Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995
41
Fréttir
Dýrasta veiðiá landsins stendur undir nafni:
1100 laxar á land
Laxá á Ásum stendur svo sannar-
lega undir nafni eitt árið enn þá en
í gærkvöldi voru komnir um 1100
laxar á land en aðeins er veitt á tvær
stangir í ánni. Þaö þarf ekki að fara
mörgum orðum um Laxá, hún er
langbesta veiðiá landsins og þá er
„bara“ miðað við stangafjölda.
„Við vorum að koma úr Laxá á
Ásum og fengum 37 laxa, 29 af þeim
var á fluguna. Flesta laxana fengum
við í Langhylnum," sagði Jón Þor-
steinn Jónsson á bökkum Laxár í
Dölum i gærdag.
„Við fengum þessa 37 laxa á einum
degi og langmest í Langhyl. Það eru
lög af fiski í hylnum og stórkostlegt
að sjá þegar torfunar fara af stað.
Þær eru margar. Flestir voru laxarn-
ir 4 til 7 pund en við fengum einn 11
punda. Það er ekki mjög mikið af
fiski neðar í ánni en hann er til þar.
Áin hafði gefið næstum 1100 laxa
þegar við vorum þar og hún á eftir
að bæta við sig. En það er eftir að
veiða í hálfan mánuð enn þá,“ sagði
Jón við Laxá í Dölum og bætti við
að veiðin gengi rólega í Laxá í Dölum.
Það væri ekki mikið af fiski og hollið
væri ekki komið með nema 25 laxa
og hann 5 laxa á stöngina. „Þaö kom
ganga um daginn og það er búið að
veiða megið af henni,“ sagði Jón enn
fremur.
Rangárnar komnar í 1050 laxa
„Þetta hefur verið allt í lagi hjá
okkur á Rangárbökkum og eru
komnir 1050 laxar á land úr báðum
ánum. Stærsti laxinn er 17,5 punda
úr Eystri-Rangá,“ sagði Þröstur Ell-
iöason við Rangárnar í gærdag.
„Tíðarfarið hefur verið frekar
óhagstætt hérna við Rangánar en
Rangárflúðirnar eru bestar. Það hef-
ur aðeins hægt á göngum laxa,“ sagði
Þröstur í lokin.
-G.Bender
Norðurá:
Leitað eftir nöf num
vegna lokaðs útboðs
Þeir voru á bökkum Rangánna fyrir fáum dögum og veiddu þá þessa þrjá
laxa en áin var komin með 1050 laxa í gærdag. Stærsti laxinn er 17,5 punda
og veiddist í Eystri-Rangá. DV-mynd ÞEE
Veiðifélag Norðurár í Borgarfirði
hefur samþykkt að leita tilboða í
veiðirétt Norðurár til næstu þriggja
ára. En þessa dagana er áin sú efsta
yfir landið. Næstar koma Þverá og
Laxá á Ásum. Fyrirhugað er að út-
boðið verði lokað og hefur veiðifélag-
ið leitað eftir aðilum sem óska eftir
því að fá að taka þátt í því útboði.
Þessar þreifmgar koma eftir það sem
á undan gekk í vetur sem leið þegar
Pétur Pétursson og félagar gerðu til-
boð í ána.
Heimildir DV í gær segja að nokkr-
ir séu að hugsa um málið en veiðifé-
lagið er að biðja um nöfn í þetta skipt-
ið og kanna hverjir hafa áhuga. Ein-
hverjir eiga eftir að sækjast eftir
Norðurá í Borgarfirði.
-G.Bender
Veiðimenn skemmta sér og öðrum við að bíta veiðiuggann af laxinum eins
og hann Gunnar Hilmisson gerir hérna við Hellisá fyrir austan. En góð
veiði hefur verið í ánni og margir fengið þar sína fyrstu laxa á ævinni.
DV-mynd Ásgeir
Skálmardalsá:
Síðustu tíu dag-
ar hafa gef ið
200f iska
„Veiðin er öll að koma í Skálmar-
dalsá en bleikjan hefur mætt seint
á staðinn. Hún hefur veriö að koma
síðustu daga og hafa síðustu tíu
dagar gefiö yfir 200 fiska,“ sagði
Pétur Pétursson í gærdag er við
spurðum um veiðina í Skálmar-
dalsá og Gufudalsá.
„Fyrsta hollið veiddi 40 bleikjur
og einn 8 punda lax inni i fossi.
Síðan kom næsta holl með 40
bleikjur líka og þeir sem hafa verið
fyrir vestan núna eru komnir með
120 fiska. Það er komið mikið af
silungi um alla Skálmardalsána.
Veiðin hefur verið allgóð í Gufu-
dalsánni en mikiö vatn er í ánni
og veiðimenn átt erfitt með að fmna
fiskinn,“ sagði Pétur enn fremur.
Veiddi 23 fiska á
miðsvæðinu í Vola
„ÓlafupSigurjónsson fékk 23 laxa
á miðsvæðinu í Vola fyrir skömmu
og var sá stærsti 10 pund,“ sagði
Ágúst Morthens í Veiðisporti á Sel-
fossi í gærdag en Voli hefur verið
ágætur síðustu daga.
„Stærsti fiskurinn úr Vola í sum-
ar er 14 pund,“ sagði Ágúst enn
fremur.
-G.Bender
Leikhús
LEiKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðió kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftirTim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fimmtud. 17/8, fáein sæti laus, föstud. 18/8,
fáein sæti laus, laud. 19/8, fimmtud. 24/8.
Miðasalan er opin alla daga
nema sunnudaga, frá kl. 15-20
og sýningardaga til kl. 20.30.
Tekið er á móti miðapöntunum i sima
568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Ósóttar miðapantanir seldar
sýningardagana.
Gjafakort - frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Hjónaband
Þann 10. júní voru gefin saman í
hjónaband í Hrunakirkju af séra
Halldóri Reynissyni Marta Esther
Hjaltadóttir og Þór B. Guðnason.
Heimili þeirra er að Jaðri, Hruna-
mannahreppi.
Ljósm. Studio 76
Þann 20. maí voru gefm saman í
hjónaband í Lágafellskirkju af séra
Braga Friðrikssyni Hrafnhildur
Sveinbjarnardóttir og Einar Magnús-
son. Heimili þeirra er að Grænu-
byggð 29, Mosfellsbæ.
Ljósmyndarinn - Lára Long
urnsÆm
Þessi frdbæra hlj ómtækj asamstæba, Goldstar F-272L
3CD er nú ú sérstöku tilbobi, ú meban birgbir endast!
3 ljósrdka geislospilari meö 32 laga minni
(j4 W magnari með innb. forst tónjafnara
Fjarstýrðurstyrkstiliir
Tengi fyrir sjónvorp eða myndbondstski
Allar aðgeröir birtast ó fljótandi kristalsskjó
Klukka og tiniaroft
• Utvaip með FM, MW og LW-bylgjum 30
stöðvaminni
• Tvöfalt Dolby kassettuteki m.a. með:
• Fullkomin fjarstýring
• Tveir vandaðir hótalaror með loftun f/ bassa
• Br.: 27 cm, hæð: 33,3 cm, dýpt 43,7 cm
1 Þriggja diska geislaspilari með 20 loga minni
• 32 W magnari meö innb. forstilltum tónjafnara
• Tengi fyrir hljóönema (Karaoke)
• Tengi fyrir sjónvarp eða myndbandstæki
• Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum
• 20 stööva minni
• Tvöfalt kassettutæki m.a. með:
• Síspilunoghraðupptöku
• FuUkomin fjarstýring
• Tveir vandaðir hótalaror með loftun f/ bassa
•, Sterð: Br.: 27 cm, hæð: 31 cm, dýpt 33 an
■ HHB
V/SA
RADGREiÐSLUR
TIL 24 MÁIMAOA
INNKALPATRYCCING - IHAMLCNCnrR ÁBYKCnARTÍMI
NOROMENDE PRESTIGE-72 KH
er 100 Mz 29' sjónvarp meö Black D.IVA-skjá (svartur skjá), textavarpi,
80W Nicam Stereo Surrcxjnd-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart-tengjum,
aðgerðastýringum á skjá o.m.fl.
P.ld.U---------------
NORDMENDE V-3445 SV
er hágæða 6 hausa Nicam Stereo-
myDdbandstæki með Long Play, Jog-hjc
hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði
myndhaus, ésamt ShowViewo.fi.'
TELEFUNKEN S-590
er 29' sjónvarp með Black D.I.VA-skjá (svartur skjá),
textavarpi, 80W Nicam Stereo Surajnd-nagraa, 2 Scart-
tengjum, Zoom, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl.
TELEFUNKEN M-9460
er hágæða 6 hausa Nicam Stereo-
myndbandstæki með Long Pjay, 2
Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði
é myndhaus, ásamt ShowViewo.fi.
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA