Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1995, Blaðsíða 28
SIMATORG DV 904 1700
FRÉTTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað f DV, greiöast
3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö f hverri viku greiðast 7.000. Fullrar
nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563*2700
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ÁSKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-8 LAUGARDAGS OG MÁNUDAGSMORGNA
Frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995.
Stof ninn í
Elliðaánum
, gætihrunið
- segir dýralæknir
„í versta falli gæti orðið hrun á
stofninum því að áin er svo vatnslít-
il og kjörskilyrði fyrir svona bakter-
íusjúkdóma. Það er annaö þar sem
vatnsmagn er gífurlegt og útskolun
miklu hraðari en í Elliðaánum.
Elliðaárnar eru sérstaklega heitar og
því eru toppskilyrði fyrir þessa hita-
stýrðu bakteríu. Bakterían gæti þess
vegna legið niðri í allan vetur og
blómstrað aftur þegar hitinn eykst í
vor. Svo er spurning hvort smitaður
fiskur er kcminn í eldisstöðvarnar
fyrir ofan árnar, í Elliðaárvatn og
Hólmsána," segir Gísli Jónsson,
dýralæknir fisksjúkdóma.
Unnið er að ráðstöfunum til að
koma í veg fyrir að kýlapestin, sem
greinst hefur í laxi í Elliðaánum,
breiðist út í aðrar ár og hafbeitar-
stöðvar á suðvesturhorninu. Gísli
segir að allur klakfiskur í Elliðaán-
um verði kreistur í haust, sýni tekið
úr öllum fiski og sýktum fiski hent
auk þess sem eftirlit verði hert og
fylgst vel með ánum en þessi smit-
sjúkdómur hefur aldrei áður komið
upp hér.
„Ég hræddur um að aðgerðirnar
— - verði nokkuð langvarandi. Við losn-
um ekki viö þennan sjúkdóm alveg
á næstunni. Það hefur veriö í um-
ræðunni að reyna að eyða öllum fiski
fyrir neðan stíflu seinna í haust og
tína upp þannig að enginn sjúkur
fiskur verði fyrir neðan stíflu í vetur
og taki á móti ósýktum fiski strax
næsta vor. Þetta er einn af möguleik-
unum en á eftir að ræða betur,“ seg-
ir Gísli.
„Stofninn í Elliðaánum er mjög vel
varðveittur, til dæmis uppi í Kolla-
firði, þannig að það verður alltaf
hægt að sleppa hraustum seiðum ef
stofninn hrynur," segir hann.
Klakfiskur verður kreistur í haf-
beitarstöðinni í Kollafirði í haust og
sýktum klakfiski og seiðuin hent ef
smitið finnst. Ekki hefur orðið vart
við sýktan fisk í öðrum ám eða nein-
um hafbeitarstöðvum hér á landi.
-GHS
Sluppu
ómeidd
Hafdís Bogadóttir, DV, Djúpavogi:
Það þótti mikil mildi að ung frönsk
hjón sluppu ómeidd þegar bíll þeirra
valt í Álftafirði, skammt sunnan við
Þvottá, á hádegi í gær. Ökumaöur
missti stjórn á bílnum í lausamöl og
bíllinn fór út af veginum og vait.
Vestlendingur rakar saman fé 1 þýskri bréfakeðju:
Umslög með álitlegum fiárhæð- hófi. Ég var löngu búinn að gefa þúsund doliara senda.
um streyma inn um bréfalúgu tví- upp alla von og taldi peningana Aðspurður hvað hann ætlaði að
tugs Vestlendings. Samtals hafa glataöa. Þegar umsiögin fóru að gera fyrir peningana sagðist hann
honum borist hálft fiórða hundrað berast inn um bréfalúguna í aprö hafa keypt sér bil nýlega til að taka
umslög með andvirði rúmlega 2,1 varð ég mjög hissa,“ segir heppni þátt i akstursíþróttum. Alls má
möljónar króna í. Vestlendingurinn í samtali við DV. hann eigs von á samtals 4,2 milljón-
„Ég var einn þeirra fyrstu sem Hann völ ekki láta nafiis síns um króna þannigað honum hefur
tók þátt í þýskri bréfakeðju sem getið opinberlega af ótta við að einungis borist um helmingur fjár-
kom hjngað til lands árið 1992. Ég menn, misvandir aö virðingu sinni, ins._
sendi tryggingagjaid til Þýska- sitji fyrir bréfberanum því flest öö „Ég er ekkert farinn aö hugsa um
lands, 6.500 krónur, og fékk nafn bréf sem berast á heimili hans hvað ég ætla að gera fyrir þá pen-
mittsettinnákeðjunaognafnefsta þessa dagana innihalda peninga. inga sem eiga eftir að koma en ég
manns á listanum sem ég sendi Óll bréfin innihalda doöara enda býst við meiru. Maður hugsar bara
6.000 krónur. Síðan sendi ég tvö sendi hann sin tvö bréf tii Banda- um einn dag i einu.“
bréf áfram tö Bandaríkjanna á ríkjamanna, eins og fyrr sagði. -pp
nöfn manna sem ég valdi af handa- Hefur hann fengið rúmlega þrjátíu
íslendingar urðu að lúta i lægra haldi fyrir frísku svissnesku liði i Evrópukeppninni í knattspyrnu i gærkvöldi.
Leikur þess islenska olli vonbrigðum og mark strax í byrjun leiks virtist setja menn út af laginu. Annað mark
skömmu síðar var svo rothöggið. Hér hefur svissneskur leikmaður betur í baráttunni við Ólaf Adolfsson. DV-mynd BG
LOKI
SagteraðSkeljungurog Ir-
ving Oil séu að stofna olíufé-
lagið Skelfing!
Veðriö á morgun:
Hæg suð-
vestlæg átft
Á fóstudag er búist við fremur
hægri suðvestlægri átt og verður
víða léttskýjað norðan- og aust-
anlands. Suðvestan- og vestan-
lands verður skýjað en þurrt
fram eftir degi en sunnankaldi
og súld eða dálítö rigning síðdeg-
is. Hiti verður 10-20 stig, hlýjast
norðaustan- og austanlands.
Veðrið í dag er á bls. 36
Prestadeilan:
Rættum
brottrekstur
og breytingar
„Það var haldinn fyrsti sáttafundur
í þessari deöu í gær og við ákváðum
að hittast aftur á mánudaginn og þá
vona ég að menn nái fullum sáttum.
Okkur miðaði áfram í gær,“ segir
Bolli Gústafsson, vígslubiskup og
sáttasemjari í deöu sóknarprests og
sóknarbarna í Möðruvallaklausturs-
prestakalö, en sóknarprestur og
sóknarnefndir hittust á sáttafundi í
gær.
Samkvæmt upplýsingum DV var
m.a. farið yfir samskipti prests og
sóknarbama í gær. Rætt var um að
presturinn hætti störfum en einnig
um að breyta starfstilhögun innan
sóknanna til að minnka líkurnar á
árekstrum sóknarbarna og prests.
Þeir menn sem DV ræddi við í morg-
un voru sammála um að enn gæti
brugðið tö beggja vona - sættir væru
ekki í höfn.
Lögreglan á Akureyri stöðvaði í
gær malarnám á prestsjörðinni,
Möðruvöllum í Hörgárdal. Hafði
sóknarpresturinn, Torfi Hjaltalín
Stefánsson, skrifaði undir samning
við verktaka um malarnám en nátt-
úruverndarnefnd setti sig á móti
framkvæmdunum og stöðvaði fram-
kvæmdirnar. Lítið var komið inn á
malarnámið á fundinum í gærkvöld.
-PP
IrvingOiI:
Segjast halda
sínu striki
Irving-olíufélagið í Kanada hyggur
ekki á samruna eða samstarf við
Skeljung og starfsmenn fyrirtækis-
ins kannast ekki viö að neinar viö-
ræður í þá veru hafi átt sér stað milli
stjórnenda fyrirtækjanna.
Arthur Irving jr„ sem sér um ís-
landsmál Irving Oö, var á ferðalagi
í Kanada í gær en kom þeim boöum
til DV að fréttir um samstarf væru
ekki á rökum reistar. „Þær virðast
vera orörómur,“ sagði í yfirlýsing-
unni.
„Irving Oö er í viðræðum við
Reykjavíkurhöfn og borgaryfirvöld
um fiórar lóðir undir bensínstöðvar
og birgðastöð í Sundahöfn og heldur
þeim áfram," sagði þar. -GHS
Þjófar á ferð
Brotist var inn í Bifröst í Borgar-
firði í fyrrinótt og þaðan stolið ein-
hverju af peningum. Litlar skemmd-
ir voru unnar og ekkert er vitað um
ferðir þeirra fingralöngu. -sv
V *
K +
VMÍVFILL/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22