Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Page 33
;
GRÆNLAND
Norður-
djúp
Norðaustur-
Norövestur- mið
Austurdjúp
:
:
Austflarða-
ISLAND
Faxafióa- <
Suðaustur-
mið
Suðvestur-
FÆREYJAR
Atlantshaf
Suövestur-
Suðurdjúp
Suöaustur-
djúp
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995
jListðssiii Islðii(}s>
Nú um helgina var opnuð síórsýning á nor-
rænni aldamótalist í Listasafni íslands og er þetta
í fyrsta sínn sem jafn viöamikii sýning af slíku
tagi kemur hingaö til lands.
Á sýningunni eru 81 verk, einkum frá tímabil-
Myndlist
son, Þórarin B. Þorláksson, Vilhelm Hammers-
hoj, Peder Severin Kroyer, Axel Gallén-Kallella,
berg, Bruno Lijefors og Anders Zorn.
Asgrimur Jónsson listamaður.
Úr myndinni Á valdi trygðarinn-
ar.
Audi og Costas
Nú er verið að sýna í Laugarás-
bíói myndina Delta of Venus eða
Á valdi frygðarinnar. Myndin er
byggð á frægum erótískum sög-
um frönsku skáldkonunnar Ana-
is Nin. Myndin, sem gerist í París
árið 1939 fjallar um unga skáld-
konu Elenu sem verður ástfangin
af rithöfundinum Lawrence.
Leikstjóri myndarinnar er Zal-
man King sem stendur á bak við
þættina The Red Shoe Diaries
sem sýndir hafa verið á Stöð tvö
undanfarið.
Kvikmyndir
Það er óþekkt leikkona sem
leikur Elenu. Hún heitir Audi
England og hefur einmitt leikið í
einum þætti af The Red Shoes
Diaries.
Lawrance er leikinn af ungum
leikara sem heitir Costas
Mandylor. Hann er ein aðal-
stjarna vinsæls sjónvarpsþáttar í
Bandaríkjunum og lék þar að
auki á móti Christian Slater í
myndinni Mobsters.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Jack and Sarah
Laugarásbió: Delta of Venus
Saga-bió: Á meóan þú svafst
Bióhöllin: Batman að eilífu
Bíóborgin: Batman að eilífu
Regnboginn: Forget Paris
Stjörnubíó: Einkalíf
Á norrænu kvikmyndakvöldi í
Norræna húsinu í kvöld klukkan
19 verður sýnd myndin Ingaló.
Leikstjóri myndarinnar er Ásdís
Thoroddsen. Myndin er með
enskum texta. Allir eru velkomn-
ir og aðgangur er ókeypis.
Torben Rasmussen
í dag klukkan 17.30 heldur Tor-
ben Rasmussen fyrirlestur í
Norræna húsinu um starfsemi
þess og norræna samvinnu.
Ásbyrgi
í kvöld klukkan 20 veröur fariö í
kvöldrölt frá tjaldstæðunum í
Ásbyrgi.
Söfnun aðventista
Hin árlega fjársöfnun Hjálpar-
starfs aðventista hófst í gær. Hús
og fyrirtæki verða heimsótt og
öllum þannig gefið tækifæri til
að hjálpa þar sem neyðin er
stærst.
Surrealískar teikningar
Þorsteinn Þorsteinsson hefur
opnað sýningu á 12 súrrealískum
teikningum að Hátúni 10,3. hæö.
Systir Þórdísar
og Jóhönnu
Systir Þórdísar Andreu, 9 ára, og alans þann 30. júlí síðastliöinn
Jóhömiu Guðbjargar, 3ja ára, klukkan 13.21. Húnvar 3925grömm
fæddist á fæðingardeild Landspít- að þyngd þegar hún fæddist og 52
----------—-------- sm að lengd. Foreldrar hennar er
Bam dacrsins Þau Jóna Rakel J ónsdóttir og rós-
_________ => mundur Númason.
Baltasar í
Regnboganum
Nú stendur yfir í galleríi Regn-
bogans sýning á verkum hins
þekkta listamanns, Baltasars
Samper.
Baltasar fæddist í Barcelona í
Katalóníufylki á Spáni. Hann
stundaði nám við listadeild Há-
skólans í Barcelona og útskrifaö-
ist þaðan sem myndlistarkennari
árið 1961. Baltasar hefur búiö á
íslandi síðan 1963. Hann hefur
verið mjög áberandi í íslensku
Myndlist
myndlistarlífi seinustu áratugina
og er einn af virtustu myndlistar-
mönnum íslands, Auk þess að
hafa málaö sjálfstætt hefur Balt-
asar starfað tyrir Þjóðleikhúsið
og verið stundakennari við
myndlistarskóla.
„Það að mála er fyrir mér að
rifja upp. Ég leíta ekki að mynd-
um, þær koma óboðnar og elta
mig þar tU minning þeirra verður
skýr,“ segir Baltasar.
„Það sem heldur mér við mál-
aralist er þaö ævintýri að leysa
fagurfræðileg vandamál, að njóta
þess að fara með liti og áferð, aö
nálgast hugsýn mína og að lokum
er á striganum afraksturinn af
því öllu.“
Gallerí Regnbogans er ávallt
opið á meðan kvikmyndasýning-
ar standa yfir.
QHornbjargsvití , . Grímsey
GaltarvitÍQ . Æö*,y • ! : ,
VESTFIRÐlH 't i ^ j W NQRÐURLÁND
lar I) \ ójogyr \ 1 EYSTRA / pStrandhofn
‘ 17 Be^gstaðir; \ ] Q staöarriól. í OVoénaíörður
----1 V Blöngós o | l \ \o\ AUSTURy/'
-ir-. - _ , \'JuÁDruioiAun \ Akureyri . Tirfmsstföir* LAND /j
Brelöavd^ \ ^ \ X------------- £ Oajat^
BREIÐAFJÖRDURr ^________ ^ , \^sta% /
Stykkishólmur^ 7"—\annstaöabakki\\ ^Reyöarfaröy
Gufu- "i ' Búðardalui\ . - ' * Hveravellir / /} 7 \ / /
-------V ,0 ■ A s^LioV/
Gaiöar Stafholtsey \
FAXAFLÓI J ,
O / 0/'\ Versalir
r/f:g. Reykjavík J /£í Hjarþari\d\\ £ . r , s- Hjaröames
Keflavlkur-^., X//- J StíOAUSTtálAND
Jájf ( OHella \ y q / j_yFagurhóimsmýri
Reykjanesviti EyraihakkK Básar\ .KirkjubæjadtiodStur
^ ^ ^ Kamfciafles
Snæfellsskðíi O: /' \jj
7, Q-7T4Cipur
Hemilkl: Almsnak Hws íslenske þjóðwnafélags
Störhöfði O ^
Vatnss..„
hölar
L^^orðurhjðieiga
Gengiö
Almenn gengisskráning LÍ nr. 193.
11. ágúst 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,160 64,480 62,990
Pund 101,820 102.340 100,630
Kan. dollar 47,220 47,510 46.180
Dönsk kr. 11,5980 11,6600 11,6950
Nórsk kr. 10,2260 10,2820 10,2620
Sænsk kr. 8,9910 9,0410 8,9410
Fi. mark 15,1750 15,2650 15,0000
Fra. franki 13,0410 13,1150 13,1490
Belg. franki 2,1845 2,1977 2,2116
Sviss. franki 54,1400 54,4400 54,6290
Holl. gyllini 40,1000 40,3400 40,5800
Þýskt mark 44,9400 45,1700 45,4500
It. líra 0,04031 0,04056 0,03968
Aust. sch. 6,3870 6,4270 6,4660
Port. escudo 0,4328 0,4354 0.4353
Spá. peseti 0,5262 0,5294 0,5303
Jap. yen 0,68710 0,69120 0,71160
irskt pund 104,170 104,810 103,770
SDR 97,57000 98,16000 97,99000
ECU 83,9100 84,4200 84,5200
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ T~ (e
7-
J
IO □ r
í!l mmm 1 1i
lb Tb 7T"
lb J
Lárétt: 1 skinn, 5 ellegar, 7 snotur, 9
snupri, 10 verur, 11 óreiða, 12 þræll, 13
grafi, 15 sjúkdómur, 17 fljótiö, 19 nabb-
inn, 20 slá. >
Lóðrétt: 1 einfóld, 2 tröll, 3 baldið, 4
munntóbakið, 5 dugnaður, 6 galli, 8 hlífð-
ir, 10 kvenmannsnafn, 14 gripdeildir, 16
sem, 18 komast.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spjöld, 8 klafa, 9 úr, 10 ráð, 11
lukt, 12 gaupur, 14 fargar, 16 undu, 18
nið, 19 rjá, 20 miði.
Lóðrétt: 1 skræfur, 2 plágan, 3 jaðar, 4
öflugum, 5 laup, 6 dúk, 7 örtröð, 13 urið, i,
15 ani, 17 dá.