Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Page 7
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 7 Fréttir Fjármálaráðuneytið undirbýr að fella niður umdeilt vörugjald: Hækka virðisaukaskatt til að bæta ríkinu tekjutapið „Það hefur sérstök nefnd verið að störfum síðan í vor að skoða vöru- gjaldið og mögulegar breytingar á því þannig að framkvæmdin' sé örugg- lega í samræmi við alþjóðasamninga. Þaö hefur verið rætt um að hugsan- legt sé að lækka eða afnema vöru- gjaldið. Þá um leið þarf annar tekju- stofn að koma í staðinn. Það gæti verið hækkun á virðisaukaskatti eða að bæta einu þrepi við hann. Til greina gæti líka komið hækkun á tryggingagjaldi eða tekjuskatti. Sjálfsagt eru menn ekki sammála um hvaöa leið á að fara og engin ákvörð- un hefur verið tekin. Því er ómögu- legt að segja til á þessari stundu hvað gert verður," sagði Steingrímur Ari Arason, aðstoðarmaður fjármálaráð- herra, við DV í gær vegna breytinga á vörugjaldinu sem nú er unnið að. „Ég hef fylgst vel með því sem þeir eru að gera í þessu máli í fjármála- ráðuneytinu og ég fullyrði að málið er aö komast á lokastig. Það eru allir sannfærðir um að vörugjaldskerfið gengur ekki upp. Það veröur að af- nema. Ætli menn sér að ná sömu tekjum og það hefur gefið er aðeins tvennt sem kemur til greina; annars vega nýtt þrep í virðisaukaskattinum eða að hækka hann almennt," sagði Vilhjálur Egilsson, alþingismaður og framkvæmdastjóri Verslunarráðs ís- lands, sem á fulltrúa í nefndinni, í samtali við DV í gær. í þessu sambandi er frekast rætt um að hækka virðisaukaskattinn al- mennt. Talað er um að hann hækki úr 24,5 prósent í 25 prósent og matar- skattsþrepið úr 14 prósent í 15 pró- sent. Það myndi þýða hækkun á þeim matvælum sem kölluð hafa veriö brýnustu nauðsynjar og bera þess vegna lægri virðisaukaskatt. Það yrði það viðkvæmasta við þessa breytingu og þá ekki síst gagnvart verkalýðshreyfingunni. Um leið og þetta yrði gert myndi verð á ýmsum innfluttum vörum sem bera hátt vörugjald stórlækka. Vilhjálmur Egilsson segir aö versl- un með margar vörutegundir, sem að stærstum hluta eru nú keyptar í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli eða erlendis, eins og til að mynda snyrti- vörur, muni flytjast inn í landið vegna þess hve mikið þær munu lækka við afnám vörugjalds. Bflar og bílavarahlutir myndu einnig lækka og fjölmargt annað. . Vörugjaldið var á sinni tíð tekið Gassprengjumar: Sömu menn Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um DV voru það sömu menn sem sprengdu gassprengju í Ólafsvík um síðustu helgi og í Siglufirði fyrr í sumar. Sagt hafði verið í fréttum að Ólsar- ar hefðu lært leikinn af Siglfirðing- um en heimildir DV herma að menn frá Ólafsvík hafi sprengt báöar sprengjurnar. Eins og DV nefndi dæmi um í blaðinu í gær getur þessi leikur verið stórvarasamur. -sv Flutningabfllvalt Vöruflutningabíll valt skammt fyr- ir utan bæinn í Vopnafirði í gærdag. Tveir bílar mættust á veginum og vegkanturinn gaf sig undan þunga flutningabflsins. Ökumaðurinn slapp með minni háttar meiðsl. Loka þurfti veginum meðan verið var að ná bílnum aftur á réttan kjöl. í gámi bflsinsvarfiskur. -sv upp sem tekjustofn í staðinn fyrir tolla. Það leggst þó jafnt á innlenda sem innfluttar vörur í mörgum þrep- um og með ýmsum afbrigðum. Vöru- gjöldin hafa verið kærð tfl eftirlits- stofnunar EFTA og ýmsir telja aö þau standist ekki innan EES eða GATT. Þess vegna sé ekki um annað að ræða en afnema það og ná þeim tekjum sem það gefur í ríkissjóð, 2,9 milljörðum króna á ári, með öðrum hætti. í fjármálaráðuneytinu er nú unnið að þvi að kanna allar hliðar málsins og að undirbúningi laga- frumvarps um breytingar sem taki gildi fyrir áramót. IMORDMEIMDE TELEFUNKEN S-590 er 29’ sjófivarp með Black D.I.VA-skjá (svaitur skjá), textavarpi, 80W Nicam Stereo SunDund-magnaia, 2 Scait- tengjum, Zoom, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl. + / iHi TELEFUNKEN M-9460 er hágæða 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstaeki með Long Play, 2 Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði á myndhaus, ásamt Show View o.fi. GOLDSTAR CD-320 er steieo-ferðataeki með FM,LWogMW-byigjunit kassettu, vönduðum geislaspilara, o.fi. NORDMENDE PRESTIGE-72 KH er 100 Mz 29’ sjónvarp með Black D.I.VA-skjá (svartur skjá), textavarpi, 80W Nicam Stereo Surround-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart-tengjum, aðgerðastýringum á skjá o.m.fl. + NORDMENDE V-3445 SV er hágæða 6 hausa Nicam Stereo- ■ fk f*T<T|T| wí myndbandstaeki með Long Play, Jog-hjóli, 4 A ™ hæg- og l^rrmynd, NTSC-afspilun, 2 Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði á myndhaus, ásamt Show View o.fl. TELEFUNKEN M-9460 er hágaeða 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstaeki með Long Play, 2 Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði á myndhaus, ásamt Show View o.fl. Þessi fullkomno hljómtækjosomstæba, Goldstor FFH-333 er hlobin tæknibónabi - ó góbu verbi! TELEFUNKEN RC-870CD erferðatækimeð FM, LW og MW- byfgjum, kassettu, vónduðum geislaspilara, hulstur fyrir tvo diska oÁ • Þriggja ljósróka geislaspilari með 32 laga minni"" • 64 W magnari með innb. forstilltum tónjofeara • Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bossa • Fjarstýröur styrkstiUir • Tengi fyrir sjónvorp eða myndbandstæki Þessi fróbæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú ó sérstöku tilbobi, ó meban birgbir endast! Telefunken COMP.l 000 CD er hljómtækjasam- stæða með útvarpi, geislaspilara, kassettu, fjarstýringu og Super Bass. TELEFUNKEN CD STUDI01 ersambyggð hljómtaekja- samstæða með útvarpi m/stöðvaminni, geislaspilara og fjar5týringu. Tengi fyrir hljóðnema (Karaoke) Allar Qðgeröir birtast a fljótandi kristolssljá Útvarp meí FM, MW og LW-byigjnm 20 stöðva minni Tvöfalt kassettutæki m.a. með: Síspilun og hraðupptöku Fullkomin fjarstýring NORDMENDEV-3445SV er hégæða 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki með Long Play, Jog-hjóli, hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun, 2 Scart-tengjum, sjálfhreinsandi búnaði á myndhaus, ásamt Show Viewo.fi. Goldstar MA-6915 er 17 Itr örbylgju- ofn, 800 W meb snúningsdiski, Multi Wave-kerfi, 5 hitastillingum o.fl. Aliar Qðgerðir birtast á fljátandi kristrMjá Xlukka og tímarofi Útvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 30 stöðva minni Tvöfalt Dolby kassettutæki m.a. með: Sjálfvirkri spilun beggja hliða og hruðupptöku Fullkomin fjarstýring Goldstar MA-8915 D er 23 Itr örbylgju- ofn, 900 W með snúningsdiski, 5 hita- stillingum, 60 mín. klukku o.fl. minni Mistral Automatic 1250 er ryksuga með fjórum síum, krómlegg, stillan- legum soghaus, snúningsbarka o.m.fi. Stæið: Br.: 27 cm, hæð: 31 an, dýpt: 33 an SKIPHOLTI 19 Sími: 552 9800 NORDMENDE V-1242 SV .t.t.ih ervandað3hausamyndbandstækimeð Long Play, sjálfhreinsandi búnaði á myndhaus, ásamt Show View o.fl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.