Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995 39 Kvikmyndir SAA. SAM DCCMOAr-IMM Thx Sviðsljós r , ■, ;, 77; HASKOLABÍÓ Slmi 552 2140 Pamela harmi slegin eftir fósturlát Pamela Anderson, hin brjóstgóöa stjama sjónvarpsþáttanna Strandvarða, missti fóstur í síöustu viku. Fann hún skyndilega til mikUla kvala á heimili þeirra Tommy Lee. Tommy ók í hend- ingskasti á spítalann en það var um sein- an. Pamela er afar miður sín þessa dag- ana, ekki síst þar sem læknar segja að hún geti hugsanlega aldrei eignast bam. Hún segist þó staðráðin í að eignast böm með Tommy Lee. Muni hún ættleiða börn ef hún geti ekki fætt þau sjálf. Þessir sorglegu atburðir hafa fengið Pamelu til að endurmeta tilveru sína. Hefur hún alvarlega hugsað um að hætta að leika í Strandvörðum. Framleiðendur þáttanna naga nú neglur og vona það eitt að Pamela hætti ekki. Það er ekki síst henni að þakka að milljónir manna sitja sem límdir við skjáinn í hverri viku. Vinir Pamelu segja að hún verði lengi að ná sér eftir hina sorglegu atburði og alls óvíst sé hvort hún birtist aftur á skjánum sem strandvörður. Pamela Anderson missti fóstur og ætlar kannski að hætta í Strandvörðum. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Á MEÐAN ÞÚ SVAFST Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Bill Pullman, Peter Gallagher og Peter Boyle. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Sjáðu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping" - yndislega fyndin og skemmtileg. löggum sem þurfa að fara í dulargervi á kynlífsparadísar eyjuna Eden... og þar er ekki m að veifa bara löggumerkinu!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ári Sími 553 2075 DONJUAN Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HUNTED Aleinn, særður og hundeltur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun ti • 1 að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. QUESTION THE ZNOWIEDGE llUPJHEBIia LEl í fyrsta skipti á íslandi f Sony Dynamic J mJmJJ Digital Sound. Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singletons (Boyz’ N the Hood) er frumsýnd á tslandi í SDDS-hljóðkerflnu sem er besta og fullkomnasta hljóðkerfi sem til er á markaðnum. 18.000 nemendur. 32 þjóðerni. 6 kynþættir. 2 kyn. 1 háskóli. Það hlýtur að sjóða upp úr. Aðalhlutverk: Jennifer Conelly, Kristy Swanson, Laurence Físhburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport, Tyra Banks. Leikstjóri: John Singleton. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. B.i. 14 ára. í GRUNNRI GRÖF Sýndkl. 6.55. ÓDAUÐLEG ÁST Sýnd kl. 4.45. B.i. 12ára. Slmí 551 9000 Frumsýning: Stórborgarstrætin gefa engum grið. Engum má treysta. Og dauðinn er ávallt á næstu grösum. FEIGÐARKOSSINN Hröð og frábæriega vel heppnuð spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: David Caruso (NYPD Blue), Nicholas Cage (It Could Happen to You, Honeymoon in Vegas, Wild at Heart) og Samuel L Jackson (Die Hard with Vengeánce, Pulp Fiction, Patriot Games). Leikstjóri: Barbet Schroeder (Single White Female). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★★ Rás 2. ÓTH. '★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY Sýnd kl. 5 og 7. BÍCBCU SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1M4 Á MEÐAN ÞÚ SVAFST DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. EDWOOD Sýnd kl. 6.50 og 11.05. STRÁKAR TILVARA Sýnd kl. 4.50 og 9. IIIIIIIIITTTT HINIR AÐKOMNU 5 og 7. RIKKI RÍKI Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: ÆÐRI MENNTUN „While You Were Sleeping" er einhver besta rómantíska gamanmynd sem komið hefur lengi. Myndin hefur slegið rækilega í gegn erlendis og þykir Sandra Bullock (Speed) með leik sínum hafa skipað sér endanlega á stail heitustu leikkvenna Hollywood. Sjáðu frábæra mynd! Sjáðu „While You Were Sleeping" - yndislega fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Sandra Buliock, Bill Pullman, Peter Gallagher og Peter Boyle. Leikstjóri: Jon Turtletaub. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■MHðLU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DIE HARD WITH A VENGEANCE mms mtm stwaLwa THINK FAST - LOOKAUVE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Sýnd i sal 2 kl. 7. BRADY FJÖLSKYLDAN They're Back To Save America From The ‘90s. Sýnd kl. 9.15. ÞYRNIRÓS „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sýnd kl. 5, verð 450 kr. í BRÁÐRI HÆTTU Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5. TOMMY KALLINN Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! TOMMY KALLINN er sá allra vonlausasti. Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu, líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur i tisku. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Þér er boöiö í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setiö hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA Dulúðug og kynngimögnuó kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf meö sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri fortíö mannsins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ROB ROY Sýnd kl. 6.45 og 9.10. Bönnuð innan 16 ára. STAR TREK Sýnd kl. 5 og 11. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. GAUMONT 100 ÁRA I tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndarinnar og Gaumont kvikmyndafyrirtækisins standa Gaumont, Franska sendiráðið, Alliance Francaise og Háskólabíó að kvikmyndahátíð í Háskólabíói dagana 7. 17. júlí. Aðgangur á allar myndirnar er 10 kr., eða einn franskur franki, sama upphæð og kostaði inn á fyrstu kvikmyndasýningarnar. BETTY BLÁA Zorg hefur þekkt Betty í eina viku. Þau eyða nokkrum nóttum og dögum saman og að lokum flytur hún inn til hans. Gramsandi í dótinu hans finnur hún drög að skáldsögu og verður sannfærð um að hann sé mesti rithöfundur sinnar kynslóðar. Hún reynir allt til að finna útgefanda. Fyrir Betty selur Zorg strandhúsið sitt, afgreiðir á pitsustað og kaupir handa henni hús og píanó. En brátt virðist Betty ramba á barmi brjálsemi. Sýnd kl. 9.15. Þrir vinir auglýsa éftir herbergisfélaga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjórði finnst dauður í herbergi sínu og þríeykið stendur uppi með tösku fulla af peningum fara taugamar að bila... Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLAR KONUR JÓNSMESSUNÓTT Before SUNRISE Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality Bites) og Julie Delpy. ★★★Persónumar enj Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt trúverðugar, þökk sé einnig frábæni túlkun þeiiTa Ethan Hawkes og Julie Delpy... í heildina er þetta ... hin besta mynd. G.B. DV Sýnd kl. 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 11. FYLGSNIÐ MítSKertm Wti frttMwtl ftU Ot Anfnt *!.'« Tw Knri, Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SIMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.