Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Síða 7
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995 7 dv Sandkom Fréttir Um miðja síðustu öid JónBiörf’ vinssonkvik- myndageröar- : maður.sembú- settur eri : Sviss.erein- hver ailra >; skemmtilegasti bistlahöíUndur Ríkisútvarps- insogeinsog hátturer skemmtilegra manna kemur hann oft með óvænt sjónarhorn eða umræðuhorn í pistl- um sinum. Hann var með pistil síð- astliðinn föstudagsmorgun á rás 2. Þar hreyfði hann viðkvæmu máli fVr- ir það fólk sem nú er á besta aldri. Hann var svolítið að hugsa um eigin aldur og sagði að eftir aðeins 5 ár væri haégtað segja að hann væri fæddur um míðja síðustu öld. Það er ekki vist að þeir sem í dag eru fertug- ir eða s vo hafí komið auga á þau aug- Ijósu sannindi að bráðum verða þeir sagðir fæddir um miðja síðustu öld. Hámetog Intemet JónBjörg- vinsson var líkaaðbera ' samanorð- notkumrdog . þegarhann var unglingur. Hannsa'.'ðiað amma hans ; ' hefðiát; ognoí- aðhárnet.Nú ættuömmurn- artölvuognot- uöu Internet. í hans ungdæmi þýddi oröið fax hár á hesti en nú væri þetta boðsenditæki. Þá slógu menn gras og heyjuðu handa skepnura. Núreykir fólk gras. Þá hengdi fólk íot inn í skáp en nú koma menn út úr skápn- um. Svona hefði þetta nú allt saman breyst frá því í ungdæmi manns sem bráðum verður sagður hafa fæðst um miðjasíðustuöld. Tjaldstæði Þarsemgóð tjaldstæðíerað fumaútiálandi geturoftorðið töluverður átroðningur. Uóndi nokkur áttilandþar semgott varað komastaðog tjalda.Ogenda ]iótt hann seldi ekkiaðgangað tjaldstæðum tjaldaöi fólk þarna án þess að spyija kóng né prest. Bóndi þessi, sem er friðsemdarmaður, nennti ekki að troöa illsakir víð fólk vegna þessa. Hann tók hins vegar eftir bifreið sem oft sást í nánd við tjaldstæðið en eígendur hennar höfðu aldrei samband við bónda til að biðja leyfís að mega tjalda á landi hans. Hann brá einu smni við og skrifaði niður númeríð á bifreiðinni. Þessu næst fann hann út hver eigandinn var. Næst þegar bóndi átti erindi til Reykjavíkur hafði hann með sér tj ald og tjaldaði i fögrum og vej hirtum garði bíleigandans. Fer ekki sögum afviðbrögðunum. Utan á Tímanum Stjórnendur morgunþátia rásar2sinna dagblöðunum töiuven. í>aðer lesinn úrdrátt- ur úrleiðurum þeirraoggetiö umhelstulrétt- irnaríMorgun- hlaðinu. liegi. Alþýðublaöinu . ogTímanum. Lísa Pálsdóttir heitir stúika sem nú leysirafí morgunþættinum. Siðast- liðinn föstudag var hún að segja frá helstu fréttum íslensku blaðanna. Húnlas siöan upp frétt og sagði hana vera „utan á TímanumV Vanalega er talað um að frétt sé á útsíðu blaðs og ef nánar er farið út í það þá að fréttin sé á forsíðu eða baksíðu blaðs- ins. En að frétt sé utan á blaði er nýtt fyrir okkur blaöamenn. En það er eins og Jón Björgvinsson pistlahöf- undur sagði, merking orða er alltaf aðbreytast.. Umsjón; Sigurdór Sigurdórsson Karfinn brást: Óvíst um framtíð Krossvíkur Daniel Ólafeson, DV, Akranesi: Mikil óvissa ríkir nú um framtíð Krossvíkur, útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtækis sem er í eigu Akraneskaupstaðar. Þar starfa á annað hundrað manns. Nýlega veitti Akraneskaupstaður fyrirtækinu 30 mifij. króna ábyrgð til að bæta lausafjárstöðuna en fyrir- tækið var rekið með 20 miUjóna tapi á síðasta ári. Það ætlaði sér stóra hluti í vinnslu á úthafskarfa og samdi við færeysk útgerðarfyrirtæki um að þau lönduðu hér 4.000 tonnum af karfa. Starfsfólki var fiölgað, hátt í 50 manns, en vegna lítils karfaafla varð að segja upp nær öllu því fólki. Fyrirtækið Guömundur Runólfs- son hf. í Grundarfirði hefur óskað eftir samstarfi við Krossvík og sam- kvæmt heimildum DV hefur Harald- ur Böðvarsson hf. á Akranesi einnig áhuga á að kanna hugsanlega þátt- töku í fyrirtækinu. Verið er að bíða eftir uppgjöri fyrirtækisins fyrstu 7 mánuöi ársins og mun sú niðurstaða væntanleg um miðjan ágúst. Framleiðsla . semstenst timans tönn PR-Pípugerðin hefur áratuga reynslu í framleiðslu á rörum og brunnum. Fyrirtækið framleiðir einnig hellur og steina í miklu úrvali. Rörin frá PR-Pípugerðinni hafa þjónað holræsakerfi höfuðborgarsvæðisins í hálfa öld. Reynslan sýnir að þau standast ströngustu kröfur um gæði og endingu. WQI «PRRÖR «PR Pípugeröin • rör4hellur#steinar Pípugeröinh/í Skrifstofa & Suðurhraun 2*210 Garðabær Verksmiðja: Pósthólf 190 • 212 Garðabær Sími: 565 1444 Fax: 565 2473 Verksmiðja: Sævarböfði 12 • 112 Reykjavík Sími: 587 2530 Fax: 587 4576 Jötunsteinn 10x20 Jötunsteinn 30x30 Gárusteinn 30x30 ft ws wrf ( 9 11 ■ r JL Þrep (járnbent)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.