Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995
33
^ Barnavörur
Emmaljunga svalavagn, 7.500 kr.,
baðborð á bað, 5.000 kr. og ónotaó CAM
ferðarúm, 5.000 kr. Upplýsingar í síma
552 6273 eftir kl. 16.____________
Hókus pókus stóll, barnabað y. baðkar,
Silver Cross barnavagn, vagga, Cind-
ico taust. og Maxi Cosi bílst. Vel með
farið, gott verð. S. 568 4789.
Sem nýr Silver Cross barnav.,
m/stálbotni og innkgrind, 40 þ. Dökk-
blá Emmalj. kerra, m/svuntu, 20 þ. Leik-
grind, 7 þ. Allt sem ónotað. S. 588 4569.
Mjög vel meö farinn, nýlegur barnavagn
og 2 Britax bílstólar til sölu, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 553 4641,_
Nýlegur Silver Cross barnavagn, grár,
vel meó farinn. Uppl. í síma 566 8472.
^ Hljóðfæri
Roland Midi trommusett: Roland Midi
Kitty, Roland soundmodule, Simmons
drum sound í rekka, stóll, 2 symbalar,
Hi-had snúóur, footswitch fyrir Midi
Cad. S. 557 2769 og 846 1667.____
Tryggiö ykkur píanó á gamla veröinu fyr-
ir haustið, greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Visa/Euro 24/36 mán. Hljóófæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, s. 568 8611.
Atari Mega II tölva til sölu ásamt mon-
itor og C-Lab notatior músíkforriti
(V.3,1). Verð aðeins 30.000 kr. Upplýs-
ingar í síma 896 2404 eða 587 8545.
Yamaha skemmtari til sölu B 75, 2ja
boróa með fótbassa. Upplýsingar í
síma 554 3568.
3______________________TÉÉL
Teppahreinsun. Hágæóateppahreinsun
f. fyrirtæki og heimili, gerum verótilb.
Bón og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða 8,
s. 587 1944,557 7231 e.kl. 19._
Ffl_______________Húsgögn
Vegna flutninga eru til sölu 2 nýir leó-
urhægindastólar m/tréörmum, svartir,
kr. 10 þ. eða 16 þ. báðir saman. Nettur
sófi á lu\ 18 þ. Glersófaborð 135x70 cm,
kr. 7 þ. Ennfremur 70 ára gamall
(antik) skenkur m/gleri, 5 skúfiúm og 5
skápum. Stæró 210x160, lágmarksverð
45 þ. Uppl. í síma 581 4015.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Vandaö danskt sófasett 3+2 frá Illums
Bolighus til sölu, Klippan sófi (Ikea) og
Poem stóll (Ikea), einnig 5 gíra karl-
manns Raleigh hjól. S. 555 3154.
\JJí Bólstrun
Klæbum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduó vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s, 565 9020, 565 6003,___
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344,
Áklæði, áklæði, áklæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Fjölbreytt úrval. Góð efni. Stutt-
ur afgreiðslutími. Bólsturvömr hf.,
Skeifúnni 8, s. 568 5822.
Antik
Antik. Húsg. + málv. á ótrúlegu verði,
gerið verósamanburð. Nú skal gera góó
kaup. Munir og Minjar, Grensásv. 3
(Skeifumegin), sími 588 4011.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ýl-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.___
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal-
legu rammaefni. Sími 551 0340.
j|________________________Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnaó. Sími 562 6730.
• Pentimn-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Alvöru Internet. Hraðara en PPP.
Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900,
14.4 kr. 7.900. Gífurl. úrval rabbrása,
forrita-. og gagnab. Einnig gagnabanki
Villu. Okeypis uppsetn. íslenska gagna-
netið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000.
Ódýrt! Faxmódem, tllvalin á Internet,
tölvur, minni, diskar, 4xCD-ROM,
hljóókort, videokort, Simm-Expander,
hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í
486 og Pentium. Góð þjónusta.
Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551 6700.
Amiga CD 32 leikjatölva með geisladrifi
til sölu, meó nokkrum leikjum, fæst á
sanngjörnu verói. Upplýsingar í slma
565 6987._____________________________
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Til sölu Pentium móöurborö, 100 Mhz In-
tel Pentium örgjörvi m/kæliviftu, 2 stk.
8 og 2 stk. 16 Mb zimm. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40739.
Hyundai 386 tölva til sölu, 8 Mb minni,
góó fyrir skólann, verð 50 þús.
Upplýsingar í síma 588 2998.
Óska eftir að kaupa 1 stk. feröatölvu og 1
stk. borðtölvu, einungis 486. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 551 1446.
Úúúúúúúúúúútsalan hefst á fimmtudag.
Sjáðu smáauglýsingar DV á
fimmtudag.
Til sölu nýr haröur diskur, 1,2 GB, veró
25 þús. Uppl. í síma 555 0275.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboósviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboós-
sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgeróa-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viógerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8
og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsima, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögeröir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góð
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
oC^ Dýrahald
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner .kr. 65.000.
Cairn og silki-terrier...kr. 70.000.
Pomeranian...............kr. 70.000.
Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729.
Til sölu persneskur kettlingur, silfur-
litur, kafloðinn, mjúkur og sætur.
Aóeins 1 eftir. Úppl. í síma 551 3732.
Islenskur hundur fæst gefins, eingöngu
á gott heimili. Uppl. í síma 561 1349.
V Hestamennska
Nýtt myndband. ítarlegt myndband um
fjóróungsmótið á Austurlandi 1995.
Kynbótahross, barna- og unglinga-
flokkar, gæðingakeppni, tölt, mannlíf
og annað sem tilheyrir mótum sem
þessum. Dreifing Hestamaðurinn, Ár-
múla 38, sími 588 1818.
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn
Orvar 89188780 frá JEfra-Apavatni,
kynbótamat: 120 stig. Útflutningsveró
2.000.000. Skrifleg tilboð berist
Bændasamtökum íslands f. 16.8. nk.
Fylpróf, blái fylpinninn, auðveld og
ódýr leió til að kanna hvort hryssan er
fylfull, §endum í póstkröfú. Hestamað-
urinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500
bagga. Get útv. hey. Get flutt 12 hesta,
er með stóra, örugga brú. S. 893 1657,
853 1657 og 587 1544, Smári Hólm,
Tll sölu vel staösett átta hesta hús á
svæði Andvara, góó aðstaða fyrir hesta
og menn. Uppl. í símum 567 0520 á
daginn eóa 565 6396, 853 0367.
Hesthús í Viöidal til sölu.
Upplýsingar í síma 566 7030 á milli kl.
18 og 20,__________________________
Traustur og góöur reiöhestur til sölu.
Uppl. í síma 554 2472 eða 854 5500.
gfrft_______________Mótorhjól
AdCall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu með.
Odýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Hjólheimar auglýsa, fúllkomnasta
bifhjólaverkstæði landsins, Pilot paint
skrautmálningar, mikið úrval notaðra
varahluta. Hjólheimar sf., s. 567 8393.
Kawasaki 750 ZXR, árg. ‘90, til sölu, ekió
14 þús., verð 650 þús., skipti möguleg á
dýrari/ódýrari bíl eða
vélsleða. Uppl. í síma 896 2150.
Motocrosskeppni fer fram á sunnudag
kl. 14, við Sandskeið. Skráning í síma
567 4590. Allir nýliðar velkomnir. VÍK.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda
CBR 600 F á tilboói meö allt aó 290
þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga.
Honda-umboðió, sími 568 9900.
X___________________________Flug
Hlutur í 4 sæta flugvél til sölu, er með
blindsflugsáritun, vél í sérflokki. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
40815.
*£ Sumarbústaðir
Austurland!
Sumarbústaðir til leigu í Breiódal og
veióileyfi í Breiðdalsá. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, sími 475 6770.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lltra. Borgarplast, Sel-
tjarnamesi & Borgamesi, s. 5612211
Sumarhús (heilsárshús), 12 stærðir, val
um byggingarstig. Breytingar og
viðhald á eldri húsum, ræktunarlóóir
með miklum framkvæmdum,
möguleikar á heitu vatni, gerum
undirstöður, göngum frá rotþróm,
lögnum o.fl. Ath. sérstaklega: ókeypis
flutningur á húsum í næsta nágrenni
við verksmiðju okkar.
Borgarhús hf., Minni-Borg,
Grímsnesi, símar 486 4411 og 486
4418.
Leigulóöir til sölu undir sumarhús að
Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu
er m.a. sundlaug, gufubað, heitir
pottar, mini-golf o.fl. sem starfrækt er
á sumrin. Símar 553 8465 og 486 4414.
Leigulóöir viö Svarfhólsskóg, 80 km frá
Rvík. Vegur, vatn, giróing, mögul. á
rafm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiði,
verslun. Gott berjaland. S. 433 8826.
X) Fyrir veiðimenn
Sumarauki í Eystri Rangá. Góó tilboð i
gangi í ágúst, t.d. frí gisting fyrir þrjár
stangir saman,o.fl. Hringið og kynnið
ykkur málió. Ásgarður vió Hvolsvöll,
simi 487 8367, fax 487 8387.
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita aó ullarfrotténærfötin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuó.
Útilíf, Veiðivon, Veiðihúsió, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Ath.! Sprækir lax- og silungsmaökar til
sölu. Laxmaðkur 18,kr. stk., silungs-
maókur 14 kr. Er í Árbænum. UppT. í
síma 567 4748. Geymió auglýsinguna.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústaó-
ir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.
IDEBOX
Sænsku fjaðradýnurnar sem þúsundir ísiendinga
hafa kosið að treysta fyrir daglegri vellíðan sinni.
IDE BOX KOMFORT
Dýna meö einföldu gormakerfi.
Frekar þétt og hentar vel léttu
fólki börnum og unglingum.
Yfirdýna fylgir í verði.
80x200 kr. 12.860,-
90x200 kr. 12.860,-
105x200 kr. 16.500,-
120x200 kr. 19.500,-
140x 200 kr. 21.750,-
IDE BOX MEDIO
Dýna meö tvöföldu gormakerfi
fyrir miöju og meö bómullardúk.
Millistíf dýna og þykk yfirdýna.
80x200 kr. 22.360,-
90x200 kr. 22.360,-
105x200 kr. 32.100,-
120x200 kr. 38.700,-
140x 200 kr. 46.950,-
160x200 kr. 48.600,-
IDE BOX SUPER
Dýna meö tvöföldu gormakerfi.
Eilítiö mýkri en IVledio og meö
mjúka kanta. Pykk yfirdýna
fylgir í verði.
90x200 kr. 33.280,-
105x200 kr. 39.600,-
120x200 kr. 47.700,-
140x 200 kr. 53.400,-
IDE BOX ULTRAFLEX
Þessi dýna er öll tvöföld, enda í
enda. Svampstyrktir kantar.
Tilvalin dýna fyrir bakveika og
þungt fólk. Vönduö dýna.
Þykk yfirdýna fylgir í verði.
90x200 kr. 42.960,-
105x200 kr. 52.950,-
120x200 kr. 60.300,-
140x 200 kr. 68.550,-
160x200 kr. 76.800,-
IDE BOX SOFTYFLEX
Þessi dýna er öll tvöföld og er
meö pokafjaðrir sem gera dýn-
una mjúka. Vönduö dýna sem
styður sérlega vel viö bakiö.
Þykk yfirdýna fylgir í verði.
90x200 kr. 45.120,-
105x200 kr. 58.150,-
120x200 kr. 68.850,-
140x 200 kr. 81.450,-
160x200 kr. 92.850.-
IDE BOX NATUR
Þessi dýna er öll unnin
úr náttúrulegum efnum og
hentar vel fyrir ofnæmissjúka.
Góð dýna og vönduö og
þykk yfirdýna fylgir.
80x200 kr. 64.500,-
90x200 kr. 64.500,-
105x200 kr. 70.150,-
120x200 kr. 82.590,-
140x 200 kr. 92.610,-
Vertu kóngur í ríki þínu !
Síðan er bara að velja lappir
eða meiða(boga) undir dýnuna
allt eins og hver vill hafa það.
Mismunandi verð eftir vali.
ATH:
Það skiptir engu máli
hvort hjón velja sömu
gerðina eða sitthvora.
Dýnurnar eru einfaldlega
festar saman svo úr
IDEm œbler
ISLANDI
Danskur smeklcur er "de/lfg"
Húsgagnahöllinni
S:587 1199 - Bíldshöfði 20-112 Reykjavík