Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1995, Side 5
FÖSTUDAGUR 21 JÚLÍ 1995 2lNár DANSSTAÐIR Amma Lú Hljómsveitin Karma leikur á föstu- dags- og laugardagskvöld. Á sunnudag verður kúrekakvöld. Blúsbarinn Lifandi tóniist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leo Giilespie frá írlandi leikur. Café Amsterdam Lifandi tónlist föstudags- og iaugar- dagskvöld. Tríó Bene leikur. Danshúsið í Glæsibæ Sumardanssveifla með Gömlu brýn- unum föstudags- og laugardagskvöld. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Trúbadorinn Haraldur Reynisson ieik- ur föstudags- og laugardagskvöld ásamt Tryggva H"bner. Gaukur á Stöng Kirsuber spilar á föstudag og laugar- dag. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hvetju kvöldi. Hótel ísland „Sveitaball á mölinni" á laugardags- kvöld. Hljómsveitin Fánar leikur. Einnig Brimkló og Björgvin Halldórs- son. Hótel Saga Mímisbar: Stefán Jökulsson og Anna Þorsteinsdóttirskemmta föstudags- og laugardagskvöld. Ingólfscafé Sálin hans Jóns míns leikur á föstu- dagskvöld ásamt hljómsveitinni Skíta- mórali. Rauða Ijónið Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Hijómsveitin Léttir til leik- ur. Tveir vinir Sænska rokkhijómsveitin Abel och kaninerna leikur. Þjóðleikhúskjallarinn Hljómsveitin Tweety leikur á föstu- dagskvöld. Ölkjallarinn Amar og Þórir leika fyrir gesti föstu- dags- og laugardagskvöld. Ölver Giæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstudag. Sjallinn ísafirði Sniglabandið leikur á föstudag og laugardag. Sálin á Höfn Á laugardagskvöld leikur Sálin hans Jóns míns á Lómsgleði á Höfn. Hljóm- sveitin Skítamórall verður með í för og hljómsveitin Kormákur leikur einnig. Draumalandið í Hreða- vatnsskála Gleðisveitin Draumalandið leikur í Hreðavatnsskáia á laugardagskvöld. Krúsin ísafirði Bítlahljómsveitin Sixties leikur á föstudag og laugardag. Kol á Dalvík Hljómsveitin Kol leikur á Dalvík á föstudag og á Bíóbamum á Siglufirði á laugardag. GCD spilar Rokksveitin GCD leikur á dansleik á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki á föstu- dagskvöld. Á laugardagskvöld spilar hún í Sjallanum á Akureyri. Sólbruni SSSólar Hljómsveitin SSSól heldur áfram tón- leikaferð sinni, Sólbruna '95, og leik- ur í félagsheimilinu Hnífsdal á laugar- dagskvöld. Hótel Valaskjálf Egilsstöðum Trúbadorinn Bjami Þór leikur og syng- ur á föstudag. Vinir vors og blóma Vinir vors og blóma leika í Sjailanum á Akureyri á föstudag og í Ydölum á laugardag. Lipstikk norðan heiða Hljómsveitin Lipstikk heldur út- gáfupartí í Dropanum á Akureyri á föstudag. Á laugardag verður dans- leikur í Kántríbæ á Skagströnd. Lipstikk verður á Akureyri í kvöld en annað kvöld spilar sveitin á dansleik í Kántrýbæ. Dropinn á Akureyri: Útgáfuteiti Lipstikk Hljómsveitin Lipstikk heldur út- gáfuteiti á Dropanum á Akureyri í kvöld. Dagskrá kvöldsins hefst kl. 23 á tölu sem bílstjóri Lipstikk heldur en hann kann frá mörgu skondnu að segja. Sjónvarpið sýnir þáttinn Lip- stikk-læf í kvöld kl. 23.45 og verður hann sýndur á risaskjá á Dropanum. í þættinum, sem tekinn var á útgáfu- tónleikum sveitarinnar i síðasta mán- uði, er viðtölum við þá Bjarka, Tona, Áma, Sævar og Ragnar blandað sam- an á skemmtilegan hátt við nokkur vel valin lög af nýju plötunni Dýra-líf. Að þættinum loknum byrjar Lipstikk að spila. Búast má við óvæntum uppá- komum. Annað kvöld spilar sveitin á dans- leik í Kántrýbæ og er aldrei að vita nema Hallbjörn komi og taki pönk með Lipstikk eins og'honum er einum lagið. Þess má geta að 11 lög eru á diskin- um Dýra-líf og má þar nefha lögin Al- ein, Næturdætur og Þær koma. Þetta er annar diskur sveitarinnar en sá fyrsti þar sem sungið er á íslensku. vinir vors og blóma árita plötu sína, Twistinn, á Akureyri og á Húsavík um helgina ásamt því að.spila. Akureyri og Ýdalir: Vinir vors og blóma Hljómsveitin Vinir vors og blóma leikur í Sjallanum á Akureyri í kvöld ásamt Kidda Bigfoot. Þeir félagar ætla að spila á torginu og árita nýút- komna plötu sína, Twistinn, f hljóm- deild KEA milli kl. 16 og 18 í dag. Annað kvöld verður sveitin á sveitaballi í Ýdölum í Aðaldal. Kiddi Bigfoot verður einnig á staðnum og hitar mannskapinn upp. Sætaferðir verða frá öllum helstu þéttbýlisstöð- um í nágrenninu. Vinir vors og blóma árita einnig plötu sina á Húsa- vík á laugardaginn og fyrir Húsvík- inga mætir Dúddi Breik og breikar fyrir gesti og gangandi. Reykjavík og Hornafjörður: Sálin hans Jóns míns Að þessu sinni heldur Sálin hans Jóns míns sig á heimaslóðum, a.m.k. fyrri hluta helgar, því í kvöld leikur hljómsveitin í Ingólfskaffi. Með henni í fór verður Skítamórall sem er hljómsveit frá Selfossi sem vakið hefur töluverða athygli austan fjalis að undanfómu. Þetta verður eina helgin í sumar sem Sálin kemur fram á Reykjavíkursvæðinu. Annað kvöld brennir sveitin til Hafnar í Homa- firði og leikur í íþróttahúsinu á svokallaðri Lóns- gleði sem haldin er í samvinnu við íþróttafélagið Sindra. Hljómsveitin Kormákur frá Hornafirði kem- ur einnig fram. Sálin hans Jóns míns heldur sig á heimaslóðum t kvöld. Hliómsveitin Kol Hljómsveitin Kol heldur áfram yfirreið sinni um landið nú um helgina. Kolamenn kynda undir á Dalvík i kvöld og annað kvöld verður sveitin stödd á Bíóbarn- um á Siglufirði. Kol gaf út diskinn Klæðskeri keisarans ekki alls fyr- ir löngu og nú era strákamir bún- ir að gera myndband við glænýtt lag sem var að koma út og heitir Fjórða lagið. Hljómsveitina skipa Hlynur Guðjónsson, Sváfhir Sig- urðarson, Arnar Halldórsson, Benedikt Sigurðsson og Ragnar Ragnarsson. Sixties á ísafirði Bítlahljómsveitin Sixties leik- ur í Krúsinni á ísafirði í kvöld og annað kvöld. Um helgina verður haldin hátíð á ísafirði í tilefni þess að ísfirðingafélagið i Reykja- vík er 50 ára. Sixties hefur hlotið fádæma viðtökur og fá þeir félagar afhenta guUplötu í næstu viku. Bítilæði er því söluhæsta plata sumarsins og er alveg að ná fimm þúsund eintaka sölunni. Hljómsveitina skipa Rúnar Örn Friðriksson, Þórarinn Freysson, Guðmundur Gunnlaugsson og Andrés Gunn- laugsson. Sólbruni SSSól Hljómsveitin SSSól heldur áfram tónleikaferð sinni, Sól- bruna ‘95, og nú er stefhan tekin á Vestfirðina en þetta er eina skiptið sem sveitin kemur þar við á þessu ári. Dansleikurinn verð- ur haldinn í félagsheimilinu í Hnífsdal annað kvöld. Lagið Mér var svo kalt eftir söngvara sveitarinnar, Helga Björnsson, hefur verið töluvert spilað á útvarpsstöövum að und- anförnu. Annað lag, FuIIorðinn, er væntanlegt á öldum ljósvakans þegar nær dregur verslunar- mannahelgi. Rokksveitin GCD Rokksveitin GCD með þeim Bubba, Rúnari Júlíussyni, Begga Morthens og Gulla Briem verður með dansleik á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki í kvöld. Annað kvöld verður svo haldið til Akur- eyrar þar sem sveitin spilar á Bylgjubaili í Sjallanum. A efnis- skrá GCD eru m.a. lög sem Bubbi og Rúnar hafa gert fræg á sínum sólóferlum og með hljómsveitum eins og Hljómum, Egó, Trúbroti og Utangarðsmönnum, auk ailra nýju og göirilu GCD-laganna. Sveitaball á mölinni Hljómsveitirnar Fánar og Brimkló ásamt Björgvini Hall- dórssyni leika á svokölluðu sveitaballi á Hótel íslandi annaö kvöld. Ætlunin er að vekja upp gömlu stemninguna sem var alltaf á hinum frægu Brimklóar- böllum, en þeir Björgvin, Harald- ur og Ragnar vora ailir í hljóm- sveitinni Brimkló meðan hún starfaði. Abel och kaninerna Sænska rokkhljómsveitin Abel och kaninema leikur fyrir gesti á Tveimur vinum í kvöld. Hfjóm- sveitin, sem stofnuö var árið 1989, er eitt þekktasta kult-bandið í Gautaborg. Tónlist sveitarinnar er persónuleg blanda af poppi, rokki og heitri þjóðlagatónlist. Abel och kaninema hefúr fengið mjög góð viðbrögð frá Kanada, Bandaríkjunum og Ungverja- landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.