Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Blaðsíða 4
18 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLl 1995 Hús og garðar BMVallá: Sinnir kröfum kaupenda Ný sending * glæsilegt úrvai Nýjar gerðir af gosbrunnum, úti og inni, styttum, dælum og Ijósum, garðdvergum, fuglum o.fl. til garðskreytinga Vörufell hf. Heiðvangi 4, Hellu sími 487-5870 BM Vallá hefur framleitt hellur frá árinu 1984. Á þessum 11 árum sem liðin eru hefur úrval framleiöslu fyr- irtækisins stóraukist og segja má að þaö sé leiðandi i framleiðslu hellna og annarra hluta úr steinsteypu í garöinn. Tvær til þrjár vörutegundir bætast við á hverju ári og hefur fram- leiðslan sem og þjónustan smám saman færst í átt að þörfum einstakl- inga. Fjölbreytileiki í gegnum árin hefur þróunin í hellugerð verið mikil. Ekki eru ýkja mörg ár síðan nær eingöngu var hægt að fá rétthyrndar hellur í örfá- um stærðum. í dag er bæði lögun, litur og áferð margs konar og getur fólk náð fram verulega fjölbreyttum áhrifum með hellum einum saman. Skemmtileg munstur er hægt að fá í hellulögn, ýmist með því að blanda saman hellutegundum og litum, en fyrir utan venjulega steypugráa lit- inn er hægt að fá alla framleiðslu BM Vallá í ýmsum litum. Fyrir utan hellur er einnig hægt að fá blómaker, kantsteina, klakka, Fornilundur er hið skemmtilegasta sýningarsvæði þar sem fólk getur skoð- að framleiðsluna hjá BM Vallá. Sýnishorn af skissunum sem við- skiptavinir fá frá Birni. hleöslueiningar og ýmislegt fleira úr steypu. Einnig fást þar trébekkir og útiljós í gömlum stíl. Gamli stíllinn og náttúrulegir steinar eru einmitt mjög vinsælir núna og hefur BM Vallá komið til móts við viöskipta- vinina í því með framleiðslu á Forn- steininum, sem margir þekkja, Borg- arsteininum sem var fyrst til í fyrra og svo nýja steininum í ár, Óðals- steininum. Allt eru þetta steinar sem eiga fyrirmyndir í gömlum, evrópsk- um borgum eða bæjum. Fornilundur BM Vallá er með fallegt og skemmti- legt sýningarsvæði viö Breiðhöfða 3 þar sem almenningi gefst kostur á að koma og skoða framleiðslu fyrirtæk- isins. Fomilundur er nafn á rúmlega 2000 fm svæði þar sem allar helluteg- undir sem þaö hefur upp á að bjóða (þó ekki allir litir í öllum tegundum) eru niðurlagðar og getur munað miklu fyrir fólk aö sjá þær ööruvísi en á mynd. BM Vallá keyrir hellur út ókeypis á höfuðborgarsvæðinu (ef keypt er fyrir visst lágmark) og kemur veru- lega til móts við kaupendur í ná- grannabyggðarlögum. Til fólks lengra úti á landi er einnig reynt að hafa kostnaðinn í lágmarki og hafa náðst góðir samningar viö Samskip um flutning. Ókeypis ráðgjöf hjáBMVallá Til að koma sem best til móts viö þarfir einstaklinga hefur BM Vallá fengiö til sín landslagsarikitekt sem veítir viðskiptavinum ókeypis ráð- gjöf í sambandi við hvernig hægt er að nota hellur og steina frá fyrirtæk- inu til að gera umhverfið glæsilegt. Björn Jóhannsson B.A. Hons. Dip. L.A. landslagsarkitekt frá Chelten- Opið 14-18 eða eftir samkomulagi. Lokað þriðjudaga. -■'f '-iR-r-1 i-a VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD I FARARBRODDI 1FJÖRUTÍU ÁR! SLÁTTUORF Mótor 275 hö. og 350 vött. Verö frá kr. 4.800 LIMGERÐISKLIPPUR Mótor 400 vött með öryggisrofa. Blaðlengd 450 og 550 mm. Klippa allt að 14 mm greinar. ' Verð kr. 12.300 og 14.600 Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8-108REYKJAVÍK SÍMI 581 4670 - FAX 568 5884 • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • ham University í Englandi er nú annað áriö sitt hjá því og hefur í nógu að snúast. í sumar hefur Björn hjálpað yfir 150 einstaklingum við útfærslu á hellulögn og fleiru. Ráögjöfin miðast viö 30 mínútur þannig að því meiri gögn og hug- myndir sem fólk er með þegar það kemur því betur getur Björn hjálpað því. Björn skilar viðskiptavinunum skissu sem sýnir í megindráttum lausnir hans. Þessi ráðgjöf er allt árið en mest er að gera frá vori og fram á haust og þarf að panta tíma með nokkurra daga fyrirvara en ráðgjöfin er veitt á virkum dögum frá 2-6 og suma laugardaga. Allar nánari upplýsingar um fram- leiðslu BM Vallá og ráðgjöfina er hægt að fá í síma 577-4200. Óðalssteinninn er nýi steinninn þetta árið, hann fæst í ýmsum litum. Þetta blómaker er ein af framleiösluvörunum hjá BM Vallá. Gerið húsin skordýraheld Tegundafjöldi skordýra hér á að bæta við örlítllli vinnu og setja landi fer vaxandi. Mörg þessara net á alla loftun í húsum, víða eru kvikinda þurfa ótrúlega lítil bil til einnig til tilbúin loftunarrör með aö komast t.d. inn í þök. Með því þéttriönum netum. aö setja net í alla loftun í húsum Starrinn er einnig gjam á aö er hægt aö komast hjá miklum troöa sér á ótrúlegustu staöi og vandræðum seinna meir. þarf lítið op til aö komast inn. Meö Geitungar eru greinilega komnir því að loka vel öllum götum sem til að vera og eru þeir einmitt dæmi þessir litlu leynigestir geta komist um tegund sem kemur sér upp innumerkomisthjámilkumhugs- búum á dimmum og rólegum stöð- anlegum vandræðum í framtíðinni. um. Við húsbyggingar er litið mál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.