Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 185. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Ungur maður rakar saman fé eftir þátttöku í þýskri bréfakeðju: Milljónir streyma inn um bréfalúguna - hefur keypt sér bíl en lifir enn fyrir hvern dag í einu - sjá baksíðu Umferðin: Látnum og mikið slösuð- um fækkar - sjá bls. 5 Happatölur DV - sjá bls. 32 Slysagildra: Móðir datt og barnið fékk skurð á enni - sjá bls. 4 Nýr forfaðir mannsins fundinn - sjá bls. 8 Með og á móti: Útlendingar fá ekki at- vinnuleyfi - sjá bls. 13 Tilboð dagsins - sjá bls. 6 Bílasprengja við herbúðir í Madríd - sjá bls. 8 Grunur leikur a að kveikt hafi verið i bátamótum við Bátasmiðju Guðmundar við Eyrartröð f Hafnarfirði í gærdag. Mótin eru úr trefjaplasti og eru notuð til þess að steypa plastbáta. Mikinn reyk lagði yfir næsta nágrenni og eins og gefur að skilja er reykur af plasti stórhættulegur. Engum varð þó meint af. DV-mynd Krissý Par telur sig hafa verið numið á brott: Stúlkan með rauða díla á handleggnum . - sjá bls. 2 Ný reglugerð um GATT-tolla: L Innflutningur á jólatrjám 1 aftur gefinn frjáls 1 - sjá bls. 32 | Fjárlagagerðin: Hækkun virðisaukaskatts í stað vörugjalda - sjá bls. 7 Tvö mörk Svisslendinga á fyrstu 20 mínútunum: ; | Rothögg í byrjun || - sjá bls. 14 og 27 Íj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.