Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Page 32
Nú brosir Bruce breiti þvi Can- tona kemur aftur frá Frans. Eric snýr aftur „Eric verður áfram hjá okkur. Ég átti langt samtal við hann og hann mun koma á æfingu á mánudaginn." Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchester United sem tókst eins og venjulega að róa hinn franska félaga sinn, Eric Cantona, í Mbi. Ummæli Einfaldur maður „Ég er bara einfaldur maður og saklaus - tiltölulega." Thor Vilhjálmsson rithöfundur, í Al- þýðublaóinu. Ekkert kók og prins „Við höfum unnið í þrjá mánuði en getum hvorki keypt okkur kók né sígarettur, hvað þá sápu.“ Tengiz Zimblitsky, einn skipverja af Atlantic Princess sem er fastur í Hafn- arfirði, í Mbl. Hún Elísabet II Englandsdrottn- ing er ekki alveg eins stór og nafna hennar, HMS Elizabeth II. Elísabetll Stærsta farþegaskip, sem smíð- að hefur verið, var HMS Queen Eliazabeth II sem eyðilagðist í eldi árið 1972. Skipið var 314 metra langt, 36 metrar aö breidd og samtals 83.672 brúttórúmlest- ir. Seinustu ferð skipsins með farþega, en þaö var knúið áfram með 168.000 hestafla gufutúrbín- um, lauk árið 1968. Blessuð veröldin Stærsta tankskip Heimsins stærsta tankskip heitir Hellas Foss og er það skráð sem 254.582 brúttórúmlestir. Það var smíðað árið 1979 og er knúið áfram af gufuhverflum. Stærsta gámaskip Stórskipið Sea-Land Atlantic og systurskip þess, sem smíðuð voru í Kóreu árið 1985, geta öll flutt hvorki fleiri né færri en 4482 gáma sem hver er 6 metra langur. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995 Skúrir eða súld í dag verður vestan- og suðvestan- gola eða kaldi. Veðrið í dag Skúrir eða súld með köflum suð- vestan- og vestanlands en annars þurrt að mestu. Sólarlag í Reykjavík: 21.49 Sólarupprás á morgun: 5.17 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.02 Árdegisflóð á morgun: 9.22 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 16 Akurnes skýjaö 13 Bergsstaðir skýjað 16 Bolungarvík skýjaö 12 Keflavikurílugvöllur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 15 Raufarhöfn skýjað 15 Reykjavík úrkomaí grennd 10 Stórhöfði úrkoma í grennd 11 Helsinki skýjað 19 Kaupmannahöfn skýjað 27 Stokkhólmur léttskýjað 28 Þórshöfn skýjað 13 Amsterdam skýjað 22 Barcelona léttskýjað 28 Chicago léttskýjað 26 Feneyjar heiðskírt 28 Glasgow skúrásíð. klst. 19 London hálfskýjað 24 LosAngeles þokumóða 14 Lúxemborg skýjaö 24 Madrid heiöskírt 33 Mallorca léttskýjað 31 New York léttskýjaö 25 Nice léttskýjaö 28 Nuuk súld 2 Orlando þokumóða 25 París skýjaö 23 Róm skýjað 29 Vín léttskýjað 28 Winnipeg skýjað 15 Björgvin Sigurbergsson íslandsmeistari: Gekk mjög vel á landsmótinu Björgvin Sigurbergsson, golf- klúbbnum Keili, varð fyrir skemmstu íslandsmeistari í golfi í fyrsta sinn, á landsmótinu sem háð var á Strandarvelli við Hellu. Björgvin, sem seinustu þrjú ár hafði hafnað í þriðja sæti á lands- mótínu, hafði forustu allan tímann Maður dagsins tólftu holunum á síðasta hringn- um; þaö var mjög gott að sjá á eftir þeim báðum ofan í.“ - Bjóstu við að vinna? „Já, alveg eins. Ég gerði mér al- veg grein fyrir því að ég ætti séns.“ Björgvin lærði húsasmíöi i Iðn- skólanum og starfar nú sem húsa- smiður hjá Álftárósi. - Hver eru helstu áhugamálin? „Það er náttúrlega golf og svo fluguveiði. Ég er eiginlega alla daga sumarsins úti i golfinu og á vetuma inni Það er svo bara mjög gott mál ef maður kemst í veiði." Unnusta Björgvins heitir Heið- rún Jóhannsdóttir og er hún kenn- ari. Heiðrún og Björgvin eiga eina dóttur, Guðrúnu Brá. í þetta skiptiö og lék geysivel, á 281 höggi, þremur höggum á undan næsta manni. Var ekki frábært aö verða is- landsmeistari? „ Jú, það var miög fint. Þetta gekk allt mjög vel. Púttin á sjöundu og Björgvin Sigurbergsson. Myndgátan Lausngátunr. 1289: I /Z?9 Varphæna Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi ið í yngri flokkunum Það er allt frekar rólegt í íþrótt- unum í dag eftir átök helgarinn- ar. Þó verður mikið leikið í yngri flokkunum í knattspyrnu, sér- staklega í öðrum flokki. íþróttir Á morgun verður aftur á móti ýmislegt um að vera. Þá keppa undir 21 árs hð íslands og Sviss og einníg verða þá fjórir leikir í fyrstu deild kvenna. Skák Rússneski stórmeistarinn Dreev sigr- aöi á stórmeistaramótinu í Biel í Sviss með 9 v. af 13 mögulegum, virmingi fyrir ofan Sírov. Adianto og Gelfand komu næstir meö 7,5, síðan Svjaginsev og Tkatsjév með 7 v. Timman varð næstneðstur og heillum horfinn. Svona lauk skák hans við Sírov, sem hafði hvitt og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 26. Bxb6! cxb6 27. Rxb6+ Kb8 28. Rxd5 og Timman gafst upp. Hann er varnar- laus. Jón L. Árnason & n I iii 1 i É. * 1 1 w él él w fi&A s S<á? ABCDEFGH Bridge Á hverju sumri er haldin mikil sveita- keppni í Bandaríkjunum með þátttöku þúsunda spilara. Keppnin er kölluö „Summer Nationals" og fjölmargir fræg- ir spilarar utan Bandaríkjanna taka þátt í þessari keppni. Ein sveitanna í mótinu er skipuð þeim Zia Mahmood, Jim Ros- enbloom, Brian Glubok, Michael Radin og Fred Chang. Hér er eitt spil þar sem Zia og Glubok sögðu sig upp í ansi hörð fjögur hjörtu sem virtust dæmd til að fara niður. En Zia gefst eðlilega aldrei upp þó hann sé að spila vonlitla samn- inga. Sagnir gengu þannig, AV á hættu og norður gjafari: ♦ Á5 V ÁG83 ♦ D95 *• ÁK83 ♦ K862 V D94 ♦ 6432 ♦ 106 ♦ D10973 V 7652 ♦ G + D92 Norður Austur Suður Vestur 1+ 1* 1* 3é Dobl Pass 3V Pass 4» p/h Vestur spilaði út tígli á ás austurs sem skipti yfir í lauf í öðrum slag. Svo virðist sem sagnhafi sé dæmdur til að tapa 2 slögum á þjarta og einum spaðaslag til viðbótar en Zia veit vel að andstaðan er ekki alltaf í aðstöðu til að sjá legu allra spilanna. Zia drap laufið á ásinn og spil- aði stráx litlu hjárta úr blindum. Austri leið ekki vel én ákvaö svo að fara upp með kónginn því hann var hræddur um að Zia ætti drottninguna. Austur fann síðan ekkert annað framhald en að spila hjartatíunni til baka og Zia átti næsta slag á gosann. Hann spilaði næst spaða- ásnum og síðan meiri spaða úr blindum. Drottningin var sett heima á gosa aust- urs og vestur drap á kónginn. Þá var tígh spilað sem var trompaður heima, síðasta trompið tekið og laufdrottningin var inn- koma í spaöafríslagina. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.