Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 23
I FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 dv Fjölnúðlar Valdníðsla Fjölmiðlar hafaá undanförnum dögum birt fréttir sem allar snú- ast um.hið pólitíska vald í lýð- ræöísríkinu Islandi. Keflvíkingar mótmæla hástöfum naínabreyt- ingu en stjómmálamenn láta sem þeir heyri þau ekki. Menntamála- ráðuneytið setur unglingspiltum stólinn fyrir dyrnar og neitar þeim um að sækja nám i þeim skóla sem þeir óska. Hagkaup fær ekki að bjóða neytendum upp á útlenda osta því það hentar ekki Osta- og smjörsölunni. Grænmeti er hækkað um hundruð prósenta án nokkurrar ástæðu. Eins og DV hefur bent á hafa mjólkurvörur utan nýmjólkur líka hækkað stórlega að undanfórnu. Það er fyrst og fremst fjölmíðl- um að þakka að tollar á iceberg salati og blaðlauk hafa aftur verið lækkaöir. Þeir bragðust viö þess- ari fáránlegu ákvörðun með hár- réttum hætti. Eftir sem áður er grænmeti ennþá alltof dýrt eins og grænmetisætur finna fyrir. Nú skulu atvinnulausir stað- greiða skatta af bótum sínum 7 og það ekki seinna en strax. Á sama tíma flýja barnafjölskyldur - fólk á besta aldri - til útlanda í stórum hópum. Meðan allir þess- ir þættir sem snerta fólkið í landinu eru að gerast virðast stjórnmálamenn hugsa um það eitt hvort eitthvert málverk eigi að hanga á vegg í Höfða eða hvort konur eigi að sifja í þessum eða hinum stólnum í stjórnmála- flokkunum. Fréttamenn hafa ekki verið nægilega aögangsharðir víð stjómmálameim og það skortir mikiö á að fréttamennskan yfir- leitt sé nógu gagnrýnin hér á landi. Fjölmiðlar eiga að hafa áhrif hinum almenna neytenda í hag og berjast gegn ofbeitingu valds. Elín Albertsdóttir Andlát Helga Guðlaugsdóttir, Vestri-Hell- um, Gaulverjabæjarhreppi, lést í Sjúkrahúsi Suöurlands að morgni 15. ágúst. Magnús Guðmundsson frá Mykju- nesi, Stóragerði 8, Reykjavík, lést í Landspítalanum 15. þessa mánaðar. Bettý Arinbjarnar, Álftamýri 32, lést á heimili sínu 14. ágúst. Bjarni Björgvin Guðmundsson, fyrr- verandi yfirumsjónarmaður Pósts og síma, lést á Hrafnistu, Reykjavík, þriðjudaginn 16. ágúst. Jarðaríarir Ragnhildur Brynjólfsdóttir, Maríu- bakka 18, Reykjavík, sem lést í Landspítalanum 10. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 18. ágúst kl. 13.30. Áslaug Benjamínsdóttir, fyrrv. síma- vörður hjá Reykjavíkurborg, Hjalla- seh 43, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 18. ágúst kl. 13.30. Arnbjörg Guðjónsdóttir, Lækjarseli 11, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum 2. ágúst. Jarðarförin hef- ur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigríður Jónsdóttir frá Melbreið í Fljótum lést í Sjúkrahúsi Skagfirð- inga 11. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Barðskirkju í Fljótum laugardag- inn 19. ágúst kl. 11. Jakob Frímannsson, fyrrv. kaupsfé- lagsstjóri KEA, er lést þann 8. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Minningarathöfn um Katrínu Ein- ársdóttur Warren, 575 Spoleto Drive, Pac. Palisades, verður í Keflavíkur- kirkju laugardaginn 19. ágúst kl. 15. Finnbogi Stefánsson, Þorsteinsstöð- um, Lýtingsstaðahreppi, verður jarðsunginn frá Mælifellskirkju laugardaginn 19. ágúst kl. 11 f.h. Pétur Jónsson frá Bolungarvík, Sel- vogsbraut 19, Þorlákshöfn, verður jarðsunginn frá Þorlákskirkju, Þor- lákshöfn, föstudaginn 18. ágúst kl. 14. 35 Lalli og Lína Lína fæddist of seint... hún hefði orðið frábært bæjarfífl. Slöldcvilid—lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvil- ið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviiið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. ágúst til 17. ágúst, aö báö- um dögum meðtöldum, verður í Háaleit- isapóteki Háaleitisbraut 68, sími 581-2101. Auk þess verður varsla í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnarfjarö- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12. f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna o'g lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir50 árum Fimmtud. 17. ágúst: Nokkur ný mænuveiki- tilfelli. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil- sugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldarkl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga Og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30r20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Spakmæli Það er svo langt síðan þau unnust að jafnvel askan var orðin steink- öld. L. Bromefield Laugarnesi er opiö laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13^17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- Úörður, sírni 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. KópaVogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hlutimir ganga ekki eins og þú bjóst við. Fyrirsjáanlegt er að þú þurfir að taka tillit til fólks í kringum þig. Happatölur eru 12, 24 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Umræður ganga betur en framkvæmdir. Hvers konar fundir ganga sérlega vel og samkomulag ætti að nást í ákvðenu máli. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir ekki að gera neitt kreflandi verkefni í dag. Láttu ekki tilfinningamál hlaupa með þig í gönur. Vinátta er mjög sveiílu- kennd. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú mátt reikna með þrasgjörnu andrúmslofti í kringum þig og þú eignast ekki félaga eða vini í dag. Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Félagslífið er afar athyglisvert á annars hefðbundnum degi. íhug- aðu að styðja skoðanir eða fyrirætlanir einhvers. Happatölur eru 4, 19 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt stundum til mikla kænsku gagnvart fólki. Láttu ekki tilfrnn- ingasemi hlaupa með þig í gönur þannig að þú sitjir eftir með sárt ennið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú átt það til að sýna of mikla þolinmæði. Sérstaklega gagnvart þínum nánustu sem eru snöggir við það sem gera þarf. Gættu þín að gleyma engu mikilvægu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að gera áætlanir, sérstaklega í viðskipta- eða félagslíf- inu. Spáðu vel í hugmyndir og fáðu skoðanir annarra á þeim áður en þú framkvæmir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það gæti borgað sig að ganga til samstarfs við einhvern sem þú þekkir. Fylgdu hugmyndum annarra. Svolítið hrós gæti hjálpað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir lent í stöðu sem þú kýst alls ekki sjálfur og er algjörlega fyrir utan þinn reynsluheim. Þú ættir að þiggja ráðleggingar. Ferðaáætlun gæti verið gerð af of mikilli bjartsýni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að umbreyta fyrirætlunum þínum. Alla vega að hluta. Þú getur ekki látið tala þig til varðandi nýjar ákvarðanir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn gæti orðið dálítið stressaður. Gamlar minningar sækja á þig. Tilfmningar þínar eru þandar og þú ert mjög viðkvæmur. Treystu á aðra. L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.