5
R
(^) he - heiöskírt
0 Is - léttskýjað
hs - hálfskýjað
oo
sk - skýjað
as - alskýjað
sú - sú|d
s - skúrir
þo - þoka
þr - þrumuveöur
mi - mistur
sn - snjókoma
Laugardagur
Sunnudagur
Mánudagur
Þrlðjudagur
Miövikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næslu daga
Léttskýjað
hiti mestur 7°
hiti minnstur 1°
Léttskýjað,
svalt
hiti mestur 5°
hiti minnstur -1°
Hálfskýjað
hiti mestur 7°
hiti minnstur 1°
Hálfskýjað
hiti mestur 10°
hiti minnstur 3°
Léttskýjað,
mlllt veður
hiti mestur 12°
hiti minnstur 3°
«/
ifi
Moskva
Istanbul
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Hlýnar um allt land
er lí ður á vikuna