Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Síða 25
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 37 DV Jón Laxdal. Hreyflngin skap- armeistarann Það verður kvöldskemmtun í Deiglunni á Akm-eyri klukkan 22 í kvöld þegar Norðanpiltar flytja dagskrána Hreyfingin skapar meistarann á vegum Klúbbs Listasumars og Karólínu. Norðanpiltarnir eru þeir Guð- brandur Siglaugsson og Kristján Pétur Sigurðsson sem spila á gít- ar og syngja og Jón Laxdal Hall- dórsson sem flytur eigin kvæði. Þeir félagar koma bæði fram Tónleikar allir saman og hver í sínu lagi. Hreyfingin skapar meistarann er dagskrá í tali og tónum og er allt efnið eftir þá Guðbrand, Krístján Pétur og Jón. Þeir munu bæði flytja eldra efni sem fólk kannast vlð, nýjar útsetningar og svo töluvert af glænýju efni sem ekki hefur verið flutt áður. Á dagskránni sem tekur um tvo tíma má meðal annars finna lögin Grímfreður, Þögn og Meskalíta. Halldór Guðmundsson. Líf eftir Laxness í kvöld klukkan 20 heldur Hall- dór Guðmundsson, bókmennta- fræðingur og útgefandi, fyrirlest- ur í Norræna húsinu sem nefnist Liv efter Laxness - om islandsk litteratur. Halldór mun í fyrir- lestrinum, sem er á dönsku, fjalla um óbundið mál og leggja aðal- Samkomur áherslu á frásagnarlist síðustu 20 ára. Ævintýra-Kringlan í dag klukkan 17 sýnir Möguleik- húsið Ástarsögu úr íjöllunum eft- ir Guðrúnu Helgadóttir í Ævin- týra-Kringlunni. Hallgrimur Helgason í kvöld klukkan 21 verður kvöld- stund með Hallgrími Helgasyni í Kaffileikhúsinu. Hallgrímur mun lesa upp úr eigin verkum og fara með vísur og gamanmál. Hann mun einnig fá til sín gesti, þá Hrafn Jökulsson og Guðmund Andra Thorsson. Jazzbarinn Hilmar Jensson gítarleikari, Chris Speed saxófónleikari og Jim Black trommuleikari verða á Jazzbarnum í kvöld klukkan 21.30 Norræna húsið í dag klukkan 17 verða fluttir tveir fyrirléstrar í Norræna hús- inu. Monica Rudberg, prófessor í uppeldisfneði, talar um áhættu- þætti sem hafa áhrif á sjálfstæði ungra stúlkna og Erhng Bjurström félagsfræðingur talar um þátttöku ungs fólks í menn- ingarframleiðslu. Rósenbergkjallarinn: Stripshow Hljómsveitin Stripshow spilar á tónleikum í Rósenbergkjallaranum 1 í kvöld ásamt hfjómsveitinni Sigur Rós. Stripshow hefur vakið athygli að undanfórnu fyrir sérstaka tón- leika þar sem blandað er saman villtri spilamennsku, reyksprengj- Skemmtamr um og sápukúlum. Það ætti því enginn rokkunnandi að láta sig vanta i Rósenberg í kvöld. Hljómsveitina Stripshow skipa Sigurður Geirdal á bassa, Bjarki Þór á trommur, Ingólfur Geirdal á gjtar og Guðmundur Aðalsteinsson söngvari. Stripshow. Góð færð Nær allir þjóðvegir eru greiðfærir en þó má búast viö steinkasti vegna nýs slitlags á veginum frá Hofsósi til Siglufjarðar. Þá er á nokkrum stöð- um vegavinna í gangi, til dæmis á veginum frá Búðardal til Lauga. Færðávegum Nær allir hálendisvegir eru nú orðnir færir. Leiðin um Hrafntinnu- sker er þó enn lokuð vegna snjóa og Steinadalsheiði er lokuö vegna skemmda á brú. Ástand vega m Hálka og snjór án fyrirstöðu Lokað 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir m Þungfært © Fært fjallabílum Matthías Knútur Hann Matthias Knútur fæddist i Elverum í Noregi þann 24. júli síð- astliðinn klukkan 2.10. Hann var 4.140 grömm að þyngd þegar hann fæddist og 52 sm að lengd. Foreldr- ar hans eru þau Matthías Matthias- son og Linda Ragnarsdóttir. dagsC3Jj> Dolph Lundgren í myndinni um Johnny Mnemonic. Johnny Mnemonic Laugarásbíó er núna aö sýna myndina Johnny Mnemonic með þeim Keanu Reeves, Dinu Meyer, Dolph Lundgren og Ice-T í aðal- hlutverkum. Myndin gerist á 21. öldinni þeg- ar tækmvæðing og sýndarveru- leiki ráða ríkjum og upplýsingar eru orðnar mikilvægasta auö- lindin. Johnny Mnemonic (Ree- ves) vinnur við að smygla forrit- um. Hann notar heilann í sér til að geyma þau og hefur í þeim til- Kvikmyndir gangi látið þurrka út allar minn- ingar sínar. Þegar hann vill svo fá minningarnar aftur er það ýmsúm erfiðleikum háð. Myndin er byggð á frægri sögu eftir William Gibson. Leikstjóri er listamaðurinn Robert Longo og er þetta fyrsta kvikmyndin sem hann stýrir. Keanu Reeves, sem leikur Johnny, er einn af þekktustu ungu leikurunum um þessar mundir. Hann lék til dæmis í Drakúla, Much Ado About Not- hing og Even Cowgirls Get the Blues. Nýjar myndir Háskólabíó: Franskur koss Laugarásbió: Johnny Mnemonic Saga-bíó: Bad Boys Bióhöllin: Batman að eilifu Bióborgin: Bad Boys Regnboginn: Forget Paris Stjörnubíó: Einkalíf Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 198 17. ágúst 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,060 66,400 62,990 Pund 101,950 102,470 100,630 Kan. dollar 48,610 48,910 46,180 Dönsk kr. 11,4980 11,5590 11,6950 Norsk kr. 10,1770 10,2330 10,2620 f Sænsk kr. 9,0180 9,0680 8,9410 Fi. mark 15,0830 15,1730 15,0000 Fra. franki 13,0000 13,0760 13,1490 Belg. franki 2.1668 2,1798 2,2116 Sviss. franki 53,5300 53,8200 54,6290 Holl. gyllini 39,7900 40,0300 40,5800 Þýskt mark 44,5400 44,7700 45,4500 Ít. líra 0,04058 0,04084 0,03968 Aust. sch. 6.3300 6,3690 6,4660 Port. escudo 0,4304 • 0,4330 0,4353 Spá. peseti 0,5223 0,5255 0,5303 Jap. yen 0,67330 . 0,67730 0,71160 Irskt pund 104,010 104,650 103 770 SDR 98,02000 98,61000 97,99000 ECU 83,6800 84,1900 84,5200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 4 5~ L> T~ 8 10 íT“ j 11 17“ 13 /7" ÍT- iL ■■■ 18 /<3 Lórétt: 1 fjandi, 8 leturtákn, 9 kveini, 10 kvæði, 11 uppistöðuvatn, 12 mastur, 13 umdæmisstafir, 15 sársaukahviður, 16 « fiinkur, 18 sting, 19 bjai-ndýr. Lóðrétt: 1 tafði, 2 gyðingur, 3 fúlli, 4 bákn, 5 tuldraði, 6 gluggi, 7 mjúk, 12 stoð, 14 fugla, 15 dauði, 17 ónefndur. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nálega, 8 áta, 9 gest, 10 löggina, 11 kasta, 13 ris, 15 kurl, 16 ón, 17 kerla, 19 skýr, 20 fár. Lóðrétt: 1 nálar, 2 átökin, 3 laga, 4 egg, 5 geitur, 6 asnar, 7 staflar, 12 sker, 14 ský, 16 ós, 18 lá. - *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.