Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
Spumingin
Ætlar þú að taka þátt
í maraþoninu?
Egill Jóhannsson markaðsstjóri: Nei,
ég ætla ekki að vera með.
Gísli Jón Bjarnason sölustjóri: Ég
ætla ekki því ég verð að vinna.
Kristinn Hólrn og Steinar Freyr: Nei,
ég er að fara á sjóinn.
Sigrún Stefánsdóttir saumakona:
Nei.
Júlíus Elliðason verslunarmaður:
Nei, ég tek ekki þátt í því.
Þuríður Hallgrímsdóttir nemi: Nei,
ég verð ekki í bænum.
Lesendur dv
Varðskipin og
útgerðarmennirnir
Varðskipin þjóna þeim sem eru i neyð, utan sem innan landhelginnar, sé
þess nokkur kostur, segir m.a. í bréfinu.
Elfar Eiríksson skrifar:
Tilefni þessara skrifa minna er les-
endabréf frá Jónasi Jónssyni er birt-
ist í DV 8. ágúst sl. og fjallaði um
varðskip okkar í Smugunni fyrir
þrýsting útgerðarmanna á ráðherra
um ókeypis aðstoð. Allt á kostnað
skattgreiðenda.
Ekki veit ég hvaða þekkingu Jónas
hefur á aðstöðu sjómanna sem eru á
skipum í Smugunni. Eitt er þó_ör-
uggt. Jónas á þeim sjómönnum er
stunda veiðar í Smugunni eða annars
staðar margt að þakka. Hann ætti
heldur ekki að gleyma því að það
voru sjómennirnir sjálfir sem fóru
fram á þann sjálfsagöa hlut að fá
sendan lækni þarna norður eftir og
kafara til aðstoðar við hugsanleg
óhöpp við veiöarnar. Og minna má á
að aðstoð við skip hefur ekki hingað
til verið ókeypis og er ekki enn.
Engin starfsstétt í landinu hefur
hærri tíðni dauðaslysa en sjómenn.
Og örugglega hefði stundum verið
hægt að bjarga mannslífum hefðu
menn komist fyrr undir læknishend-
ur. Það hefur kostað mikla baráttu
og fyrirhöfn hagsmunasamtaka sjó-
manna að fá keypta þyrlu sem gæti
bjargað heilli áhöfn úr sjávarháska.
Mikið af gjafafé frá hinum ýmsu aðil-
um er þyrlusjóður Stýrimannakól-
ans í Reykjavík sem hefur búið hina
nýju þyrlu neyðartækjum er þurfa
þykir.
Menntunarmál íslenskra sjó-
manna eru með miklum ágætum og
Örn skrifar:
Fátt er skemmtilegra en að þregða
sér eina kvöldstund á kvikmyndahús
hér í bænum. Kvikmyndahúsin eru
núorðið orðin nokkuð íljót að fá nýj-
ar erlendar myndir til sýninga og
fullkominni hljóð- og myndtækni er
beitt í flestum kvikmyndahúsum á
höfuöborgarsvæöinu. Kvikmynda-
húsin sjálf eru misskemmtileg, en
Háskólabíó hefur alla tíö verið sér-
lega aðgengilegt hús, með góðum
sýningarsölum og rúmu húsnæði.
Einn stór galli er þó á Háskólabíói.
Það er sælgætissalan. Öll kvik-
myndahúsin á höfuðborgarsvæöinu
leggja mikið upp úr sælgætissölunni,
020160-7649 skrifar:
íslendingar hafa alltaf verið svolít-
ið aftarlega á merinni í gatnagerðar-
málum. Á höfuðborgarsvæðinu virð-
ist þaö oft vera kappsmál Gatna-
málastjórans í Reykjavík að reyna
að vera íbúunum sem mest til trafala
strax og fer að vora. Þá taka við fræs-
ingar tvist og bast um borgina og
hreinlega bara af handahófi.
Gott dæmi um þetta er Bústaðaveg-
urinn í Reykjavík. Þar tók gatna-
málastjórn sig til og lét fræsa alla
götuna neðan Smáíbúðahverílsins.
WMMMþjónusta
allan sólarhringinn
Aöeins 39,90 mínútan
- eða hringið í síma
5632700
milli kl. 14 og 16
svo kunnátta þeirra til verka er slys
ber að höndum en þau ein og sér
duga skammt 1400 til 1500 sjómílur
frá íslandi og geta aldrei komið í stað
þeim færari manna sem læknar og
aðrar heilbrigðisstéttir eru. íslensku
varðskipin og Gæslan eru að sjálf-
sögðu til nota sem gæsla og neyðar-
þjónusta innan íslensku 200 sjm. lög-
sögunnar en Jónas hefur greinilega
ekki gert sér grein fyrir að þau þjóna
enda næst vafalaust mikill gróði úr
þeirri hlið rekstursins. Bíógestir láta
sér vel líka fái þeir sitt poppkorn og
sitt kók án þess aö bíða lengi í biö-
röð. Þannig er það einnig í öllum
kvikmyndahúsum borgarinnar,
nema í Háskólabíói. Þar hefur þjón-
ustan um áraraðir verið svo hæg að
ekki tekur nokkru tali.
Ég brá mér á kvikmyndina Fransk-
ur koss á dögunum og vek mér í
sælgætissöluna 10 mínútum áður en
sýningar hófust. Aösóknin þetta
kvöld var ekki nema til þess að hálf-
fylla sýningarsalinn. En hún var
sæmt nægileg til þess að þurfa að
bíða í 15 mínútur eftir afgreiðslu! Það
íbúarnir hafa eflaust glaðst í upphafl
yfir þessum framkvæmdum og búist
við því að malbikað yrði svo að segja
daginn eftir. En þeir uröu svo sann-
arlega fyrir vonbrigðum.
Meira en hálfum mánuði síðar hef-
ur ekkert gerst og hvassar brúnirnar
standa þarna enn gapandi, tilbúnar
að gleypa og spæna upp hjólbarðana,
eyðileggja höggdeyfa bifreiða og yfir-
leitt að angra ökumenn og íbúa.
þeim sem eru í neyð, hvort sem er
utan eða inna 200 sjm. eða utan ef
þess er kostur og þá er ekki spurt
um þjóðerni þess sem í neyð er. Ef
ekki hefði verið samþykkt aukafjár-
veiting til Landhelgisgæslunnar til
þessa sérstaka verkefnis, þá hefði
bara verið einu varðskipi fleira
bundið við bryggju í Reykjavík, eng-
um til gagns nema Hafnarsjóði
Rey kj avíkurhafnar.
var engu líkara en hér væri kvik-
mynd í „slow motion" þegar fylgst
var með hreyfingum afgreiðslufólks-
ins. Það virtist ekki hafa áhuga á því
sem það var að gera og afgreiddi á
engan hátt eftir röð. Ekki bros, ekki
hlýja í svip.
Það á því miður við um allar sýn-
ingar Háskólabíós, ekki þetta eina
tilvik. Það eru fleiri en ég sem hugsa
sig tvisvar um áður en tekin er
ákvörðun um að fara á Háskólabíó.
Annaðhvort þarf nýtt starfsfólk sem
getur unnið hratt eða setja núver-
andi starfsfólk í endurhæfingu.
Skyldi gatnamálastjóri vera skaða-
bótaskyldur vegna tjóns sem bif-
reiðaeigendur verða fyrir vegna þess
að ekki er lokið við framkvæmdir?
Og umferðin um Bústaðaveginn
gengur langt frá því eðlilega á meðan
ástandið er svona. Og oft hefur legið
viö slysum. Eitt er öruggt: þolinmæði
íbúanna er á þrotum og vonandi að
eitthvað verði gert í málunum áður
en illa fer.
Forsætisnefnd Alþingis:
Komsérhjá
umræðu
j
Gísli Pálsson hríngdi:
Þeir voru sammála um eitt i
forsætisnefnd Alþingis sem kom
saman í fyrradag til að ræða
kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur
um hugsanleg lagabrot vegna
framkvæmdar GATT-samkomu-
lagsins. Þeir voru sammála um
að taka kröfuna ekki fyrir. Hún
tilheyrir öðrum aðilum, sagði for-
seti Alþingis í sjónvarpsfréttum.
En eitt voru þeir sammála um í
forsætisnefnd Alþingis; að taka
launamál þmgmanna úr höndum
sérstakrar kjaranefndarogganga
frá þeim málum sjálfir! Launa-
mál þingmanna höfðu forgang
fram yfir íslenskan almenmng,
íslenska neytendur.
Prestarnirdeila
Ásdís hringdi:
Óskaplega eiga prestarnir okk-
ar bágt. Þeir eru í sífelldum deil-
um hver við annan eða þá við
hina og þessa í þjóöfélaginu. Því
ræður prestafélagið sér ekki sér-
stakan lögfræðing eða þá sál-
fræðing stéttinni til halds og
trausts áður en allt fer úr bönd-
unum og í ijölmiðlana?
Tónlistin
útundan
Kristinn hringdi:
Fyrir helgarnar birtast í blöð-
um margháttaðar upplýsingar
um menningarvíðburði helgar-
innar. Mikið fer fyrir sýningum
hvers konar og uppákomum af
öllu tagi, nema tónlístarviðburð-
um. Þannig sá ég hvergi t.d. getið
um söng í Ráðhúsinu eða tónleika
á Jazzbarnum sl. sunnudag. Setja
verður upp sérstaka fyrírsögn
um tónleika eins og annaö efni.
Smábútarum
miðjan dag
Haraldur Guðnason skrifar:
Fyrir nokkru var flutt í útvarpi
(Rás 1) samtal við Maríu Skagan.
Var þá á ferðalagi og missti af
þættinum. Skyldi þátturinn nú
endurfluttur degi síðar eða svo.
Bjóst þvi til að hlusta. Brá þá svo
kynlega við að í stað samtals við
Maríu kom tónverk - án skýr-
inga. Degi síðar: Leikaraverkfall.
í þættinum höfðu veriö fiutt ljóð
eftir Mariu og það var verkfalls-
brot! Útvarpsleikritin voru áður
eftirlætisefní bréfritara. En síðan
farið var að flytja leikritin í smá-
bútum um miðjan dag hefur hann
látið þetta efni lönd og leið. Fyrr-
um var flutt Ijölbreytt efni á laug-
ardagskvöldum, m.a. leikrit. Nú
eru það óperur, sem ég er ekki
að lasta, en að sjálfsögðu njóta
þær sín betur í sjónvarpi. Ætti
því aö vera vandað og fjölbreytt
efni í RÚV á laugardagskvöldum
en óperur í Sjónvarpinu. - Og í
bljúgri bæn: Leggið poppstöðina
Rás 2 niður með sinu rausí og
flissi. En auðvitað myndi þá
margur „besserwisserinn" missa
nöldrið sitt.
Mistöká
hlaupabraut
Jón Sigurðsson skrifar:
Því miður uröu hinum efnilega
íþróttamanni Jóni Arnari Magn-
ússyni á mistök á hlaupabraut í
Gautaborg. Vonandi verður þetta
atvik ekki til þess að stuöningi
við hann verði hætt og vona að
ekki fari á svipaðan veg og á
handboltamótinu í vor. Á meðan
íslendingum gekk vel voru stuðn-
ingsaðilar mjög áberandi í fjöl-
miðlum en virtust síöan halda sig
til hlés. Hér má ekki fara eins og
segir í vísunni: Þegar mest ég
þurftí viö/þá voru flestir hvergi.
Slæm þjónusta fælir frá bíóum
Fræsingar gera út af við gatnakerfið:
Skyldi verki Ijúka fyrir haustið?
Bústaðavegurinn hefur lent í hremmingum fræsarans, líkt og margar aðrar
umferðarþungar samgönguæðar borgarinnar.