Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 16
28
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
DV
Tilsölu
Nýtt, vandaö og ódýrt.
• Speglar, myndarammar, ótal geróir.
• Hillur, blómasúlur og boró.
• Snyrtivörur fyrir hár og húö.
• Sérstök fægiefni (silfur, kopar).
• Stimpilpennar og margt, margt fl.
Allar vörur á heildsöluverói.
Opið 14-18. S. Gunnbjömsson,
Iðnbúö 8, Garóabæ, símsvari 565 6317.
Sumartilboó á málningu.
Innimálning frá aðeins 285 kr. 1,
útimálning frá aóeins 498 kr. 1,
viðarvörn 2 1/2 1 frá aóeins 1164 kr.,
þakmálning frá aó aðeins 565 kr. 1,
háglanslakk frá aóeins 900 kr. 1.
Litablöndun ókeypis.
Þýsk hágæða málning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
----1-------------------------------
Do-Re-MÍ, sérversl. meö barnafatnaö. Vió
höfinn fötin á barnið þitt. Okkar mark-
mið er góður fatn. (100% bómull) á
samkeppnishæfu stórmarkaósverði.
Erum í alfaraleið, Laugav. 20, s. 552
5040, í bláu húsunum v/Fákafen, s. 568
3919 og Vestmannaeyjum, s. 481 3373.
Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
50-60 ára fallegt sófasett, þarfnast
áklæóis, kr. 40 þ., einnig nýr Pioneer
bílageislaspilari m/útvarpi í skiptum
fyrir gott video eða góðar grapjur.
Einnig Combat 486 feróatölva. Oska
eftir skriíborói, antik eða í gömlum stíl.
S. 896 1252 eftir kl. 18.
Búbót I baslinu. Úrval af notuðum, upp-
geróum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða
ábyrgð. P.s.: Kaupum biluð, vel útlít-
andi heimilistæki. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, sími 552 1130.
Suöurhlíöarskóli. Kristilegur einkaskóli í
friósælu umhverfi fyrir nemendur í
1.—10. bekk þar sem kennarar leggja
sig fram um að aðstoða nemendur,
jafnt í og utan kennslustunda. Uppl. í s.
568 7870, fax 588 7808.______________
AdCall - 904 1999 fyrir allt og alla.
Ertu aó leita eftir einhverju eóa þarftu
að selja? Smáauglýsingar 904 1999,
opió allan sólarhringinn. Þú færó ekki
ódýrari auglýsingu. 39,90 mín.
Viöarmálning - fúavörn. 50% afsl. Gæða
Dry Wood. Þekjandi viðarvöm í mörg-
um litum, kjörið á veggi og glygga sum-
arhúsa. Takmarkað magn. OM-búðin,
Grensásvegi 14, s. 568 1190.
* Brautarlaus bílskúrshuröarjárn
(lamirnar á hurðina). Lítrl fyrirferó.
Hurð 1 jafnvægi í hvaöa stöðu sem er.
Opnarar með 3ja ára ábyrgó. Bllskúrs-
hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285.
GSM. Tveir GSM-farsímar, Pioneer, 5
mánaða á 38.000 kr., og nýr Sharp á
5,6.000 kr., kostar úr búð 65.000.
Ábyrgð fylgir báðum símunum.
Upplýsingar í síma 896 2006._________
Útsala - útsala! Mobira Cityman 2000
GSM-sími til sölu, kostar nýr um 90
þús., selst á 55 þús. Taska og hleðslu-
tæki í bíl fylgir. Uppl. í síma 588 2227.
Dökka sólbrúnku? Gyllta? Eöa? Banana
Boat, breióasta sólarllnan á markaðn-
um. 40 gerðir í heilsub., sólbst., apót.
Heilsuval, Barónsst. 20, s. 562 6275.
Félagasamtök - hópar. Er grillveisla
fram undan? Þú færð allar geróir af
lúxussalötum hjá okkur með stuttum
fyrirvara. Grillið, s. 565 3035._____
Motorola 2000 farsími I NMT kerfinu til
sölu. Upplýsingar í vinnusíma
893 2347 og heimasíma 568 9547
eftir kl. 19.
Rýmingarsala.
20-70% afsláttur af veggfóðri, gólf- og
veggdúkum. Veggfóðrarinn,
Faxafeni 10, simi 568 7171.__________
Til sölu íssk., 142 cm m/stórum sér frysti,
12 þ., og annar 82 cm, 8000, einnig marg-
ar stærðir og gerðir af notuðum dekkj-
um, ódýrt. S. 561 9876/845 0046.
Til sölu nýtt Sharp super woofer,
sjónvarpsboró, Dat digital segulband
og faxtæki meó síma. Upplýsingar í
sima 557 9887 eða 896 6737.__________
Tilboö á flísum, stgr. kr. 1.190 m2.
Oras blöndunartæki, finnsk og frábær.
Sturtuklefar, WC og handlaugar.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Tvær ameriskar dýnur á grind, verð 15
þús., hvitur skápur, tvískiptur með
speglahurðum, verð 7 þús., Ikea ung-
lingaskrifborð, verð 3 þús. S. 552 6633.
Ódýrt parket, 1.925 kr. pr. mJ, eik, beyki,
kirsuberjatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.
Til sölu tvískiptur ísskápur, 152 cm á
hæð, vel með farinn, veró 15 þús. Uppl.
í síma 896 6610 eftirkl. 13.____________
Nokkrir pottofnar til sölu.
Uppl. í síma 551 7706 eftir kl. 18.
Nýlegt 28” stereo sjónvarp, Saba, til
sölu, verð 60 þús. Uppl. í síma 5512549.
Óskastkeypt
Af sérstökum ástæöum býöur heildversl-
un töluvert magn af riffil- og skamm-
byssuskotum á kostnaóarverói. Sími
562 2322 frá kl. 13-18.______________
Óska eftir GSM-farsíma. Uppl. í síma
553 8510 eftirkl.21,_________________
Vantar plastpokapökkunarvél. Uppl. i
síma 896 6073. Ragnar.
föíl
Verslun
Rýmingarsala á kven-, barna- og
herrafatnaði, mikil verðlækkun, ýmis-
legt fleira á útsölunni. Allt-búðirnar,
Fellagörðum, sími 557 8255.
Fatnaður
Er meö tískufatnaö á dömur. Einnig jogg-
inggalla á börn og fulloróna. Upplýs-
ingar gefur Eva í síma 566 7732.
Barnavörur
Bleiur og bleiubuxur, mesta úrvalið og
allt fyrir nýfædda barnið.
Þmnalína, Pósthússtræti 13,
sími 551 2136.
Óska eftir vel meö förnum Silver Cross
bamavagni. Uppl. i síma 554 4086.
Heimilistæki
Eldavél á 12.000 kr. og ísskápur á 6.500
kr. til sölu. Upplýsingar í síma
553 1558 e.kl. 18.
Hljóðfæri
Fender USA Strat til sölu á 35 þús. P.W.
magnari, 60 W, á 25 þús. Marshall æf-
ingamagnari á 10 þús. Korg Rack tuner
á 7 þús. Þröstur í síma 552 1106 eða
PáU í síma 555 1382.
Roland Midi trommusett: Roland Midi
Kitty, Roland soundmodule, Simmons
drum sound í rekka, stóU, 2 symbalar,
Hi-had snúður, footswitch fyrir Midi
Cad. S. 557 2769 og 846 1667.
Fallegasti gítar sögunnar, Gibson Les
Paul Standard er til sölu, sjáanlegur í
Rín, Frakkastíg.
Þj ónustuauglýsingar
BUSLOÐAFLUTNINGAR
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Sækjum og sendum um allt land.
Einnig vöruflutningar og
g.h. fiutningar vörudreifing um allt land.
Sjáum einnig um að setja
búslóðir í gáma.
G.H. flutningar, sími 854 3151 og 894 3151
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum
með fleyg og staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarðvegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Kemst inn um meters breiðar dyr.
Skemmirekki grasrótina.
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
tlellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg I
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN
MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
MARGRA ÁRA REYNSLA
STRAUMRÖST SF.
SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727,
BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
WIJRI3MÉ
s. 567 4262, 893 3236
og 853 3236
VILHELM JÓNSS0N
VvM
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun * raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • ® 554 5505
Bílasimi: 892 7016 • BoSsími: 845 0270
EGILL ehf., vélaverkstæði
Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476
Símar 554 4445, 554 4457
> Endurbyggjum vélar
> Slípum sveifarása
> Plönum hedd o.fl.
> Gerum upp hedd
> Borum blokkir
> Gerum við legusæti
> Fyllum í slitfleti
> Tækja- og vinnuvélaviðg.
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927
Byggingafélagið
B0REÍ Borgarnesi
Smíðum glugga, hurðir, sólstofur.
Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði.
Almenn verktakastarfsemi.
Leitið tilboða.
Fax: 437 1768 Sími: 437 1482
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hægt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
ó örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarörask
24 ára reynsla erlendis
iismiramri
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meö myndbandstœkni áöur en
lagt er át í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrcer og brunna, hrelnsum
lagnlr og losum stífíur.
I I
zzzarzzzar
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsn
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ""
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Hágæöa vélbón frá kr. 980.
Handbón - teflonbón -
alþrif - djúphreinsun -
mössun - vélaþvottur.
Vönduð vinna. Sækjum - skilum.
Bón- og bílaþvottastöðin hf.,
Bíldshöfða 8, sími 587 1944.
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflurúrwc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
g 852 7260, símboði 845 4577
^ÍSA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki,
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
896 1100*568 8806
DÆLUBILL ÍJ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
VISA
Virðist rcnnslid vnfnspil,
vnndist lausnir kunnar:
hiigurinn stcfhir stöðugt til
Sttfluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 852 7760