Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Side 27
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 39 Kvikmyndir HASKOLABIO Sími 552 2140 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EINKALÍF Sí Sími 553 2075 JOHNNY MNEMONIC Slmi 551 SOOO BATMAN FOREVER EÍCECECSft SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 MEG RYAN KEVIN KLINE BAD BOYS FORGET PARIS Billy Crystal DebraWinger Gjörbreyttur og betri Batman ásamt fríðum flokki stórkostlegra leikara koma hér saman í kvikmyndaveislu ársins. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. DIE HARD WITH A VENGEANCE mtm smm sn&iiesðii Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpl, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlíf og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS A MEÐAN ÞU SVAFST THWKFflST Johnny er nýjasta spenntunynd Keanau Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður við sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DiEHARD FREMSTUR RIDDARA Konungurinn kemur aftur í Sambíóin á morgun! Nú er síðasta tækifærið á þessari öld til að sjá í bíó vinsælustu teiknimynd allra tíma og vinsælustu mynd ársins á íslandi! Misstu ekki af stórkostlegri mynd, mynd sem margir sjá aftur og aftur og aftur... TANK GIRL ALFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BADBOYS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Goðsögnin tnn Artúr konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 4.45 OG 9. B.i. 12 ára. *** S.V Mbl. *** Ó.H.T. Rás 2. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI Gamanmynd um einstæða feður, kærusturnar og litlu vandamálin þar á milli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FEIGÐARKOSSINN #Sony Dynamic Digital Soundr ÞÚ HEYRIR MUNINN! ÆÐRI MENNTUN QÚESIIOK IHE kkowledge FYLGSNIÐ A MEÐAN ÞU SVAFST SANDKA BilUDCK Sýndkl. 11.25. B.i. 14 ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 6.55. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7 og 11. B.i. 16 ára. „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. B.i.16 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Hraði - spenna - húmor! Æðislegur BAD BOYS-leikur á Sambíólínunni! 904-1900 Vinningan BAD BOYS bolir og bíómiðar!!! DREGIÐ ALLA VIRKA DAGA!!! Sviðsljós Lagið Yesterday fjallar um látna móður Pauls DIE HARD WITH A VENGEANCE ŒWUS OTíTBSS snn Það var minningin um látna móður sem heltók huga bítilsins Pauls McCartneys þegar hann samdi lagið Yesterday, vinsælasta lag allra tíma. Lengst af héldu menn að lagið fjallaði um fyrrum kærustu hans en nýlega, 30 árum eftir að lagið varð til, trúði hann vinum sínum fyrir því að lagið væri óður til móður hans. Hann dáði hana og fjórtán ára gamall bað hann til guðs að hún lifnaði aftur. Lagið Yesterday hefur verið hljóðritað af meira en 2.500 listamönnum sem gerir það að vinsælasta lagi allra tíma. Reyndar kallaði Paul lagið Scrambled eggs eða Hrærð egg í fyrstu en Yesterday varð ofan á eftir fortölur Geórges Martins, upptökustjóra Bitlanna. Um tilurð lagsins segir Paul að hann hafi hreinlega vaknað meö það á vörunum eftir að hafa dreymt það. Hann settist við píanóið og spilaði lagið. Ótrúlegt en satt, það var fullsamið við fyrstu spilun. ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900 BATMAN FOREVER ff LOOK ALIVE b DlEHflRD Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Lagið Yesterday eftir Paul McCartney er óður til látinnar móður hans. DfOK»0^niKlK| Frumsýning: FRANSKUR KOSS ÞRAINH BERTELSSON Þegar kærastinn stingur aí með franskri þokkadís í hinni rómantísku París neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjálæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit veröa að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. JACK & SARAH Yndisleg og mannleg gamanmynd um föður sem stendur einn uppi með nýfædda dóttur sína og á í mesta basli með að fóta sig við uppeldið. Richard E. Grant er stórkostlegur sem uppinn Jack sem verður að endurskoða öll lífsgildi sín. Mynd sem hefur slegið óvænt í gegn í Bretlandi enda er hér á ferðinni ein af þessum sjaldgæfu öðruvísi myndum sem öllum líkar.. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. PEREZ FJOLSKYLDAN HtiJiNt-rsM W*j tnmuti Stti Ot bhtL BéfwteJliWjkKaildb Nýja Perez fjölskyldan er samansett af fólki sem þekkist ekkert og á lítið sameiginlegt nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríkulandinu. Sjóðheit og takföst sveifla með óskarsverðlaunaleikkonunum Marisu Tomei og Anjelicu Huston ásam Chazz Palminteri og Alfred Molina. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Er Regnboginn besta bíóið í bænum Kannaðu málið! Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa í lappirnar af hlátri!!! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. SKOGARDYRIÐ HUGO Sýnd kl. 5.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.