Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1995 23 Messur Árbæjarkirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Askirkja: Hvítasunnudagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigur- björnsson. Breiðholtskirkja: Hátiðarmessa með altarisgöngu kl. 11. Annan hvita- sunnudag: Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20. Glsli Jónasson. Bústaðakirkja: Hvítasunnudagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Skírnarmessa kl. 13. Pálmi Matt- híasson. Digraneskirkja: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 14. Ánnan hvítasunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Þorbergur Kristj- ánsson. Dómkirkjan: Hvitasunnudagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. Ferming, altar- isganga. Dómkórinn syngur. Anglikönsk messa kl. 14. Prestur sr. Steven Mason. 2. I hvítasunnu: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Marla Ágústsdóttir. Dómkór- inn syngur. Elliheimilið Grund: Hvítasunnu- dagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guð- mundur 0. Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Garðakirkju syngur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Hátiðar- guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Ein- ar Eyjólfsson. Frikirkjan i Reykjavík: Hátiðar- guðsþjónusta kl. 14. Cecil Haraldsson. Garða- og Bessastaðasóknir: Sameiginleg hátíðarguðsþjónusta I Vídalínskirkju kl. 11. Álftaneskórinn og Kór Garðakirkju syngja. Einsöngur John Speight. Bragi Friðriksson. Gaulverjabæjarkirkja: Ferming kl. 14 á hvítasunnudag. Grafarvogskirkja: Söfnuðurinn sex ára. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urður Arnarson verður settur inn I emb- ætti aðstoðarprests I Grafarvogssöfnuði af sr. Guðmundi Þorsteinssyni dómpró- fasti. Vigfús Þór Arnason. Grensáskirkja: Hvitasunnudagur: Hátlðarmessa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Sigurður Björnsson óperu- söngvari syngur hátíðarsöngva Bjarna Þorsteinssonar. Tvísöngur: Hellen Helgadóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir. Hallgrímskirkja: Hvltasunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. 2. I hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Hvítasunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. 2. í hvítasunnu: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Bryndís Malla Elídóttir. Hvalsneskirkja: Hátíðarguðsþjón- usta á hvítasunnudag kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari og pré- dikar. Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavíkurkirkja: Einsöngstónleikar verða I kirkjunni kl. 17 laugardag. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11 árd. hvítasunnu- dag. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Tónleikar verða I kirkjunni kl. 14 á hvítasunnudag. Prest- arnir. Kópavogskirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Hvltasunnudagur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Hvítasunnudagur: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Kór Langholtskirkju syngur. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Hvltasunnudag- ur. Messa kl. 11. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Hvitasunnudagur: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórs- son. 2. I hvítasunnu: Hátlðarguðsþjón- usta kl. 11. Guðmundur Óskar Ölafsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Hátíðar- guðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir alt- ari og prédikar. Baldur Rafn Sigurðsson. Óháði söfnuðurinn: Heilagsanda- hátíð kl. 11 hvítasunnudag. Safnkirkjan Árbæjarsafni: Guðs þjónusta kl. 14. Prestursr. Bryndís Malla Elldóttir. Seljakirkja: Guðsþjónusta I Seljahllð hvítasunnudag kl. 11. Hátiðarguðsþjón- usta I Seljakirkju kl. 14. Sóknarprestur. ■ Seltjarnarneskirkja: Hvítasunnu- dagur: Hátlðarguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Viðeyjarkirkja: 2. i hvítasunnu: Messa I Viðey kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ---------------------ými Langur laugardagur: Ilmandi sumar Á morgun er langur laugardagur og að venju eru flestar verslanir góð tilboð sem munar um. Dagskráin er miðuð við sumarið að þessu sinni. Leiktækjum frá íþrótta- og tóm- stundaráði Reykjavíkur verður kom- ið fyrir á gangstéttunum við Kello, Hagkaup, Flugleiðir og Landsbank- ann. Smáfólkinu ætti ekki að leiðast lífið þar. Blómasölufólk í blómaverslunum mun kynna, sýna og selja framleiðslu sína á sem flestum stöðum niður Laugaveginn. Nokkrar snyrtivöruverslanir verða með ilmandi leik, tilboð og verðlaun. Kynnt verða ný ilmvötn á sérstöku sumartilboði. Leikurinn er sérmerktur í glugga viðkomandi verslana, viðskiptavinir leggja nafn sitt í pott og síðan dregið úr og hlýtur vinningshafi að launum áður auglýst ilmvatn. Verslanir við Laugaveginn eru opnar 10-17 eins og venja er á löngum laugardegi. Það er jafnan mikið líf við verslanirnar á Laugaveginum á löngum laugardegi lV'-'-'T' | 1 * *v £- \ ' P k • i Stórleikur á Skaganum - þegar íslandsmeistarar ÍA taka á móti FH í 1. deildinni í knattspymu Olafur Þórðarson, fyrirliði ÍA, og Ólafur H. Kristjánsson, fyrirliði FH, munu örugglega takast á þegar Skagamenn fá FH-inga i heimsókn á Akranesi á mánudaginn. ingur og Þróttur, R - Skallagrímur. í allir hefjast klukkan 14. Leikimir 3. deild leika klukkan 20 í kvöld Völs- eru: Haukar - Þróttur, N, Höttur- ungur - Selfoss og Leiknir - Fjölnir Dalvík og Ægir-BÍ. og á morgun eru svo þrír leikir sem Sumarvaki '95 um hvítasunnuhelgina: Fjölskylduhátíð á Suðumesjum Stórleikur er á dagskrá 1. deildar karla á íslandsmótinu í knattspymu á mánudag en þá verður flautað til leiks í þriðju umferð deildarinnar. íslandsmeistarar Skagamanna taka þá á móti FH-ingum uppi á Akranesi en eftir tvær umferðir eru félögin jöfn í efsta sæti með sex stig. Skagamenn hafa fagnað íslands- meistaratithnum undanfarin þrjú ár en tvö síðustu tímabil hafa FH-ingar hafnað í ööm sætinu á eftir Skaga- mönnum. Eftir leiki ÍA og FH í þess- um tveimur fyrstu umferðum er ljóst að félögin mæta sterk til leiks og verður fróðlegt aö sjá hvort Hafnfirð- ingunum tekst að leggja hið geysi- sterka Skagahð að velh. Þrír aörir leikir fara fram á mánu- daginn. Nýhðarnar úr Grindavík og Leiftri leika í Grindavík, Eyjamenn fá Breiðablik í heimsókn og á KR velh tekur KR á móti Fram. Allir leikirnir hefjast klukkan 20. Umferð- inni lýkur svo á þriðjudagskvöldiö en þá leika Valur og Keflavík á Vals- velh. Heil umferð í 2. deild Heh umferð er í 2. dehd karla í kvöld og hefjast alhr leikirnir klukk- an 20. Leikimir eru: Þór - HK, Fylk- ir - ÍR, Víðir - KA, Stjarnan - Vík- Listhús39: Orðin Hans Margrét Guðmundsdóttir opn- ar sýningu á verkum sínum laug- ardaginn 3. júní kl. 15 í Listhúsi 39, Strandgötu 39 í Hafnarfírði. Sýningin ber yfirskriftína Orðin Hans og er unnin út frá Bíblíu- textum. Sama dag verður opnuð sýning á saraa stað, sýnhig 30 listamanna í Hafnarborg. Mar- grét er einnig þátttakandi í henni og sú sýning ber yfirskriftina Stefnumót trúar og hstar - And- inn. Mokka Mokka hóf i dag sýningu á teikningum Hörpu Árnadóttur. Harpa tók í aprfi við fyrstu verð- launum úr höndum Svíakonungs fyrir teikningu í samkeppni sem National Museet i Stokkhólmi efhdi til. Hlutu teikningar hennar nokkra umfjöllun i sæpskum blöðum við það tækifæri. Æglr Már Kárasan, DV, Suðumesjum: „Undirtektir hafa verið ipjög góðar og menn hér eru sammála um að fyrir löngu sé orðiö tímabært að halda svona hátíö á Suðumesjum. Hér er til mikhs að vinna fyrir ferða- þjónustuna og atvinnulífið í hehd. Við höfum mikinn hug á að reyna að koma Suðumesjunum inn á kort- ið sem valmöguleika í ferðamálum'“ sagði Þórarinn Þórarinsson fram- kvæmdastjóri. Hann átti hugmynd- ina aö Sumarvaka ’95, viðamikihi fjölskylduhátíð sem haldin verður á Suðumesjum um hvítasunnuhelg- ina. Á hátíöinni verður boðið upp á myndhstarsýningar, popptónleika, sýningar björgunarsveita, útsýnis- ferðir, börnum veröur leyft að fara á hestbak, ýmis söfn verða opin og margt fleira verður í boði. í tengslum við hátíðina verður haldin sumar- kaupstefna þar sem atvinnufyrir- tæki verða með sýningar í básum í íþróttahúsinu í Keflavík. „Á höfuöborgarsvæðinu búa um 150 þúsund manns og við viljum reyna að breyta þeirri þróun að meg- inþorri þess fólks leggi leið sína aust- ur yfir fjall um helgar. Á hðnu ári er talaö um að 500 þúsund gestir hafi haft viðdvöl í Hveragerði og með góðri hátíð viljum við beina umferð- inni í aðra átt,“ sagði Þórarinn. Ferðafélag íslands: Hvíta- sunnuferðir Ferðaféiag íslands stendur fyrir nokkrum ferðum um hvíta- sunnuhelgina. Kl. 20 í kvöld verður lagt af staö frá Reykjavík vestur á Snæfells- nes. Þar er áætiað að ganga á Snæfehsjökul á laugardag og far- ið veröur í skoðunarferðir um láglendiö á sunnudag. Á sama tíma verður lagt af stað í ferð að Öræfajökli. Laugardagur veröur notaður í aö kenna notk- un brodda og ísaxa þar sem geng- iö verður ájökuhnn á sunnudag. í þriðju ferðina verður haldið á laugardagsmorgun. Fariö veröur í Þórsmörk og er þessi ferð sér- staklega sniðin fyrir fjölskyldu- fólk. A sama tima verður lagt af stað í ferð þar sera gengið verður á Fimmvöröuháls. í öhum ferðunum veröur gist í svefnpokaplássum og komiö heim á mánudag. Passíukórinn: Carmina Burana Á mánudag, annan í hvíta- sunnu, flytur Passiukórinn á Akureyri Carmina Burana eftir Carl Orff. Einsöngvarar eru Mic- hael Jón Clark baríton og Sólrún Bragadóttir sópran. Stjómandi er Roar Kvam. Tónleikamir verða i íþrótta- skemmunni á Akureyri og hefjast klukkan 17. Miðaverð er 1200 kr. en skólafólk fær afslátt. Sólheimar í Grímsnesi Á mánudaginn, annan í hvíta- sunnu, veröur haldinn skógrækt- ardagur á Sólheimum í Gríms- nesi. Hann er oröinn árlegur við- burður og er nú haldinn í þriðja sinn. Dagskráin hefst rið íþróttaleik- húsiö kl. 14 og mun Úlfar Öskars- son skógfræöingur fræða gesti um skhyrði í Grímsnesi og lýsa þeim aðferðum og tegundum sem gefast best th trjáræktar. Að er- indinu loknu verður Skógræktar- stööin Ölur skoðuð og kaffisala verður í Sólheimahúsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.