Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Qupperneq 22
34 MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Hressir maökar meö vei&idellu óska eftir nánum kynnum viö hressa lax- og sil- ungsveiðimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna. Feitir og pattaralegir laxa- og sil- ungamaðkar til sölu. Uppl. í símum " 553 5067 og 565 3668. Smári. Geymið auglýsinguna. Me&alfellsvatn i Kjós. Enginn hvíld- artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er til 20. október. Hállur dagur kr. 1000, heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032. Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki máli, tínió ánamaðkana sjálT. Worm- up poki með 3 skömmtum, kostar aó- eins 795 kr. á næstu Shellstöó. Reykjadaisá. 2 stangir í fallegri veiðiá í Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta árinnar. Gott veióihús m/heitum potti. Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435 1185. *" Sala vei&ileyfa veiðifélagsdagana 10.-19. ágúst í Hvítá og Sogið til sölu í versluninni Veióisport, Eyrarvegi 15, Selfossi, slmi 482 1506. Vei&ileyfi í Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóórita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Ódýr veiöileyfi i Laxá í Kjós í ágúst og september. Engin fæóisskylda í sept- ember. Upplýsingar gefur Nýja versl- unarfélagið hf. í síma 588 7252. Veiöileyfi i Hvítá i Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiói hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007. Veiöileyfi í Ytri-Rangá, Hólsá og Minni-Vallarlæk til sölu. Veiöilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500. • Ath. Sérstakt verö, góðir laxamaðkar, 20 kr., og silungsmaðkar 15 kr., til sölu. Upplýsingar í síma 553 0438. Byssur Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur. Frábæpt verð. Helstu útsölustaðir: Rvik: Útih'f, Veióihúsið, Veiðilist. Akureyri: KEA, Veiðisport. Húsavík: Hlað. Höfn: KASK. Selfoss: Veiðibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland. Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlað, Húsavík, sími 464 1009. Til sölu mjög hljóðlátur semi-auto Brno rifill cal. 22, einnig Winchester M-70 cal. 243 og skambyssa .357 magnum. Uppl. í s. 565 7206 á kvöldin. Lu-Mar tvíhleypur með lausum þrengingum, útdragara og einum gikk. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. Til sölu er haglabyssa, tvíhleypa, tegund Lu-Mar 2 3/4. Upplýsingar í síma 565 8182. £ Fyrir ferðamenn j Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Ódýr gisting og matur fyrir hópa og einstaklinga. Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, námskeið og Jökla- ferðir. Stórt og fallegt útivistarsvæói við Gullnu ströndina og Græna lónið. Lax- og silungsveióileyfi. Svefnpoka- pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæói. Verið velkomin. Sími 435 6789. Fasteignir Landsbygg&arfólk, óska eftir aó kaupa litla fasteign eða jöró sem hægt væri aó nota sem sumarhús, á mjög góóum kjörum, má þarfnast lagfæringar, há- marksv. 1800 þ. S. 896 1848 og 853 2253. Spánn. Höfum til sölu og leigu hús eða ibúóir á las Mimosas-svæóinu rétt hjá . Torrevieja. Upplýsingar í síma ' 0034 08272820, fax 0034 66760868. íbúöarhúsnæöi eöa iönaöarhúsnæöi óskast gegn yfirtöku lána alls staóar á land- inu. Úpplýsingar í síma 854 2010 eða 845 8085. 135 fm parhús til sölu á Eyrarbakka. Uppl. í síma 483 1428. Fyrirtæki Mikiö úrval fyrirtækja tll sölu, t.d.: • Sólbaðsstofa, góó staðsetning. • Framleiósluf. í byggingariðnaði. • Góður sölutum, velta 3 millj. - • Antikhúsgagnaverslun. • Kaffihús í miðbænum. • Auglýsingastofa og skiltageró. • Hveríispöbb, góð velta. • Sælgætis- og ísbúð í mióbæ. • Efnalaug og þvoþtahús á Höfóa. • Veitingastaður Árbæ. • Framleióslufyrirtæki í trésmíói. • Þekkt kvenfataverslun. Fyrirtækjasala Reykjavíkur, Selmtila 6, sími 588 5160. Til sölu: • Skyndibitastaður með léttvínsleyfi í • miðbæ Reykjavikur. • Veitingastaður vió Laugaveg. • Skyndibitastaóur við Laugaveg. • Pöbb við Laugaveg. • Efnalaug. • Vélsmiója. • Kvenfatabúó á góðu verði. • Söluturnar, sólbaðsstofur o.m.fl. Ymsir möguleikar. Oskum eftir fyrir- tækjum á skrá. Góóur tími framundan Fyrirtækjasalan, Skúlagötu 26, 3.h., sími 562 6278, símboói 846 4444. Lausafjármunir úr sjoppu. Isvélar, pylsupottar, Gram frystisk., kælisk., sjóóvél, örbylgjuofn, þjófavamarkerfi, ljós í loft, búóarborð, stálhillur, skilti, inni sem úti, pylsugrill, þráölaus Sony- sími, ídýfupottur, shakevél, innrétting- ar, lager o.fl, v. aðeins 999.090. Selst helst allt í einu. S. 552 2499._____ Sólba&sstofa til sölu, besti tíminn framundan, 6 bekkir, nýlegar perar, góð aðstaóa. Mjög hagstætt verð. Ath. skipti á bíl. Uppl. í síma 896 0797. 4 Bátar • Alternatorar & startarar 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, 24 V, 150 amp., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, Hljóð- lausar, gangöraggar, eyóslugrannar. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Gott verö - allt til færaveiöa. RB-handfærakrókar nr. 11/0-12/0-EZ. Girni, nælur, blýsökkur, jámsökkur, sigurnaglar, ,gúmmídemparar, goggar, RB-krókar. Islensk framleiðsla, unnin af starfsmönnum Bergiðjunnar. Söluaðilar um land allt. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, 581 4229. • Alternatorar og startarar í Cat, Cummings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Varahlutaþj. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120._________ Afgasmæiar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 588 9747._________________ Hraöbáturtil sölu, 15 fet, 75 hestafla vél, með vagni, mikió endumýjaóur. Skipti á vélsleóa koma til greina. Uppl. í síma 462 7448 eða 462 7688.______________ Vatnabátur til sölu, 15 feta vatnabátur m/utanborðsmótor og kerru. Veró 210 þús. Upplýsingar í símum 568 6477 og 567 6159._________ Óskum eftir Skel 26 eða sambærilegum krókabát fyrir góðan kaupanda. Skipa- salan Bátar og búnaður, simi 562 2554.______________________ 5 tonna bátur óskar eftir aö kaupa grásleppunetaveiðileyfi. Upplýsingar í síma 567 2480.______________________ Til sölu 5 mm lína, stampar og línuspil. Einnig kvótalaus Skel 80, árg. ‘90. Upplýsingar í síma 477 1431. Utgerðarvörur Tæki til fiskvinnslu: ísvél, 3ja tonna, 20 feta frystigámur, 50-150 rúmm kæh- og frystikerfi, roóvél og fiskþvottakar til sölu. S. 456 1140 og fax 456 1125. Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camiy ‘84, Cressida ‘78-83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cheriy ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81—’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84—’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. •Q efitít Mtc lamux íútnl yU^FERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.