Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1995, Page 32
FRÉTTASKOTIÐ BLAÐAAFGREIÐSLA OG ÁSKRIFT ER OPIN; 562 «2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í sima 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið i hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- | RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700^ AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OC MANUDAGSMORGNA FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1995. Það voru alvöruvíkingar sem fylltu ' Þingvelli í gær við setninguna. DV-mynd BG Víkingahátíðin komin á fullt Alþjóðlega víkingahátíðin í Hafn- arfirði var sett með pomp og prakt á Þingvöllum í gær. Aðaldagskráin hófst á Víðistaðatúni í morgun og 'stendur fram á sunnudag ásamt fyr- irlestrum á nokkrum stöðum. Hátt í 500 víkingar voru á Þingvöll- um í gær i fullum skrúða og engu líkara en timaklukkan hefði fariö rííiegaþúsundárafturábak. -bjb Kærir nauðgun Kona kærði nauðgun til lögregl- unnar í Reykjavík í morgun. Hún hafði verið á veitingahúsi og farið ásamt karlmanni í hús í nágrenni veitingahússins. Þar kom maðurinn fram vilja sínum. -sv <-!*■ Eltingaleikur og handtaka Lögreglan í Reykjavík handtók í morgun tvo unga menn sem voru með töluvert magn af þýfi í bíl sínum. Lögreglan var nokkra stund að eltast við mennina og þeir reyndu sitt ýt- rasta til aö komast undan. Þeir eru í hópi hinna svokölluðu góðkunn- ingja lögreglunnar og. í bíl þeirra voru m.a. tölva, tölvuskjáir og hljóm- ílutningstæki. Á öðrum piltanna fundust áhöld til fíkniefnanotkunar. ir. _í morgun var ekki vitaö nákvæmlega hvaðan þýfið var komið en málið er í rannsókn. -sv LOKI Menn beita ýmsum ráðum ítölvuvæðingunni! Líf áhaína á flutninga- og fiskiskipum fer að nálgast þrælahald: Bjóða kínverska sjómenn fyrir 50 dollara á mánuði - segir Borgþór Kæmested, framkvæmdastj óri Norræna flutningaverkamannasambandsins „Það hefur oröið hrikaleg þróun um þá spyr maður hvers vegna i Færeyjum. Hann segir Alþjóða- „Viö höfum oft haft afskipti af í Þessum málum undanfarið. Síð- hinn færeyski útgerðarmaður ráði flutningaverkamannasambandið Filippseyingum sem hafa verið ustu ár hafa rússneskir og úkra- ekki færeyskar áhafnir á skipin úr berjast gegn þessu um allan heim. ráðnir til 6 eða 12 mánaða á skip. inskir sjómenn verið ráðnir á fiski- hópi hinna fjölmörgu atvinnulausu Því hafi tekist að fá fram kjara- og Þeir skrifa undir hvers konar skip fyrir 100 til 150 dollara á mán- verkamanna og sjómanna þar í launaleiðréttingu fyrir þetta fólk nauðungarsamninga til að fá vinn- uöi. Þá ganga nú um kínverskir landi,“ segir Borgþór Kærnested, víða, en lágmarkstaxtinn sé 1100 una. Meðal annars aö þeir megi agentar og bjóða kínverskt vinnu- framkvæmdastjóri Norræna flutn- dollarar, en mjög erfitt sé að upp- hvergi fara i land. Ég á afrit af afl, þá helst sjómenn, fyrir aðeins ingaverkamannasambandsins, rætaþetta. noldírunm slíkum samningum. 50 dollara á mánuði. Við vitum að sem hefur aðsetur í Stokkhólmi. Borgþór bendir á að rússnesku Þar er þeim bannað aö tala við eín- japönsk skipafélög og útgerðir not- Hann bendir íslensku sjómanna- og úkraínsku sjómennirnir, bæði á hverja utanaðkomandi og kvarta. færa sér þetta mest en þetta breið- samböndunum á að vera vel á flutninga-og fiskiskipum, sækist Efþeirsmyglakvörtunumtilokkar ist út um heíminn. Ég er til að verði. íslenskir útgerðarmemt séu mjög eftir að fá að annast uppskip- eða alþjóðasambandsins setja út- mynda alveg viss um að þannig er farnir að flagga skipum út og skrá un í höfnum á Vesturlöndum. gerðirnar þá á svartan lista og þeir það með úkrainsku sjómennina á þau undir þægindafána. Þá geti um Launin sem þeir þá fá eru sam- fá hvergi skipsrúm. Þessir menn Atlantic-togurunum tveimur sem leiðveriðstuttíaðislenskaráhafn- kvæmt kjarasamningum viðkom- eru vinnandi fyrir 250 til 300 doll- hafa legið í Hafnarfjarðarhöfn síð- ir verði sendar í fand og að ráðnir andi lands. Hver maður fær 100 tö ara á mánuði, þannig að hér er um ustu vikur. Þeir eru á þessum verði erlendir sjómenn fyrir lág 150 dollara fyrir eina uppskipun hreint þrælahald að ræða," segir skammsu’lega lágu launum. Ef þeir laun á skipin. Þannig hafi þróunin sem er það sama og mennirnir fá Bergþór Kæmested. væru á færeyskum kjarasamning- verið víða erlendis, meðal annars í mánaðarlaun. bíl piltanna sem lögreglan handtók í morgun var töluvert magn at þýfi. Piltarnir reyndu árangurslaust að kom- ast undan á bílnum. Þeir eru „góðkunningjar" lögreglunnar. DV-mynd S Spánverjarnir halda áfram Spánverjarnir sem leitað var að á og við Drangajökul í gær og fyrradag fundust heilir á húfi um klukkan 16 í gær. Björgunarmenn, sem höfðu farið á báti til að svipast um eftir Frökkunum tveimur, sem eru á ferðalagi á svipuðum slóðum, fundu fólkið í sæluhúsi í Hrafnsfirði. Það virtist hissa á því að svo umfangs- mikil leit hefði verið gerð að því og var ákveðið í að halda áfram fór sinni niður í Bæi í dag. Hátt í eitt hundrað menn tóku þátt i leitinni. „Ég held að menn séu ekkert að hafa áhyggjur af Frökkunum tveim- ur. Þeir skildu eftir nákvæma ferða- lýsingu og fóru vel búnir af stað,“ sagði lögreglumaður á ísafirði. Flugumferöarstj órar: Hægagangur Kjarasamningar flugumferðar- stjóra hafa verið lausir síðan um ára- mót. Hafa þeir verið að þrýsta á um að fá nýja samninga en ekki fengið. í gær tóku þeir síðan upp hægagang í starfi til að þrýsta á en flugumferð- arstjórar hafa ekki verkfallsrétt. Hægagangur þeirra byggist á því að fara í einu og öllu eftir bókinni og settum reglum. Flugumferðarstjórar fara fram á sömu laun og flugstjórar. Ertu búinn að panta? dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIÐIR Innanlandssími 5050 200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.