Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1995, Blaðsíða 6
20
MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995
Hjólbörur
80 lilra,
4.876,-
Sláttuvél
loftpúða, B&D, 13.560,-
Háþrýstiþvoltatæki
1800W, 100B, 8
UM, 26.765,-
Vinnuborð, 5.998
Keðjusög
B&D,
14.985,-
Axir
600 g, 340,-
1,8 kg, 90 cm, 951,
Kantskeri, B&D
5.385,-
Skóflur,
Strákústar,
Grashrifur,
Laufhrffur,
Runnaklippur, litlar,
Hekkklippur, 510 m
Steðjar
15 kg, enskír,
Record, 4.987,-
Smergill
5", 125 mm, 180 Súluborvél
W, 3.375 13mm, 250 W,
6", 150 mm, 350 5hraða,
W, 3.976 10.920,-
OpU daglega: 9.00-19.00.
Laugardaga 10.00-17.00.
Sunnudaga 13.00-16.00
Verkfæra-
lagerinn
flagkaupsplaninu - Skeifunni 13
S. 588 6090
Hús og garðar
Leiksvæði
og leiktæki
Garöurinn á aö vera sælureitur
fjölskyldunnar og má í því tilliti
ekki gleyma litla fólkinu, börnun-
um okkar. Garður fullur af gróðri
getur veriö heill ævintýraheimur
fyrir börn en líka mjög niðurdrep-
andi ef ekkert má leika sér í honum
vegna viðkvæms gróðurs sem ekki
má skemmast.
Má alltaf
breyta seinna
Þó ekki sé nauðsyn á að fylla garð-
inn leiktækjum til að hann sé spenn-
andi hefur t.d. sandkassinn alltaf
mikið aödráttarafl fyrir börn á ýms-
um aldri. Einnig ætti að hugsa um
að hafa grasflötina það stóra að ein-
hverjir leikir geti farið þar fram.
Þegar börnin eru vaxin úr grasi
má alltaf bæta og breyta.
Þegar valinn er staður fyrir leik-
tæki eöa sem fyrirhugað leiksvæði
skal hafa þaö i huga að það sé skjól-
sælt og sólríkt. Gæta verður að því
aö leiksvæðiö og bílaumferð séu vel
aðskilin og að auðvelt sé að fylgjast
með börnunum að leik.
Leikþörf barna er vissulega mis-
munandi sem og leiktækin sem heilla
en þó eru sandkassi, róla og koíi
dæmi um leiktæki sem breiður aldur
bama hefur gaman af að leika sér í.
Góð leiktæki
Þegar ákvörðun hefur verið tekin
um að koma sér upp leiktækjum
Einfaldur sandkassi þarf ekki að vera flókinn smíði, en getur veitt börnun-
um margar ánægjustundir.
er oft spáð í það hvort eigi að smíða
sjálf eöa kaupa. Úrvalið af leiktækj-
um er mikið og gæðin misjöfn og
vissulega margt sem þarf að hafa í
huga hvort sem fólk smíðar sjálft
eða kaupir. Hér eru nokkur atriði
sem ætti að hafa í huga þegar leik-
tæki eru valin eða smíðuð.
Góð leiktæki eru ekki með skarp-
ar brúnir sem hægt er aö meiöa sig
á.
Góð leiktæki eru ekki með bolta
og rær sem standa út og hægt er
að reka sig í.
Góð leiktæki eru laus við flísar.
Góð leiktæki eru ekki með 10-25
sm bili á milli þannig að börn geti
fest höfuð og búk í þeim.
Góð leiktæki eru ekki með máln-
ingu sem flagnar.
Góð leiktæki ryöga ekki.
Eflaust má telja sitthvaö fleira
upp sem góð leiktæki ýmist hafa
eöa hafa ekki.
Við gerð leiktækja ætti ekki að
reyna að fara styttri eða ódýrari
leiðina: Sem dæmi má nefna að hin
vinsælu gormadýr eru með sér-
stakan gorm sem ekki leggst saman
þannig að notkun venjulegs
fjaöragorms kemur ekki í sama
stað. Hann leggst alveg saman og
getur auðveldlega tekið í sundur
litla putta sem verða á milli í hita
leiksins.
Vandið uppsetningu
Það gefur augaleið að hart undir-
lag, s.s. hellur eða malbik, á ekki
heima á leiksvæðum. Gras, möl eða
gúmmíhellur eru dempandi efni
þannig að högg verður ekki eins
slæmt við fall.
Við frágang á leiktækjum þarf að
gæta þess að þau séu vel fest og öll
leiktæki, sem eru sett saman, ætti
að yfirfara a.m.k. einu sinni á ári.
Hafxð ávallt hugfast við gerð og
hönnun leiksvæða eða leiktækja
að svæðið/tækið er ætlaö börnum
fyrst og fremst og á að taka mið af
stærð þeirra og þroska.
GQIXtí^? ‘?i.ardy
INGVAR HELGASON hf.
BJARKEY
Heildverslun, Sævarhöfða 2, 112 Reykjavfk,
® 567 4280 og 567 4151
LeityÖngin fást í verslunum um land allt og t húsi Ingvars Helgasonar aö Sœvarhöföa 2