Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 GERPLA FIMLEIKADEILD Utlönd Nýjar leifar um forföður okkar mannanna: Leikfimi fyrir konur og karla á morgnana og á kvöldin. Bjóðum sérstaka lokaða tíma (kjörþyngdartíma) fyrir konur sem þurfa að losna við 20 kg eða meira. Upplýsingar og innritun í símum 557 4923 og 557 4925. Kennarar, ath. Laugaskóli í Dalasýslu auglýsir eftir kennara til þess aö taka að sér kennslu í skólaseli sem staðsett er í Tjarnarlundi, Saurbæjarhreppi. Skólaselið starfar í nánum tengslum við Laugaskóla og er hugsanlegt að viðkomandi vinni þar einn dag í viku. Allar upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Kristján Gíslason, í síma 434-1269 eða 434-1262. DV RIF wwwwww \\\v\v Nýr umboðsmaður Ævar Rafn Þrastarson Hraunási 11 Sími 436-6740 Ódýr pökkunarvél frá Quick-pack: Hentar vel fyrir: * Bakarí * Heildsölur * Bókaframl. * Matvælaframl. Allar nánari upplýsingar hjá sölufólki okkar. Sýningarvél á staðnum MINI-MAJOR Hjá okkur eru þjónustan og gæðin í fyrirrúmi RÖKRÁS HF.| S. 5671020 IHAFNARFJÖRÐUR Miðbær Breyting á deiliskipulagi Fjörukrá í samræmi við 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 31/1978 er hér auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi miðbæjar í Hafnarfírði. Breytingin felst í því að sýnt er áður gert „Stafa- hús“ þriggja hæða (19 m) í stað einnar hæðar tengibyggingar aftan við Strandgötu 55 (Fjörukrá). Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafnar- íjarðar 4. júlí sl. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideildar að Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 17. ágúst til 28. september 1995. Ábendingum og athugasemdum skal skila skrif- lega til bæjarstjórans í Hafnarfírði fyrir 12. októb- er 1995. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillög- una teljast samþykkir henni. 16. ágúst 1995 Bæjarstjóri Hafnarfjarðar Gekk uppréttur fyrir 4 millj. ára Steingerðar leifar nýrrar tegundar fyrirrennara mannskepnunnar, sem fundust í Keníu, sýna að forfeður okkar gengu uppréttir fyrir íjórum milljónum ára, miklu fyrr en áður var haldið, að því er mannfræðingur- inn Meave Leakey skýrði frá í gær. „Þær sýna svo að ekki verður um villst að forfeður okkar sveifluðu sér ekki í tijánum eins og apar fyrir fjór- um milljónum ára,“ sagði Leakey á fundi með fréttamönnum í Naíróbí. „Uppgötvanir þessar bæta miklu við skilning okkar á fyrstu skref í þróunarsögu mannsins og sanna að forfeðurnir gengu uppréttir og á tveimur fótum fyrir meira en fjórum milljónum ára.“ Steingervingamir fundust við Turkanavatn í norðvesturhluta Ken- íu. Það var Leakey sjálf sem fór fyrir vísindamannahópnum frá keníska þjóðminjasafninu. Hinn nýi frum- maður hefur verið nefndur „austra- lopithecus anamensis". Meðal þess sem vísindamennirnir fundu voru kjálkar og tennur, sem eru 3,9 til 4,1 milljónar ára gömul, hluti úr höfuðkúpu og bein úr fót- legg. Elsti forfaðir mannsins sem hafði fundist fram aö þessu var beina- grindarbútur sem Richard, eigin- maður Meave, fann á áttunda ára- tugnum og var gefið nafnið Lucy. Meave Leakey sagði að af nýju stein- gervingunum mætti ráða að þeir væru af eldri frummanni en Lucy. Elstu minjar um gangandi frum- menn til þessa voru 3,75 milljón ára gömul fótspor sem fundust í öskulagi í Tansaníu. Flestir steingervinganna af þessum nýja frummanni fundust á árunum 1988 til 1995 og að sögn Leakey hefur hún í hyggju að halda uppgrefti áfram í leit að fleiri menjum. Reuter - -- / Rússneskur kaupsýslumaður heldur hér á kerti framan við plakat þar sem krossað hefur verið yfir mynd af byssu og sett hafði verið upp í tengslum við mótmælaaðgerðir rússneskra kaupsýslumanna í Moskvu í gær þar sem auknu ofbeldi í Rússlandi var mótmælt. Kveikjan að mótmælunum var morðið á hinum 46 ára gamla kaupsýslu- manni Ivan Kivelidi í síðustu viku sem olli hryllingi í rússneskum viðskiptaheimi. Simamynd Reuter Of lug bflsprengja særir 40 manns Öflug bílsprengja sprakk við búðir spænskra þjóðvarðliða í héraöinu La Rioja í norðausturhluta Spánar í nótt, Um fjörutíu manns særðust í sprengingunni, enginn þó lífshættu- lega. Hinir særðu voru aðallega íbú- ar í húsi við hliðina á búðum þjóö- varðliðanna. Vitni sáu þijá menn flýja af vett- vangi í stolnum bO. Þeir lentu hins vegar strax í árekstri, stöðvuðu lög- reglubíl með því að mynda byssur og stálu síðan öðrum bíl sem þeir flúðu á í áttina að Bilbao. Talið er að ETA, aðskilnaðarhreyf- ing Baska, hafi verið að verki en hún hefur oftsinnis staðið fyrir sprengju- tilræðum gegn her og lögreglu að næturlagi. Baskar hafa barist fyrir sjálfstæðuríkifráárinul968. Reuter Króatarsafni liði við Dubrovnik Króatíski herinn hefur safnað saman miklu liði viö hina sögu- frægu virkisborg Dubrovnik við Adríahafið en eldar loga víða umhverfis borgina. Óttast er að þetta sé fyrirboði nýrrar sóknar Króata. Mikill þrýstingur er því á stjórnmálamenn að fallast á friðaráætlun fyrir svæðið. Bandarískir sendimenn eiga pantaðan fund með Milosevic Serbíuforseta í Belgrad til að ræða nýjustu tiUögur Clintons forseta. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.