Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 33 DV Fréttir MiðáíDölum: Mokbleikjuveiði „Miöá í Dölum er öll að koma til og síðustu tvö holl hafa veitt um 250 bleikjur og 9 laxa. Það eru komnir 35 laxar og 450 bleikjur á land,“ sagði Bergur Þ. Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, í gærkvöldi. Veiðin hef- - 35 laxar hafa veiðst ur heldur betur tekið kipp í Miðá í Dölum og þá sérstaklega í bleikj- unni. Það hefur verið mokveiði síð- ustu dagana. „Bleikjan er komin víða um ána og veiðimenn, sem voru fyrir skömmu, sáu mikið af henni. Vatnið Veiðin hefur gengið ágætlega í Núpá á Snæfeilsnesi og ungir veiðimenn hafa verið að fá laxa í sumar. Þau Bjarni Þór Árnason, 10 ára, Linda Ósk Árnadóttir og Heiga Björk Árnadóttir eru með sinn hvern 16 punda laxinn. DV-mynd Árni Núpá á Snæfellsnesi: 150 laxar komnir á land „Það eru komnir 150 laxar á land og hafa veiöst yfir 40 laxar á flug- una. Hún hefur verið sterk síðustu daga,“ sagði veiðimaður sem var að koma úr Núpá á Snæfellsnesi fyrir fáum dögum. „Eftir að það fór að rigna hefur veiðin verið jöfn og fiskurinn er kom- inn um alla ána. Það hafa margir veiðimenn fengið maríulaxinn sinn í ánni í sumar eins og reyndar oft áður. Iðunn, ungur veiðimaður, veiddi maríulaxinn fyrir fáum dög- um og var það jafnframt 100. laxinn úr ánni. Hún var að renna fyrir bleikju á veiðistað 31 og þá renndi laxinn sér á agnið,“ sagði veiðimaður ennfremur. LaxáíDölum: Laxinn dularf ullur „Veiðin gengur ekki alveg nógu vel, núna eru komnir 400 laxar á land og hann er 21 pund sá stærsti. Laxinn tekur ekki nógu vel, hann er dular- fullur því að mikið er af fiski í ánni,“ sagði Gunnar Björnsson kokkur er við spurðum um Laxá í Dölum í gærkvöldi. „Það var Svissari sem veiddi þann stærsta í Mjóhyl, 21 punds, og tók fiskurinn litla svarta flugu. Mest er af fiski í Bakka, Kristnapolli, Þegj- anda og Þegjandakvörn. Það verður stórveisla þegar fer að rigna verulega Leiðrétting: Breyta þarf skráningu bílsins - segir Gylíi Jónsson í frétt í blaðinu í gær var ranglega haft eftir Gylfa Jónssyni hjá slysa- rannsóknardeild lögreglunnar að menn yrðu að ganga úr skugga um að alls öryggis væri gætt ætluðu þeir að ferja fleiri farþega í bifreiðum en heimilt væri. Það sem Gylfi sagði var aö menn yrðu að fá heimild bifreiða- skoðunar, og þar með láta breyta skráningu bílsins, ætluðu þeir sér að flytja farþega í bílum sem ekki væru til þess skráðir. DV biðst velvirðing- ar á þessu. í Dölunum og fiskurinn að taka grimmt því hann er í hyljum árinn- ar,“ sagði Gunnar í lokin. -G. Bender TiXkyimingar Ársmót Reynifellsættar Annaö ársmót Reynifellsættar verður haldiö aö Laugalandi í Holtum, Rangár- þingi, laugardaginn 12. ágúst frá kl. 14-18. Frjálst er aö líta inn hvenær dagsins sem er. Kaffiveitingar verða gegn vægu gjaldi. Sundlaug og leikvöllur eru á Laugalandi. Reynifellsætt er rakin til hjónanna Guð- rúnar Erlendsdóttur og Þorgils Þorgils- sonar sem bjuggu á Reynifelli á Rangár- völlum á tímabilinu 1760-1790. Leikhús hefur aukist enda rignt á svæðinu og það er aldrei að vita hvað gerist í næstu hollum. Laxinn er lika farinn að láta sjá sig í auknum mæli,“ sagði Bergur ennfremur. -G. Bender LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stórasviöiökl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber I kvöld, uppselt, biðlisti, á morgun, 12/8, uppselt, biölisti, fimmtud. 17/8, fáein sæti laus, föstud. 18/8, fáein sæti laus, laud. 19/8, fimmtud. 24/8. Miöasalan er opin alla daga nema sunnudaga, frá ki. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum i síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. TJARNARBÍÓ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. I kvöld 11/8 og laugardag, mlðnætursýningar kl. 23.30. Sunnud. 13/8 kl. 17.00, fjölskyldusýning (lækkað verð) og sýning kl. 21.00. Miðasala opin alla daga í Tjarnarbiói frá kl. 13.00-21.00. Miðapantanir simar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Þaðer langt síóan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraldsson, ieiklistargagnrýnandi Mbl. „Það hlýtur að vera i hæsta máta fúllynt fótk sem ekki skemmtir sér á söngleiknum umJósep." Ásgeir Tómasson, gagnrýnandi DV. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir, á eftirfar- andi eignum: Strandgata 68, Eskifirði, þingl. eig. Eljan hf., gerðarbeiðendur Fiskveiða- sjóður íslands og Landsbanki íslands, 14. ágúst 1995 kl. 10.00. Strandgata 86A, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður Islands, 14. ágúst 1995 kl. 10.00. Strandgata 86A, innri endi Grýlu, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf„ gerð- arbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands, 14, ágúst 1995 kl. 10.00. ________ Strandgata 86B, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður Islands, 14. ágúst 1995 kl. 10.00. Strandgata 86C, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður Islands, 14. ágúst 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN Á ESHFIRÐI Leiðrétting í grein um gjaldeyrisforða Seöla- bankans í DV í gær er prentvilla þar sem segir að forðinn hafi minnkað um 22,3 milljaröa. Hiö rétta er 2,3 milljarða. Blaðið biðst afsökunar á þessum mistökum. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Þorsteins Jónssonar Eystri-Sólheimum Mýrdal. Valgerður Sigríður Ólafsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. r áT^SSIJi A ÍÞI'JÍ ijiil 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 | Handbolti 3 j Körfubolti 4 j Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6 Þýski boltinn 7 | Önnur úrslit 8i NBA-deildin 1J Vikutilboð stórmarkaðanna 2 j Uppskriftir 1 j Læknavaktin 2 [ Apótek 3 j Gengi lj DagskráSjónvarps 2 Dagskrá Stöðvar 2 31 Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni _8j Nýjustu myndböndin 5SMMMM lj Krár 21 Dansstaðir 3 j Leikhús 4 [ Leikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 j Kvikmyndagagnrýni §Mmtínmnma JJ Lottó 2} Víkingalottó 3 j Getraunir AÍllll 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.