Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Side 22
30
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Suzuki Swift GTi, árg. ‘87, til sölu, ekinn
91 þús. km, hvítur, vel með farinn.
Verð 380 þús. Upplýsingar í símum
. 565 4085 og 896 2444.
Vinnuvélaeigendur, athugiö. Útvegum
alla varahluti í Caterpillar. Stuttur af-
greiðslutími. Mjög gott verð.
I. Erlingsson hf., s. 567 0699.
2-3 herb. íbúö óskast strax, helst á svæði
101. Er í fastri og öruggri vinnu. Skil-
vísum greiðslum heitið. Valdís,
sími 421 5730.
Toyota
Toyota touring 4x4 GL 1600, árg. ‘90, 5
gíra, ekinn 98 þús., topplúga, álfelgur,
rafmagn í öllu, dráttarkúla, ný snjó-
dekk á felgum, nýsprautaður, verð
1050 þús. S. 557 3481.
Fornbílar
Bráöum fornbíll. Citroen GS, árg. ‘71, til
sölu, óryðgaður og í góðu lagi. Upplýs-
ingar í síma 434 1145.
Jeppar
5-8 manna Isuzu Trooper, 31 disil, ‘82, til
sölu, upph. 33”-35”, er í notkun en
þarfnast viðgerðar, óryðgaður, allur
uppgerður ‘91, sala eða skipti.
Pláss til bílaviðgerða óskast á leigu eða
meðleigjandi að bílskúr. Uppl. í síma
587 1675 eftir kl. 16.
Daihatsu Rocky '85 til sölu, ekinn 115
þús., nýskoðaður, verð 500 þús. Bein
sala eða skipti á fólksbíl (skutbíl),
500-700 þús. Uppl. í síma 567 6792.
Pallbílar
Alvöru pallhús. Lúxus pallhús með öllu
frá Starkraft fyrir fullorðna pallbíla.
Gott verð. Gísli Jónsson hf.,
Bíldshöfða 14, sími 587 6644.
Sendibílar
Hlutabréf - akstursleyfi á Sendibílastöð
Hafnarfjarðar til sölu. Upplýsingar í
síma 565 0333.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V þitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Dísilvélavarahlutir.
Stimplar, slífar, legur, ventlar,
stýringar, dísur, þéttingar o.m.fl.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 567 2520.
Benz pallbíll meö sturtum og tvöföldu
húsi óskast, þarf að vera 6-7 manna.
Upplýsingarí síma 565 1170.
Sl Vinnuvélar
Einstakt tækifæri! Til sölu Kubota
B1750 smágrafa ‘92, með aukabúnaði,
staurabor og góðum vagni. Tækifæri
fyrir einyrkja og verktaka. S. 852 1524,
845 3287 eða 587 6014. Bjami.
Komatsu Pc 400-1, árg. '84, til sölu, góð
vél. Leitið upplýsinga, H.A.G. hf.,
Tækjasala, sími 567 2520.____________
Varahlutir í JCB-traktorsgröfu til sölu.
Upplýsingar í síma 438 6817.
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar gerðir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta.
Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og
Manitou. Úrval notaðra rafm.- og
dísillyftara á góðu verði og greiðslu-
skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár.
PON, Pétur 0. Nikulásson, s. 552 2650.
g Húsnæði í boði
112 rri neöri sérhæö í tvíbýli til leigu í
vesturbæ Kópavogs, 3 svefnherb., mán-
aðarleiga 45 þús. Upplýsingar í síma
554 2591 e.ki. 17 og um helgina.
2 herbergja rúmgóö íbúö á svæði 105 til
leigu nú þegar, 35 þús. á mán með hita,
3 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 567
5583.________________________________
Björt og falleg 2ja herbergja íbúö
til leigu í hverfi 111. Sérinngangur.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
557 2294.____________________________
Halló, Hafnarfjöröur. Til Ieigu herbergi
inni í íbúð, sér sími, þvottahús,
sjónvarpshol og eldunaraðstaða.
Úppl. í síma 555 2914 e.kl. 18.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu-
listinn - leigumiðlun, s. 511 1600.
2 herbergja íbúö meö eldhúskrók til leigu
á Langholtsvegi. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 553 2171._____
90 fm íbúö til leigu í um þaö bil 8 mán.,
Iaus strax. Upplýsingar í síma 551
4361.________________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Húsnæði óskast
Garöabær. Einbýlishús óskast til leigu
sem fyrst. Nálægt Heiðmörk og í
göngufæri við sundlaug ákjósanlegt.
Góðri umg. og skilv. greiðslum heitið.
Svör sendist í pósth. 1231, 121 Rvík.
Par frá Akureyri óskar eftir 3 herbergja
íbúð í Reykjavík, ábyrgjumst skilvísar
greiðslur þar sem við erum með eigin
íbúð í leigu á Akureyri. Uppl. í síma
588 2005 eða 854 3024.
Pú berð númerin á miðanum þinum saman
við númerin hér að neðan. Pegar sama
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
þú hlotið vinning.
127198
532583
179237
423475
184183
DRAUMAFERÐ OG
FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn I spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV
Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguleika
á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir
peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILLJÓNIR, og
á peim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og
„My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með I DV alla priðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. ágúst,
1. septemberog 2. október 1995.
Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á
markaðsdeild DV Pverholti 14, simi 563-2700
gegn framvlsun vinningsmiða.
Farmiðarnir biða þin á næsta útsölustað og
þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr.
3ja herb. ibúö óskast til leigu í Reykja-
vík, reglusemi, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið, meðmæli ef
óskað er. Uppl. í s. 551 8756 e.kl. 18.
5 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka íbúð á leigu sem næst Vesturbæjarskóla, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 464 2036 eða 464 1525.
Gróörarstööin Lambhagi óskar eftir 2ja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Lág leiga = öruggar greiðslur. Uppl. í síma 568 0831, símsvari.
Halló, Hafnarfjöröur! Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sím- um 565 3449 og 555 1679.
Leigulistinn - Leigumiölun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600.
Reglusamur og reyklaus maöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu í miðbæ Reykjavíkur. Greiðslugeta 20-25 þús. á mán. Upplýsingar í síma 551 2540.
Rólegan og reglusaman mann vantar ódýra íbúð í Reykjavík, frá 1. ágúst, allt kemur til greina, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 568 0693.
Ung stúlka óskar eftir að taka ein- staklingsíbúð (1-2 herbergi) á leigu á svæði 101. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. S. 553 6114 e.kl. 17. Þorgerður.
Vel stæö hjón, sem eru nýkomin til landsins, óska eftir 4-5 herbergja íbúð í austurbæ eða vesturbæ, frá og með 1.9., langtímal. S. 551 2849 eftirkl. 18.
Viö erum tvær stelpur (18 ára og 21 árs) og erum að leita okkur að ódýrri 3ja herbergja íbúð í miðbænum. Báðar reyklausar. Uppl. í síma 587 0059.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö frá 1. ágúst. Húshjálp engin fyrirstaða. Reglusemi, góðri umgengni og skilv. gr. heitið. S. 586 1173 milli 19-22.
Óska eftir hressri og skemmtilegri stelpu á aldrinum 18-20 ára sem með- leigjanda að íbúð í miðbænum. Upplýs- ingar í sima 564 4559. Linda.
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúö, helst í vesturbænum, erum tvö í heimili, reglusemi og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í síma 552 8052.
4 herbergja íbúö eöa einbýlishús með bíl- skúr óskast til Ieigu, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 587 3950.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð strax, miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í sima 431 2057. Bjami.
4 herb. íbúö óskast í vesturbænum frá ca 20. júlí. Uppl. í síma 561 6163.
H Atvinnuhúsnæði
Óska eftlr 10-15 m2 húsnæöi, þ'i.rf að hafa heitt og kalt vatn og góða aðkeyrslu. Uppl. í síma 853 2716.
100-200 m* iönaðarhúnæði óskast. Svör sendist DV, merkt „KT 3408“.
4 Atvinna I boði
Duglegan og vanan starfskraft, 22 ára og eldri, vantar í fataverslun. Þarf að geta byijað strax. Mikil vinna. Fram- tíðarstarf. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Föt-3398“, fyrir þriðjud. 11. júlí.
Tónlistarkennarar. Tóniistarskóli A-Hún., á Húnavöllum, Blönduósi og Skagaströnd óskar að ráða tónlistar- kennara. Góðir tekjúmöguleikar og fríðindi í boði. Uppl. gefur Steindór Haraldsson, sími 452 2624/854 0024.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Drífandi og duglega starfskrafta vantar í sal á bar í Reykjavík, ekki yngri en 18 ára. Svör sendist DV, merkt „Á 3402“.
Frábært atvinuutækifæri! Til sölu vegna sérstakra aðstæðna sölutum og myndbandaleiga á góðum stað. Uppl. í síma 896 6511.
Vörubílstjóri meö meirapróf óskast, þarf líka að hafa réttindi á vinnuvélar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40676.
Pitsusendlar óskast strax. Nes-Pizza, Austurströnd 8, Seltjarnamesi, sírni 561 8090.
Pitsustaöur óskar eftir bílstjórum á eigln 3Ílum strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 40670.
£> Barnagæsla
Barngóö barnapía, 12-15 ára, sem býr í
Árbæ, óskast til að passa 2ja ára stelpu
frá 7.45-16.30 á daginn. Upplýsingar í
síma 567 4795.
@ Ökukennsla Garðyrkja
Læríö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E s. 587 9516, fars. 896 0100. Bifhjólakennsla. Visa/Euro. Grímur Bjarndal Jónsson, MMC Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444. Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. • Skammur afgreiðslufrestur. • Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Gaiöaúöun. Úðum gegn blaðlús, lirfum og roða- maur, samdægurs ef veður leyfir. Notum eingöngu hið vistvæna eitur, Permasect. Höfum að sjálfsögðu tilskil- in leyfi frá Hollustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garðyrkjum. og Grímur Grímsson, s. 896 3190, 5514353.
Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
551 4762 Lúövík Eiösson 854 4444. Bifhjólakennska, ökukennsla, æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa greiðslukjör.
554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911. Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95. Utvega prófgögn og ökuskóla. Engin bið. Tímar eftir samkomulagi. T únþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 852 4430. Garöaumönnun - ráögjöf. Tek að mér almenna garðavinnu s.s gróðurs., beðhreinsun, illgresiseyð. Veiti fagleg ráð við val á tijám og fjöl- ærum plöntum. Auður Ottesen, garð- yrkjufræðingur og smiður s. 568 4565. Garöúöun - garöúöun. Látið fagmann vinna verkið. Örugg og sanngjörn þjón- usta. Tek að mér hellulagnir - hleðslur - lóðastandsetn. - hekkklippingar o.fl. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjum., s. 551 2203 og 551 6747.
562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. ' Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/832 0929. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m' . Sóttar á staðinn, kr. 65 nri . Tijáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verði, yfir 100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
gÝmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl.5-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.
Umhverfisskipulagning. Hugmyndir, fullunnar teikn., ráðgjöf, f. einbýlis-, fjölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar- svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði. Stanislas Bohic. Helga Bjömsdóttir, Garðaráð, sími 561 3342.
Úöi - Garöaúöun - Úöi. Þarf að úða garðinn þinn? Láttu fagmann svara því. Traust þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslason skrúðgarðameistari, sími 553 2999.
f/ Einkamál
904 1020 fyrir karla. 904 1020 er símaþjónusta, eingöngu ætluð körlum sem vilja tala við aðra karla. Þið getið talað saman í ró og næði tveir og tveir saman. Opið eftir klukkan 18 á kvöldin. Verð 39,90 mín- útan. Hringdu í síma 904 1020. Kynningaþjónusta Karlottu. Fyrir vinskap, félagsskap ogvaranleg sambönd. Alhliða þjónusta. Ótal möguleikar. Við byijum í næstu viku.
Garöúöun - Garöúöua Þarf að úða garð- inn þinn? Við úðum garða gegn lirfum og lús. Vanir menn, vönduð vinna. Nicolai Þorsteinsson, sími 896 6744. Með leyfi frá Hollustuvemd.
567 7891. Garöaúöun. Úðum garðinn áður en gróðurinn skemmist, emm með leyfi frá Hollustuvemd og 10 ára reynslu. S. 567 7891 og 896 3350.
RauöaTorgiö. Þjónustumiðstöð þeirra karimanna, kvenna og para sem leita tilbreytingar. Upplýsingar í símum 905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884. Almenn garövinna. Almennt viðhald lóða, tijáklippingar, beðahreinsun og mold. Gerum fóst verðtilboð. S. 567 3301,587 0559 og 846 2804.
Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu að leita eflir einhverju spennandi? 904 16 66 er alveg „Makalaus lína“ og aðeins 39,90 mínútan. Hringdu strax. Ath., tek aö mér garöslátt fyrir einstak- linga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847.
+/+ Bókhald Bjóöum upp á almenna garöyrkju og garðslátt. Vönduð og góð vinnubrögð. Mætum á staðinn og gerum fóst verð- tilb. Visa/Euro. S. 552 4146 og 896 2629.
Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. Skrifstofan - Skeifunni 19. Sími 588 9550.
Gaiöúöun. Fyrstir með Permasect garð- úðun og enn að eftir áratug. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvason, garðyrkjufræðingar, s. 854 3766.
0 Þjónusta Hrólfur Ingi Skagfjörö, s. 588 4751, 853 4014, 846 0388. • Múrbrot: Traktor m/loftþressu, með eða án manns. • Malbikssögun. • Steinsteypusögun. • Kjamaborun. Tilboð. Tímavinna. Varíir menn. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf„ s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/pallbílinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf., Dugguv. 6, s. 553 2500. Jk Hreingerningar
Hellusteypa Selfoss, sími 482 3090. Einnig í Reykjavík. Hellusala, hellu- lögn, vönduð vinna, vanir menn, kvöld- og helgarþjón. í síma 896 5407.
Túnþökyrnar færðu beint frá bónd- anum, grasteg. við allra hæfi. Híft af í 40 nri búntum. Jarðsambandið, Snjall- steinshöfða, s. 487 5040/854 6140.
Vinnum alla jarövinnu og jarövegssk. Útv. mold, húsdýraáburð og fýllingar- efni. Traktorsgrafa og vömbíll m/krana og krabba. Karel, 852 7673. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Sláttuvéla- og smávélaþjónusta. Vélin sf„ Eldshöfða 17, sími 587 5128.
TV TiI bygginga Ódýrt þakjárn. Odýrt þakjám og vegg- klæðning. Framl. þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timburogstál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Potain. Getum útvegað ýmsar stærðir af Potain byggingarkrönum. Leitið tilboða. HauCon á Islandi, sími 853 0320 ogfax 426 7201.
Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- breinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 562 4506. Vinnulyftur. Getum útvegpð vinnulyftur á mastri. Ymsar gerðir, gott verð. Leitið tilboða. HauCon á ís- landi, sími 853 0320 og fax 426 7201.