Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Side 17
MANUDACUK M. AíiUST 199f,
17
Fréttir
Höfn:
Mun fleiri ferðamenn
Júlia Imsland, DV, Hofn: '
Skummtiferöaskipiö Kxplorer kom
ööru sinni í sumar til Hornafjarðar.
í fyrra skiptiö komst skipiö ekki inn
ósinn og voru farþegar fluttir í land
meö lóösbátnum. í síðustu viku sigldi
þaö að bryggju á Höfn.
Farþegar, sem voru rúmlega 100
og flestir bandarískir, fóru meö
Jöklaferöum upp á Skálafellsjökul
og að Jökulsárlóni. Skipiö kemur í
þriöja sinn um miöjan ágúst og er
þaö lokaferðin í sumar.
Tryggvi Árnason hjá Jöklaferöum
segir að mun fleiri feröamenn en
áður hafi komið í sumar til Hafnar.
Þó hafa færri gist á tjaldstæöinu en
sl. sumar.
Explorer siglir inn ósinn.
DV-mynd Ragnar Imsland
KENWOOD
kraftur, gœði, ending
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840
Bílar - innflutningur
Nýir bílar Afgreiðslutími
aðeins
Grand Cherokee Ltd Orvis
V
2-4 vikur
ef bíllinn
Suzuki jeppar
Getum lánað
W allt að 80%
áf kaupverði.
EV BÍLAUMBOÐ
Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - sími 55-77-200.
Þessir vasklegu Þjóðverjar, Jörg
Ulrich, Hendrik Hoffmann og Micha-
el Buuk frá Leipzig, voru á ferð í
Borgarfirðinum nýlega. Þeir sögðust
vera á þriggja vikna ferðalagi um
ísland og að þetta væri þriðji dagur-
inn þeirra. Þeir fóru frá Reykjavík
og ætluöu réttsælis þjóðveg eitt
hringinn.
Nýr rektor
íBifröst
Daníel Ólalsson, DV, Akraneá:
Jónas Guömundsson hefur veriö
ráöinn rektor viö Samvinnuháskól-
ann í Bifröst og tók til starfa 1. ág-
úst. Vésteinn Benediktsson, sem
gegnt hefur starfinu undanfarin ár,
lét þá af störfum. Þá hefur Sigrún
Jóhannesdóttir lektor verið ráöin
vararektor við skólann.
Góð
spretta
Regina TlKiraxensen, DV, Selíossi:
Fyrir viku var kirkjugarðurinn
sleginn og var mikil spretta eins
og oft er í kirkjugörðum. Nú er
sláttur yfirleitt að byrja hjá flest-
um i hreppnum. Bændur verða
að kaupa hey ef þeir ætla aö halda
búpeningi við en þó er gleði yfir
því hjá hreppsbúum að spretta
er þó þetta góð vegna þess hversu
mikið kal er í túnum.
Hiti hefúr verið l(l-iö stig und-
anfarna daga og grasið þotið upp
þar sem það getur sprottið fyrir
kalskemmdum.
Tjöld, bakpokar, svefnpokar, sólstólar og borð
gönguskór, veiðivörur, dýnur, fatnaður o. m. fl.
SEGLAGERÐIN
Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5 I I -2200