Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 21
3 FIMMTUDAGUR 17. AGUST 1995 33 Fréttir Tilkyrmiiigar Leikhús Kýlapest í laxi í EUiöaánum: Hættuástandi lýst yf ir en laxveiði leyfð áfram „Eg var rétt fyrir ofan Efri-Móhyl á veiðidegi Stangaveiðifélagsins fyrir unga veiðimenn í fyrradag og þá kem ég auga á dauðan lax. Ég næ mér í stöng og dreg hann upp úr, fiskurinn var ógeðslegur," sagði Kristján G. Snæbjömsson í samtali í nótt en hann fann einn af þeim 15 dauðu löx- um sem hafa fundist við árnar. „Dauða laxa hef ég oft fundið við árnar en þessi var óvenjulega ógeðs- legur og lyktin af honum líka. Það er ekki hægt að lýsa henni. Það voru rauðir blettir og hvítir dílar um allan laxinn. Ég lét hann liggja við hyhnn haföi ekki áhuga á að snerta hann,“ sagði Kristján en á þessum veiðidegi ungra veiðimanna fundust tveir dauðir laxar í svipuðu ástandi. Kýlaveiki var staðfest í göngulaxi úr Elhðaánum fyrir fáum dögum en mjög gott eftirlit með þeim laxi sem veiðist úr ánni. Þetta afbrigði bakter- íunnar greinist nú í fyrsta sinn hér á landi en víða erlendis veldur þessi baktería umtalsverðu tjóni í eldis- laxi. Ákvörðun hefur verið tekin um að stangaveiði í Elliðaánum verði áfram leyfð, alla vega í bhi, þangað th ann- að kemur í ljós. Sótthreinsibúnaður hefur verið settur upp við veiðihúsiö og eru veiðimenn beðnir að sýna samstöðu og láta veiðivörð sótt- hreinsa veiðibúnað sem hefur komið í snertingu við fiska í ánni. Veiði- verðir munu sjá um að handsama sjúka flska og koma þeim til réttra aðila til fórgunar. Orsakir þess að sjúkdómurinn greinist nú í Elliðaánum eru ekki ljósar en líklegt má telja að sjúkdóm- urinn hafi borist með villtum laxi á Veiðimenn verða að hafa verulegar áhyggjur af því sem er að gerast i Elliðánum enda hafa fundist 15 dauðir laxar vegna kýlaveiki. DV-mynd G. Bender leið í ána. „Ég á veiðileyfi í Elliðaánum eftir fáa daga, mig langar ekki til að renna. Það er hættuástand við ána þessa dagana og maður veit ekkert hvað gerist næst,“ sagði veiðimaður sem á veiðieyfi í ánni eftir fáa daga. Mjög lítið vatn hefur verið í ánni í allt sumar og það gæti haft sitt aö segja, mikið slý og brúnn gróður á öllum steinum. Það gæti haft sitt að segja. Veiðimenn, sem renna í Elliðaárn- ar næstu daga, verða að vera vel á varðbergi ef þeir sjá dauða eða sjúka laxa. „Málið er stórhættulegt," eins og einn fiskeldisfræðingurinn orðaði það í nótt. -G. Bender Veiðin hefur verið róleg í Vatnsdalsá en einn og einn maríulax veiðist þó eins og sá sem Sif Haraldsson er að bíta veiðiuggann af fyrir fáum dögum. DV-mynd Stefán Har Norðurá: Presturinn fékk 18 punda lax „Norðurá er komin í 1500 laxa núna og veiðin hefur aðeins glæðst síðustu daga. Stærsti laxinn veiddist í Efri-Ferjuhylnum í gærdag, 18 punda leginn hængur," sagði Halldór Nikulásson, veiðivörður í Norðurá, í gærkvöldi. Norðurá heldur ennþá efsta sætinu en síðan kemur Þverá og Laxá á Ásum. „Það var séra Sigurður Guðmunds- son, prestur í Víðistaðasókn, sem veiddi þennan stóra í Efri-Ferjuhyl og var frskurinn 18 pund og tók hann maðk. í morgun veiddust 9 laxar,“ sagði Halldór í lokin. Bullandi veiði í Gljúfurá „Gljúfurá er komin með 280 laxa. Hoh sem hætti í gærdag veiddi 23 laxa og það fengust 22 á flugu, mest í Móhyljunum," sagði Bergur Þ. Steingrímsson, framkvæmdastjóri Stangaveiðifélag Reykjavíkur, í gær- kvöldi. „Það er mikið af frski í Gljúfurá og flugan er sterk þessa dagana. Hítará hefur gefið 277 laxa og þetta gengur ágætlega. Fyrstu laxarnir eru komn- ir úr Tungufljóti og eitthvað hefur veiðst af silungi," sagöi Bergur enn fremur. -G.Bender V Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig á 95 ára afmæli mínu 11. ágúst með hlýjum kveðjum, gjöfum og blómum. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Benediktsson, Dalbraut 20, Reykjavik. Eigendaskipti á Absalon Eigendaskipti hafa oröið á hárgreiöslu- stofunni Absalon, Uröarholti 4, Mos- fellsbæ. Eigendur stofunnar eru Elín Björk Einarsdóttir, sem áður rak hár- snyrtistofuna Paraprýði, og Hafdís Heiö- arsdóttir. Boðið er upp á alhliöa hár- snyrtingu fyrir dömur og herra á öllum aldri. Stofan er opin alla virka daga kl. 9-18 eða eftir samkomulagi. Síminn á stofunni er 566 8500. Götumarkaður í Kringlunni í dag hefst götumarkaður í Kringlunni, sem haldinn er 1 tilefni þess að útsölum er aö ljúka hjá verslunum 1 húsinu. Yfir fjörutíu verslanir slá sameiginlega botn- inn í útsölutímabilið með því að fara með útsöluvörumar út í göngugötuna og lækka verðiö enn meira. Verslanir verða opnar til kl. 18 á laugardag, síöasta dag götumarkaðarins. Sumarleik ESSO lokið Laugardaginn 12. ágúst var haldin loka- hátíð í Sumarleik ESSO við Bensín- og þjónustustöð ESSO í Geirsgötu. Há- punktur dagsins var útdráttur í Sumar- leik ESSO þar sem aðalvinningurinn, bíll af gerðinni Renault Twingo Easy,' var dreginn út. Alls tóku um tíu þúsund við- skiptavinir þátt í spurningaleiknum. Að- alvinningurinn í Sumarleiknum kom í hlut Huldu Aðalsteinsdóttur, til heimilis í Þingaseli 7, Reykjavík, og var bílinn afhentur 14. ágúst við húskynni Bifreiða & landbúnaðarvéla í Reykjavík. Tapað fundið Hjólkoppur af rútu fannst Krómaður hjólkoppur af rútu fannst norðan viö Egilsstaði í byrjun júní. Upp- lýsingar í s. 475 6615 eftir kl. 19. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðj? Stóra sviðið ki. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld, fimmtud. 17/8, uppselt, biðiisti, föstud. 18/8, uppselt, laud. 19/8, örtá sæti laus, fimmtud. 24/8, fáein sæti laus, föstud. 25/8, laugard. 26/8, fáein sæti laus. Miðasaian er opin alla daga nema sunnudaga, frá kl. 15-20 og sýningardaga til kl. 20.30. Tekið er á móti miðapöntunum i sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. TJARNARBÍÓ Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. Föstud. 18/8 kf. 23.30, sunnudag 20/8 kl. 17.00 og 21.00. Miðasala opin alla daga i Tjarnarbíói frá kl. 15.00-21.00. Miðapantanir, simar: 561 0280 og 551 9181, fax 551 5015. „Það ertangtsiðan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi. “ Sveinn Haraldsson, leiklistargagnrýnandi Mbl. „Það htýtur að vera ihæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngieiknum um Jósep. “ Asgeir Tómasson, gagnrýnandi DV. OLAFSVÍK Nýr umboðsmaður Orri Wiium Brautarholti 4 Sími 436-1547 SUÐUREYRI Nýr umboðsmaður María Friðriksdóttir Eyrargötu 6 Sími 456-6295 HELLISSANDUR Nýr umboðsmaður Ævar Rafn Þrastarson Hraunási 11 Sími 436-6740 fiíllfft 904-1700 Verö aðeins 39,90 mín Fótbolti [2j Handbolti 3j Körfubolti 4.1 Enski boltinn 51 ítalski boltinn 61 Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin Vikutilboö stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 11 Læknavaktin 2 [ Apótek 3J Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2J Dagskrá Stöðvar 2 3 [ Dagskrá rásar 1 |4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5J Myndbandagagnrýni 6! ísl. listinn -topp 40 7,j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 sstteTsWtií fíTBTtá S] Krár 21 Dansstaðir 3 j Leikhús 4jLeikhúsgagnrýni _5j Bíó 6 j Kvikmyndagagnrýni AiLottó 2j Víkingalottó 31 Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.