Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1995, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1995 23 4.deild: Línurfarnar að skýrast Línur eru farnar að skýrast nýög hvaða lið fara í úrslit í 4. deild karla í knattspyrnu. í A- riðli eru Léttir og Ármann komin í úrslit. í B-riðli fer Reynir, S., í úrslit og að öllum líkindum Grótta. KS er fyrir löngu öruggt í úrslit í C-riðli en baráttan um 2. sætið er á milli Tindastóls og Magna. í D-riöli fer Sindri í úrslit ásamt annaðhvort KBS eða KVA. A-riðill: TBR - Frnmherjar.............2-3 Gunnar Björgvinsson 2 - Einar Gíslason 2, Hjaltí Jóhannesson. Armann - Víkverji............1-3 Amar Sigtryggsson - Sævar G. Gunnieifsson 2, Albert Sveinjóns- son. Afturelding - Víkingur ó ..0-5 Birgir Öm Birgisson 2, Guölaugur Rafnsson,_ Trausti Ægisson. Guð- mundur Öttarsson. Léttir.....15 11 3 1 58-28 36 Ármann.....16 10 3 3 42-22 33 Víkverji...15 7 4 4 24-17 25 Víkingur, Ó1..15 7 2 6 37-31 23 Aftureld...15 6 2 7 27-30 20 Golf. Grind... 13 6 1 6 34-29 19 Framherjar.. 14 5 3 6 32-23 18 TBR........15 3 1 lT 14-43 10 Hamar......14 1 1 12 12-58 4 B-riðiU: ökkli - Reynir S..........3-8 Helgi B. Krístinsson, Árni Harðar- son, Sigurpáll Ámi AÖalsteinsson - Trausti Ömarsson 4, Bergur Eg- gertsson 2, Sígurður Björgvinsson, Marteinn Guðjónsson. Smástund - ÍH............írestað Bruni - Njarðvik..........2 7 Gunnar Hervarsson Einar Viðars- son - Björgvin Friðriksson 3, Magnús Kristófersson, Högni Þórðarson, Svanur Þorsteinsson, Þór Sigurösson. ReynirS.....11 9 1 1 46-20 28 Grótta......10 7 1 2 32-12 22 Njarðvík....11 6 0 5 32-20 18 ÍH..........10 6 0 4 28-23 18 Ökkli.......10 3 0 7 18-40 9 Smástund......9 2 2 5 20-28 8 Bruni.......111 0 10 12-45 3 C-riðill: Hvöt - Tindastóil............1-5 Hörður Guðbjömsson - Stefán Pétursson 2, Helgi Þórðarson, Sveinn Sverrisson, Guðbrandur Guðbrandsson. Magni - Neisti H.............6-0 Ingólfur Ásgeirsson 2, Bjami Áskelsson 2, Stefán Gunnarsson, Þorvaldur Sigurðsson. KS...........11 10 1 0 46-7 31 Magni........10 6 3 1 31-10 21 Tindastóll...10 6 2 2 30-9 20 Hvöt.........11 5 1 5 39-25 16 NeÍStiH......10 2 1 7 12-37 7 SM...........9 2 0 7 15-31 6 Þrymur......9 0 0 9 2-64 0 D-riðill: KBS-KVA...................2-0 Jóhann I. Helgason, Jón I. Ingi- marsson. Huginn - Neisti...........2-0 Júlíus Brynjarsson 2 Sindri.....11 10 1 0 52-11 31 KBS.........10 6 1 3 29-13 19 KVA.........10 5 1 4 33-14 16 NeiStiD.....12 3 4 5 23-26 13 Einherji....10 3 2 5 13-18 11 Huginn......10 3 1 6 13-28 10 Langnesingur.il 2 0 9 8-61 6 VíðirmætirVal Viðismenn leika minningarleik gegn Vaismönnum á Garðsvelli klukkan 19 í kvöld. Leikurinn er til minningar um Ingimund Guð- mundsson, fyrrum leikmann Víðis, sem lést í umferöarslysi árið 1984. KRvannÍBV Einn leikur var i 1. deild kvenna í knattspyrnu um helgina. KR vann 2-0 sigur á ÍBV í Frosta- skjólinu eftir að staðan hafði ver- iö markalaus í hálfleik. Inga Dóra Magnúsdóttir skoraði íyrra mark KR á'46. mínútu og Olga Færseth bætti viö ööru á síðustu mínút- unni. Eyjastúlkurnar börðust eins og ljón og stóðu sig vel. íþróttir 2. deild karla í knattspymu: Botnliðin skildu jöf n HaUdór Halidórsson skrifar: 1-0 Þorsteinn Sveinsson (7.) 1- 1 Sigurjón Kristjánsson (22.) 2- 1 Jón Þórðarson (56.) 2-2 Amar Arnarson (65.) 2- 3 Amar Arnarson (75.) 3- 3 Jón Þórðarson (89.) Jafntefli, 3-3, varð í leik HK og Vík- ings í 2. deildinni og var spilað á Kópavogsvelli. Leikurinn varð mjög haröur eftir því sem á leið og fengu tveir HK-menn að sjá rauða spjaldið í síðari hálfleik, þeir ívar Jónsson, sem var skipt inn á í síöari hálfleik og hafði aðeins verið innan vallar í 4 mínútur, og Valdimar Hilmarsson, en þá var stutt eftir tfl leiksloka og HK-menn aðeins 9 innan vallar - en með harðfylgi Jóns Þórðarsonar, sem skoraði jöfnunarmark HK, 3-3, tókst bjarga einu stigi. „Við vorum óttalegir klaufar að missa af þessum sigri. Við sofnuðum á verðinum. HK-strákarnir böröust mjög vel en þetta var alveg óþarfi. Þetta var mikill baráttuleikur en það var óþarfi að missa þetta niður. Ég hef samt séð það verra,“ sagði Mar- teinn Guðgeirsson, fyrirhði Víkinga. Bestir hjá HK: Jón Þórðarson, Kuj- undzic, Þorsteinn Svavarsson og Sivic. Bestir Víkinga: Arnar Amar- son, Pisanjuk, Jón Grétar Ólafsson og Marteinn Guögeirsson. Dómarinn, Svanlaugur Þorsteins- son, byrjaði vel en missti svolítið tök- in í síðari hluta leiksins og var ekki sjálfum sér samkvæmur. Maður leiksins: Arnar Arnarson, Víkingi. Valdimar Hilmarsson, HK-ingur, reynir hér markskot í leiknum gegn Víkingi á föstudagskvöldið. DV-mynd Brynjar Gauti KA með tak á Fylki - hefur unnið báða leiki liðanna 1 sumar Ægir Már Kárason skrifer 0-1 Bjami Jónsson (29.) 1-1 Aöalsteinn Víglundsson (67.) 1-2 Hermann Karlsson (80.) Óvæntustu úrslit í 13. umferð 2. defldar voru þau að Fylkir tapaði á heimavefli sínum fyrir KA, 1-2. Elstu stuðningsmenn KA áttu von á miklu markaregni frá toppliði Fylkis í ljósi þeirra ástæðna að þrjá sterka leikmenn vantaði í KA-hðið. Fylkismenn höfðu tapað leik á heimavelli sínum í sumar en hðið hefur tapað tveimur leikjum í sum- ar, báðum fyrir KA. Hetja KA-manna var Hermann Karlsson sem skoraði sigurmarkið og var það fyrsta mark hans fyrir- félagið í meistaraflokki. „Það var frábær tilfmning að sjá boltann í netinu og skemmtilegt að þetta var sigurmarkið,“ sagði Hermann eftir leikinn. Fögnuður KA-manna var gríðarlega mikill eftir leikinn og eftir að þeir fréttu að Þór hefði tap- að ætlaði fagnaðarlátum KÁ- manna aldrei að ljúka. KA spflaði leikinn mjög skyn- samlega og barátta þeirra var stór- kostleg. Fylkismenn voru meira meö boltann í leiknum og fengu færi tfl aö skora fleiri mörk. KA- menn áttu áttu hættulegar skyndi- sóknir sem þeir nýttu vel í hefldina séð. Fylkismenn sem þekktir eru fyrir að skapa sér opin færi með því aö splundra vörn andstæðing- ana með hröðu og skemmtilegu spfli lét á sér standa fyrir utan markið sem þeir gerðu. „Við vorum miklu betra liðið á vellinum og áttum sigur skilinn. Það er mjög erfitt að sþfla á móti liði sem pakkar saman í vörn en þeir voru nánast 9 þar allan leik- inn,“ sagði Kjartan Sturluson, markvörður Fylkis. Maður leiksins: Eggert Sigmunds- son, markvörður KA. Stjarnan á beinni braut -1. deildar sætið í sjónmáli eftir sigur á Víði Guömundur Hilmarsson ákrifar: 0-1 Ingólfur Ingólfsson (26.) 0-2 Birgir Sigfússon (30.) Stjömumenn eru svo gott sem bún- ir að tryggja sér sæti i l. defld aö ári eftir að þeir lögðu Víðismenn að velli, 0-2, á Garðsvelli á föstu- dagskvöldið. Þegar fimm umferð- um er ólokið hafa þeir þriggja stiga forskot á Fylki í efsta sæti og 13 stiga forskot á Akureyrarliðin KA og Þór sem era í 3.-4 sæti. Með sigri á Fylki á mánudag eftir viku tryggja Garðbæingar sér endan- lega 1. deiidar sæti. Stjörnumenn gerðu út um leikinn gegn Viðismönnum með tveimur glæsflegum mörkum um miðjan fyrri hálfleik. Það fyrra gerði Ing- ólfur Ingólfsson. Efúr horaspyrnu barst boltinn út fyrir vítateig Víðis- manna á Ingólf sem skaut viðstööu- lausu skoti i þverslá Víðismarksins og inn. Síðara markið var ekki síðra. Birgir Sigfússon óö þá upp vallarhelming Víðis og skoraöi með fÖ3tu skoti sem fór í slá og inn af um 25 metra færi. Eftir markið komu Víðismenn meira inn í leik- inn og fengu tvö góð færi undir lok hálfleiksins en Bjarni Sigurðsson varði í bæði skiptin meistaralega vel. Síðari hálfleikur var ákaílega tíð- indalítill. Stjörnumenn virtust sætta sig þessi úrslit og spiluðu í samræmi viö það og þrátt fyrir góða baráttu Víðismanna tókst þeim ekki að komast í gegnum vörn gestanna. Skömmu fyrir leikslok var Garöar Newmann, varnarmað- ur Viöis, rekinn af velli, og einum manni fleiri fengu Stjömumenn tvö góð færi til að auka muninn en brást bogahstin. Birgir Sigfússon, Bjarni Sigurðs- son og Baldur Bjarnason voru best- ir i jöfnu liöi Stjörnumanna en hjá Víði var Daníel Einarsson sterkur fyrir að vanda. Maður leiksins: Birgir Sigfússon, Stjörnunni. Þórsarar endanlega úr leik - í baráttunni um 1. deildar sætið eftir tap gegn Skallagrími, 1-2 1-0 Sveinbjörn Hákonarson (19.) 1-1 Þórhallur Jónsson (30.) 1-2 Valdimar Sigurðsson (88.). Hafi Þórsarar gert sér einhverjar vonir um að endurheimta sæti sitt í 1. defld, sem liðið tapaði sl. sumar, urðu þær vonir að engu er hðið tap- aði á heimavelli, 1-2, fyrir Skalla- grími um helgina. Borgnesingar hirtu sigurinn með marki á lokamín- útum leiksins eftir köflóttan leik þar sem jafntefli heföi sennilega verið sanngjörn niðurstaða. Mikið bakslag hefur komið í leik Þórsliðsins að undanfomu eftir ágætt gengi um miðbik mótsins en „Skallarnir" virðast hins vegar vera á uppleið eftir dapurt gengi um tíma. Leikur liöanna á Akureyri var „köfl- óttur“, bæði lið sýndu ágætan leik af og til, en þeir kaflar voru bæði of fáir og of stuttir til að vera ásættan- legir fyrir áhangendur liðanna. HV/gk-Akureyri 3. deild karla í knattspymu: Völsungur styrkti stöðu sína Völsungur styrkti stööu sína á toppi 3. defldar karla og flest bend- ir tfl þess aö Húsvíkingar endur- heimti sæti sitt í 2. deild sem þeir misstu fyrir fjórum árum. Völs- ungur vann 2-0 sigur á Fjölni á föstudagskvöldið. Guðni Rúnar Helgason og Jónas Grarn Garðars- son geröu mörkin fyrir Völsunga. Dalvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í mótinu þegar þeir sóttu Þrótt- ara heim í Neskaupstað. Þróttarar, sem hafa verið á góðu skriði að undanfórnu, sigruðu, 2-0. Mörkin skoruðu Geir Brynjólfsson og ívar Kristinsson. Staða Hauka er orðin mjög slæm á botninum eftir að Uðið tapaöi á heimavelli fyrir Selfyssingum, 1-4. Jón Gunnar Gunnarsson skoraði fyrir Hauka en Ólafur Þórarinsson 2, Stefán Hólmgeirsson og Hrafn- kell Björnsson gerðu mörkin fyrir Selfoss. í síðari hálfleik voru tveir leikmenn Hauka reknir af leikvelli. Höttur vann mikilvægan sigur á Ægi, 2-0, á heimavelli sínum á Eg- ilsstöðum. Hilmar Gunnlaugsson og Haraldur Clausen skoruðu mark Hattar. Leiknir er í öðru sætinu eftir ör- uggan sigur á BÍ, 5-1. Steindór Eh- son var á skotskónum í liði Leiknis og skoraði þrjú mörk, Axel Ingason og Róbert Amarson skoruðu eitt mark hvor. Baldur Ingi Jónasson gerði eina mark fsfirðinga. Völsungur.....13 9 3 1 24-8 30 LeiknirR......13 8 2 3 36-17 26 Dalvík..........13 5 7 1 23-14 22 Ægir............13 7 1 5 19-16 22 Þróttur N.......13 7 0 6 22-17 21 Selfoss.........13 6 1 6 24-29 19 Fjölnir.........13 4 2 7 21-20 14 Höttur..........13 4 2 7 15-18 14 BÍ............13 2 3 8 13-29 9 Haukar........13 2 110 11^0 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.