Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Side 29
FÖSTUDAGUR 7. JULI 1995
37
DV
Guðrún S. Gísladóttír er eini leik-
arinn í verkinu.
Ég kem frá öðr-
um löndum...
í kvöld verður sýning á hinu
umdeilda leikverki, Ég kem frá
öðrum löndum með öll mín ævin-
týr, aftan á mér. Það er leikhóp-
urinn Sleggjurnar sem sýna leik-
verkiö í KafTileikhúsinu í Hlað-
varpanum.
Sýningin er þannig byggð upp
að íslensk húsfreyja ieggur sig
alla fram um að taka á móti gest-
um sínum. Hún fagnar þeim meö
þjóðlegum islenskum hætti og
reynir að skemmta þeim sem best
meðan hún bíður þess að matur
verði framreiddur, fer með ýmis-
legt af því sem hún kann og reyn-
ir á allan hátt aö gera stundina
sem eftirminnilegasta og ánægju-
legasta.
Það er Guðrún S. Gísladóttir,
sem ber hita og þunga sýningar-
innar í hlutverki húsfreyjunnar,
en Helga Þórarinsdóttir leikur
undir á víólu. Þeir Erlingur
Gíslason og Gerard Lemarquis
koma við sögu, þótt á segulbandi
sé. Leikverkið er skrifað af Guð-
rúnu S. Gísladóttur, Illuga Jök-
ulssyni og Þórunni Sigríði Þor-
grímsdóttur.
Hunang á
Café Royale
Hljómsveitin Hunang mun
skemmta á Café Royale i Hafnar-
firði í kvöld og mun hljómsveitin
meðal annars kynna lög af nýrri
plötu sem væntanleg er. Annaö
kvöld mun hljómsveitin síðan
leika í Hreðavatnsskála.
Vocalerne á Listasumri
Danski kórinn Vocalerne heldur
tónleika í Glerárkirkju á Akur-
eyri í kvöld kl. 20.30.
Félag ekkjufólks
og fráskilinna
heldur fund í Risinu í kvöld kl.
20.30. Nýir félagar velkommr.
Samkomur
Brúðubíllinn
Leiksýning á vegum Brúðubíls-
ins verður í dag að Dunhaga kl.
14.00.
Lipstikk í Gjánni
Hljórasveitin Lipstikk verður
með tónleika í Gjánni á Selfossi
í kvöld. Kynnir hún nýtútkomna
plötu.
Göngu-Hrólfar
fara frá Risinu, Hverfisgötu 105,
í fyrramálið kl. 10.00.
Félagsvist
Spiluð verður félagsvist aö Fann-
borg 8 (Gjábakka) á vegum Félags
aldraðra i Kópavogi kl. 20.30 í
kvöld.
Víkingahátíðin
Aöalliátíöin hefst í dag og verður
meðal annars opnuð sýningin
Saga HafnaQarðar frá landnámi
til hernáras. Alþjóðlega vikinga-
hátíðin verður síöan á Víðistaöa-
túninu.
Rósenbergkjallarinn:
XIII í musten
Rokkstaðurinn Rósenbergkjall-
arinn verður endurvakinn með
mikilli viðhöfn í kvöld en engin
starf semi hefur verið í þessu must-
Skemmtanir
eri rokksins að undanförnu. En
staðurinn verður sem sagt opnaður
kl. 22.00 og verða veitingar í boði
hússins á meðan birgðir endast.
Á miðnætti stígur hljómsveitin
XIII á sviö en hún var einmitt valin
til að vígja staðinn og fagna útkomu
hljómplötunnar Salt á Evrópu-
markaði síðar í þessum mánuði.
Auk þess hefur hljómsveitin nýlok-
iö upptökum á annarri breiðskífu
sinni sem kemur út í haust og verð-
Hljómsveitin XIII verður í Rósenbergkjallaranum i kvöld.
ur efniafhennifrumfluttviðþetta valdsson og Gísli Már Sigurjóns-
tækifæri. Hljómsveitina XIH skipa son.
Hallur Ingólfsson, Jón Ingi Þor-
Þjóðvegir
greiðfærir
Þeir sem huga að ferð inn á hálend-
ið um helgina ættu að athuga vel
áður en lagt er af stað hvar er opið
og hvar ekki. Þótt komið sé fram í
júlí eru vinsælar ferðamannaleiðir
enn lokaðar vegna snjóa og óvíst
Færðávegum
Litlu tvíburarnir á myndinni,
sem heita Andra Ýr og Andri Freyr,
fæddust á fæðingardeild Landspít-
Bamdaqsms
alans 30. maí kl. 20.45 og 20.47. Arna
Ýr var 3445 grömm aö þyngd og 52
sentimetra löng, Andri Freyr var
3125 grömm og 50 sentímetra. For-
eldrar þeirra eru Metta Helgadóttir
— TX“ *—--------------þettaþeirra
[3 Hálka og snjór [a] Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
Fært fjallabílum
hvenær verður hægt að opna þær.
Má þar nefna Sprengisandsleið,
Dyngjufjallaleið, Arnarvatnsheiði og
Fjallabaksleiðir. Öskjuleið og Kverk-
fjallaleið eru nú opnar en aðeins fyr-
ir fjallabíla.
Búast má við mikilli umferö um
þjóövegi landsins um helgina og eru
allflestir vegir greiðfærir en þó er
mikið um að vegavinnuflokkar séu
við lagfæringar á vegum.
Ástand vega
Kerry Fox leikur eitt aöalhlut-
verkið.
í grunnri gröf
Stjörnubíó hefur undanfarið
sýnt bresku spennumyndina í
grunnri gröf (Shallow Grave) sem
segir frá þremur vinum, Juliet,
David og Alex. Þau leigja saman
íbúö en vilja fmna fjórða mann
til að leigja með sér. Auðvitað
sækja fjölmargir um en þeim líst
best á hinn þægilega Hugo og er
hann einróma samþykktur. Það
líður þó ekki á löngu þar til þau
Kvikmyndir
finna Hugo dauðan inni í her-
bergi hans og tösku fulla af pen-
ingum undir rúmi hans. Nú þurfa
félagarnir að ákveða hvort þeir
eiga að gera það sem skynsamlegt
er og tilkynna atburðinn til lög-
reglunnar eða þá að halda pen-
ingunum og losa sig við líkið.
I grunnri gröf er gerð í Skot-
landi og er Danny Boyle leikstjóri
og handritshöfundur. í aðalhlut-
verkum eru Kerry Fox, Christo-
pher Eccleston, Ewan McGregor
og Keith Allen. Mynd þessi kom
virkilega á óvart þegar hún var
frumsýnd í janúar og Columbia
fyrirtækinu þótti myndin það góð
að ákveðið var að taka hana til
heimsdreifingar.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tommy kallínn
Laugarásbíó: Don Juan DeMarco
Saga-bió: Kynlifsklúbbur i paradís
Bióhöllin: Die Hard with a Vengeance
Bióborgin: Ed Wood
Regnboginn: Feigóarkossinn
Stjörnubíó: j grunnri gröf
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 163.
07. júlí 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,780 63.040 63.090
Pund 100,350 100,750 99,630
Kan. dollar 45,890 46,120 45.830
Dönsk kr. 11.5870 11,6450 11,6330
Norsk kr. 10,1690 10,2200 10,1920
Sœnsk kr. 8,6730 8,7160 8,6910
Fi. mark 14,6900 14,7640 14,8250
Fra. franki 12,9630 13,0280 12,9330
Belg. franki 2,2003 2,2113 2,2109
Sviss. franki 54,5200 54,7900 54,8900
Holl. gyllini 40,3800 40,5800 40,5800
Þýskt mark 45,2500 45,4300 45,4400
It. líra 0,03877 0,03901 0,03865
Aust. sch. 6,4280 6,4660 6,4640
Port. escudo 0,4286 0,4312 0,4299
Spá. peseti 0,5198 0,5230 0,5202
Jap. yen 0,72990 0,73350 0,74640
irskt pund 102,860 103,480 102,740
SDR 98,06000 98,65000 98,89000
ECU 83,5700 83,9900 83,6800
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 hamingja, 6 gyltu, 8 kven-
mannsnafn, 9 hópur, 10 ásynju, 11 treg-
aði, 13 nothæf, 15 þjótir, 17 valdi, 19 strax,
21 deilan.
Lóðrétt: 1 sokkar, 2 grafa, 3 bjalla, 4 krús,
5 beita, 6 galdur, 7 votir, 12 svara, 14
hlass, 16 utan, 18 viðvíkjandi, 20 sepa.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 steglur, 7 víkja, 8 ná, 10 oka,
12 öfug, 13 ló, 15 slagi, 17 andrá, 19 hrat,
21 áin, 22 át, 23 kennd.
Lóðrétt: 1 svola, 2 tík, 3 ek, 4 gjöld, 5 lafa,
6 unu, 9 ágimd, 11 asna, 14 óart, 16 gáin,
18 rán 19 há, 20 te.