Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1995, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995
19
ymi
Veitingahús
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta,
sími 871212. Opiö 11 .-01. vd., fd. Id. 11 -05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d., 11.30-23 fd. og Id.
PÍZZa Hut Mjódd. simi 872208. Opið
11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd
Plzzahúsiö Grensásvegi 10, sfmi 39933. Opið
11.30- 23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f.
mat til aö taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30-
01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pitan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla
daga 11.30-22.
Smurðbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, sími
684411. Opiö 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480.
Opið 11-23.30 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 12277.
Opið vd., sd., 11 -21.30, fd., Id., 11-01.
We8tern Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið
9- 22.
Bing Dao Strandgata 49, simi 11617.
Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími
12755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd.,
14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiölarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d.. 18-22 fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d.,
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-3
fd. og Id , kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd.
og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið
12-13 og 18.30-21.30 alla daga. *
Torgiö Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið 8-01
má-mi, 18-01 fim. og sd., 18-03 18.00-1 v.d.,
18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11. sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd., 11.30-21 Id. og
sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd., og Id.
Höföinn/Viö féiagarnir Heiðarvegi 1, simi
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd.,
10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1
sd.
Muninn Bárustíg 1. sími 98-11422. Opiö
11 -01 v.d., og 11 -03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 11 -22
md.-miðvd., 11-01 fimtud. og sd., 11-03 fd.
og Id.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, sími 93-13191.
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03.
SUÐURNES:
Strikiö Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 15222. Opiö
11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id.
Glóöin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id.
Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, simi
92-68466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3.
Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 92-13082.
Opið 12-1 sd-fd og 12-3 fd. Id.
Langbest. pitsustaöur Hafnargötu 62, simi
14777. Opiö 11-22 alla daga.
Róin Hafnargötu 19, sími 14601. Opiö 12-15
og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1
fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Staöurinn, Hafnargötu 30, sími 13421. Opiö
19-3 fd. og Id.
Veitingahúsiö viö Bláa lóniö Svartsengi, sími
68283.
Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, simi
37755. Opið 0 30-23.30 v.d.. 08.30-3 fd. og
Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555. Opið
18- 1 miðvd., fimmtd. og sd., 18-3 fd. og Id.
Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 34700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga.
Húsiö á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag ,
s. 98-34789. Opiö 11.30-22 alla daga
Veitingahúsiö viö Brúarsporöinn Eyrarvegi
1, Self., sími 22899. Opið 11.30-13.30 og
19- 22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Brauöstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi
15355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd.
Bakkagrili Arnarbakka 2, sími 77540/77444.
Opið má-fö 17-22, Id. sd. 13-22.
Brekkukaffl Auðbrekku 18, Kóp, simi 642215.
Opið 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opiö
06-17 alla daga.
Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími
5522028. Opið 11.30-18.
Kjúklingastaöurinn Suöurveri, Stigahlíð
45-47, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111. Opiö
11.30- 21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu,
sími 26131 og 26188. Opiö 10-18 alla daga.
Kaffistofan i Asmundasafni Sigtúni, simi
32155. Opið 10-16 alla daga.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525.
Opiö 11-23 alla daga.
Höföakaffi Vagnhöfða 11. simi 686075. Opið
07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höföagrill Bildshöfða 12, sími 672025. Opið
07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820. Opiö
11.30- 23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistigur Rauöarárstíg 33, simi 627707.
Opiö 11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, simi
631000. Opið 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opiö
04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi
50828. Opið 11-22 alla daga.
Lóuhreiöur Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opiö
08-18 v.d., 11-18 Id. Lokað á sd.
Nýtt íslenskt leikrit á kirkjulistahátíð:
Ævi-, ástar-
og píslarsaga
- frumsýnt annan í hvítasunnu
í leikritinu er sögð saga Guðríðar Simonardóttur, eiginkonu Hallgríms Pét-
urssonar. DV-mynd BG
„Ég samdi þetta leikrit sérstaklega
með það í huga að það yrði sýnt í
kómum í Hallgrímskirkju. Efnivið-
urinn er ævi-, ástar- og píslarsaga
Guðríðar Símonardóttur, eiginkonu
Hallgríms Péturssonar, konu sem
þurfti að ganga í gegnum ævintýra-
legri hluti en flestar aðrar íslenskar
konur fyrr og síðar. Hún var ein
tæplega 400 íslendinga sem rænt var
í Tyrkjaráninu 1627 og ein fárra sem
komust aftur til íslands. Leikritið
gerist í kirkju þar sem Guðríður há-
öldmð rifjar upp ævi sína og lýsir
því þegar hún kynnist Hallgrími sem
ungum manni í Kaupmannahöfn.
Hann var þá 22 ára en hún 38 ára.
Við gætum sýnt leikritið í hvaða leik-
húsi sem er en það er ekki hægt að
sýna hvaða verk sem er í kirkju,"
sagði Steinunn Jóhannesdóttir, leik-
stjóri og höfundur leikritsins Síðasta
heimsókn Guðríðar Símonardóttur í
kirkju HaUgríms, sem framsýnt
verður í Hallgrímskirkju annan í
hvitasunnu kl. 20.
„Ég veit ekki hvort hægt er að kalla
svona leikrit helgileik. Guðríður tal-
ar við Hallgrím og hún talar við
Guð. í verkinu er brugðið upp mynd-
um sem hægt er að kalla helgimynd-
ir og kannski má sjá samlíkingar
milli Hallgríms og Krists. Ég er ekki
í nokkrum vafa um að samband Hall-
gríms við konu með svo merka sögu,
og kannski ekki síður bamamissir
þeirra, hefur haft mikil áhrif á Hall-
grím sem skáld," sagði Steinunn.
Leikarar eru Helga Bachmann og
Helga Elínborg Jónsdóttir, sem leika
Guðríði, Þröstur Leó Gunnarsson,
sem leikur Hallgrím, og Bjöm Brynj-
úlfur Bjömsson og Guðjón Davíð
Karlsson, sem leika Sölmund, son
Guðríðar. Elín Edda Ámadóttir sér
um leikmynd og búninga og Hörður
Áskelsson gerði tónhst og leikur á
orgel Hallgrímskirkju.
Einungis tvær sýningar verða á
leikritinu nú, frumsýningin á annan
í hvítasunnu og önnur sýning verður
sunnudaginn 11. júni.
Bridge:
Epson-alheimstvímenningurinn
Epson-alheimstvímenningurinn í
bridge verður spilaður í húsi Bridge-
sambands íslands í kvöld og annað
kvöld.
Síðustu ár hefur Epson-tvímenn-
ingurinn verið spilaður tvo daga í röð
með sitt hvom spilasettinu þannig
að sömu spilaramir geta tekið þátt
báða dagana. Að lokinni spila-
mennsku fær hvert par bækling með
spilunum og umsögnum um þau.
Hægt er að skrá sig hjá Bridgesam-
bandi íslands í síma 5879360. Þátt-
tökugjald á par er 1500 krónur.
Leikfélag Akureyrar:
Djöflaeyjan
- síðustu sýningar
Sýning Leikfélags Akureyrar á
leikgerð Kíartans Ragnarssonar á
Djöflaeyju Einars Kárasonar hefur
notið mikilla vinsælda. Sýningar em
nú að fylla þriðja tuginn og hefur
verið sýnt fyrir fullu húsi. Nú dregur
að lokum leikárs og verða síðustu
sýningamar í kvöld og annaö kvöld.
Leikritið er hrollköld og um leið
fyndin lýsing á íslensku samfélagi á
bemskuámm lýðveldisins. Sögu-
sviðið er reykvískt braggahverfi og
lýsir leikritið lífi og örlögum fjöl-
skyldu sem þar býr. Móöir skilur
börnin eflir hjá spákonunni móður
sinni og heldur til draumalandsins í
vestri. í leikritinu má fylgjast með
þeim vaxa úr grasi hjá ömmu sinni
og heimilisfóðumum Tomma sem
stundar verslunarrekstur.
Leikendur, sem og sýningin öll,
hafa fengið góða dóma gagnrýnenda
en leikstjóri er Kolbrún Halldórs-
dóttir. Þráinn Karlsson I hlutverki Tomma.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið
West Side Story
föstudag kl. 20
Kvennaskólaævintýrið
sunnudag kl. 20
Smíðaverkstæðið
Taktu lagið, Lóa
föstudag kl. 20
Borgarleikhúsið
Stóra sviðið
Við borgum ekki, við borgum
ekki
föstudag kl. 20
Kaffileikhúsið
Herbergi Veroniku
laugardag kl. 21.
Leikfélag Akureyrar
Djöflaeyjan
laugardag kl. 20.30
Norræna húsið:
Fyrirlestur
um
Engström
Sýning, sem tengist ferð sænska
rithöfundarins og listamannsins Al-
berts Engströms til íslands 1911,
verður opnuð í anddyri Norræna
hússins í dag kl. 17. Hálfri klukku-
stund síðar heldur Carl-Otto von
Sydow, fyrrverandi forstöðumaður
handritadeildar háskólabókasafns-
ins í Uppsölum, fyrirlestur sem hann
nefnir Álbert Engström og ísland.
Á sýningunni í Norræna húsinu
era m.a. ljósmyndir, teikningar,
vatnshtamyndir, bréf og ýmsir mun-
ir, s.s. svipa Engströms og neftóbaks-
hom sem hann keypti á ferð sinni
um landið. Sýningin verður opin
daglega kl. 9-19. Á sunnudögum er
opið 12-19 og sýningunni lýkur 21.
júní. Aðgangur er ókeypis.
Sumarstarf
íViðey
Sumarstarfið í Viðey hefst nú um
hvítasunnuhelgina. Á laugardag kl.
14.15 verður farið í gönguferð um
austureyna. Á hvítasunnudag verð-
ur staðarskoðun kl. 15.15. Annan í
hvítasunnu kl. 14 flytur sr. Hjalti
Guðmundsson hátíðarmessu en stað-
arskoðun verður að messu lokinni. Á
þriðjudagskvöld kl. 20.30 verður svo
kvöldganga um eyna með staðar-
haldaranum.
Veitingahúsið í Viðeyjarstofu er nú
opið, fomleifagröftur er hafinn í
eynni og hestaleiga tekur til starfa
nú í júní.
Um helgar er siglt milli kl. 13 og 17,
á heila tímanum úr landi og hálfa tím-
anum í land. Sérstök ferð með kirkju-
gesti er kl 13.30 þegar messað er. Virka
daga er farið úr Sundahöfh kl. 14 og
15 og í land aftur kl. 15.30 og 16.30. Auk
þessara ferða era fastar kvöldferöir.
Einkasýning:
Kristín
Andrésdóttir
Kristín Andrésdóttir heldur
flmmtu einkasýningu sína í Kjarnan-
um, Keflavík. Sýnir hún 35 myndir.
Sýningin stendur út júnímánuð.