Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Síða 13
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995
Fréttir
Reykjavíkurdeild RKI:
Námskeið í
áfalla- og
stórslysa-
sálarfræði
Reykjavíkurdeild RKÍ gengst fyrir
tveggja daga námskeiöi í áfalla- og
stórslysasálarfræöi 15. og 16. ágúst
nk. Kennt verður frá kl. 20 til 23 báöa
dagana. Námskeiðið er ætlað öllum
sem áhuga hafa á efninu og eru éldri
en 15 ára. Ekki er ætlast til að þeir
sem þátt taki hafi þekkingu eða
reynslu á þessu sviði.
Á námskeiðinu verður áfalla- og
stórslysasálarfræði kynnt þar sem
megininntakið er þau áhrif og þær
afleiðingar sem válegir atburðir geta
haft á fólk og hvernig hægt sé að
draga úr mannlegum þjáningum í
kjölfar þeirra eða í tengslum við þau.
Kennd verða fyrstu viðbrögð viö vá,
atriðum sem geta valdið álagi á vett-
vangi, viðbrögö til skemmri og lengri
tíma, fjallaö verður um ýmsar úr-
lausnarleiðir, s.s. sálræna skyndi-
hjálp á vettvangi válegra atburða og
skipulega upprifjunarfundi í kjölfar
þeirra, svokallaða andlega iðrun.
Námskeiðsgjald er 1.500 krónur og
skráning er í síma 568-8188 frá kl. 8
til 16. Leiðbeinandi verður Lárus H.
Blöndal. Næsta námskeið í skyndi-
hjálphefstl7.ágúst. -sv
Gerðahreppur:
Fáir án
vinnuog
lítil skatt-
heimta
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum;
„Atvinnuástand hefur verið
þokkalegt í Garöinum, nokkuð
gott miðað við önnur sveitarfélög.
Um 10 manns eru á atvinnuleys-
isskrá og neðar er varla hægt að
komast. Við höfum þá stefnu að
hafa fallegt og aðlaðandi um-
hverfi og næga vinnu," sagöi Sig-
urður Jónsson, sveitarstjóri
Gerðahrepps, í samtali við DV.
íbúum hefúr fjölgað hægt og
sígandi. í byggingu eru þrjár fé-
lagslegar íbúðir og sjö sem verða
seldar á frjálsum markaði.
„Gjaldastefna okkar er í algjöru
lágmarki. Við erum eitt fárra
sveitarfélaga ekki með holræsa-
gjald og erum með lægsta fast-
eignaskatta eða 0,36%. Þá erum
við með ódýrar byggingarlóðir og
hagstætt verð á íbúðum,“ sagði
Sigurður.
Okkur tókst að
útvega takmarkað
magn af glæsilegum
Cherokee jeppum
á frábæru verði.
Nú er að hrökkva
eða stökkva!
Jeep Grand Cherokee Limited V8
Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0
Jeep Cherokee 4,0 sjálfskiptur
Jeep Cherokee 2,5 bensin 5 gíra
Jeep Cherokee Base 5 gíra
Verð áður: WSSM
5.095.000 kr. 8 4.885.000 kr.
4.185.000 kr. 3.995.000 kr.
3.450.000 kr. 6 3.195.000 kr.
2.698.000 kr. 2.495.000 kr.
2.650.000 kr. P 2.395.000 kr.
Nýbýlavegur 2
Sími: 554 2600
l Opið virka daga kl. 09 - 18 og
laugardaga kl. 12 - 16.
Cherokee hefur margsannað sig við íslenskar
aðstæður, tryggðu þér eintak á góðu verði.
Chrysler Corporation vill koma eftirfarandi a framfæri
Úr ábyrgðarskilmálum Chrysler-Jeep og Dodge bifreiða:
„Chrysler International veitir ekki ábyrgð á þeim bifreiðum sem fluttar
eru á milli landa af fyrjrtækjum eða einstaklingum, öðrum en Chrysler
International eða einkaumboðsaðilum þess."
Jöfur er einkaumbodsaðili Clirysler International á íslandi.
Afg
Alveg Einstök Gædi
KS 7829
• H:185 B:óO D:60 cm
• Kælir 202 Itr.
• Frystir: 90 Itr.
• Orkun.:l,lkwst/24 klst.
Verð kr.88.979,-
2632 DT
• H:144B:54 D:58 cm
• Kælir: 204/46 I.
• Orkun.:l .2 kwst/24 klst.
Verft kr. 74.948,-
KS7231
• H: 155 B:60 D:60 cm
• Kælir: 302 Itr.
• Orkun.:0,6 kwst/24 klst.
Verð kr. 68.322,-
KS 7135
• H:185 B:60 D:60 cm
• Kælir:340 Itr.
• Orkun.: 0,5 kwst/24 klst
Verð kr. 78.469,-
KS 7728
• H:185 B: 60 D:60 cm
• Kælir: 170 Itr.
• Frystir: 116 Itr.
• Orkun.:l,lkwst/24klst.
Verð kr. 91.273,-
BRÆÐURNIR E
QRMSSÖRHF j
Lágmúla 8, Sími 553 8820 f
Umboðsmenn um land allt 1