Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Fréttir Verslun Fjármálaráðuneytið sendir frá sér nýja reglugerð: Innf lutningur á jóla trjám aftur frjáls - GATT-tolIar á blaðlauk og jöklasalati lækkaðir Fjármálaráöuneytiö hefur gefið út reglugerð þar sem opnaður er kvóti fyrir irmflutning á jólatrjám og verður innflutningur á þeim því aftur frjáls með sama tolli og und- anfarin ár. Þetta var tilkynnt í gær. Þá hefur ráðuneytið gefiö út reglugerð þar sem tollar á blaðlauk hafa verið lækkaðir um helming og verður þvi 15 prósenta verðtoll- ur og 114 króna magntoUur á kílóið af blaðlauk fram til 1. september. DV sagði frá þvi nýlega að 333 pró- senta toUur hefði verið lagður á blaðlauk frá 1. ágúst og þýddi það um 400 króna verðhækkun. Ólafur Friðriksson, starfsmaður landbúnaðarráðuneytisins, segir að ástæðan fyrir háum toUi á blað- lauk sé sú að búist hafi verið við því að blaðlauksuppskeran kæmi á markað í ágúst þegar ákvörðun um tollgjöld var tekin. Það hafi þó dregist vegna veðurfars og séu fyrstu laukarnir að koma á markað þessa dagana. Þá hefur landbúnaðarráðuneytið opnað tollnúmer með salattegund- um og lækkaö toU á jöklasalati. Jöklasalatið ætti því að lækka í verði. Á næstu dögum verður endur- auglýstur 12 tonna kvóti af smjöri auk þess sem úthlutun á ostum fer fram fljótlega. Nefnd landbúnaðar-, fjármála- og viðskiptaráðuneytis er landbúnað- arráðherra til ráðuneytis um út- hlutun tollkvóta og beitingu við- bótartolla. FuUtrúi landbúnaðar- ráðuneytis er formaður nefndar- innar. -GHS Gisting Spákonur TilboösverB á loftviftum. Veró aðeins 9.500 meðan birgðir endast. Einnig mikið úrval af borðviftum og oliufyllt- um rafmagnsofnum fyrir heimilió og sumarbústaðinn. Gerið verósaman- burð. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðu- múla 19, sími 568 4911. Mótorhjól Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Kerrur Bílartilsölu Skóiatöskur. Verö frá 895. Margar gerðir af faUegum, spennandi skólatöskum og pennaveskjum. Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hliðina á Málaranum og Vogue), sími 568 6780. Hjólafólk, fjölmenniö á síöustu kvartmílu sumarsins þann 19. ágúst. Skráning 17. og 18. ágúst, frá kl. 20-22 í síma 567 4630. Þú berð númerin á miðanum þlnum saman við númerin hér að neðan. Þegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið vinning. 447648 796178 254238 575337 124044 Gisting f Reykjavík. Vel búnar íbúðir, 2ja og 3ja herbergja, hjá Grími og Önnu í síma 587 0970 eóa Sigurói og Mariu í síma 557 9170. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reió- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18 þús. vikan. S. 483 1120/483 1112, JLandbúnaður Welger AP 45 heybindivél, árg. ‘76, til sölu, mikið endumýjuð og nýyfirfarin. Uppl. í síma 487 6568. Þröstur. yb Hár og snyrting Gervineglur, tilboö mánaöarins, ásetning 4.500, fyrsta lagfæring frí. Upplýsingar í síma 553 9941. Snyrtistofan Eygló, Langholtsvegi 17. Golfvörur Golfsett til sölu, stór poki með kerru, vel meó farið, verð 65 þús. Uppl. í síma 562 2181. Heilsa Vítamínmæling, orkumæling, hármeóf., trimform, grenning, styrking, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275/551 1275. Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaóall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Sem nýtt Predom hjólhýsi með stóm for- tjaldi til sölu, svefnpláss fyrir þijá. Upplýsingar í sima 587 3060. *£ Sumarbústaðir RC heilsársbústaöirnir eru íslensk smiði og þekkt fyrir smekklega hönnun, mik- il gæói og óvenjugóóa einangrun. Húsin em ekki einingahús og þau em sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreióslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringju og við sendum þér upplýpingar. Is- lenska-skandinavíska hf., Ármiila 15, s. 568 5550. Bílaleiga Bílasala Keflavíkur. Til sölu M. Benz 200 E ‘90, ekinn 83 þús. km, sjálfskiptur, sóllúga, ABS, 4 höfuðpúðar, álfelgur o.m.fl. Þjónustu- bók. Ath. skipti. Upplýsingar veitir Bílasala Keflavikur í síma 421 4444 og e.kl. 21 í síma 421 2247 eða 4214266. Bílasala Keflavikur. Til sölu MMC Pajero turbo dísil, árg. ‘91, ekinn 94.000 km, litur grænn, 31” dekk, álfelgur. Ath. skipti, verö 2.050 þús. Bílasala Keflavíkur í sfma 421 4444 og eftir kl. 20 í síma 4212247. Jeppar Toyota doublecab, árg. ‘91, ekinn 82 þús., til sölu, upphækkaður, toppein- tak, verð 1595 þús. staðgreitt. Einnig Cherokee Chief‘86, nýskoðaður, í topp- lagi. Upplýsingar í sfma 853 7065 og 435 0042. 1Ýmislegt Skráning í Grindavíkur-torfæruna hefst mánudaginn 14.8. til 18.8. milli kl. 13 og 17 í síma 567 4530. Félag íslenskra torfæmökumanna. . Islandsmeistaratitillinn 19. ágúst? Skráning í síóustu mflu sumarsins fer fram 17. og 18. ág., frá kl. 20-22. Kvartmíluklúbburinn, s. 567 4630. DRAUMAFERÐ OG Frábær stjörnuspá- 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin frrun undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíó, nútíð og framtíð, gef góð ráó. Tímapantanir í síma 5513732. Stella. sláVímj -i:T I Ert þú ekki örugglega áskrifandi að DV Allir áskrifendur DVfá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum. Smáauglýsingar DV skila árangri. Hringdu núna í síma 563 2700 NýirToyota-bílar. Á daggjaldi án kflómetragjalds, eða innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er vahó! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn I spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tviskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILLJÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony' hljómtæki. Fylgstu með i DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Þverholti 14, simi 563-2700 gegn framvfsun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þfn á næsta útsölustað og pu freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. Baur Versand haust- og vetrarlistinn kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga afgreiðslutími pantana, sími 566 7333. VÍKUR- VAGNAR FLUGLEIÐIRJ3S* SONY. Hjólhýsi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.