Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995
29
________________Húsgögn
BorBstofuborö m/glerplötu + 6
leður/krómstólar, Belmora svefnsófi
(Ikea), hvltt barnarúm (Ikea), hvítt
skrifboró, 2 skatthol, stök svört motta,
ca 120x180 cm, o.fl. S. 568 9058 e.kl. 16.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduó vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúó 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.______
Áklæöi,áklæöi,áklæöi. Sérpöntunarþjón-
usta. Fjölbreytt úrval. Góó efni. Stutt-
ur afgreiðslutími. Bólsturvörur hf.,
Skeifunni 8, s. 568 5822.
Antik
Antik. Húsg. + málv. á ótrúlegu verði,
gerió verósamanburó. Nú skal gera góð
kaup. Munir og Minjar, Grensásv. 3
(Skeifumegin), sími 588 4011.
1895. 100 ára gamalt járn/messing-
rúm til sölu. Uppl. í síma 588 9817.
S__________________________Tölvur
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
Úúúútsalan er hafin, mættu snemma.
PC CD ROM leikir. Langbesta verðió.
• Space Quest 1,2,3,4 og 5.....1.990.
• King Quest 1,2,3,4,5 og 6....1.990.
• SAM & MAX *ótrúlega góður* ..1.990.
• Day of the Tentacle *bestur* ...1.990.
• Fate of Atlantis, Indy IV....1.990.
• Rebel Assault *svakalegur*..1990.
• Gabriel Knight *frá Sierra*.1.990.
• Theme Park **Fráb. dómar** .1.990.
• Sim City Enhanced...........1.990.
■ Quarintine (Taxidriver Doom). 1.990.
• Beneath a Steel Sky.........1.990.
• Return to Zork *góður þessi*... 1.990.
• Club Football the Manager....1.990.
• Chessmaster 4000 Turbo.......1.990.
• Battle Chess Enhanced ......1.990.
• Aces over Europe............1.990.
• Dawr, Patrol, ýktur flugleikur. 1.990.
• Desert Strike *Góóur leikur*... 1.990.
• Pinball Dreams Deluxe........1.990.
• The Perfect General (strategi).1.990.
• Litil Divil *Margveról.* ...1.990.
• BattleDrome.................1.990.
• Microsoft Golf multi media...1.990.
• Ravenloft (AD&D frá SSI).....1.990.
• Renegade, (AD&D frá SSI).....1.990.
• Dark Sun, (AD&D frá SSI).....1.990.
• Dark Legions (AD&D frá SSI) 1.990.
• Commander Blood.............1.990.
• Mad Dog McCree 1............1.990.
• Mad Dog McCree II...........1.990.
• Who Shot Johny Rock.........1.990.
• Top 200 leikir Dos, Vol. III.1.990.
• Doom I og II Utilities (800 mb).. 0990.
• Goblins I *Alveg frábær* 6990.
• Cyberrace....................Ö990.
• Sabre Team...................Ö990.
• Dracula Unleashed............Ö990.
• Inca frá Sierra..............6990.
• Doom Explosion I (1100 boró).. Ö490.
• Doom Explosion II (2000 borö). 6490.
• Mortal Kombat II *85%* .....2.990.
• Panzer General (besti strategi)2.990.
• Battle Bugs *grúví strategi I* .2.990.
• Lemmings II, the Tribes......2.990.
• Bridge Baron *besti bridge* ....2.990.
• Picture Perfect Golf........3.990.
• War Craft *Pottþéttur leikur* 3.990.
• Simon the Sorcerer II.......3.990.
• Super Street Fighter Turbo..3.990.
• "Kings Quest VII *Sá nýjasti* ..3.990.
• Space Quest VI *Sá nýjasti*....4.990.
• Terminal Veocity *Sá nýjasti* 4.990.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Þeir leikir sem taldir eru upp hér að
ofan eru aðeins brot af úrvalinu.
Ný sending af leikjum var aó lenda.
Yfir 200 CD ROM leikir á staðnum.
Sendum lista frítt hvert á land sem er.
Opió virka daga 9-19 og lau. 11-16.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
PC CD ROM hugbúnaður. Betra veró.
• Microsoft Works 3.0.........3.990.
• Microsoft Bookshelf‘95......2.990.
• Microsoft Money 3.0.........1.990.
• Micros. Musical Instruments ..1.990.
• Micros. Dangerous Creatures.. 1.990.
• Comptons Interact. alfræðib,... 0990.
• Grolier v.6 Multim. alfræðib.... 6990.
Opið virka daga 9-19 og lau 11-16.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Úúúútsala, útsala, útsala, útsala.
• Tveggja hraða geisladrif........7.900.
• Fjögurra hraða geisladrif......14.900.
• 16 bita hljóðkort...............5.990.
• Góður stór analog stýripinni... 1.790.
• 14.400 BPS fax modem............9.900.
• 28.800 BPS fax modem ..........18.900.
Opió virka daga 9-19 og lau 11-16.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tökum i umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnaó. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Daewo 486 tölva til sölu, 40 MHz með
15” skjá, 8 Mb vinnsluminni, 210 Mb
diski, Windows og mús á kr. 70 þús.
Sími 588 8040 eða 553 5869.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Macintosh & PC-tölvur: Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, simi 568 7090.
• PC & PowerMac tölvur-Besta veröiö!!!
Prentarar. Geislad. Haród. SyQuest.
Minni. Móðurb. ofl. Sendum verðlista.
Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 562 7090.
Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eóa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóósetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögeröir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góð
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
V Hestamennska
Til sölu gullfallegur hestur, 6 v., vel ætt-
aður, fortaminn, þarfnast þjálfunar.
Upplagt fyrir áhugasaman táning.
Veróhugm. 200.000, skipti ath. á góð-
um tjaldvagni. Sími 567 0166._____
Til sölu 26 hross á ýmsum aldri, m.a. ein
1. verðlauna hryssa og aórar ættbókar-
færóar. Uppl. í síma 567 5068 og 567
3576._____________________________
Til sölu vel staösett átta hesta hús á
svæði Andvara, góó aóstaða fyrir hesta
og menn. Uppl. í símum 567 0520 á
daginn eða 565 6396, 853 0367.
Mótorhjól
AdCall — 904 1999 - Allt hjólin.
Fullt af hjólum og varahlutum til sölu.
Hringdu í 904 1999 og fylgstu meó.
Odýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín.
Tilboð. Honda CBR 900 RR og Honda
CBR 600 F á tilboói meó allt aó 290
þús. kr. afslætti. Leitió upplýsinga.
Honda-tunboóió, sími 568 9900.
Mótorhjbladekk. Avon mótorhjóladekk.
Hjólbaróaverkstæði Siguijóns,
Hátúni 2a, sími 551 5508.
Skellinaöra óskast fyrir ca 0-20 þús.
Helst gangfært. Upplýsingar í síma
567 2491.
Vélsleðar
Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir tjald-
vagn, Compi-Camp family, árg. ‘93.
Uppl. í síma 566 8711 eftir kl. 20.
Jlg® Kerrur
Til sölu stór jeppakerra, 125x320 cm,
selst ódýrt. Upplýsingar í síma
554 5767 eða 845 3394.
Tjaldvagnar
Til sölu tjaldvagn, Compi-Camp family, árg. ‘93, ath. slopti á snjósleða. Uppl. í sima 566 8711 eftir kl. 20.
9 Sumarbústaðir
Munaðames! Sumabústaðalóóir í Munaðarnesi til leigu. Uppl. í síma 435 0026.
> 3 Fyrirveiðimenn
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfótin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Utilíf, Veiðivon, Veiðihúsió, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög,
• Ath. Sérstakt verö,
góóir laxamaðkar, 20 kr., og
silungamaðkar, 15 kr., til sölu.
Upplýsingar í sima 553 0438.________
Ath.! Sprækir lax- og silungsmaökar til
sölu. Laxmaðkur 18,kr. stk., silungs-
maðkur 14 kr. Er í Árbænum. Uppl. í
sima 567 4748. Geymið auglýsinguna.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiódalsá og sumarbústaó-
ir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.
Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki
máli, tínið ánamaðkana sjálf. Worm-
up poki með 3 skömmtum, kostar aó-
eins 795 kr. á næstu Shellstöó.
Vegna forfalla. Veiðileyfi og hús við
Heióarvatn, helgina 18.8-21.8.
Stangaveiðifélag Keflavíkur, simi
421 2888.
Nokkur velölleyfi i Krossá, Vatnamótum
og Geirlandsá. Stangaveiðifélag Kefla-
vikur, sími 421 2888.
Stórir og nýtíndir ánamaökar til sölu. Upplýsingar i síma 581 3190. Geymiö auglýsinguna.
Veiöileyfi i Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiói hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöileyfi i Ytri-Rángá, Hólsá og Minni-Vallarlæk tfl sölu. Veiðilyst, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Silungsveiöi i Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Byssur
Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega framleidd fyrir íslenskar gæsaskyttur. Frábært verð. Helstu útsölustaðir: Rvík: Utilíf, Veiðihúsið, Veiðilist. Akureyri: KEA, Veióisport. Húsavík: Hlað. Höfn: KASK. Selfoss: Veióibær. Þorlákshöfn: Rás. Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland.
Felugallar, brún-camo, tvöfaldir á 24.900 kr. og úlpur á 19.800 kr. Baykal tvíhleypur, yfir/undir og hlið við hlió, gott verð. Gervigæsir, frauð og plast- skeljar. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 5516770 og 5814455.
Gæsaskot. Mikið úrval af gæsaskotum á góóu verói. Einnig haglabyssur, gervigæsir, gæsaflautur o.fl. Sendum í póstkröfu. Veiðilist, Síðumúla 11, sími 588 6500.
Allt til hleöslu riffilskota: Norma og VihtaVuori púður, Remington hvell- hettur, Nosler og Sako kúlur. Veiðihús- ið, sími 5614085.
Eley og íslandia gæsaskotin komin. Há- gæða haglaskot á sanngjörnu verói. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383.
© Fasteignir
Til sölu nálægt Hlemmi góö 2ja herb. íbúð, öll nýstandsett. Góð áhv. lán, get tekió bíl upp í sem hluta af greiðslu. Gott veró. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40723.
Bátar
Skel 26 eöa sambærileg. bátur óskast, ‘87 eða yngri, aðeins vel útbúinn bátur kemur til greina, staðgreiósla fyrir réttan bát. Uppl. í sima 465 1111 til ld. 22, eftir þaó 465 1108.
15 feta plastsportbátur meö kerru, veró 160 þús. Einnig 20 ha. Johnson mótor á 50 þús. Upplýsingar í símum 568 6477 og 567 6159.
Afgasmælar, þrýstimælar, tankmæiar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, sími 588 9747.
Bátaskýli viö Hvaleyrarlón i Hafnarfiröi til sölu. Ymis skipti koma til greina. Fvar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 40837.
Gáski 900 D, nýr, árg. ‘95, til sölu. Góð lán geta fylgt. Skipasalan Bátar og búnaóur, sími 562 2554.
Frystigámur til sölu. Upplýsingar í síma 451 3179.
Gáski 1000 meö veiöiheimild til sölu. Uppl. í sima 557 4495 á kvöldin.
JÞ Varahlutir
Bílaskemman, Völlum, Ölfusl, 483 4300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81—’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz- er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86, Monza ‘87. Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu ‘78, Plymouth Volaré ‘80, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opió mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
O.S. 565 2688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30.
Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4
‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
doublð cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, La-’rel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude
‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opió 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86,
Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer
‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323
‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89
Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore
‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot
205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett
‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E-10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83 Samara
‘88 o.m.fl. Opió 9-19, 10-17 laugar-
daga. Sími 462 6512, fax 461 2040.
Visa/Euro.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Flytjum inn nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bíla,
stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir,
afturhlera, rúður o.m.fl. Erum að rífa:
Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94,
Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88,
Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra
‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara-
de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626
‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88,
Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift
‘87, Visa/Euro raógreiðslur. Opið
8.30-18.30. Sími 565 3323.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Monza ‘86-’88, Charade
‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant
‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88,
Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord
‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92,
Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L-
200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia
‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88,
Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra
‘86, Escort ‘84-’86, Pulsar ‘86, Volvo
245 ‘82. Kaupum bíla. Opið 9-19, laug-
ardaga 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87.
Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d.
Bílapartaþjónusta Suöurlands,
Gagnheiói 13, Selfossi, sími 482 1833.
Erum aó rífa. Subaru ‘85-’86, Corolla
‘85-’87, Charade ‘88, Lancer ‘84, Seat
Ibisa ‘85. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Visa/Euro.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Vantar óbreyttan Suzuki Fox.
Stokke tripp trapp
Stóllinn sern vex
með barninu
STOKKE
5 ára ábyrgð
Sama verð og annars staðar
á Norðurlöndum
kr. 9.760
Faxa,eni
s- 687733
[MKfcaCL
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
<
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slaerö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7* Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
•r
7 Þú hringirí síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
7 Ef Þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
7 Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.